Þjóðviljinn - 15.11.1955, Síða 6
6) >— ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. nóvember 1955 •
Útgefandi:
Samelnlngarflokkur alþýðn
— Sósíalistaflokkurinn —
Sijórnmálaflokk-
ar við prófborðið
Forganga heildarsamtaka ís-
lenzkrar alþýðu, Aiþýðusam-
bands Islands, um að koma á
vinstri samvinnu og vinstri rík-
isstjórn 1 landinu hefur vakið
almenna athygli og ánægju
meðal alþýðu um allt land.
Hvert eftir annað hafa verka-
iýðsfélögin lýst eindregnu fylgi
sínu við hugmyndina um vinstri
samvinnu, tjáð sig samþykk
málefnagrundvelli sambands-
stjórnar og heitið þeirri stjórn-
arstefnu fyllsta brautargengi
sem miðuð væri við hagsmuni
alþýðunnar til sjávar og sveita.
Slíkar yfirlýsingar og áskor-
anir hafa þegar borist frá verka-
lýðsfélögnnum á Akureyri, í
Hafnarfirði, á Siglufirði, í
Reykjavik og nú síðast frr
V erkalýðsfélagi Vestmanna-
eyja. Vinstri samvinna er hi?
mikla og brennandi dagSKrár
mál á fundum verkalýðsfelag
anna hvarvetna um land. Og
rdðurstaða verkafólksins hefur
allsstaðar orðið hin sama: að
samvinna vinstri aflanna um
nýja ríkisstjóm og gjörbreytta
stjómarstefnu sé brý’iasta
hagsmunamál a’bvðunnar ? K
landi eins og nú standa sakir.
Á því er enginn vafi, að hug-
myndin um samvinnu vmstri
aflanna um nýja ríkisstjórn og
þjóðholla framfarastefnu á
einnig miklu og vaxandi fyigi
að fagna Iangt út fyrir raðir
verkalýðsins. Bændur og milli-
stétt verða ásamt verkalýðs-
stéttinni þolendur þess limns
og þeirrar ógæfu sem alræðis-
vald braskaraklíkunnar í Sjálf-
stæðisflokknum er að leiða yf-
ir þjóðina með dyggilegri að-
stoð afturhaldsins í Framsókn.
Baráttan fyrir vinstri samvinnu
ær því einnig hagsmunamál
þessara fjölmennu þjóðfélags-
stétta og nýtur vaxandi skiln-
ings þeirra og stuðnings. Enda
er það sannast mála að hvar
sem stjómmál em nú rædd
manna í milli er ein spurning
efst í huga allra: tekst að
hnekkja ofurvaldi einokunar-
klíkunnar í Sjálfstæðisflokknum
með myndun vinstri fylkingar
sem setur hagsmuni fólksins
ofar öllu?
Yfirlýsingar verkalýðssam-
takanna í landinu og síauknar
kröfur alls almennings um at-
hafnir í þessu skyni skipa í
raun og vem þeim stjórn.'nála-
flokkum, sem alþýðan hefur
stofnað og stutt, upp að próf-
borðinu. Enginn þeirra kemst
hjá því að ganga undir þá próf-
raun í einlægni og hollusíu við
málstað og hagsmuni hins vinn
andi fólks sem spurningin um
möguleika á samfyllungu
vinstri aflanna leggur nú fyr-
ir stjómmálaflokkana. Og þar
gagna engar refjar, undanfærsi-
nr eða loddarabrögð úthrgsuð
af „æfðum stjórnmálamönnum“
íslenzk alþýða veit að það er
hægt að mynda vinstri rikis-
stjórn þegar í stað, bregðist
enginn vinstri flokkanna kalli
hennar og hagsmunum.
IÆWL MWÆ I TÚNI
Gestur Guðfinnsson: Lék
ég mér í túni. Ljóð. — 80
blaðsíður. — Reykjavík
1955.
Má vera að Gestur Guð-
finnsson sé lærður maður;
ljóð hans bera það þó ekki
utan á sér. Hitt er víst að
hann er menntað skáld; það
með æðina, það hefur verið
falinn neisti undir hjartarót-
um hans: nú er hann tekinn
að yrkja listræn ljóð. Eftir
útgáfu þessarar bókar heyrir
hann skilyrðislaust til flokki
íslenzkra góðskálda í dag.
Gestur Guðfinnsson er upp-
mnninn í fögm héraði, og
honum er íslenzk náttúra
hugstæð. Hann kveðst una
ævinni vel uppi í Kerlingar-
fjöllum; Sjö daga átti ég
sæla, nefnir hann annað ör-
æfakvæði. Og fögur þykir
honum sumarnóttin á Kili,
enda er Halla þar á næstu
grösum. Öll eru þessi ljóð
prýðileg að gerð. Önnur kvæði
sem einnig bera íslendingnum
í hjarta höfundar sérstakt
vitni, em: Landvörn vor, í
vörn, Heiður Islands -— inn-
blásin pólitískum atburðum
síðustu ára, og sóma sér á-
gætlega með öðrum ættjarð-
arkvæðum þessa tímabils.
Fremst að lisigildi munu þó
sennilega teljast nokkur ljóð
sem ekki verður skipað í
neinn sérstakan flokk; það
væri þá flokkur tregans.
Mætti ég nefna fyrsta kvæðið,
sem bókin ber nafn af. Mætti
ég einnig nefna Skipið siglir
sinn sjó, Sælt er það blóm,
Sýn, Septemberkvöld, Heim,
Stúlkan við lindina — og að
lokum síðasta kvæði bóiur-
innar.
Þetta þarf ekki að orð-
lengjast framar. Það er mik-
il gleði að lesa þessa bók, upp-
götva nýtt góðskáld í sessi
sem maður vissi ekki áður að
neinn skipaði. Og kemur hér
allra síðast ljóðið Heim, til
sannindamerkis lofi mínu:
Mip fýsir heim. Egr er frjáls.
Og- ferðina ákveð ég skjcft.
Eg flýg yfir fjöll og; dali.
Eg fer í nótt.
Þó aftrar niér eltthvað. Eg veit,
ég er annar iieldur en fyr.
I*ví sit ég og sé mér í hug
og sjálfaai mig spyr.
Eg veit, [tað er ekkert sem var.
Eg veit, að allt er breytt.
Mig fýsir heiin. Eg er frjáls.
En ég fer ekki neitt.
Höfundur þessa ljóðs hefur
ekki aðeins séð framan í ver-
öldina, heldur einnig að baki
manninum og inn í sjálfan
sig. — B. B.
faurt fyrir sörrtu vinrtu
Þeir Hannibal Valdimarsson og Eggert Þorsteinsson að síður.
flytja á Alþingi frumvarp um sömu laun karla og kvenna. Og sömu reglur gilda um
launamál afgreiðslufólksins.
Frumvarpið hjóðar svo: án tillits til þess, hvort það er Þessu verður að breyta. ís-
1. gr. Við öll störf, embætti karl e^a kona’ sem vinnur þau. ienzk verkalýðshreyfing 'berst
og sýslanir — svo hjá bæjar- En við þessi störf er alls ekki fyrir algeru launajafnrétti
og sveitarfélögum sem hjá rík- gert ráð fyrir, að konur gegni kvenna og karla, enda hafa al-
bera ljóð hans með sér, eitt ^nu skuiu konum greidd sömu störfum skrifstofustjóra og 1. þjóðasambönd verkalýðsins
og öll: þau eru unnin af mik-!jaun körlum. flokks fulltrúa, ekki heldur tekið launajafnrétti kynjanna á
illi vandvirkni, að baki þeimj gr. Við færslu milli launa- störfum aðalbókara, fulltrúa stefnuskrá sina og gert um það
slær trútt hjarta, þau era! f]0kka skuiu gilda sömu reglur annars flokks, bréfritara fyrsta ályktanir á þingum sínum.
vermd hlýju þeli — þetta er fyrjr konur sem karla. flokks, sölustjóra né aðalgjald- Verkföll voru háð hér á landi á
3. gr. Skrifstofustörf öll og kera. Þessi störf öll, sem falla s.l. sumri til þess að reyna að
afgreiðslustörf í verzlunum undir hæstu launaflokkana, minnka muninn á kaupi kvenna
skulu greidd sama kaupi, hvort skulu unnin af körlum einum. og karla, óg búast má við
sem þau eru unnin af konum Það er ekki fyrr en komið er miklum átökum, út af þessu
eða körlum. niður í B-lið 4. flokks, sem hróplega ranglæti, á næstu ár-
4. gr. Öil störf í hraðfrysti- fjallar um laun aðstoðarfólks í um, ef ekki verður að gert. Að
húsum og við iðju og iðnað skrifstofum, að gert er ráð fyr- öllu leyti væri æskilegra, að Al-
menning Ijóðs. Að auki er
Gestur svo ágætlega hag-
mæltur að rím og háttur
verða hugsun hans og máli
aidrei til trafala, enda þarf
hann hvergi á bragvillum að
halda. Og í fyrsta og síðasta
lagi er hann ^ gott jkáM semj skulu ennfremur greidd sama ir b*ði konum og körlum í þingi leysti málið í friði og
kaupi, hvort sem unnin eru af sama launaflokki. Þetta er snekt með lagasetningu, eins og
konum eða körlum. — Skulu næstum ótrúlegt, en satt engu hér er lagt tM.
sérákvæði öll í samningum^__________________________________________________________________
stéttarfélaga um lægri kaup-
lyftir yrkisefnum sínum allt-
af af jafnsléttu — og stund-
um býsna hátt meira að
segja. Þó samvizkusemi í
vinnubrögðum og hjartahlýja
leggi saman, endast þær ekki
til að skapa góða list; þær
þur a þann liðsauka sem heit-
ir skáldskapargáfa, og verður
víst því síður skýrgreind sem
hún er ríkari og lætur meira
til sín taka. Þar sem engin
æð er til / ekki er von að
blæði, sagði skáldið; og því
aðeins brennur bálið að neisti
hafi falizt á einum stað. Gest-
ur Guðfinnsson er fæddur
Ný
ir vesir
Ritgerðasaín eftir Jónas
Jónsson frá Iriflu
Þjóðviljanum hefur verið send
ný bók eftir Jónas Jónsson frá
Hriflu. Nefnist hún Nýir vegár,
og er annað bindi í ritsafni liöf-
undar: Komandi ár. En alls hafa
þá koinið út eftir Jónas 5 bindi
ritgerða.
Nýjum vegum er skipt í 3
meginkafla, er svo heita: Heim-
ili, kirkja, skóli: Barnaskólar,
héraðsskólar, húsmæðraskólar,
menntaskólar og háskóli; Alda-
mót. Nöfn tveggja fyrri kafl-
anna gefa efni þeirra til kynna:
það eru greinar og ræður um
skólamál. Síðasti kaflinn segir
einkum frá ýmsum samtíðar-
Frh. á 10. síðu
gjaldsákvæði kvenna falla úr
gildi við gildistöku laga þess-
ara.
5. gr. Lög þessi öðlast þegar
gildi.
í greinargerð segir svo m.a.:
Það samrýmist engan veginn
réttlætishugmyndum maniLa á
20. öld að láta það eitt, hvort
starf er unnið af karli eða konu,
valda stórfelldum launamis-
mun. Þó er það staðreynd, að
í flestum tilfellum er konum
ætlað 25—40% lægra kaup, án ,
skila sama vinnuverðmæti og |
karlmaður mundi skila, ef §
hann væri settur að sama
starfi. Þetta er ranglæti, sem ■
allir verða að viðurkenna, en
sterk þjóðfélagsöfl tregðast þó g
vlð að leiðrétta.
Við flest störf iðju- og iðn-
fyrirtækja skila konur fyllilega
sama vinnuverðmæti og karl-
menn mundu skila í þeirra
sporum. En vinna þeirra er þó
yfirleitt greidd um 30% lægra
verði.
Hér í Reykjavík fá verkakon-
ur 24% lægra kaup en karimenn
við sömu vinnu.
Þó virðist hlutur kvenna vera
einna lakastur á verzlunar- og
viðskiptasviðinu, einmitt þar,
sem segja mætti, að auðveldast
og eðlilegast væri að lioma við
fullkomnum launajöfnuði með
því að miða við ákveðin verk,
Halidóra Sumarliðadóttir
Kveðjuorð
Halldóra Sumarliðadóttir and-^
aðist að kvöldi 6. nóv., hné nið- .
ur á götu úti og var örend.
Hún var fædd 13. ágúst 1892
að Breiðabólstað í Miðdölum í
Dalasýslu. Foreldrar hennar
voru Sumarliði Jónsson, bóndi
þar, og Elísabet Baldvinsdóttir,
kona hans. Ólst Dóra þar upp
í Dölunum til 25 ára aldurs.
Föður sinn hafði hún misst sex
ára gömul og 1917 fluttist hún
til Reykjavíkur.
Hátt á fjórða áratug hefur
hún unnið hér í borg, alltaf á
sama stað, að mestu sama
verkið, ein af þeim þúsundum,
sem inna af hendi þjónustu-
störfin, sem þjóðfélagið byggist
á.
Hún vann öðrum alla sína
ævi allt hvað hún mátti. Trú-
mennska hennar og samvizku-
semi voru með afbrigðum. Hún
fór margs á mis af því, sem líf-
ið veitir þezt, en hún unni
heitt þeim vinum, sem hún átti
og batt við þá tryggðabönd, sem
entust allt lífið.
Við hjónin og börnin þökk-
um þér, Dóra, fyrir átján ára
samvistir. þú lifðir með okkur
mestu gleðistundir lífs vors og
þú stóðst við hlið okkar, þegar
mestu hætturnar dundu yfir.
Við munum öll, eins og vinir
þinir og frændur, minnast
tryggðar þinnar og vináttu til
æviloka.
Hreyfing alþýðunnar þakkar
þér tryggð þína og festu. Þú
varst ein af þeim þöglu þús-
undum, sem ætíð lögðu sitt lið,
er á lá.
Einar Olgeirssou.