Þjóðviljinn - 20.11.1955, Síða 9

Þjóðviljinn - 20.11.1955, Síða 9
# ÍÞRÓTTIR RÍTSTJÖRi FRÍMANN HELGASON Félagsraál 3 fþróttir og þfóðfélagið íþróttirnar eiga að hjálpa ein- staklingum, og þær eiga að hjálpa þjóðfélaginu. Þjóðfélagið verður að nota iþróttirnar til fulls. ]það liggja mikil verðmæti i hinurrj hugsjónaríka íþróttaá- huga sem sjá má í öllum stéttum fólks. Líkamsrækt. er orðin mikil- vægt atriði. íþróttirnar eru orðn- ar uppalendur sem hafa í sér marga jákvæða þætti sem hafa ómetanlegt gildi. íþróttirnar veita hverjum og einum þroska sem miðar að því að gera hann að góðum þjóðfélagsborgara. Þær gefa innsæi, ekki gegn öðrum — gegn mótherjanum — heldur líka í hag félaganna og fé- iagslífsins. ]þær eru þrungnar af markvissu starfi s.em miðar fram á við. Flokkaiþróttir hafa sterk þjóð- félagseinkenni. Þær þroska skiln- inginn á gildi samstarfsins. Hið íþróttalega form bendir til lýð- ræðis. íþróttamaðurinn tekur á sig viss siðferðisboðorð og lærir af þeim, beygir sig undir skipulag og hinar lýðræðislegu venjur. Fyrir áhrif skípulegrar vinnu, æfingu í stjórn, — þroskast í- þróttaæskan svo að hún getur tekið að sér hin 'stærri verkefni fyrir þjóðfélagið. Lög þjóðfélags- ins og lög íþróttanna hafa margt sameiginlegt: siðferðislögmál þjóðfélagsins og íþróttanna og sömuleiðis uppbyggingu þjóð- félagsins og íþróttanna. í góðu samstarfi næst þýðingarmikill árangur. íþróttirnar og þjóðfélagið vænta nokkurs hvort af öðru, og gefa hvort öðru nokkuð. Þjóðfélagið skilur iþróttirnar miklu bet^ir nú en áður, og í- þróttirnar skilja þjóðfélagið bet- ur. Ennþá er það útbreidd skoðun að iþróttir séu það sem íram kemur innan hins takmarkaða ramma keppninnar. En það er ekki nóg að iþróttirnar vinni að keppni, meistaratilum og metum. Þetta sérstaka starf heíur vafalaust mikla þýðingu, því það myndar sjálfa undirstöðuna und- ir það sem hinir íþróttaáhuga- sömu borgarar gleðja sig við. í þessu hafa íþróttirnar áróðurs- þungamiðju sína. Og vegna þessa fá íþróttirnar aðdáendahóp sinn, og þetta starf gefur möguleikana til að þroska skilninginn fjTir Rúmensk list Framhaid af 6. síðu. þar fyrir ofan er rekki eða mjó hilla fyrir spæni og bús- muni, allstaðar hefur verið til að minnsta kosti ein hirzla. fyrir föt: kista eða skápur. I horninu á móti rúminu eru venjulega. tveir bekkir og borð fyrir framan og nokkrir stól- ar í kring. Þessir bústaðir eru aðlaðandi og vingjamlegir og margra ára reynsla hefur kennt fólkinu a.ð koma hlut- líniim fyrir á hagkvæman og snotran hát.t. Vefnaður skipar háan sess og sjá»t þess bezt merki í þjóðbúningumun, þeir éru úr heimaofmmi efnum ýmist skreyttir með íofnum munstr- um, útsaumi með garni úr ull, silki eða vír, perlum og hnöppiun. Litírnir eru frískir Simnudagur 20. nóvember 1055 — ÞJÓÐVIUIN]Sr — (3 líkamsrækt. En íþróttirnar verða að stefna lengra en til einhliða vöðvamenningar. Hinar kröfuhörðu keppnisaðstæður þroska sterka persónulega eigin- leika, svo sem ályktun, vilja og þol, en þær þroska líka þjóðfé- lagslega þýðingarmikla eigin- leika: félagslund, samstarf, og réttlætiskennd. Þessvegna er það mikilvægt að öll þjóðin komist í snertingu við íþróttirnar. Við getum skipt fólkinu í marga hópa, og þegar við met- um þýðingu íþróttanna fyrir hvern einsfakan þgirra, bæði hina ' heiibrigðisiegu, félagslegu og menningarlegu þýðingu skilj- um við fyrst hvað íþróttirnar geta þýtt fyrir allt þjóðfélagið (Úr Streiftog gjennem ídrettens ideverden) Stmndgötu 29 Sími 9196 Hafnaríirði f Ennþá fynrliggjandi j allskonar raftæki og lampar MEÐ LÁGA VERÐINU, | svo sem: | *-' ísskápar 5800,00; eldavéiar 1800,00; borðelda- | vélar með bökunarofni 1300,00; rafmagnsofnar * 1000 v. 110.00; hrærivélar 1300.00; þvottavélar- í 3193,00; strauvélar 1820,00; lj,ósaKfpnuri 350,00; | yegglampar 140,00; leslampar "62,50; liaiidlamp- - J a.r með rofa og tengli 88,25. | dálítið mismunandi eftir venj- um byggðalaganna, sömuleið- is snið og munstur. Skinn eru líka. notuð í þessa búninga að- allega. treyjur, en i dag mun þjóðbúningur þykja sjálfsögð flík í klæðaskápnum, jafnt handa körlum sem konum. Út- saiunur er mikill á kvenbún- ingunum, má segja að blúss- an sé stundum þakin útsaumi. Klútar og dúkar með mis- munandi útsaumsaðf erðum, munstrum og litum eru al- algengir hlutír. Leirkeragerð liefur verið stór þáttur bæði sem nytja- og skrautvinna og það er mjög mikið af búsílátum úr ieir, venjulega brenndum án skreyt ingar. I skrautkeragerðinni gætir mjög sömu áhrifa lita- og munsturvali og í framan- töldum greinum þjóðlegra lista, litimir sterkir, munstur og fonn frumstætt og einfalt. I Amerísk busáhölá í fjölbreyttu úrvali Athugið að næstu vörusendingar verða nöi 20% dýrari vegna hækkumir bátagjaldeyris. ISNGAR 0 6 UNATRYGGINGAR Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar hi. Nýja Bíó — Sími 3171 vísitölubréf veðdeildar Landsbanka íslandis Það. sem þegar hefur veirið gefið úf af vísitölu- bréfum, er nú að verða uppself. Þó nokkuð minni upphæð verður gefin út al sama flokki vísitölu- bréfa fyrri hluta desemheimánaðar, og verður byrj- að að taka á méti pöntumim á þeim bréfum strax og þau, sem fysir Iiggja, em uppgengin. Vextir til 1. marz verða dregnlr frá verði bréfa, sem keypt eru eða pöntuð. Tryggið yður vísitölubréf í fíma VísitöIubTéfin eru til sölu eða pöntunar í: Landsbanka íslands, Austurstræti 11 Austurbæjarútibúi, Klappastíg 29 Langhottsútibúi, Langholtsvegi 43 TDtibúi Landsbanlía íslands, fsafirði tJtibúi Landsbarika íslands Akureyri Útibúi Laiulsbanka fslands, Eskifírði ILItibúi Laiulsbanka fslands, Seifossi og hjá eftirtöldiHn verðbréfasölum og málflutn- ingsskrifstofúm: Kauphölliimi Lárusi Jóhannessyni Einari B. Gwðnmndssyni og Guðlaugi Þor- lákssyni Sveinbirni Jónssyni og Gunnari Þorsteins- syni Lárusi Fjeldsted, Ágúst Fjeldsted og Bene- dikt Sigurjónssyni. LANDSBANKI ISLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.