Þjóðviljinn - 15.11.1955, Page 5

Þjóðviljinn - 15.11.1955, Page 5
Þriðjudag-ur 15. nóveraber 1955 -r- ÞJÓ£>VILJINN — (5> Brezkur verkalýður i sókn Sex milljónir krefjasf hœrra kaups til aS vega upp álögur ihaldsstjórnarinnar Brezkur verkalyður hefur svarað aukafjárlögum Butl- ers, fjármálaráðherra í ríkisstjórn íhaldsmanna. Verka- lýðsfélög sem hafa innan sinna vébanda sex milljónir manna hafa borið fram kröfur um hækkaö kaup. Yfirlýstur tilgangur Butlers með aukafjárlögunum var að draga úr kaupmætti innanlands. Það bugðist hann gera með stórhækkuðum álögum á al- menning, svo sem háum sölu- skatti á fjölda nauðsynja, hækkuðum póst- og simagjöld- um og með því að fella niður niðurgreiðslur úr ríkissjóði á byggingarkostnaði húsa sem Átök á Kýpur Brezkt herlið og lögregla beittu í gær táragasi og bar- eflum til að dreifa hópgöngu í Nicosia, höfuðborg eyjarinnar Kýpur. Varð að flytja 10 menn í sjúkrahús eftir átökin en 26 voru teknir höndum. Af föng- unum eru 16 skólanemendur. Hópgangan var farin til að mótmæla því að brezku yfir- völdin hafa hafnað náðunar- beiðni frá griskumælandi Kýp- urbúa, sem dæmdur var til dauða fyrir að valda bana lög- regluþjóns. Til átaka kom af sama tilefni S tveim öðrum borg- um í Kýpur, Famagusta og Lim- assol. 1 Aþenu, höfuðborg Grikk- lands, réðust stúdentar á bygg- ingu brezks fyrirtækis með grjótkasti. bæjarfélög leigja lágtekjufólki. Þessi síðastnefnda ráðstöfun mun hafa í för með sér mikla hækkun á húsaleigu. Árás á lífshjör almennings. Brezk verkaiýðssamtök hafa einum rómi mótmælt aukaf jár- lögum Btitlers. Benda þau á að hinar auknu álögur muni koma þyngst niður á lágtekjufólki. Hinsvegar hefur fjámná’aráð- herrann varla snert við sívax- andi gróða atvinnurekenda og kaupsýslumanna. Gagnsókn. Brezka verkalýðshreyfmgin hefur þegar sýnt í verki að hún mun ekki taka þessum stéttar- fjárlögum með þögn og þolin- mæði heldur hef ja gagnsókn til að verja lífskjör almennings. Hvert verkalýðssambandið af öðru ber fram kröfur um hækk- að kaup og þau sem farin voru af stað með kauphækkunarkröf- ur áður en aukafjárlögin voru borin fram hafa hækkað kröfur sínar vegna þeirra. Félög vélsmiða, sldpasmiða og skyldra starfsgrcina með þrjár milljónir félaga eru að samræma kröfur sínar. Milljón bygginga- verkamanna krefst fjögurra pence kauphækkunar á klukku- stund. Félag 700.000 namu- manna krefst kauphækkunar sem nemur tveim og hálfum shilling á vakt. Tóbaksiðnaðar- menn krefjast 15 shiilinga ka.uphældtunar á viku. Félag 360.000 járnbrautarstarfs- manna hefur einnig borið fram kröfu um hækkað kaup. Práperdm einangrað m blóði maana Vísindamönnum hefur tekizt aö einangra úr blóöfi manna efni sem veitir vörn gegn hverskonar sýkingu. Lengi hefur verið Ijóst að slíkt efni hlyti að vera ti>, því að menn og dýr cru í svo stöð- ugri snertingu við sýkla að þeim væri ekki líft ef likam- inn réði ekki yfir varaarvopni sem vinnur á flestum sýklainn- rásum áður en þeim hefur tek- izt að vinna tjón. Nýtt undralyf? Þetta efni hefur nú fundizt í blóðinu og hefur hlotið nafnið próperdín. Vísindamönnum sem starfa við læknadeild Western Reserve háskólans í Bandaríkj- unum tókst að einangra það. Von visindamanna er su acS' liægt veroi að bcizla próperdia svo að hægt verði að beita því gegn hverskonar sjúkdómum og sýkingum. Það sem vísindamönnunum, þykir merkilegast við próperd- ín er að það virðist jaín örugC gegn öllum sýklum. Að þvi leytí er það frábrugðið móteínum, sem myndast í blóðinu við sýk- ingu eða bólusetningu en vinnr ekki nema á emni tegund sýkla. Rottur bezt varðar. Próperdín fannst fyrst i blóðl Framhald á 10. síðu Gráturinn lengir lifiS Nokkrir franskir læknar haía komizt að þeirri niðurstöðu að karlmenn gætu lengt ævi sína verulega með því að skæla há- stöfum öðru hvoru. Það á að gefa tárunum lausan tauminn en ekki bæla niður grátinn eins og flestir karlmenn gera, segja læknamir. Bælingin kemur ó- reiðu á allt kirtlakerfið og á oft þátt í hjartasjúkdómum og kvillum í nýrum og maga. Kon- urnar eru grátmildari en karlar og það á að dómi læknanna þátt í að þær ná hærri meðalaldri en karlar. Andi Carlyie er óráðholiur Prófessor í Detroit í Banda- ríkjunum hefur höíðað mál á hendur kvenmiðli og krefst af henni skaðabóta sem nema hálfri fjórðu milljón króna. Mið- illinn hafði að áeggjan prófess- orsins náð sambandi við Thom- as heitinn Carlyle, skozkan rit- höfund sem dó 1881, og spurt hann ráða hvernig hann ætti að verja eignum sínum á arðvænlegastan hátt. Ekki stóð á ráðleggingunum hjá Carlyle, en þær gáfust ekki betur en það að prófessorinn tap- áði hverjum eyri. Lodge, fulltrúi Bandaríkjanna hjá Sþ, skýrði frá því í gær að hann mundi sitja hjá í Öryggis- ráðinu þegar upptökubeiðnir fjögurra Austur-Evrópurikja í samtökin koma þar til atkvæða, greiða atkvæði með upptöku- beiðnum 13 ríkja en gegn upp- tökubeiðni Ytri Mongólíu. Fer bandariski fulltrúinn þar að dæmi fulltrúa Sjang Kaiséks. Brezki fulltrúinn hjá SP sagði í gær, að stjórn sín væri fylgj- andi upptöku allra 18 ríkjanna. Pearson, utanríkisráðherra Kan- ada, sem bar fram tillöguna um upptöku þessa ríkjahóps, ræddi málið í gær við Eden forsætis- ráðherra í London. Það eina sem heyrzt.hefur frá írönsku stjórn- inni um málið er að hún kæri sig ekki um að fá inn í SÞ f jölda ríkja sem myndu styðja sjálf- stæðiskröfur nýlenduþjóðanna. Vssturþýzkri her- vssSiugu hraðað Bonnatjómin hefur ákveðið að hraða hervæðingu í Vestur- Þýzkala.ndi með því að heimila 20.000 mönnum í landamæra- varðliðinu að ganga í vestur- þýzka herinn. Þingið hefur enn aðeina veitt heimild til að kalla 6.000 sjálfboðaliða til vopna þar til í xnarz næsa áx. Við hæinn Kakovka við Dnépr par sem sumar hörðustu orustur borgarastyrj- aldarinnar og síðari heimsstyrjaldarinnar voru háðar er nú verið að byggja raf- orkuver sem verður eitt mesta í heimi. Það mun framleiöa 250.000 kílóvött og sjá bœjum, iðnaði og landbúnaði í grenndinni fyrir orku. Framkvœmdir hóf- ust árið 1951 og peim veröur lokið nœstaár. Lóniö sem myndast ofan við stíflu- garðinn í Dnépr mun hafa aö geyma 14 mitljarða teningsmetra af vatni og ver&ur pað uppistaöa í áveitukerfi. í sambandi við virkjunina verður gerður skipaskurður sem mun gera stórum skipum kleift að sigla til hinna miklu iðnaðarmiðstöðva í Úkraínu. Myndin g zfur nokkra hugmynd um hve stórfeUd- ar pessar framkvœmdir eru. Hún er af vélasal orkuversins í smíðum t ilJ-í ■ KimMIHIHMHIUMHMinillllHnnMII

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.