Þjóðviljinn - 25.11.1955, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 25.11.1955, Qupperneq 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 25. nóvember 1955 ★ ★ 1 dág ér föstudagurinn 25. nóvember. Katrínarmessa. — 328. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 20:46. — Árdegis- háflæði kl. 1:18. Síðdegishá- fiæði kl. 13:45. Athugasemd Pétur Jakobsson fasteignasali gerði þá athugasemd við frétt Þjóðviljans í gær um okur- rannsóknir, að Jón Magnússon sem þar getur sé ekki löggiltur fasteignasali — þó hann stundi þau viðskipti að vísu með öðr- um fleiri. Þessi Jón Magnússon á heima á Stýrimannastíg 9. Frá Brídgedeild Breiðfiroinga- félagsins: Tvímenningskeppni deildarinn- ar er nýlokið og fer hér eftir röð efstu keppendanna: Stig. Ráðgátur sldðaíþróttíirmnar 1 ívar —■ Gissur 303 2 Ingibjörg — Sigvaldi 296 3 Kristín - - Ingi 290y2 4 Lilja — Baldvin 28iy2 5 Dsgbjört — Kristján 279 6 Kristín — - Daníel 276 7 Guðrún,— - Helga 2751/2 8 Léifur — Björn 275 9 Bergsveinn — Jónas 272y2 10 Þórarinn -— Þorsteinn 270 Tii konunnar í Skíðadal frá B.F. kr. 100. — Álieit á Sigfúsarsjóð frá Sig- ríöi Jónsdóttur kr. 200. — .... mætti vera að temja mætti dýrin eður önnur kvik- indi, þó að þau væru grimm eður torreifileg um að véla, þá mun þeim þykja það meiri undur, ef svb er frá sagt um þá menn, er það kunnu að temja tré og fjalir til þess, að sá maður, er hann er eigi fimari á fæti en aðrir menn, meðan hann hefur ekki annað en skó sína eina á: fótum, en jafnskjótt sem hann bindur fjalir undir fætur sér annað- hvort 8 álna langar eður 9, þá sigrar hann fugl á flaug eður najóhunda. á rás, þeir, sem mest kunna að hlaupa, eður hrein, er hleypur hálfu rneira en hjörtur. Því að sá er mikill fjöldi manna, að hann kann svo á skíðum, að hann stingur í einrii rennsl sinni 9 hreina með spjóti sínu eður fleiri. Nú munu þessir hlutir þykja ótrúlegir og undarlegir á öll- um löndum þeim, er eigi vitu menn með hverri list eður vél | slíkt má verða, að fjölin tóm i má vera til svo mikiís fljót- i leika á fjöllum uppi, að ekki vætta má' forðast rás þess manns og skjótleik, er fjal- irnar hefur á fótum sér það, sem jörðunni fylgir. En þeg- í /V^ KL 8:30 M ,/VjX útvarP‘ 9:1 íy/| \ \ urfregnir. í/ \ \ Morgun- 1:10 Veð- 12:00 Hádegisútvarp. •—■ 15.30 Miðdegisút- varp. 16:30 Veðurfregnir 18:00 Isienzkukennsla I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Þýzku- kennsla. 18:55 Framburðar- kennsla í frönsku. 19:10 Þing- fréttir. 19:40 Auglýsingar. — 20:00 Fréttir. 20:30 Daglegt mál. -— 20:35 Kvöldvaka: a) Mágnús Már Lárusson prófes- sor talar um Konungsskuggsjá og les upp. b) Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur; Ingi- mundur Árnason stjórnar (pl.). e) Þórður Tómasson í Vallna- túni les kvæðið Geðfró og segir frá höfundi þess. d) Þórarinn Grimsson Víkingur flytur síðari hluta frásöguþáttar síns: Á heljarslóðum. e) Baldur Pálma- son.flytur nokkur orð um lifn- aðarhætti rjúpunnar / eftir Theódór Gunnlaugsson á Bjarmalandi í Öxarfirði. 22;0Q Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Upplestur: Helgi Hjörvar les kafla úr skáldsögunni Kristínu Lafranzdóttur eftir Sigrid Und- set. 22:30 Lögin okkar. Hljóð- neminn í óskalagaleit (Högni TÖrfason sér um þáttinn). Tíri manna fjölskylda missti aSeiguna I brunanum mikla á Akureyri á dögunum rnissti stór fjöl- skylda mestallar eigur sínar, lítiö vátryggðar. Það var Þor- kell Ottesen prentari, en fjöl- ekylda hans telur tíu manns. Prentarar hafa nú hafið fjár- pöfnun til styrktar stéttarbróð- ur sinum, og ef einhverjir aðr- ir vildu leggja fram skerf, tek- ur Þjóðviljinn á móti framlög- um. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, Fischer- sundi, sími 1330. joíf JABCÐÍK Holta Apótek | Kvöldvarzla ti gSjjp- | kl. 8 alla dagí> 'Apótek Austur- j nenu. iaugar riæjar | daga tll kl 4 Afhendir skiirílti Hinn 8. þ.m. afhenti Thor Thors í Washington triinaðar- bréf sitt sem ambassador ís- iands í Bandaríkjunum." Cienriisskránmg; Gengisskráning (sölugengi) ar hann lætur fjalir af fótum sér, þá er hann ekki fimari en aðrir menn. En þar sem menn eru eigi siíku vanir, þá mun varla finnast svo fimur mað- ur, að eigi muni af honum taka allan fimleik, þegar slík tré eru bundin við fætur hon- um. Nú vitum vér til sanns og eigum kost um vetur, þeg- ar snjór er, að sjá gnótt þeirra manna, er siíkar listir ltunna. — (Úr Konungsskugg- sjá, hinni nýju útgáfu Leift- urs). Fær 15 þiis. kr. lán Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 22.þm.að veita Framfara félagi Seláss og Árbæjar'oletta 15 þús. kr. íán. Er lánið veitt vegna kostnaðar sem félagið hefur haft af að fullgera í'unda hús sitt, en það t r nú leigt til skólahalds fyrir yngri börn- in í hverfinu. Stunda þar um 70 börn nám í veíur. /Eskufegurð og áfengi eru skörpustu andstæður. — Æsku- fólk, standizt freistingar áfeng- isins. — IJmdæmisstúkan. Skipaútgerð ríkisins Ilekla fer frá Rvik á morgun austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herðubreið fór frá R- vík i gærkvöldi austur um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið er á Breiðafirði. Þyrill fcr frá Rvík i gær áleiðis til Noregs. Skaftfeiiingui- fer frá Rvík í dág tii Vestmannaeyja. Baldur fer frá Rvík í dag til Gilsfjarðarhafna. Sambandsskip Hvassafell er á Sauðárkróki.. Arnarfell er i Reykjavík. Jökul- fell fór frá Amsterdum í gær til- Ventspils. Dísarfell er í Hamborg, Lit!ryfeJÍ er í Reykja- ví^, Helgafeil .fýr frá Genova 3. þm til Roquetas- og Gandia. Werner Vinnen átti að. fara frá Wisœar 23. þm tií Reykja- víkur. 1 sterlingspund .. 45.70 L bandarískur dol’ar ... .. 16.32 L Kanada-do'.lar . 16.90 100 danskar krcnur . 236.30 L00 norslcar krón.ir . 228.50 100 sænskar krónur . 315.50 L00 finnsk mörk LOOO franskir franlcar ,. 46.63 100 belgískir frínlcar ... 32.75 100 svissneskir frankar . . 374.50 L00 gyllini , . 431.10 100 tékkneskar krónur . .. . 226.67 L00 vesturþýzk mörk . 388.70 L000 lírur .. 26.12 100 belgískir frankar .. 32,65 — 100 gyllini ........... 429,70 — 100 vestur-þýzk mörk . . 387,40 — ðöfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 2-7; sunnu daga kl. 5-7. Lesstofa: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10- 12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7. ÞjóðminjasttínSð i þriðjudögmn. fimmtudögum op áugardögum, i’jóðskjalasaf n.ið t virkum dögum kl. 10-12 og 4-19. '.andsbóJtasaf nið ri. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka laga nema laugardaga kl. 10-12 og .3-19 Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku laga kl. 1.30 til 3:30 frá 16. september til 1. desember, síðan lerður safnið lokað vetrarmán- iðina. V áttúrngripasaf nið cL 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 6 iriðjudögum og fimmtudögum. Þessi snjalla teikning af Grænlendingum að flá sel er efíir bandaríska lisfnialarann Korktvell Iíent, en liann hefur skfifað bók um Græniand: Salamina. GATAN Flughratt, fcrðlaust hvær:> . fleygist, stendur kyrrt, munulaust, rnikið nærist, meinlaust, klappar stirt-; lofts er skuld, ef linsst bað; þess úr gati fæða fér fyrðar segi: hvað. Ráðhing síðustu gáti.' Hugur- inn. 'LöpeginfallX • 1 «Háas- Stjórnarfnnd.ir verður i kvöld ki. : á ven.'iuiégum stað. Fréítin um réttar- ■ anniKÍkn gegn okrui'uni, sem bíöðin biríu í gær, vakti niikia at- hygti og umtal í bæmnn, Eincig- vakti það'- at* hyg'li og unitai að Morgunblað- ið birti ekki nöfri gaipa þess- ara, sem hér eíga á& fnölii Af þvi íileíni varð einun'.r.ösk- um náunga itð orðu Hvaða- stjórnmálaflokk skyidu uú Sigurður Bermisen og Braudur Brynjólfsson kjósa?við almenn- ar kosningar!! jSg kom of nálægt prentvélinni Listiðnaðarsýning frú Sigrúnar Jónsdóttur í bogasal Þjóðminjasafnsins er opin daglega kl. 1-10 e.h. til sunnudagskvölds, en þá lýkur henni. Margt munanna er til sölu. l.ög’-egiuféiag Reykjavikui rit | aði nýlega bæjarráoi og fór| þess á ieit að það fengi fulltrúa; í nefnd þá, sem vinnur af end I ,' urskoðun launasamþykktar bæjarins. Bæjarráð hefur sam- þykkt að verða við þessum til- mælum félagsins. Fæz neiíuK um bæfar- siyrk Bfejan'íð hef.n' öðru sinni eintómö neitttð að verða við umsókn fra B.ió-gólfi Sigurðs- syni, Hörpugötu 13, um fjár- styrk til stofnunar og starf- rækslu svonefndrar „húsnæðis- miðlunarskrifstofu“. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 8:15 í fyrramálið. Innanlandíiflug I dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja; á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Blönduóss, Egils- staða, Isafiarðar, Patreksfjarð- ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. finíaa y ssucts y nt ftffiS' Akrar.esi * kvöld kl'. 8(30' éerður sýnd. rússaesk iitkvikinynd í félags- beiotili tempiara Kclaiíár, ták-i íð með ykkuj' gesti. Aðgángur ókeypis. — Stjói-nin. Krossgáta nr. 375 Lárétt: 1 sjófuglana 7 ryk S- fiskar 9 efni 11 fyrri hiuti. nafns 12 band 14 kyrrð 35 virð- ingin 17 dúr 18 þel 20 vélbátur Lóðrétt: 1 brak 2 klukku 3 k 4 fæða 5 gabb 6 nafn 10 gekk 13 ekki fastur 15 espa 16; skst 17 tenging 19 tveir eins Lausn á nr. 374, Lárétt: 1 fallöxi 6 aur 7 ró 9 ij 10 slá 11 æla 12 ei 14 TN 15 enn 17 Inkanna. Lóðrétt: 1 forseti 2 la 3 I.ux 4 ör 5 iljanna 8 Óli 9 ilt 13 á'ria 15 ek 16 NN óez?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.