Þjóðviljinn - 20.11.1955, Side 6

Þjóðviljinn - 20.11.1955, Side 6
6) — feJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. nóvember 1955 ---------------------- þlÓSVIUINN Útgefandi: Samelningarflokkur alþýín — Sósíalistaflokkurinn — Ástandið í Ríkis- j útvarpinu jþegar Vilhjálmur Þ. Gísia- son var gerður útvarpsstjóri var þeirri ráðstöfun ekki illa tekið. Menn bjuggust að vísu ekki við því að starfsemi stofnunarinnar yrði 'rrieð neinum glæsibrag, en áttu frekar von á því að hún myndi lullast áfram misfellulítið. Starfsfólk útvarpsins tók einnig vel á móti hinum nýja yfirboð- ara sínum og bjó sig undir hið þezia samstarf við hann. Og ekki getur útvarpsstjóri kvartað und- an því að hann hafi orðið fyrir ótímabærri gagnrýni í blöðum; ! það hefur frekar verið stutt um j of við bakið á honum, einnig í þessu blaði. En nú er fengin alllöng reynsla af starfsemi útvarpsins undir stjóm Vilhjálms Þ. Gíslasonar, og hún getur vart óskemmtilegri verið. Allt frá upphafi hefur það verið háttur hans að þyrla upp moldryki um hvert það má) sem taka þurfti ákvörðun um, stórt og smátt, og fela sig síðan í ryk- mekkinum. Afleiðingarnar af þessu úrræðaleysi hafa orðið márgar og stórar, en þó tók fyrst í hnúkana er hann gekk af sinfóníuhljómsveitinni dauðri. Á sviði tónlistar er sinfóníu- Wjómsveit hliðstæð stofnun og jþjóðleikhús á vettvangi leiklist- aar eða Listasafn ríkisins fyrir mýndlist. Maður sem brýtur siíka stofnun niður hefur að visu vpniö mikið afrek, en flestir I •munú þó telja sjálfsagt að hann fái ekki færi á þvi að stunda ná- vígi við menninguna upp frá því. Alít frá upphafi hefur sam- : þúðin milli útvarpsstjóra og | starfsfólksins farið síversnandi og er nú verri en óbærileg. Á sinum tima hrakti útvarpsstjóri oinri vinsælastá og bezta starfs- mann útvarpsins, Pétur Pétursson útvárpsþul, burt úr stofnuninni, og skarðið eftir hann er gersam- lega ófyllt enn. Og nú nýverið hefúr útvarpsstjóri með frá- munalega ódrengilegri framkomu hrakið frá útvarpinu annan starfsmann, reyndan að dugnaði og samvizkusemi, Þorstein Egil- son. En þá gerðust þau einstæðu tíðindi að starfsfólk útvarpsins reis upp, allir sem einn maður, og samþykkti mjög harðorðar vítur á útvarpsstjóra. Efiaust mun útvarpsstjóri segja að það séu margar hliðar á þessum málum öllum. En á því máli er aðeins ein hlið, að sú stofnun er gersamlega óstarf- hæf þar sem yfirboðarinn stend- ur í stöðugum illdeilum við starfsfólk sitt, liggur á því eins og mara og hefur kallað yfir sig einróma vítur þess. Á þvi máli er aðeins ein lausn til, og vonandi sér Vilhjálmur þ> Gísla- son sjálfur hvað honum og stofn- oninni er fyrir beztu úr því sem komið er. bognar, stjömur og skuggar, . Guðrún Jónasdóttir m\Tidir úr fornum helgisögunv mæta, augum hvért sem litið Þeir sem hefðu áliuga á að kynnast rúmenskuin aðstæðum í dag og sjá ör- lítið sýnishom af þjóðleg- um Iistmunum þeirra, ættu að fara á listmuna- og Ijósmyndasýninguna í Tjarnargötu 20 í dag. Þjóðleg list er verðmæti sem engin þjóð he"ur efni á að vanmeta eða glata. Þjóð- leg list í Rúmeníu er jafn gömul þjóðinni og skapaðist með henni þegar í upphafi strax á 9. og 10. öld. Skyld- leiki Rúmena við nágranna- ríkin er mjög auðsær í þjóð- legum minjum, t. d, útsaumi, vefnaði og leirkeragerð. Á- hrifin utan að orkuðu örvandi en aðlöguðu sig smám saman umhverfinu og urðu ómissandi hlutir af þeirra eigin verkum, og má í því sambandi minna á ungversku og þýzku þjóðar- brotin í Transylvaníu, Ukra- ínubúana í norðurhluta lands- ins og Búlgara og Serba i suðurhlut'anum. Öll þessi þjóð- arbrot byggðu upphaflega á siðum og venjum sinnar þjóð- ar þó þau með tímanum hafi orðið ein og sama þjóðin, samt ekki meira en það að t. d. í bænum Cluj í Trans- ylvaníu (áður Klausenburg) eiga Unverjarnir sinn eigin háskóla, ungverskt þjóðleik- hús og óperu, allt í ötulli sam- képþni. við það rúmenska. Ríkið hefur á seinustu ár- um hvatt og styrkt kunnáttu- fólk á sviðum þjóðlegra lista, svo nú hafa víðast hvar ver- ið stofnuð félög er á smá verkstæðum láta vinna margt af því er áður eingöngu var unnið á heimilum. Sam- Eftirlíking alpýðuhúss í rúmenska þjóðlistasafninu. tímis er eftir föngum reynt að færa hin þjóðiegu einkenni út i verksmiðjuframleiðsl- una sem vex óðfluga með hinni öru þróun alþýðulýð- veldisins, og á þann hátt tengja saman nútíð og fortið. Þjóðlega listin hefur mest- megnis verið skreyting, hún tjáir tilfinningar fólksins, ást þess á egurð, sköpunargleði og stöðuga þrá eftir betri lífskjöram. Ef skilja á fegurð hennar og giidi til fullnustu, verður að athuga söguna, venjur fólksins, þrár þess og trúarbrögð. Rúmenska alþýðu lýðveldið er í rauninni land- búnaðariand, sem nú á ör- stuttum tíma er að breytast í iðnaðarríki, svo að segja beint úr lénsskipun og hálf- gerðu nýlendufyrirkomulagi. 1 náttúru landsins eru miklar andstæður, þar skiptast á fjöll og sléttur, landið er auðugt að náttúruverðmætum, gej'si- munur hita og kulda, sumars á þjóðvegunum má sjá gljá- andi nýja bíla geysast fram hjá gömlum hestvögnum með hálmþökum. Við hliðina á gamaldags bóndabænum sam- yrkjubú með öllum sinum ný- tízku vinnuvélum. er. Dýríingalíkön gerð úr tré eru skreytt með sömu aðferð- um og svipuðum myndum, oft- ar blönduðum austurlenzkum áhrifum fluttum inn fyrir til- stilli munkanna, dýra- og mannamyndir koma líka fyrir í öllu þessu skreytinga-fl<5ði. Ræðustóll og sæti eru unnin af sömu alúð og sköpunar- þrá. Ljósahjáimar, kerta- stjakar í líki höggorma eða dreka, oblátuskríni o. fl. Allt eru þetta munir sem segja frá hugmyndum og siðvenj- um. Þessi óbrotna og frum- stæða tegund þjóðlegrar listar fær lít í þeim efniviði sem henni hefur verið valinn og opinberast af ógieymanlegum mætti stíltegunda sinna tíma- bila. íbúðarhúsin eru einföld að gerð. I þeim eldri eru venju- lega aðeins tvö herbergi, eld- hús og stofa, sem jafnframt er svefnherbergi, í yngri gerð- um eru oftast þrjú herbergi og forstofa, þriðja herbergið gestastofan og þá lögð mest og veturs. I þjóðlífinu mætist gpegla greinilegar hin Gamalt hús í rúmensku porpi. Rúmensk sveitaþorp endur- áherzla á útlit hennar. Á nýtt og gamalt oft á furðu- legan og skemmtilegan hátt, tímabil sögunnar, í flestum tilfellum eiga þau það sameig- inlegt að hæst ber turna framhlið húsanna og stundum á tvær eru byggðar svalir um það bil 1 % m. á breidd, í 30—60 sm. hséð frá jörðu. timburkirkjunnar sem ætíð er með bogamynduðu þaki, sem Kirkja í rúmensku sveitaþorpi staðsett á hæð, ef hún fyrir- finnst. Mismunandi atvinnu- vegir og landslag setja líka sinn blæ. Bóndabæir og kirkjur geyma mörg þjóðleg sérkenni þó stíllinn í stórum dráttum sé líkur og í ná- grannalöndunum t. d. Pól- landi, Tékkóslóvakíu o. fl. Rúmensk byggingarlist var mestmegnis úr viði sem or- sakast af staðháttum og nátt- úrugæðum. Nauðsyn og reynsla juku dugnað góðra byggingameistara að verkefn- unum, og stóðu þeir sizt að baki sínum nágrönnum. Þó kirkjan og íbúðarhúsið séu byggð til að þjóna sitt hvoru hlutverki bera þau listfræði- lega áþekkt svipmót. Timbur- kirkjur sem áður fyrr voru dreifðar um allt landið sjást nú varla lengur nema upp í byggðum Karpatafjallanna. Hinar sem varðveitzt liafa standa í söfnum bæja og byggða. í flestum þeirra er náma listaverka, þakbitar, hurð- og gluggakarmar út- slcornir, skreytingin er höggv- in með skaröxi, skorin með hníf og sporjártii, boruð með nafar eða brennd með gló- andi járnteinum. Með þessum frumstæðu áhöldum eru út- færðar geometrískar mynd- ir, rósir, brotnar línur og hvílir á sömp stólpunum og svalirnar, á þeim yngri er þakskeggið það breitt að það nær yfir svalirnar. Svalirnar eru nokkurs konar tengiliður á milli húss og garðs og bæta. mikið upp hið litla pláss sem er inní, enda verið notaðar sem mat- og vinnustaður yf- ir sumarið. Útihúsin eru sum- areldhús, búr, fjós, vagna- skýli, svínastía og hæsnahús byggð umhverfis hlaðið i mis- munandi röð eftir aðstæðum, oft girt á milli með tágar- gerði eða veggjum hlöðnum úr grjóti, hliðin eru víða úr eik eða öðrum harðviði og mikill metnaður lagður í skreytingu þeirra. Húsbúnaður allur er unninn af mikiili natni og smekkvísi og gefur til kynna mismunandi aðstæður eftr legu og stað- háttum byggðalaganna. Hús- gögnin einföld, ofast prýdd út- skurði eða skrautmáluð. I gestastofunni er komið fyrir ’ rúmi í einu horninu, ofan á það breidd skrautleg heimaofin ábreiða og margir skraut- koddar, við hliðina þvotta- grind eða lítið borð, ofninn í öðru horni. Á veggnum yfir rúminu hangir löng stöng og á henni þjóðbúningar og yfir skrautofnir reflar og teppi, Framhald á 9. siöu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.