Þjóðviljinn - 25.11.1955, Síða 1

Þjóðviljinn - 25.11.1955, Síða 1
Inniíblaðinu: TÍMINN birti grein gegffl hernáminu — Sjá 3. sífiu, Sverrir Guðmundsson varaformaður Hiimar Jónsson féhirðir Bjarni Thorarensen meðstjórnandi Stúdentaráö hefur nú aö mestu ákveöiö fyrirkomulag hátíöahalda háskólastúdenta á fullveldisdaginn, 1. des. n. k. Aöalræöu dagsins flytur Halldór Kiljjan Laxness nóbels verðlaunaskáld. Stúdentablaðið kemur út að vanda 1. des. en meðal efnis þess má geta greinar um Halldór Kiljan Laxness eftir Tómas Guð- mundsson. Ræðuna flytur Laxness kl. 2 í útvarpssal. Klukkan 3,30 hefst samkoma í hátíðasal Háskólans með því að Björgvin Guðmundsson stud. oecon. flytur ávarp. Síðan flyt- ur Sigurkar) Stefánsson mennta- skólakennari ræðu, Asgeir Bein- teinsson leikur einleik á píanó og Bjöm Sigfússon háskólabóka- vörður heidur ræðu, Um kvöldið verður hóf að Hótel Borg. Þar flytur Sigurð- ur þórarinsson jarðfræðingur ræðu, en auk þess verða skemmtiatriði. Jón Tímótheusson meðstjórnandi Jónas Árnason ritari 1‘orsteinn Þorsteinsson varamaður Stjórnarkjör í S| émcmncdélcigi EeYkjczvíkur hefst í dag Listi starfandi #;ámanna er B-listi Stjórnarkjör j Sjó- mnnnafélagi Reykjavíkur hefst í dag kl. eitt á skrif- stofu félagsins í Alpýöu- húsinu við Hverfisgctu. í dag verður kosið til klukk- an sex, en eftirleiðis verð- ur kosið kl. 3-6 daglega. Kosnirígin stendur eitthvað fram í janúar. Fram hafa komið tveir listar, listi stjórnar og trúnaöarmannaráös sem er A-listi, og listi starfandi sjómanna sem er B-listi. Sjómenn eru hvattir til að kjósa eins fljótt og peir hafa tök á og vinna sem öezt að pví að starfandi sjómenn, fiskimenn og far- menn, nái nú völdum í fé- lagi sínu. i X-B Sháheinvígið Þegar Þjóðviljinn hafði sam- band við Þórscafé í gærkvöld um Ýz 12 leytið var lokið 27 leikjum í fyrstu skák þeirra Pilniks og Friðriks, og hafði Friðrik heldur lakari stöðu, þótt skákin væri engan veginn töpuð. Friðrik hafði um tíma ha.ft mun lakara. tafl en sótt HRPPDRfETTI PJÖlllJRilS Nú er síðari áfangi happ- drættisins hafinn. Fram tii þessa má segja að allt liafi gengið að óskum. Happdrættið hefur fengið góðar móttökur og verið vinsælt. Sá fjölmenni hópur fólks, uin allt land, sem hjálpaðist að því hver a sínum stað að dreifa miðun* um, selja þá og stjórna söl» unni, verður ekki talinn nó með nöfnum nefndur, en árang» urinn er því öllu sameiginlega að þakka. En betur má, ef duga skal. Nú er nauðsynlegt að gera snöggt og þróttmikið áta!', svo að þessu verkefni ljúki mc<¥ sig aftur. Horfur voru á að , sóma. Við höfum alla miigu-. skákin færi í bið. Mtktl íléð í Kélumbiu Fljótið Orinoco í Kólumbíu í Suður-Ameríltu hefur flætt yf- ir baklta sína eftir margra daga rigningar og hafa flóð- in gert 15.000 menn heimilis- lausa. 17 bæir og þorp eru und- ir vatni og óttazt er að marg- ir mcnn hafi drukknað. leika til að geta það. Reynslaro hefur sýnt að auðvelt er a<Y» selja happdrætttð, svo framar-> lega sem miðarnir eru hoðuiC til sölu sem allra víðast. Blaðið beinir því þeim tíl» málum til alls {>ess fólks, serm þegan hefur gert skil, að þaði taki meira til sölu, því að eff \áð verðum samtaka í loka* sprettimun, þá er fengin trygg* ing fyrir glæsilegum árangri. Kjörorðið er: Happdrættis* miðarnir út tii fólksins. Pening* arnir inn til blaðsins. Sósíalistar, takið happdrættismiða til sölu að nýju Föstudagur 25. nóvember 1955 — 20. árgangur — 268. tölublað LISTI STARFANDI SJÓMANNA Hólmar Magnússon formaður Hreggviður Daníelsson varaféhirðir Jón Halklórsson varamaður S.M.F. boðar samúðar- 5 verkfall frá 2. desember^ Stjórn Sambands matreiðslu- og framreiðslumanna á- kvað á fundi sínum í gær að nota heimild þá til sam- úðarvinnustöövunar með tónlistarmönnum, er trúnað- arinannaráð matreiðsludeildar, framreiðsludeildar og Félags starfsfólks í veitíngahúsum hafði áður veitt lienni. Voru veitingahúsaeigendnm send hoð um þessa áltvörðun þegar er liún hafði verið gerð. Samúðarvinnustöðvun S.M.F. kemur til framkvæmda á hádegi n.k. föstudag 2. desember hafi samningar ekki tekizt þá í deilu Félags íslenzkra hljóðfæraleikara og veitingahúsaeígenda Mun vinnustöðvunin ná íyrst um sinn til þeirra veitinga- og gistihúsa, sem hljóðfæraleik- arar störfuðu við áður en deilan hófst. Veitingahúsaeigendur hal’a gert deilu þessa að átök- um um samningsrétt Félags íslenzkra hljóðfæraleilíara og raunar tilverurétt þess. Sú fyrirætlun er dauðadæmd og verður engum til tjóns nema veitingahúsaeigendum sjálfum. bv-wa%vwww*%

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.