Þjóðviljinn - 30.11.1955, Síða 5
I
Hernámsliðið
Framhald af 1. síðu.
hlægilegir skriðdrekar sem
hafðir eni að leikföngum,
nokkrar þrýstiloftsvélar og á-
rásarvélar sem notaðar eru til
að myrða háhyminga. Skipta
þessi tól að sjálfsögðu engu
máli fyrir „öryggi“ íandsins —
en bjóða hins vegar geigvæn-
legri hættu heim ef þannig á-
stand skapaðist í heiminum.
Aliar eru þessar staðreyndir
í berlegustu andstöðu við tal
hernámsflokkanna um „tima-
bundnar öi’yggisráðstafanir
meðan hættuástand sé í heim-
inum“. Ef það hjal byggðist á
staðreyndum væri allt öðru
vísi unnið á Kefiavíkurflugvelli
og ekki lögð megináherzla á
þægindi og lúxus fyrir hinn
erlenda lýð. En vinnubrögðin
sýna að hemámsliðið er hing-
að komið til þess eins að leggja
undir sig ísland, fá hér fasta
bólsetu um alla framtíð.
Miðvikudagur 30. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (S
■■•uuMHHmimiiimHiiHiimiiKiainiMMitmumimmioimiitaiiiiiiii
KÖHLSE
K@sta
aSelis
2.740,00 kr.
ta iœtaltt ^júka - -
„Það mun láta nærri að
bi'éf og dagbók Ólafs
Davíðssonar sé skemmtilegasta
bókin sem nix liggur frammi".
B.B. í Þjóðv. 29.11.
Jólabœkur
Ísafoídar
Sími 1248 — Skólavörönstíg 23
r frá Kaupmannahöfn 8. des-
’ímber til Færeyja og Reykja-
íkur. Skipið fer frá Reykja-
k 17. desember til Færeyja
g Kaupmannahafnar.
Skipaafgreiðsia
Jes Zimsen
Erlendúr Pétursson
bezt ao segía:
6óS feók er varanlegasta JéiagfóiiÉ
En að' undantekAiim Þjóösögum Jóns
Ámasonar er
• i
merkasta bókin, sem komiö liefur
út fyrir þessi jól, enda. er
upplagiö á þrotum.
hefur Rangæingafélagið í Tjarnarkaffi 1. desember
\ 1 kl. 8.30.
■ a
■ ■
TIL SKEMMTUNAR VERÐUR:
m ■
1. Ræða: Ingólfur Jónsson, ráðherra.
■ ■
: : 2. Rseða Guðm. Daníeisson, rithöfiuidur
a ■
3. Skemmtiþáttur: Karl Guðmundsson.
4. Dansað til Id. 2.
■ ■
■ «
■ •
j j Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins 1. des. ki. 5—7.
j j Stjórnin
JóÍQskrauf - JóSotrésseríur
NÍKOSIiS: ilólaskraut — Stjömur — Kransar —
Jólasveinar og jólatré, fyrir verzlanir og heimili.
Jólatrésseríur: 2 tegundir, verð kr. 110.00 og 205.00
LíiiS i gluggana
JðSaljósxn irá lýsa feezi
Vestnrgötu 2 og Laugavegi 63
L