Þjóðviljinn - 20.11.1955, Síða 1
VILIINK
Inniíblaðinu: '
Gerbyltins í smíði bilhreyfils—■
ins— Farartæki, 4. síða.
Rúmensk alþýðulist, 6. síða.
Skákin 7. síða.
Suiuvudagur 20. nóvember 1955 — 20. árg. — 264. tiilublað
Vilhjólmur Þór landsbcinka-
stjérl vill vera útsvarsirfáls!
Hefur beSiS niSurjöfnunarnefnd aS gefa
sér effir allar greiSslur á þessu ári
Þau furöulegu tíÖindi hafa gerzt að Vilhjálmur Þór, sl. ári — þær hafi allar farið
bankastjóri Landsbankans, hefur skrifaö niðurjöfnunar- til að borga taprekstur af bú-
nefnd Reykjavíkurbæjar og fariö fram á þaö aö sér veröi skap sem hann stundar austur
gefið eftir allt útsvar á þessu ári — hann veröi skatt- á Rangárvöllum ásamt Skúla
frjáls! Thorarensen útgerðarmanni!!
Maður er ýmsu vanur af ís-
Vilhjálmur Þór hefur um ur nú fram á að verða undan- lenzkum fjárplógsmönnum og
langt skeið ekki greitt neinn þeginn útsvari á sama tima og veit að þeir láta sér fátt fyrir
oignaskatt, hann hefur verið þær álögur hækka á öllum brjósti brenna í peningasökum.
eignaláus stóreignamaður líkt almenningi. Rökstuðningur hans En verður maður ekki að gera
og Silli og Valdi og aðrir slík- fyrir þessari sérkennilegu þá kröfu til sjálfs bankastjóra
beiðni er sá að hann hafi í þjóðbankans að hann kunni sér
rauninni engar tekjur haft á eitthvert hóf?
Þj óðf relsisbarátta Kýpurbúa
að breytast í vopnaða uppreisn
ÞjóÖfrelsisbarátta Kýpurbúa gegn brezka nýlenduok-
inu magnast meö hverjum degi og er nú aö breytast í
vopnaöa uppreisn.
Tímasprengja sprakk í borð-
..sal undirforingja í brezkum
herbúðum skammt frá Nicosia
og beið einn liðþjálfi bana. —
Flokkur skæruliða réðst á
brezkan herflokk í nágrenni
Limassol og sló í bardaga, en
ekki varð mannfall. Tveir brezk-
ir hermenn hlutu sár í viður-
Vill vera útsvarsfrjáls!
ir. Hins vegar hefur hann bor-
ið nokkurt útsvar, enda hafa
tekjur hans verið miklar og' eign við skæruliða á öðrum
m.a. fólgnar í stórgjöfum æ of-1 stað í nágrenni Limassol.
an í æ. Kádiljákurinn sem hann
fékk nú síðast frá helztu skuld-
urum Landsbankans mun þann-
ig vera þriðji eða fjórði bíllinn
sem hann fær frá samvinnu-
hreyfingunni.
Engu að síður fer þessi mað-
Hópur skæruliða reyndi að
brjótast inn í dýnamítgeymslu
við Nicosia, en þeir voru hrakt-
ir aftur af brezkum varðmönn-
um. í síðustu viku komust
skæruliðar yfir 1000 dýnamít-
pakka á þessum stað.
Franska stjórnin sveitist við að
skipta landinu í kjördæmi
Tveggja sólaThringa umræður um kosn-
ingaírumvarpið heíjast í dag
í dag hefjast tveggja daga umræötu’ á franska þinginu
um kosningafrumvarp stjórnarinnar og frumvaxp um
breytingar á kosningalögunum.
Á fimmtudaginn samþykkti
neðri deild þángsins að taka á
dagskrá tillögu um að kosið
skyldi í einmenningskjördæm-
um, en sú tillaga hafði áður
verið felld þrisvar sinnum í
deildinni. Hafði gaullistum snú-
izt hugur sökum ótta við auk-
in áhrif kommúnista ef þing-
sætum væri skipt í réttu hlut-
falli við kjörfylgi.
Þingið fól síðan stjórninni að
í gær var undirritaður samn-
ingur í Moskva milli brezka
flugíélagsins BEA og sovézka
flugfélagsins Aerofiot um sam-
vinnu um farþegaflutninga milli
Bretlands og Sovétríkjanna.
útbúa frumvarp um nýja kjör-
dæmaskiptingu og hefur hún
síðan sveitzt við að skipta land-
inu niður í einmenningskjör-
dæmi.
Einn stjðmarflokkurinn er
mjög andvígur því fyrirkoinu-
lagi, það er flokkur kaþólskra,
MRP, en fylgi hans er mjög
dreift um allt landið og hann
telur að slik breyting muni
verða sér til tjóns. Fréttaritar-
ar segja að stjórnin muni leit
ast við að draga kjördæma-
mörkin þannig að MRP og aðr-
ir borgaraflokkar geti sætt sig
við þau, jafnframt þvi sem hún
reyni eftir megni að hafa
örugg einmenningskjördæmi
kommúnista sem fæst.
1 fyrradag og dagana þar á
undan fóru stúdentar og
menntaskólanemendur í mót-
mælgöngur um götur Limassol,
Nicosia og Famagusta og í gær
vom haldnir mótmælafundir í
Laearna og í fleiri bæjum og
þorpum. Lögreglan beitti bæði
kylfum og táragasi og ógnaði
með skotvopnum.
Einn brezkur liðþjálfi beið
bana og tveir aðrir særðust í
sprengingu í gær.
Sá sem ekki vili vinstri stjórn
fyrir kosningar, ætlar sér a$ mynda
hægri stjórn eftir kosningar
/ umrœðunum á síðasta flokksþingi Sósíalista-
flokksins komst Einar Olgeirsson þannig að orði
um afstöðu stjórnmálamanna til vinstri stjórnar:
Sá sem ekki vill vinstri stjórn fyrir kosningar, œtl-
ar sér að mynda hœgri stjórn eftir kosningar. Þessi
ummœli hitta liaglann beint á höfuðið. Vinst.ri
stjórn er hœgt að mynda nú þegar — ef vilji er
fyrir hendi. Mikill meirihluti kjósenda krefst
vinstri stjórnar, frumkvœði Alþýðusambandsstjórji-
ar hefur hlotiö einróma stuðning i verklýösfélög-
um um land allt, allur þorri Alþýðuflokksmanna
er samþykkur ályktun þeirri sem Málfundafélag
jafnaðarmanna hefur gert um samvinnu allra
íháldsandstœðinga, innan Framsóknarflokksins er
öruggur meirihluti fyrir vinstri samvinnu, kjósend-
ur ÞjóðvarnarflokksiJis eru sama sinnis. Það stend-
ur aðeins á nokkrum misvitrum leiðtogum sem
vilja ekki mynda vinstri stjórn fyrir kosningar —
af því að þeir œtla að mynda liægri stjórn eftir
kosningar.
Andstaöan gegn íhaldinu er það sterk og ein-
dregin hjá fólkinu aö jafnvel hœgri klíka Alþýðu-
flokksins þorir ekki annað en lýsa yfir því stefnu-
miði að íhaldið sé einangrað. En í stað þess aö
ganga þá til vinstri samvinnu býr hún til áætlun
um. samvinnu við Framsókn sem vakið hefur al-
mennan hlátur og jafnvel Tíminn forðast að minn-
ast á. Engum manni dettur í hug að kosninga-
bandálag hœgri manna í Alþýðuflokknum og
Framsókn yrði annað en ömurlegasta hrakför, þar
sem báðir aðilar tapa bœði til hœgri og vinstri.
Enda er yfirlýsing hœgri aflanna í Alþýðuflokkn-
um ekkert annað en „herbragð“ manna sem vilja
ekki vinstri samvinnu en þora ekki að játa hœgri
samvinnu — fyrr en kosningar eru afstaðnar.
Sovétríkin miðfa Indlandi af
iðnaðarreynslu sinni
Hálf milljón manns hlýddi á rœSur
Búlganins og Nehrus i Delhi i gœr
Sovétríkin em fús aö miöla Indverjum af sinni miklu
reynslu í uppbyggingu stóriönaöar og aöstoða þá á alla
lund viö iönvæöinguna.
(Búlganín, forsætisráðherra
Sovétríkjanna, sagði þetta i
ræðu sem hann hélt í Nýju
Deihí í gær. Um hálf milljón
manna hlýddi á orð hans. Búlg-
anín sagði að þjóðir Indlands
og Sovétríkjanna væru samherj-
ar í baráttunni fyrir varöveizlu
friðarins. Hann mælti á rúss-
neska tungu en síðustu orðin
talaði hann á hindustani og
vora það kjörorð indverskrar
þjóðfrelsisbaráttu: Sigurinn er
j Iudlands. Frétttaritari brezka
aðildarriki SÞ ! útvarpsins sagði að ræðu hans
Rœff um ný
hefði verið fagnað ákaflega.
MiIdLvsegnr viðburður
Nehru talaði næstur og sagði
Fastafulltrúar Bandaríkjanna,
Bretlands, Frakkiands og Sov-
étríkjanna hjá SÞ komu sam-
an á fund í gær til að reyna að. viðræður hans og hinna sov
að leysa deiluna um upptökul ézku ráðamanna niyndu stór-
nýrrá ríkja. Sovétríkin og Bret- auka samstarf Indlands og
land eru fylgjandi tillögu Kan-i Sovétríkjanna. Hann lagði á
ada um að 18 ríkjum verði
hleypt inn samtímis, en Banda-
ríkin hafa ákveðið að beita
neitunarvaldi til að hindra upp-
töku Ytri-Mongólíu.
það áherzlu að Indverjar vildu
hafa sem bezta, sambúð við all-
ar þjóðir og sem nánast sam-
starf og skipti þá engu þó margt
skildi á milli.
í gærmorgun lögðu þeir
Búlganin og Krústjoff blóm-
sveig þar sem lík Gandhis var
brennt. Nehru liélt þeim veizlu
í gær og sátu hana um 5000
manns. Sátu þeir allir á gólfinu
að indverskum sið.
ilnikteflir vió
Friðrik og Inga
Nk. þriðjudagskvöld kl. 7:3Ö'
hefjast í Þórskaffi einvígis-
skákir þær sem stórmeistarinn
Herman Pilnik teflir við ís-
lenzka skákmenn.
Ákveðið er að Pilnik tefli
fyrst 2 skákir við Reykjavík-
urmeistaraim Inga R. Jóhanns-
son, en síðan 6 skáka einvígi
við Friðrik Ólafsson.
Nánari fregnir af kapptefli
þessu mun birtast í þriðjudags-
blaðinu.