Þjóðviljinn - 25.11.1955, Side 5
Föstudagur 25. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5(
Créði bandarísku auðhring-
Hlufur sfœrsfu au&félaganna af heíldar
tek'junum fer sföSugt vaxandi
Ofsagróöi bandarísku auöhringanna hefur aldrei veriö
meiri en í ár og jafnframt veröin' hlutur stærstu hring-
anna af samanlögöum gróðanum stööugt stærri.
samtals numið 17 millj. doll-
urum, eða aðeins t-æpum þrem
hundraóshlutum af árs gróða
Standard Oil og er þá ekki
talinn með gróði annarra fyrir-
tækja RoekeLellerhringsins.
Kýpurbúar ætla
Breta burt með
:ja
Þjóð'frelsissamtök Kýpurbúa hafa einsett sér aö beita
vopnavaldi til aö létta brezka nýlenduokinu af þjóðinni.
Fréttaritari brezka útvarps-
ins á Kýpur sagði í gær, að aug-
sýnilegt væri að „samtök
hryðjuverkamanna" ætluðu sér
að skapa slíka óöld á eynni að
Bretar neyddust til að ganga að
kröfum þjóðfrelsishreyfingar-
innar.
11. nóvenzber 1918 var samið vopnahlé í heims-
styrjöldinni fyrri og síöan er á peim degi minnzt
peirra milljóna sem féllu í henni. En dagurinn
er einnig notaöur til að minna ríkisstjórnir peirra
landa sem pátt tóku í styrjöldinni á skyldur
peirra viö pá mörgu sem bœkluðust á vígvöll-
unum. Myndin hér að ofan ex af enskum mönn-
zim sem urðu öryrkjar í styrjöldinni á leið til
bústaöar forsœtisráðherra til að bera fram kröf-
ur síruxr um aukna styrki.
Varaforseti Bomiþingsms
lofar drenglyndi nazista
,,Þeir gerðu skyldu sína gagnvart þjóðinni
.... og börðust aí riddaramennsku''
Hermönnum Hitlers var sungið lof fyrir drenglyndi
og riddaramennsku 1 rasðu sem haldin var þegar afhjúpað
var minnismerki um þýzka Afríkuherinn í Tobruk á
sunnudaginn.
New York Times liefur birt
yfirlit um hreinan ágóða 667
auðugustu hlutafélaganna fyrri
lielming þessa árs. Hreinn ágóði
nam þetta hálfa ár 5088 millj-
ónum dollara (83.000.000.000
ísl. kr.), en ,,aðeins“ 3913 millj.
dollara fyrri árshelming 1954.
Gróði þessara auðfélaga á fyrri
helmingi ársins nú er um 250
milljónum dollara meiri en
hann hefur mestur orðið áður.
Auðurinn færíst á
færri kendur
í skýrslu sem bandaríska við-
skiptamálaráðuneytið hefur
samið sést að auðurinn í Banda-
ríkjunum færist stöðugt á færri
hendur, hin risastóru auðfélög
verða æ öflugri á kostnað
hinna smærri.
Annan ársfjórðunginn 1955
(apríl-maí-júní) var gróði allra
bandarískra iðnfyrirtækja 3878
millj. dollarar, en var 3031
millj. dollarar sömu mánuði í
fyrra. Af þessum mikla gróða
hirtu hin tiltölulega fáu — um
200 — félög, sem hafa meira
en 100 millj. dollara hluta-
fé, 65%. í fyrra fengu þessi
risafyrirtæki 56% af saman-
lögðum gróða aUra iðnfyrir-
tækja. Hlutur þeirra hefur
þannig aukizt mjög verulega á
þessu eina ári.
ItoekefeUersjóðiirinn úthlutar
3% af gróðanum
Það er oft á það minnzt að
Frakklandi skipt í
kjördæmi
Franska stjórnin hefur nú loks-
ins lokið við að skipta landinu
í 627 einmenningskjördæmi og
hefur frumvarp hennar um ný
kosningalög verið lagt fyrir þing-
ið. í hverju kjördæmi verða um
50.000 kjósendur og hefur stjórn-
in eftir mætti reynt að haga því
svo til að kjördæmi þar sem
kommúnistar eiga öruggan meiri-
hluta verði eem fæst.
Umsátursástand
í Brasilíu
Fulltrúadeild þingsins í Bras-
ilíu samþykkti í gær með 178
atkvæðum gegn 91 að lýsa yfir
umsetursástandi i landinu fyrst
um sinn; búizt var við að
öldungadeildin myndi einnig
samþykkja það.
Þessi samþykkt er gerð til
að koma í veg fyrir tilraunir
Cafe Filho að komast aftur í
forsetastól. Hann lét af emb-
ætti sökum heilsubrests, en tal-
ið er að hann sækist eftir for-
setatignimii aftur svo að hann
geti komið í veg fyrir að rétt-
kjörinn forseti, Juscelino Ku-
bitschek, taki við völdum á til-
skildum tíma.
bandarísku auðfélögin, a.m.k.
mörg þeirra verji miklum hluta
af gróða sínum til alls konar
mannúðar- og visindastarfsemi,
sem allir njóti góðs af. Tvær
skýrslur sem nýlega hafa verið
birtar, önnur frá Rockefeller-
sjóðnum og hin frá aðal-
fyrirtæki Rockefellerhringsins,
Standard Oil of New Jersey
(Esso), sýna þetta í öðru ljósi.
I skýrslu Standard Oil
nm hag félagsins fyrstu þrjá
fjórðunga ársins 1955 segir
að hreinn gróði félagsins hafi
numið 523 millj. dollurum. En
í skýrslu Rockefellersjóðsins
um allar fjárveitingar hans á
árinu 1954 segir að þær hafi
Þeir Búlganín og Krústjoff
voru í Bombey í gær og voru
„önnum kafnir“, sagði brezka
útvarpið. Voru þeir á ferðinni
allan daginn, og komu m. a. á
knattleikvang borgarinnar, þar
sem 80.000 skólaböm fögnuðu
þeim.
Dýrt spaug að gsra
aðsúg að knatt-
spyrnudómara
í fréttum frá Érevan, höfuð-
borg Armeníu, er sagt að nokkrir
menn hafi þar verið dæmdir i
þungar refsingar fyrir óspektir
á knattspyrnuleikvangi borgar-
innar fyrir nokkrum vikum þeg-
er Spartaklið .Érevans og knatt-
spymulið frá Sverdlovsk kepptu.
Var gerður aðsúgur að dómar-
anum og honum hótað lifláti.
Þurftu lögreglumenn að beita
hörku til að dreifa múgnum.
Fréttaritari frönsku fréttastof-
unnar AFP í Moskva segir að
þeir sem helzt stóðu fyrir ó-
spektunum hafi verið dæmdir í
20—25 ára fangelsi og allar eign-
ir þeirra gerðar upptækar.
Velnissprengmg í
Sovétríkjunum
Frá-því var skýrt í Washing-
ton og London í gær, að nýlega
hefði verið sprengd kjarnorku-
sprengja i Sovétríkjunum. Benti
allt til þess að sprengjan hefði
verið vgtnissprengja, sprengii-
mátturinn er áætlaður samsvara
sprengimætti margra milljóna
lesta af TNT. Sé þetta rétt, er
þetta fjórða kjarnorkuspreng-
ingin í Sovéríkjunum á síðustu
mánuðum. .
Varaforseti vesturþýzlca þings-'
ins, dr. Heinrich Schneider, hélt
þessa ræðu. Hann komst m.a.
svo að orði:
„Þessir hugrökku menn áttu
ekki sök á þeim örlögum sem
þeir hlutu. Þeir gerðu skyldu
sína gagnvart þjóð sinni, slík
skyldurækni krefst að dáðir séu
unnar og allar efasemdir upp-
rættar.
Erlendir menn hafa rómað
af hve mikilli riddaramennsku
hermenn Rommels börðust á
þessari öld óriddaralegra vopna.
Þeir breyttu aldrei móti göfgi
mannsins, ekki einu sinni þegar
verst lét, og bent er á for-
dæmi þeirra á þingum andstæð-
inganna, þegar rætt er um ridd-
aramennsku í stríði.
Þrátt fyrir allar þær þján-
ingar sem striðið hefur leitt
yfir kynslóð oklcar, hlýtur það
að vekja fögnuð okkar að göf-
uglyndir andstæðingar skuli
hæla hverjir öðrum fyrir bar-
áttu sem ekki var alger, en
mótuð af hinum sanna her-
mannsanda“.
Cruewell hershöfðingi, sem
var eftirmaður Rommels í Afr-
íku, talaði um hinn óglejTnan-
lega marskálk, riddarann með
hinn hreina skjöld, sem enn
væri fyrirmynd allra þeirra,
.sem barizt hefðu við hlið hans.
Tveir brezkir hermenn voru
felldir á Kýpur í fyrrinótt.
Annar þeirra í einu úthVerfi
Nicosia, þegar sprengju var
varpað að tveim brezkum her-
bíluin og hinn á þjóðvegi á
miðri eynni, þegar ráðizt var á
brezkan herflokk úr iaunsátri.
Áður höfðu þrír brezkir her-
mcnn beðið bana í átökum á
Kýpur, síðan í marz.
I gær gengu í gildi á Kýpur
ný lög, sem ákveða þungar
refsingar fyrir að bera á sér
barefli, hnífa og steina á al-
mannafæri.
Gromiko, aðstoðarutar.rikisráð-
herra Sovétríkjanna, og aðrir úr
fylgdarliði Búlganíns og Krúst-
joffs á ferð þeirra um Indland
ræddu í gær við embættismenn
utanríkisráðuneytisins ,í Delhi
um tilboð sovétstjórnarinnar a5
veita Indland* efnahagsaðstóð
við uppbyggingu stóriðju í land-
inu, þ. á. m. kjamorkuiðnaðar.
Flugsamgimgnr
við Frakkland enn
lamaðar
Verkfall starfsmanna flug-
valla 1 Frakklandi hefur nú
staðið yfir í rúman hálfan mán-
uð og hafa nær allar flugsam-
göngur við landið verið lamað-
ar þennan tíma og þó einkum
samgöngur við París. Engar
horfur virðast á skjótri lausn
deilunnar.
Alsírmálíð af tor a£
dagskrá SÞ?
Nokkrar líkur eru á því að
Alsírmálið verði aftur tekið af
dagskrá allsherjarþings SÞ-
Fjögur rí'ki Suður-Ameríku,..
Kólumbía, Chile, Kúba og Ekva-
dor hafa krafizt j>ess að málið
verði tekið af dagskrá, og benda.
þau á að í einu ákvæði þing-.
skapa, sem hingað til hefur
aldrei verið notað, segi að mál
megi taka af dagskrá ef ' ein-
faldur meirihluti er fyrir hendi.
Til að taka mál á dagskrá þarf
hins vegar atk\ræði 2;, fulltrfia.
Einn í 12 daga á
björgunarfieka 1
33 ára gömlum ítölskum sjó-
manni, Bruno Rota, var á.
sunnudaginn bjargað um borS
í tékkneskt skip, Lidice. Hann
hafði þá verið í 12 daga á
björgunarfleka. Hann var skip-
verji á ítalska gufuskipinu Pat-
rizia sem sökk í fárviðri að-
faranótt sjöt^a nóvember á
leið milli Beirut og' Kýpur. ——
Rota hafði ekki orðið veruléga,
i meint af dvölinni á flekanum.^