Þjóðviljinn - 25.11.1955, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 25.11.1955, Qupperneq 10
20) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 25. nóvamber 1955 Álvktanir kvenna Framhald af 3. siðu. iþingi að ákveða með lögum, að eigi sé leyft að verzla með sæl- gæti og gosdrykki nema í á- ífeveðinni fjarlægð frá barna- ii'g unglingaskólum, þar eð slík verzlun er börnum á alla lund óholl og hefur í för með sér snikla slysahættu. 3. Fundurinn skorar á bæjar- stjórn Reykjavíkur að banna sölu sælgætis og gosdrykkja í grennd við barna- og unglinga- skóla bæjarins. í Skrifstofan er í Þingholts- i stræti 27, opin alla virka j daga frá klukkan 5—7. í Minningar- j kortin ? eru tll sölu í skrlfstofu Só- ? síalistaflokkslns, Tjamar- í götu 30; afgreiðslu Þjóðvilj- 5 ans; Bókabúð Kron; Bóka- 2 búð Máls og menningar, s Skólavörðustíg- 21, og I s Bókav. Þorvaldar Bjarna- Loðskínnsbuxur á telpur og drengi. Verð frá kr. 135.00 T0LED0 4. Fundurinn skorar á for- eldra og aðra forráðamenn barna og unglinga í Reykjavik að gæta fyllstu varúðar í því að láta börn og unglinga hafa daglega fé í höndum til þess að kaupa sælgæti og annan ó- þarfa. 5. Þar sem nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um ríkisútgáfu námsbóka, en sam- kvæmt því er ætlazt til að út- gáfan sé aðeins miðuð við barnaskólastigið, þá skorar fundurinn á Alþingi að breyta frumvarpinu á þann veg, að ríkisútgáfan sjái unglingum á skyldunámsstigi fyrir bókum á sama hátt og barnaskólunum. ■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Bækur Svönu Dún Engan svíkur Svana Dún né svæfir Töfrastafurinn, Tóna lífsins telur hún treysta betur máttviðinn. I ■ ■ s ■ ■ ■ : ■ jHjólbarðar og slöngur 550x15 700x15 500x16 550x16 600x16 650x16 700x16 500x17 700x20 750x20 825x20 | GABÐAR G1SLAS0N h.f. Fischersundi Bílaverzlun. Sími 1506 Rit fiskideildar LIGGUR LEIÐIN SKIPAUTG£RD ' RIKISINS Skjaldbreið Vestur um land til Akureyrar hinn 29. þm. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna, Ölafsfjarðar og Dalvík- ur í dag. Farseðlar seldir á mánudag. Es ja Vestur um land í hringferð hinn 30. þm. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vest- an Þórshafnar á laugardag og árdegis á mánudag. Skaftfellingur Fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. VW-klúbbur stofnaður á morgun Eigendur Voikswagenbíla, sem nú eru orðnir margir hér í bænum og næsta nágrenni hans, hafa stundum um það rætt að stofna bæri til félagsskapar, til þess að gæta hagsmuna bíleig- endanna og hafa nána samvinnu við umboðsmenn VW-bíla hér á landi, Heklu h.f. Nú hafa nokkrir menn tekið sig saman um að beita sér fyr- ir stofnun VW-klúbbs og hefur verið ákveðið að boða eigendur VW-bíla á stofnfund klúbbsins á morgun í minni sal Sjálf- stæðishússins klukkan 3.30 síð- degis. Er þess fastlega vænzt, að sem flestir eigendur VW- bíla sæki stofnfundinn. Sænskur styrkur til vísindastarfa Styrkur að upphæð 10 þús. sænskar krónur verður veittur í byrjun næsta árs úr Elín Wágners-sjóðnum til vísinda- legra rannsókna á stöðu kon- unnar í þjóðfélaginu að fornu og nýju. Styrkur þessi er alþjóðlegur, þannig var honum á síðastliðnu ári skipt á milli tveggja vís- indamanna, sænskrar konu og japanskrar konu. Þjóðviljanum hafa nýlega borizt nokkur rit fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans. Prentuð og á ensku eru þessi rit: The Norwegian — Ice- landic Herring Tagging Experi- ments eftir Árna Friðriksson og Olav Aasen, Drift Bottle Ex- periments in the Waters bet- ween Iceland, Greenland and Jan Mayen during the Years 1947 and 1949 eftir Hermann Einarsson og Unnstein Stefáns- son, og loks Temperature Vari- ations in the North Icelandic Coastal Area eftir Unnstein Stefánsson. Fjölrituð á islenzku og í stærra broti eru ritin: Rannsóknir á fituinnihaldi sunnansíldar eftir Hermann Einarsson og Unnstein Stefáns- son, Yfirborðshiti sjávar við strendur Islands árið 1949-1953 eftir Unnstein Stefánsson og Síldarrannsóknir „Ægis” sum- arið 1954 eftir Jón Jónsson og Unnstein Stefánsson ásamt lýs- ingu á sildarleitartækjum eftir Kristján Júliusson. Þrjú síðast töldu ritanna eru í flokknum Fjölrit fiskideildar. Þeir sem hafa hug á að sækja um styrk þennan þurfa að hafa gert það fyrir 20. des. n.k. Norræna félagið í Reykjavík (ÍBox 912, sími 7032) gefur nánari upnlýsingar og veitir umsóknum viðtöku. i i Tékkneskt byggingarefni úr asbest-sementi Odýrt Voranlegt Öruggt gegn eldi Nauðungaruppboð verður haldið að Sogavegi 6 hér í bænum laugardaginn 3. desember n.k. kl. 11 f.h. eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík. Seldar verða trésmíðavélar tilheyrandi h.f. Gróttu, Akureyri. Er þarna um að ræða afréttara, bor- vél, hjólsög, fræsara og 2 hefilbekki. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn I Reykjavík. Veggplötnr, þilplötur, báruplötur, þakhellur, þrýstivatnspipur, frárennslispípur og tengistykki EfNKAUMBOÐ: MARS TRADING C0MPANY Klapparstíg 20 — Sími 7373 CZECHOSLOVAK CEBAMICS. PBA6. TEKKOSLOVAKtU •••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.