Þjóðviljinn - 30.11.1955, Qupperneq 12
Gla
ÆFR haldrn á morgun
Fullveldisfagnaöur Æskulýösfylkingarinnar í Reykjavík
veröur lialdinn
hann kl. 9.
í Silfurtung'iinu annaökvöld,
hefst
Dagskráin er þannig:
Fyrst flytur Hjörleifur
I við undirleik Fritz Weisshapp-
Gutt-! els. Sýnd verður stutt tékknesk
ormson stud. med. ávarp í til-
efni dagsins. Þá les þórbergur
Þórðarson rithöfundur upp úr
Kristinn Hallsson
syngur einsöng
síðari bindi Sálmsins um blómið,
en sú bók er nú nýkomin út.
Að því búnu syngur Kristinn
Hallsson óperusöngvari einsöng
söngvamynd, Karl Guðmundsson
ieikari flytur gamanþátt.
Samkoman hefst með sameig-
inlegri kaffidrykkju; og mun
samkomustjóri, Ingi R. Helgason,
segja fyrir almennum söng og
öðrum gleðskap undir borðum.
Að lokum verður sennilega far-
ið í einhverja leiki ef tími vinnst
og ekki hafa náðst samningar
í deilu hljóðfæraleikara og veit-
ingahúsaeigenda, þannig að ekki
geti orðið dans.
Aðgöngumiðar að skemmtun-
Erindi um is
Jöklarannsóknafélagið heldur
fund í Tjarnarkaffi (uppi) í
kvöld, og hefst hann kl. 8.30.
Aðalefni fundarins er erindi sem
Sigurjón Rist flytur og heitir:
ís á ám og vötnum. Sýnir hann
skuggamyndir til skýringar máli
Stjérn Feiure fallln
Getur roíið þing en ekki talið liklegt
að af því verði
Franska þingið felldi í gær ríkisstjórn Edgars Faure
jrneö 318 atkvæöum gegn 218.
Faure hafði gert það ao‘
fráfararatriði, ef þiingið felldi
tillögu hans urn að taka næst
á dagskrá nýja kjördæmaskip-
un, svo að kosningar gætu
farið fram uppúr áramótum.
; Kommúnistar, sem björguðu
stjórn Faure tvisvar um dag-
inn, greiddu atkv. gegn henni,
vegna þess að Faure hafði horf-
ið frá hlutfallskosningum og
snúizt til fylgis við einmennis-
kjördæmi.
Stjórn Faure hefur setið í
níu mánuði. Vegna þess að
þetta er í annað skipti á þrem
misserum sem frönsk stjórn er
felld með atkvæðum lireins
meirihluta þingmanna getur
forsætisráðherrann krafizt þess
að forsetinn rjúfi þing og efni
til nýrra kosninga þegar í stað.
Ekki er þó líklegt að Faure
hverfi að því ráði. Hann myndi
baka sér óvinsældir fjölda þing-
manna og þar að auki er Coty
forseti talinn mótfallinn þing-
rofi.
Orðbragði
ifiétmæk
. Sendifulltrúi Sovétrikjanna í
London bar í gær fram við
brezka utanríkisráðuneytið mót-
mæli gegn því er talsmaður
þess komst svo að orði, að
Búlganín forsætisráðherra hefði
fárið með „örgustu hræsni“ í
ræðu á Indlandi. Kvað sendi-
fulltrúinn slíkt orobragð ekki
samrýmanlegt þeirri sambúð
sem nú væri milli ríkjanna.
Eden utanríkisráðhen-a ræddi
málið á fundi brezka þingsins
í gær. Hét hann því að embætt-
ismenn skyldu ekki hér eftir
taka óyfirvegaða afstöðu í slík-
um málum sem þessu.
Kýpurmálið aftur
fyrir SÞ?
Gríska utanrikisráðuneytið
tilkynnti í gær, að það væri
að athuga möguleika á því að
skjóta máli eyjarinnar Kýpur
á ný til SÞ. 1 upphafi allsherj-
arþingsins í haust var fellt með
naumum meirihluta að ræða
Kýpurmálið.
í gær skutu brezkir hermenn
á hóp Kýpurbúa og særðu einn.
Kýpurbúi særði brezkan kaup-
sýslumann með skoti. Grímu-
menn skutu konu á heimili
liennar í borginni Famagusta.
Það orð lék á að hún njósnaði
fyrir brezku yfirvöldin.
Þórbergur Þórðarson
les úr Sálminum um blómið
inni verða afgreiddir kl. 5—7 í
dag í skrifstofu ÆFR Tjarnar-
götu 20 (sími 7513).
Öllu ungu fólki er heimill að-
gangur, en þess er sérstaklega
vænzt að Fylkingarfélágar fjöi1
menni.
IðÐVUJINM
Miðvikudagur 30. nóvember 1955 — 20. árg. — 272. töiubiað
Samband maíreiðslu- og framreiðslumanna
boðar vinnustöðvun á liá-
degi 2. desember nk.
Veitínga- og gistihúsaeigendur hafa stefnt
SMF fyrir Féijiflsdómi
. ■■■ujfcwr—■—say
Stjóm Sambands matreiðslu- og framreiöslumanna hef-
ur samkvæmt heimild samþykktri af trúnaöarmannaráö-
um Framreiösludeildar sambandsins, Matreiösludeildar
sambandsins og Félags starfsfólks í veitingahúsum sem er
deild innan sambandsins, samþykkt aö hefja samúðar-
vinnustöðvun hjá þeim veitingahúsaeigendum sem hljóð-
færaleikarax hafa lagt niöur vinnu hjá.
Hefst þetta samúðarveik-
fall kl. 12 á liádegi föstu-
Stúdentablaðið 1. desem-
ber 1955 er komið út
TDt er komið Stúdentablaðið 1. desember 1955. Er blaðið 42
lesmálsíður í stóru broti og efid þess fjölbreytt. Þar skrifar
Tónias Guðmundsson skáld miiuiingar frá æskuáriun uin Ilalldór
Kiljan Laxness, og fylgja þeirri grein fjöiinargar myndir, in.a.
ein af Laxness frá þeim tírna er hann var að skriia iBarn náttúr-
unnar.
Heftið byrjar á grein eftir
Björgvin Guðmundsson, for-
mann stúdentaráðs: 1. desember.
Síðan kemur kvæði eftir Hauk
Helgason stud. oecon: Útförin.
Næst á eftir grein Tómasar
Guðmundssonar eru nokkrir
kaflar úr verkum Laxness, vald-
ir af Jóni Haraldssyni. Jónas
Árnason á langa grein er hann
nefnir Einn kaldur dropi, og
fjallar hún um íslenzk sjálfstæð-
ismál. Björn Sigurðsson læknir,
formaður rannsóknaráðs ríkis-
ins, skrifar greinina Stofnun
Vísindasjóðs. Jakob Benediktsson
ritstjóri orðabókar Háskólans
ritar Fáein orð um orða-
bókina. Þá kbma greinar eft-
ir fulltrúa pólitísku félag-
anna í Háskólanum, þá Svein
Skorra Höskuldsson, Árna
Björnsson, Þór Vilhjálmsson,
Sigurð Guðmundsson og Skarp-
héðin Pétursson. Kvæði eru eft-
ir nokkra stúdenta, auk þess
sem áður er talið, ennfremur
myndir af stúdentum er þraut-
skráðust í vor. Að síðustu eru
svo fréttir af félagsstarfi í Há-
skólanum og af félagslífi.
Stúdentaþlaðið 1, desember í
ár er myndarlega úr garði gert.
Formaður ritnefndar var Einar
Sigurðsson, stud. mag.
daginn 2. desember, liafi ekld
verið samið við liljóðfæra-
leikara fyrir þann tima.
Stjórn Sambands matreiðslu- og
framreiðslumanna samþykkti á
fundi sínum sl. máuudag að
samúðarverkfallið næði ekki til
gistihúsa, hvað viðkemur gist-
ingu, eða sælgætis- og gos-
drykkjabara, hins vegar mun
öll matreiðsla og framreiðsla á
slíkum stöðum ekki vera leyfð.
Hefur SMF ritað Sambandi
veitinga- og gistihúsaeigenda
um þetta, og áskilið sér rétt til
að stöðva einnig þann rekstur
með tveggja sólarhringa fyrir-
vara, ef það að dómi stjórnar
SMF reynist nauðsynlegt.
Samband veitinga- og gisti-
húsaeigenda hefur stefnt Sam-
bandi matreiðslu- og fram-
reiðslumanna fyrir Félagsdóm,
þar sem SVG telur samúðar-
vinnustöðvunarboð SMF vera
ólöglegt.
Ný íerðabck eífxr Vigfús Guðmundsson
Umhverfis jörðina
Umhverfis joröina, feröasaga úr öllmn álfum heims,
heitir nýútkomin bók eftir Vigfús Guömundsson gest-
gjafa í Hreöavatnsskála.
Eins og nafnið ber með sér
segir í bókinni frá ferðum til
hinna óvenjulegustu staða, en
Vigfús Guðmundsson er einn
víðförlastur Islendinga nú. —
Hann segir frá ítalíu og Afríku,
en þar hefur hann m.a. heim-
sótt gullnámur og land Mau
um þvera Ameríku, heimsótt
íslendingabyggðir, mormóna-
byggðir og spjallað við sína
gömlu stéttarbræður, kúrekana
í „villta vestrinu". Heimsótt
Havai-meyjar, (máske dansað
hula-hula-dans), farið uiri þvert
og endilangt Nýja Sjáland og
Er stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur að eyði-
leggja heilbrigt félagslíf sjómanna?
Enginn lögmætur fundur haidinn í félaginu síðan aðalfundur var
haldinn í janúar!
Á mánudagskvöldið var af-
lýst fundi í Sjómannafélagi
Reykjavíkur vegna þess hve
fáir mættu eða 34 menn í
stað 40 sem þarf til að fundur
sé lögmætuý. Til fundarins
hafði verið mjög lélega boðað
eða tæplega löglega þar sem
fundurinn var aðeins auglýstur
í Alþýðublaðinu. En í lögum
félagsins segir svo um fundar-
boðun: „Tii fundar skal boða
með 2ja sólarhringa fyrirvara
með aiiglýsingu í dagblaði eða
biöðum og ríkisútvarpinu". Við
útgöngu úr fundarsal gat einn
félagsmaður þess, að of lítið
væri að auglýsa i Alþýðubiað-
inu, sem fáir sæju. AÍdinn fé-
lagsmaður anzaði þá: „Það var
sent út fundarboð“. Hverjir
fengu það fundarboð? Var það
aðeins sent nokkrum fylgjend-
um núverandi félagsstjórnar?
Það væri íróðlegt að fá þessum
spurningum sv'arað.
Sjómenn ættu að ihuga hvort
ekki er kominn tími til að
bjarga félagi þeirra úr þeirri ó-
heiilavænlegu aðstöðu, að vera
rekið sem einkafyrirtæki hins
íhaldssama hluta Alþýðuflokks-
ins. Það gera þeir bezt með því
mau manna. Hann liefur farið; Ástralíu, skroppið á fund Ind-
verja og Israelsmanna,. heim-
sótt Tyrkjann, skoðað hín
fornu hof í Aþenu, og skroppið
djúpt niður í undrahella í iðr-
um jarðar í Suðurálfu.
Hér hefur aðeins verið drepið
á það helzta, en Vigfús segir
frá því sem fyrir augun ber,
landsháttum, menningu og
mönnum er hann hefur kynnzt
á þessum ferðum sínum. Á
öllum þessum ferðum . hefur
hann samanburð við ísland í
huga, og gerir sér sérstakt far
um að hafa uppi á Islendingum
þar sem hann fer. Og það er
ótrúlegt hve viða og á ótrúleg-
ustu stöðum hann hittir Islend-
inga eða fréttir til þeirra. Haim
jafnvel fréttir um Islending er
gerzt hafi þjóðhöfðingi eyja-
skeggja í Suðurhöfum! Islend-
ingar virðast til alls vísir, þeir
hafa ekki aðeins gerzt mormón-
ar heldur einnig tekið búdda-
trú! — En til þess að vitá nán-
ar um þetta allt saman þurfa
menn að lesa bók Vigfúsar, hún
er vel þess virði.
að sækja vel kosningar þær til
stjórnar, sem nú fara fram í
félaginu og kjósa lista þeirra
sjómanna sem sett hafa sér það
mark að bjarga félaginu úr
höndum þeirrar steinrunnu
klíku sem nú stjórnar, og af-
henda það aftur sjómönnunum
sjálfum. Vinnið ötuilega að
þessu marki með því að mæta
á kjörstað og fá félaga ykkar
til þess.
Kosið er í dág í skrifstoíu fé-
lagsins í Alþýðuhúsinu kl. 3—6
e. h. Kjósið B-listann.
X 84istinn
Siómaður.