Þjóðviljinn - 30.11.1955, Qupperneq 2
£) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 30. nóvember 1955
rk& í dag er miðvikudagurinn
30. nóvember. Andreasmessa.
333. dagur ársins. — Sólarupp-
jcás kl. 9:41. Sólarlag kl. 14:51.
«— Tungl kæst á lofti; í hásuðri
ltl. 0:38. — Árdegisháflæði kl.
5:20. Síðdegisháflæði kl. 17:43.
Aðgöngumiðar
í.ð aimælishátið Eggerts Stef-
anssonar á föstudaginn kl. 7
fást í bókverzlim Lárusar Blön-
dals og hjá Sigfúsi Eymunds-
syni
Fullveldisfagnaður stúdenta
verður haldinn að Hótel Borg
1. desember og hefst kl. 18:30.
Aðgöngumiðar í herbergi stúd-
entaráðs í Háskólanum, sími
5959.
FaAir liðir eins
og venjulega. Kl.
15.30 Miðdegisút-
varp. 16.30 Veð-
urfregnir. 18.00
íslenzkukennsla; I. fl. — 18.25
Veðurfregnir. 18.30 Þýzkuk. H.
íl. 18.55 Framburðarkennsla í
ensku. 19.10 Þingfréttir. Tón-
ieikar, 20.30 Daglegt mál (Ei-
síkur Hreinn Finnbogason).
20.35 Erindi: Askur Yggdrasils
eítir Þorstein M. Jónsson fyrr-
um skólastjóra (Halldór Þor-
steinsson kennari flytur). 21.10
Einleikur á horn: Herbert
Hribersehek ieikur; dr. Vietor
Urbancic leikur undir á píanó.
a) Andante eftir Franz Strauss.
b) Presto úr hornkonsert eftir
Hindemith. c) Andante, úr
kvintett eftir Urbancic. d)
Andante, B.ondo, K. 447 eftir
Mozart. 21.20 Náttúrlegir hlut-
Ír (Hákon Bjarnason). 21.40
Tónleikar: Gigli syngur itölsk
iög frá 17. og 18. öld. 22.10
Vökulestur (Br. Jóhannesson).
22.25 Sinfónískir tóníeikar: Sin-
fónía nr. 2 í D-dúr eftir Sibe-
lius (Sinfóníuhljómsveitin í
Philadelphia leikur. Ormandy
stjómar). 23.05 Dagskrárlok.
Dagskrá Alþingis
miðvikudaginn 30. nóvember
Sameinað þing (kl. 1:30)
1. Fyrirspurn um endurskoðun
stjórnarskrárinnar. 2. Alþýðu-
skólar, þátill. 3. Norðurlanda-
ráð, þátill. 4. Flugvallargerð á
Norðfirði, þátill. 5. Strand-
ferðaskipið Herðubreið, þátill.
6. Útflutningsframleiðslan, þá-
till. 7. Vegarstæði milli lands-
f jórðunga, þátill. 8. Austur-
landsvegur, þátill. 9. Milliliða-
gróði, þátill. 10. Hlutdeildar- og
arðskiptifyrirkomulag í atvinnu
rekstri. 11. Austurvegur, þátill.
12. Simakerfi Isafjarðar, þátill.
Söínin eru opin
Bsejarhókasafnið
Útián: kl. 2-10 alla virka daga,
nema laugardaga kl. 2-7; sunnu
daga kl. 5-7.
Lesstofa: kl. 2-10 alla virka
daga, nema laugardaga kl. 10-
12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7.
ÞjóSminjasuímð
á þriðjudcgum, fimmludögum og
laujfardöguni.
&jóðskjalasafrl8
á virkum dögum kl. 10-12 oj?
14-19.
tiandsbókasafntð
ki. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10-12 og
13-19.
IiYFJABÚÐIB
Holfs Apótek | Kvöldvarzla tl
jgiflp— | kl. 8 alla daga
Anstur- j nem^ iaugar
) bæjar 1 daga tll kl 4
Ekki er nú allt abstrakt á sýningu Félags íslenzkra myndlistar-
maiuia í ListaiminnaskáIanum, þó sumir virðist halda það — t.d.
ekki þessi frummynd Magnúsar Á. Árnasonar að minnismerki
um Sigurbjöni Sveiusson rithöfund, eftirlæti allra barna. Sýn-
ingin er opin tlaglega kl. 1—10 fram uiulir næstu helgi. Aðsókn
hefur verið góð; 4 vcrk voru seld seinnipartinn í gær.
hefði hamt aðeins rófu”
Stórmektugasti konungur, Náð-
ugasli herra. Yðar konunglegu
Majestet alla tima reiðubúin
min pliktskyldugasta þénusta.
Eg, fátækur maður, er með allri
undirgefni fyrir yðar Majestet
klagandi með hverjum hætti á
þessu nærverandi ári, 1579 . . .
liafa til míns garðs komið 60
fótgangandi menn, sem sig
strax fyrir engelska út gáfu . .
hafa þeir mig, fátækan mann,
til fanga tekið og öllum minum
beztu eigum rænt, sem verðar
voru til 500 rd. í gulli og silfri
. . . einninn mitt heimafólk
smánað, og ég hef ekki svo
miklu eftir haldið, sem ég
kynni undir mitt höfuð að
leggja . . . Þar að auk hafa
þeir frá mér rænt noklcrum
kost og nauðsynlegum hlutum,
sem ég (eftir yðar Majestets
Befaling og gömlum siðvana
yðar undirsátum þar með að
hjálpa) hafði keypt í Hamborg
og mig þar í fyrsta kaupi 2000
mörk lybsk kostuðu, hvers
vegna yðar Majestets undirsát-
ar hafa .þess ekki notið og þar
af stóra neyð á kost liðið . . .
ég hjá þeim ræningjum og
morðurum hafi í 4 vikur í fang-
elsi setið og af þeim öllu mínu
góðsi, gulli og silfri rændur
verið, hvers summa að reiknast
8000 mörk lybsk fyrir utan
kirkjunnar góðs og allt annað,
sem þeir bafa rænt af yðar
Majestets undirsátum, hvers
verð mér er ómögulegt að vita
. . . tii yðar konunglegu Majestet
hef ég allt mitt tilflugt hér á
jörðu, næst guði almáttugum,
í þessari minni þrenging og
fátækt. Og eflir því ég, svo sem
einn fátækur undirsáti, er yðar •
konunglegri Majestet með eiðs- ■
plikt skyldugur og undirgefinn ■
. . . þá er ég í allri undirgefni ■
beztu vonar, að yðar konungleg ■
Majestet muni þessa mína j
supplicatiu náðarlega á líta, •
hvar um ég yðar Majestet í ■
allri undirgefni biðjandi er, ■
það mun guð glmáttugur yðar j
Majestet ríkulega endurgjalda
og ég, yðar Majestets fátækur
undirsáti, játa mig skyldugan
yðar Majestet til þénustu líf og
blóð í hættu að setja. — Yðar
konunglegri majestet undirgef-
inn, hlýðinn, pliktskyldugur og
fátækur undirsáti, Eggert Hann-
esson frá Bæ á Rauðasandi,
íslandi. (Úr Neistum).
GÁTAN
Þeygi fæddur enn ég er,
elíki í móðurkviði þó;
inni fallegt ó ég mér,
uni ég þar í góðri ró.
Ráðning síðustu gátu: Spegill.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Þær konur sem hafa í hyggju
að gefa muni á basar félags-
ins sem haldinn verður 6. des.
nk. em vinsamlega beðnar að
aflienda þá sem fyrst til þess-
ara félagskvenna: Fni Þóru
Einarsdóttur, Engihlíð 9, frú
Sigriðar Jónsdóttur, Eiriks-
götu 29, Frú Sigriðar Guð-
mundsdóttur, Mímisvegi 6 og
frú Vilhelmínu Einarsdóttur,
Leifsgötu 19.
Sölubúðuni verður lokað
kl. 12 á 'hádegi á morgun,
fimmtudaginn 1. desember. —
Þetta eru allir hlutaðeigendur
vinsamlega beðnir að athuga
— og þeir hlutaðeigendur eru
víst æðimargir!
Stjórnarpóstsendingar verða
sem hér segir í vetur
Gengið verður frá póstpoka kl.
12:00 á mánudögum til: Was-
hington, New York, London og
Parísar. Á þriðjudögum kl.,
12:00 til: Öslóar, Hamborgar
og Bonn. Á föstudögum kl.
12:00 til: Kaupmannahafnar,
Stokkhólms og Moskva.
Gen^isskráning i,
Kaupsenjrl
sterlingspund ....... 45.55
t bandarískur dollar .... 16.26
Kanada-dollar ....... 16.50
100 svissneskir frankar .. 373.30
.00 gyllini ............. 429.70
100 danskar krónur ...... 235.50
1.00 sænskar krónur ......314.45
100 norskar krónur ...... 227.75
100 belgískir frankar .... 32.65
100 tékkneskar krónur .... 225.72
100 vesturþýzk mörk...... 387.40
1000 franskir frankar.... 46.48
1000 lirur ............... 26.04
Millilandaflug
Sólfaxi fór til
Ósló og Kaup-
mannahafnar og
Hamborgar í
morgun. Flugvélin er væntan-
leg aftur til Rvikur jkl. 18.15 á
morgun.
Edda, ' millilandaflugvél Loft-
leiða, kemur lcl. 18.30 í kvöld
til Rvíkur frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Gautaborg og
lieldur áfram áleiðis til Nýju
Jórvíkur kl. 20.00.
Pan Ameriean
Flugvél frá Pan American kom
til Keflavikur frá Nýju Jórvík
kl. 1.15 í nótt og hélt áfram
til Prestvíkur og London eftir
skamma viðdvöl. Flugvélin
kemur aftur til baka í nótt og
lieldur áfram áleiðis til Nýju
Jórvíkur.
íunanlandsfiug
I dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, ísafjarðar, Sands
og Vestmannaeyja. Á morgun
er ráðgert að fljúga til Akur-
eyrar, Egilsstaða, Kópaskers og
Vestmannaeyja.
Stúdentaráð Háskóla íslands Mdar
fullveldisfagnað
að Hótel 'Borg '1. desember n.k. og hefst
hann kl. 18.30 með borðhaldi.
TIL SKEMMTUNAR:
Dr. Sigurður Þórarinsson flytur ræðu
Karl Guðimnulsson skemmtir
Smárakvartettinn syngur
Dans.
Aðgöngumiðasala í skrifstofu Stúdentaráðs
í dag frá kl. 10—12 f.h. og 2—4 e.h.
•Trá hóíninni*
Eimskip
Brúarfoss kom til Rvíkur í
gærkvöldi frá Hamborg. Ðetti-
foss fór frá Gautaborg í fyrra-
dag til Khafnar, Leníngrad,
Kotka og Helsingfors. Fjallfoss
fer frá Rvík á morgun til
Rotterdam. Goðafoss fer vænt-
anlega frá N.Y. 2. desember
til Rvíkur. Gullfoss fór frá R-
vík kl. 17 í gær til Leith og K-
hafnar. Lagarfoss fór frá Kefla
vík 24. þm til Ventspils og
Gdynia. Reykjafoss fór frá
Vestmannaeyjum 27. þm til
Rotterdam, Esbjerg og Ham-
borgar. Selfoss fer væntanlega
frá Rvík í kvöld 30.11. til Isa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr-
ar og Húsavíkur. Tröilafoss
kom til N.Y. 26. þm frá Rvík.
Tungufoss fór frá Vestmanna-
eyjum 22. þm til N.Y. Baldur
kom til Rvíkur í fyrradag frá
Leith.
Sambandsskip
Hvassafell fór í gær frá Sigla-
firði til Norðfjarðar. Amarfell
er á Akureyri. Jökulfell er í
Ventspils, Dísarfell fer í
dag frá Rotterdam áleiðis til
Rvíkur. Litlafell er í olíuflutn-
ingum á Faxaflóa. Helgafell
fer væntanlega í dag frá Gan-
dia áleiðis til Rvíkur. Werner
Vinnen er í Rvík.
Skipaútgerð ríldsins
Hekla er á leið frá Austfjörð-
um til Akureyrar. Esja fer frá
Reykjavík kl. 20:00 í kvöld
vestur um land í hrLngterð.
Herðubreið er á leið frá Aust-
fjörðiun til Reykjavíkur. Skjald-
breið fór frá Reykjavík í gær-
kvöld vestur um land til Ak-
ureyrar. Þyrill er á leið til Nor-
egs. Skaftfellingur fór frá Rvík
i gærkvöld til Vestmanna-
eyja.
Krossgáta nr. 738
9 sigla 10 suða 11 á plöntu 13
andaðist 15 tóbak 17 beita 19
boðháttur 20 hávaði 21 sam-
hljóðar
Lóðrétt: 1 helgan dag 2 nafn
4 ryk 5 kvennafn 6 í Norð-
urá 8 bláskel 14 skelfing 16
kvennafn 18 ekki gömul
Lausn á nr. 737
Lárétt: 1 bandaði 6 ann 7 NA
8 Odd 9 ári 11 SNF 12 ós
14 aka 15 skarpur
Lóðrétt: 1 'nann 2 ana 3 NN
4 andi 5 il 8 orf 9 ánna 10
ásar 12 óku 13 ás 14 AP