Þjóðviljinn - 25.11.1955, Side 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagxir 25. nóvember 1955
íB*
WÓDLEIKHÍSID
Góði dáiinn Svæk
sýning í kvöld kl. 20.
Kínverskar
óperusýningar
gestaleikur
frá
! þjóðlegu óperunni í Peking
i undir stjórn CIIU TU-NAN
1. sýning
Jaugardag 26. nóv. kl. 20.00
Frumsýningarverð
2. sýniiig
sunnudag 27. nóv. kl. 15.00
3 sýning
mánudag 28. nóv. kl. 20.00
4. sýning
þriðjudag 29 nóv. k1 20.00
í DEIGLUNNI
sýning sunnudag kl. 20.00
Bannað börnum innan 14 ára
Aðgöngumiðasalan opin frá
| kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum
í
Sími 1475
Ernir hersins
(F)ying Leathernecks)
Stórfengleg bandarísk flug-
hernaðarmynd í litum, gerð af
Howard Hughes.
Jolm Wayne
Robert Ryan
Janis Carter
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönuð börnum yngri en 14 ára
Sími 1544
Vesalingamir
(„Les Miserables“)
Stórbrotin ný amerísk mynd,
sftir sögu Victor Hugos.
Aðalhlutverk:
Michael Renne,
Debra Paget,
Robert Newton.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 9249
Konan með
járngrímuna
Ný amerísk ævintýramynd í
jitum.
Aðalhlutverk:
Louis Hayward
Patricia Medina.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarbió
Sími 6444.
Á barmi glötunar-
innar
(The Lowiess Breed)
Spennandi ný ameríslc lit-
mynd, gerð eftir hinni við-
burðaríku sjálfsævisögu Johns
TVesley Hardins.
Rock Hudson
Bönnuð innan 16 ára
Sýiid kl. 5, 7 og 9
HAFNAR FIRÐI
Siuii 9184
4. vil
Konur til sölu
Eleonora Rossi-Ðrago
sem allir muna úr myndunum
„Morfin“ og „Lokaðir glugg-
ar“
Sýnd kl. 9.
Vegna mikillar aðsóknar
Bönnuð bömum
Hótel Casablanca
Sýnd ki. 7.
nn ' 'i'L"
Inpolibio
Stml 1182.
Óskilgetin böm
(Elskovsböm)
(Les enfants de l’amour)
Frábær, ný, frönsk stónnynd
gerð eftir samnefndri sögu
eftir Léonide Moguy, sem
einnig hefur stjórnað töku
myndarinnar. Myndin fjallar
um örlög ógiftra mæðra í
Frakklandi. Hin raunsæja
lýsing á atburðum í þessari
mynd, gæti átt við, hvar sem
er.
Jeau-CIaude Pascal
(Gregory Peck Frakklands),
Etchika Choureau,
Joelle Bernard og
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Danskur texti
Sími G485
Jivaro
Afarspennandi og viðburðarík
ný amerísk litmynd, er fjallar
um mannraunir í frumskóg-
unum við Amazonfljótið og
bardaga við hina frægu
„hausaveiðara“, sem þar búa.
Sagan hefur komið út á ís-
lenzku undir nafninu „Hausa-
veiðaramir".
Rhonda Flemiug
Fernando Lamas
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384
Húsið í Montevideo
I (Das Haus in Montevideo)
Ný, þýzk gamanmynd, sem
alls staðar hefur verið sýnd
við mjög mikla aðsókn, t. d.
varð hún önnur mest sótta
kvikmyndin í Þýzkalandi árið
1953. Danskur skýringartexti.
Aðalhlutverk:
Curt Goetz,
Valerie von Martens,
Ruth Niehaus.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Inn og út
um gluggann
Góðkunni hlátursleikurinn
eftir Walter Ellis, höf.
Góðir eiginmenn sofa heima
Ath.: Aðeins laugardagssýn-
ingar.
Sýning á morgun kl. 17.
Aðgöngumiðar seldir í dag
frá kl. 16—19 og á morgun
eftir kl. 14. — Sími 3191.
Sími 81936
Sýnd kl. 7 — aðeins í dag.
Árás á Hong Kong
Hörkuspennandi ný amerísk
mynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn
Kagnai Olatsson
jæstarettariögmaðui og lðg
ítltur eudurskoðandl. Lög-
cræðistörí, endurskoðun ot
fastelgnasala, Vonarstrætl 12
dmi 599» o* 80065
Utvarpsviógerðir
Badió, Veltusundi 1 —
Sími 80300.
Lj ósmyndastof &
Laugavegi 12
Pantlí myndatökn tímanlega
Sími 1980
Sendibílastoðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Viðgerðir a
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum
Raftækjnvinnustofan
Sklnfaxl
Slapparstíg 30 - Síml 6484
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
Sylgja
lAUÍásveg 19 — Simi 2656
Heimasíml 82035
Kutip - Salá
0 tvarpsvir kinn
Hverfisgötu 50, síml 82674
Fljóí afgreiðsln.
Nýbakaðar kökur
metð nýlöguðu kaffi.
Röðulsbar
Kaupum
hretrsar prjónatuskur oa alíi
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum. Baldursgötn 30
Barnarúm
Músgagnabúðin hi.,
Þórsgötu 1
Munið Kafíisöluna
Hafnarstræti 16
Minningarspjöld
Háteigskirkju fást hjá undir-
rituðum:
Hólmfríði Jónsdóttur, Löngu-
hlíð 17, simi 5803.
Guðbjörgu Birkis, Barmahlíð
45, sími 4382.
Ágústú Jóhannsdóttur, Flóka-
götu 35, sími 1813.
Sigríði Benónísdóttur, Barma-
hlíð 7, sími 7659.
Rannveigu Arnar, Meðalholti
5, sími 82063.
Selfoss
fer héðan þriðjudaginn 29. þ.m,
til Vestur- og Norðurlandsins, í
stað áætlunarferðar m.s. Fjall-
foss, sem fellur niður.
Viðkomustaðir:
ísafjörður
Siglufjörður
Akureyri
Húsavik
H.f. Eimskipafélag íslaiuis.
JFétttgstií
Aðalfundur
Glimufélagsins Ármann verð-
ur haldinn í Naustinu (uppi)
miðvkudaginn 30. nóv. n.k.
kl. 8.30 s.d.
Dagskrá skv. félagslögum.
Stjóruiu
SömEu dansarnir í
í kvöld klúkkan 9.
Gömlu dægurlögin leiliin af segulbandi.
Dansstjóri: Árni Norðfjörð
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
Félagsvist
dans
í G.T.-liúsinu
í kvöld klukkun 9.
KEPPNIN HELDIJR ÁFRAM
Auk heildarverðlauna fá minnst 8 þátttak-
endur verðlaun hverju sinni.
Dansinn hefst um kl. 10:30
i
I Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveit Carls Billich.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355
VöniMIstjórafélagið Þróttiu’
Fyndur
verður lialdinn i híisi félagsins í kvöld klukkan 8.30.
D a g s k r á :
1. Friðleifur Friðj’iksson flytur erindi um verka-
lýðssamtök í Ameríku.
2. Kosning fulltrúa á þing Landssambands isl.
sjálfseignarvörubílstjóra.
3. Önnur mál.
Félagar sýni skirteini við innganginn.
Stjórnin.