Þjóðviljinn - 20.11.1955, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 20.11.1955, Qupperneq 2
p.) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. nóvember 1955 -í,.- I dag er sunnudagurinn 20. nóvember. Játmundur kon- ungur. — 323. dagur ársins. J'ungl í liásuðri kl. 16:59. — Ardegisháílæði kl. 8:38. Síð- degishállaeði kl. 21:02. Mitnið Rúmeuíusýninguna i Tjarnargötu 20 kl. 2-10 í dag. Sýningunni lýkur í kvöld. F (V/V' Kl. 9:20 Morgun- ' A' tónleikar a) Ser- enade í D-dúr eft- ir Mozart (Kamm- erhljómsveit Ad- olfs Buseh leikur). b) Fiðlu- konsert nr. 4 í d-moll op. 31 eftir Vieuxtemps (Heifetz og Fílharmoníska hljómsv. í Lun- dúnum leika; Barbirolli stj.) e) Irene Eisinger syngur. d) Sinfónía nr. 3 í f-dúr op. 90 eftir Brahms (Fílharmoníska hljómsveitin í Vínafborg f Bruno Walter stj.) 11:00 Messa í Frí- kirkjunni (Sr. Þorst. Björns- son). 13:00 Erindi: Sören Kirkegaard (Sr. Bjarni Jóns- son). 15:30 Miðdegistónleikar: a) Lúðrasveitin Svanur leikur; Karl O. Pamólfsson stjórnar. 25 ára afmælistónleikar sveit- arinnar. b) Þýzkir kórar syngja þjóðlög (pl.) 17:30 Barnatími: a.) Upplestur: Ivik bjarndýrs- bani, bókarkafli eftir Pipaluk Freuchen (Sigurður Gunnars- son kennari). b) Upplestur: Frumskóga-Rutsí, bókarkafli eftir Carlotu Carvallo de Nunez' Q^skfá Alþill(jís (Árni Guðmundsson). c) Guð- mundur Snæland leikur á munnhörpu. d) Framhaldssag- an. — 18:30 Minnzt 70 ára afr mælis þriggja góðtemplara- stúkna á Suðurlandi. Hendrik ■Ttj hóíninni Eimskip Brúarfoss fór frá Gdynia í gær til Hamborgar og þaðan •beint til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Patreksfirði í gær til Keflavikur. Fjallfoss fer frá Hull á morgun til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík 10. þm til New York. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöld til Reykjavíkur. Sel- foss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar, Ólafsfjarðar og Húsavíkur. Reykjafoss er í Reykjavílc. Tröllafoss er á leið til New York. Tungufoss er í Reykjavík. Baldur lestar í Leith á morgun til Reykjavíkur. Skipadeild SlS Hvassafell er á Skagafirði, Arn- arfell í Reykjavík, Litlafell 1 Faxaflóa, Helgafell í Genova og Werner Vinnen í Rostock. Jök- ulfell fór frá Austfjörðum 17. þm til Boulogne. Dísarfeii fór frá Seyðisfirði 16. þm til Cork. Egan er í New York. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á leið frá Austfjörð- um til Akureyrar. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær til Hornafjarðar. Skjaldbreið er i Reykjavík. Þyrill var vænt- anlegur til Hornafjarðar í nótt frá Noregi. Skaftfellingur fer frá Reykjavik á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Helgidagslæknir Arinbjörn Kolbeinsson, Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstíg. Sími 5030. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. .... .................. Ottósson ræðir við Þorstein J.J Sigurðsson, Gísla Sigurgeirsson og Freymóð Jóhannsson. 19:20 Tónleikar: a) Sinfóníuhljóm-: sveitin leilcur dansa úr óper- unni Igor fursti eftir Borodin; Urbancic stjórnar. b) Alfred Cortot leikur á píanó. 20:20 Upplestur: Eg læt allt fjúka, bréf og ritgerðir eftir Ólaf Da- víðsson. (Gils Guðmundsson). 20:40 Kirkjutónlist: Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. a) For- leikur eftir Hándel. b) Tvö kóralforspil og Tokkata í F-dúr eftir Bach. c) Sálmur nr. 1 eft- ir Leif Þórarinsson. 21:15 End- 'örtekið 'teikrit“* Frakkinn, göm- ul saga eftir Nikolaj Gogol; Max Gundermann bjó til út- varpsflutnings (áður flutt 5. þm). Leikstjóri og þýðandi: Lárus Pálsson. 22:05 Dansiög. Útvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 13:15 Búnaðarþáttur: Um garðyrkju á sveitaheimilum (Ragnar Ásgeirsson). 18:00 Is- lenzkukennsla I. fl. 18:30 Þýzku þennsla II. fl. 18:55 Lög úr kvikmyndum. 19.10 Þingfrétt- ir. 20:30 Utvarpshljómsveitin: a) Lög úr Ævintýrum Hoff- manns eftir Offenbach. b) For- leikur eftir Mouton. 20:50 Um daginn og veginn (Gísli Jóns- son alþm.) 21:10 Einsöngur: Sigurður Ólafsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson; höf- undurinn leikur undir á píanó. 21:30 Otvarpssagan. 22:10 Upp lestur: Þorsteinn Ö. Stephensen les úr Snæfellingaljóðum. 22:30 Kammertónleikar: Strengja- kvartett í F-dúr eftir Ravel. mánudaginn 21. nóvember. Et'rideiid (kl. 1:30). 1. Stýrinmunaskólinn, frv. 2. Skemmtanaskattur, fi-v. —• 3. Skemmtanaskattur og Þjóðleik- hús, frv. Neðrideild (kl. 1:30) ' 1. Sauðfjársjúkdómar, frv. 2. Aldurshámark opinberra starfs- manna, frv. 3. Sjúkrahúslög, frv. Tii ekkjuunar í Skíðadal, frá Sóleyju Jóns- dóttur, kr. 250.00. Hún kom frá gleði- húsum Paíjsar og reyndi að vera góð húsmóðir. Lesið Parísarstúlkuna og dæmið síðan um það hvo’" sé betri vændiskonan eða tildursdrósin. Frá Mæðrastyricsnefnd p; Sökum þess að mæðrastyrks- nefnd hefur nú þegar borizt mikið af notuðum fötum væri æskilegt að þær konur, sem vildu hagnýta ;þau og sauma upp úr þeim fyrir jólin kæmu sem fyrst. Opið verður alla þessa viku frá kl. 4-6, Ing- ólfsstræti 9B. GÁTAN Fjóra hef ég fætur og fjóra vængi, ólík blundsbitum býsn mig færa; iður mín gegnum æðir naðra, lamin á meðan lurki járnslegnum. Ráðning á siðustu gátu: Skæri. ' Menniugar og friðarsaintök íslenzkra kvenna munu halda bazar í byrjun des- ember nk. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðn- ir að koma bazarmunum til eftirtalinna kvenna: Sigríður Ottesen, Bollagotu 6. Sigríður Jóhannesdóttir, Grettisgötu 64. Guðríður Þórarinsdóttir, Hjalla- vegi 1. Elínborg Guðbjamar- dóttir, Sóibakka við Sundlauga- veg. Vigdís Finnbogadóttir, Ás- valiagötu 79. — Hjálpumst að að gera bazarinn sem glæsi- iegastan. Hekla er væntan- leg annað kvöld kl. 22 frá Lúxem- búrg, Stavanger og Bergen; fer kl. 23 til Nýju Jórvikur. Happdrætti KÍM 1 innanfélagshappdrætti KÍM komu þessi númer upp: 13, 33, 125, 175, 212, 216, 247, 311, 342, 350, 421, 429, 468, 499. Vinninganna má vitja á skrif- stoíuna, Laugavegi 18. Krossgáta nr. 731 Lárétt: 1 kjaftur 6 r 7 flat- magaði 8 keyrðu 9 fæða 11 tunnu 12 hnoðri 14 dagstund 15 frægðin Lóðrétt: 1 höndlað 2 drykkju- stofa 3 skst 5 kyrrð 8 fæddu 9 föðurmóðir 10 la 12 uppi- staða 13 forsetning 14 ending Lausn á nr. 730 Lárétt: 1 svala 4 fá 5 te 7 ein 9 kór 10 áli 11 Róm 13 ar 15 en 16 eikin Lóðrétt: 1 sá 2 api 3 at 4 fokka 6 efinn 7 err 8 nám 12 ósk 14 RE 15 eh Fyrir áföllnum kóstnaði seljum við næstu daga myndir og málverk sem ekki hafa verið sótt úr inni’ömmun. RAMMAGEfiÐIN. Hafnarstræti 17 m inmnyarópf iöícl EG GáT ÞESS um daginn, að Bæjarpóstinum hefðu borizt nokkur bréf í tilefni af því, að Laxness hlaut nóbelsverð- launin, og birti þá eitt slíkt bréf. Hér birtist annað bréf, greinilega skrifað af innilegri hrifningu óg stolti, þrátt fyr- ir , ,he ild sal as temninguna' ‘, sem bréfritari telur að ríki í andlégu ■ iífi höfuðstaðarins. En þér er bréfið — Verka- maður skrifar: EG MÁ TIL AÐ óska honum Kiljan okJtar tii hamingju með þessa aura, sem hann fær frá Svíunum, og allt sem þeim fylgir. Eg vona að virðingin stigi honum ekici um of til höfuðsins. Hann á þetta meir en skilið, ög hefði ég ráðið þá liefði ég látið hann hafa þetta strax og Alþýðubókin kom út. Hann er nú eina skáldið okkar sem hefur unnið almennilega fyrir sér með því að skrifa bækur. Og gleðUegt er að vita, að einhversstaðar í heiminum eru þó til menn, sem kunna að meta sögumar hans, og að ekki ríkir ailstaðar sama heild- salastemningin og hér í Rvík þykir æðst af öllu andlegu. Mér þótti Mogginn og Visir standa sig vel, og ég var lengi að spekúlera hvort það hefði Heillaósk frá ,,verkamanni" — íslenzk þjóð má vera ánægð — Pétur þríhross eða sænska krónan? — Tuttugu aura svindl og merkið, sem klæðir landið verið Pétur þrihross eða Kvía- jukki, sem lyfti þeim upp í kurteisina. Eg var ekki svo forhertur að mér kæmi í hug að það hefði verið sænska krónan. — En þetta er víst allt gott og blessað. Islenzk þjóð má vera ánægð hún lief- ur nú i þetta skiptið fóstrað einstakling sem sigrar stór- veldin. Allir eiga einhvern hlut að þessu, líka Jjeir sem lengst voru á móti skáldinu, það vei'ður enginn óbarinn biskup. Það má svo þakka sænsku herrunum fyrir ör- læti þeirra og vituriegt mat á verkum íslendingsins. Auð- vitað hefur töfrasproti skálds- ins snortið þá. Það er meir en hæpið að Kiljan hefði fengið þetta hefðu landar hans átt að úthluta þessum verðlaun- um. Eg endurtek svo heilla- óskir mínar tii Kiljans og nú veit ég að liann skrifar bók sem er lítandi í. — Verkamað- ur“. % BuÆJARPÖSTURINN hefur sannfrétt, að talsverð brögð eru að því, að amerískar síga- rettur séu seldar tuttugu a.ur- um of dýrt hver pakki. Þ.e.a.s. pakkiim er seldur á 11 krón- ur, livort sem Landgræðslu- sjóðsmerkið er á honum eða ekki. En það er svindl. Síga- rettupakka, sem ber merki 'Landgræðslusjóðs, mega verzlanir selja á kr. 11,00 en airnars kostar pakkinn kr. 10,80. En tuttugu aurar af verði merktu pakkanna eiga að renna til Landgræðslusjóðs, og er út af fyrir sig ekkert við það að atliuga. En þegar verzlanir selja ómerktu pakk- ana á sama verði og þá merktu þá er ótrúlegt að það sé gert í þeim fróma tilgangi að efla Landgræðslusjóð, enda bæri þá að merkja alla pakkana. Þetta þykja e.t.v. smámunir, en Bæjarpósturinn telur rétt að benda reykingamönnum á þetta og mælast til þess að þeir láti ekki ,,snuða“ sig um tuttugu aura, þegar þeir kaupa sigarettupaklca. Auk þess mætti veí álykta sem svo, að sá sem neirnir að elt- ast við að „snuða“ fólk um tuttugu aura, væri ekki síður reiðubúinn að „snuða“ það um stærri upphæðir ef svo bæri undir. — í þessu sambandi dettur mér í hug saga um lcaupmann einn norðanlands, sem varð uppvís að þvi, að selja ákveðna vörutegund dá- lítið dýrar en aðrar verzlanir þar um slóðir. Þegar við- skiptavinirnir kvörtuðu yfir þessu, svaraði kaupmaðurinn: Ykkur, sem hver um sig kaup- ið aðeins nokkur kíló af þess- ari vöru á ári, rnunar ekkert um þetta. Aftur á móti mun- ar mig dálítið um það, þegar það kemur allt á eina hendi. — Þetta var nú í gamla daga. Æltli luigsunarháttur sem þessi sé kannski sumstaðar við lýði ennþá? xx x S * NBNKIWa^JI«iik' KHAK1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.