Þjóðviljinn - 06.12.1955, Side 1
Þriðjudagur 6. deseínber 1955 — 20. árgangur — 277. tölublað
Fjár'hagsáætlun Reykjavíkurbæjar 1956 lögð fram í bæjarstjórn:
íhaldið hækkar ntsvöría um 40%
Úr 101,4 millj. kr. 1142,3 - HeildarupphœS fjárhagsáœtlun-
arinnar hcekkar úr kr. 120,6 millj. kr. í kr. 164,5 millj.
Fulltrúar allra minnihlutaflokkanna vilja vísa
frv. til gagngerðrar endurskoðunar bæjarráðs
„B®jarstjómin ályktar að’ fela bæjarráði að taka fram-
komíð frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar og
stofnana hans fyrir áriö 1956 til gagngerðrar endurskoð-
unar, með það fyrir augum aö finna leiðh til lækkunar á
útgjaldaliðum þess og/eða hagkvæmari skiptingar á fyr-
irhuguðum tekjum og gjöldum bæjarsjóðs. Bæjarstjóm-
in vekur athygli á, að samkvæmt frumvarpinu á heildar-
upphæð fjárhagsáætlunar að hækka úr 120,6 millj. ki' á
árínu 1955 í 164,5 millj. kr. á næsta ári eða um 37%.
Meginhluta hækkunarinnar teknamegin er gert ráð fyr-
ir að taka með hækkuðum útsvörum, sem áætluð em
142.3 millj. kr. í stað 101,4 í fjárhagsáætlun yfirstandandi
árs, eða um 40% hærrí. Bæjarstjórnin telur þessa stór-
felldu útsvarshækkun slíkt neyðamrræöi á tímum vax-
andi dýrtíðar hjá almenningi, að áður en að herrni er
horfið beri að leita allra tiltækra ráða til að finna leiðir
til hagkvæmari reksturs og lækkunar á ónauðsynlegum
útgjöldum".
Flutningsmenn tillögu þess-
arar á fundi bæjarstjórnar í
gær voru fulltrúar alli'a minni-
hlutaflokkanna, þeir Guð-
mimdur Vigfússon, Gils Guð-
mundsson, Óskar Hallgrímsson,
Þórður Björnsson og Alfreð
Gíslason.
Fjárhagsáætlun Reykjavíkur-
bæjar fyrir árið 1956 var í gær
til fyrri umræðu í bæjarstjóm-
inni. Borgarstjóri fylgdi fjár-
hagsáætlunarfrumvarpinu úr
lilaði með ræðu, þar sem hann
kvað áætlunina undii-búna af
„spamaðarnefnd" bæjarins og
værí þar mjög viturlega á mál-
um haldið.
Það er einskonar öfugmæli
að frumv. að fjárhagsáætlun-
inni sé undirbúið af „sparnaðar-
nefhd", sagði Guðmundur Vig-
fússon, i framsöguræðu fyrir
tillögu fimmmenningana. Mið-
að við fjárhagsáætlunina sem
bæjarstjórn samþykkti í desem-
ber í fyrra hækka heildarniður-
stöðutölur áætlunarinnar úr kr.
Fulltrúa Sjangs
hótað brottrekstri
Fréttaritari danska útvarpsins
hjá SÞ sagði í gær, að álitið væri
að fulltrúi Sjang Kaiséks myndi
hætía við að beita neitunar-
valdi til að hipdra inngöngu
Ytri Mongóliu í SÞ. Af því
myndi hijótast að fyrirætlunin
ttm inngöngu 18 ríkja samtímis
strandaði, en ef svo færi hefðu
fulltrúar rómönsku ríkjanna í
Ameríku hótað að krefjast auka-
þings til að reka fulltrúa Sjangs
úr samtökunum, Riki þessi
leggja mikla áherzlu á að fá
ítaiiu og Spán inn í SÞ,
120,6 millj. í 164,5 millj., en
það er 37% hækkun.
Hækkun útsvaranna er þó
enn óskammfeilnari. Þau eiga
að hækka úr 101,4 millj. í 142,3
millj. kr., eða urn 40%. Heildar-
upphæð útsvaranna verður ekki
undir 156,5 millj. kr.
Hótanir Ólafs Thors.
Forsætisráðherra íhaldsins
hótaði þvi í fyrra að ef verka-
lýðurinn gerðist svo djarfur að
reyna að bæta að nokkru upp þá
kjararýrnun er hann hafði orð-
ið að þola ár eftir ár, þá skyldi
það tekið af honum aftur. Sjálf-
Fulltrúaráðs- og
tránaSarnanna-
fnndur í kvöld
Fulltrúa- og trúnaðarmanna-
ráð Sósíalistafélags Reykja-
víkur halda sameiginlegan
fund í kvöld kl. 8,30 í Tjarn-
argötu 20. — Áríðandi mál á
dagskrá. Fulltrúar og trún-
aðarmenn eru hvattir til að
fjölmenna.
Eden heimsækir
Eiseáower
Skýrt var frá því í gær að
Eden, forsætisráðherra Bret-
lands, og Macmillan utanríkis-
ráðherra, myndu fara til Banda-
ríkjanna í janúarlok til að ræða
við Eisenhower forseta.
Fréttamenn í Washington
Framhald á 5. síðu.
stæðisflokkuriim í bæjarstjórn
Reykjavíkur ætlar að gera sitt
til að framkvæma þessa hótun
forsætisráðherrans. Hann ætl-
ar að hækka fjárhagsáætlunina
um 37% og útsvör bæjarbúa
um 40%.
10-12% kauphækkun verka-
fólks og 8,47% hækkun vegna
vísitölu á svo að réttlæta þessa
gifurlegu hækkun á fjárhags-
áætluninni. Röskur helmingur
þeirrar hækkunar fjárhagsá-
ætlunarinnar í heild hefði átt
að nægja.
Stórtækasti aðilinn.
Reykjavíkurbær virðist ætla
að verða einn stórtækasti aðil-
inn við að hjálpa auðstéttinni
að hrifsa aftur af verkalýðnum
þá réttarbót er hann neyddist
til að knýja fram, eftir að kjör
hans höfðu verið skert árum
saman. Slílcar aðfarir hljóta að
leiða til þess að verkalýðsfélög-
in neyðast enn á ný til að leita
réttar síns.
26-40% hæklcun.
Varðandi hina einstöku út-
Framhald á 5, síðu.
Nehru
Nehru vítir:
Bandaríkin
Neliru, forsætisráðherra Ind-
lands, ræddi í gær um yfirlýs-
ingu Dullesar, utanríkisráðlierra
Bandaríkjanna, og utanríkisráð-
herra Portúgals fyrir nokkrum
dögum. Lýstu þeir þar yfir, að
portúgnlska nýlendan Goa á
Indlandsströnd væri óaðskiljan-
legur hluti af Portúgai. Indland
gerir tilkall til Goa.
Nehru komst svo að orði, að
stuðningur Bandarikjastjórna
við Portúgal í þessu efni va)-..
mjög alvarlegt mál og gæti l
ófyrirsjáanlegar afleiðingar.
Krafizt að Sslendingar afsali sér rétti
til að færa frekar út landhelgina
Tillaga Efnahagssamvinnustofnunar Evrópu um laus
löndunardeilunnar rœdd i Paris 1. desember s.l.
Fulltrúi Eínabagssamvinnustoínunar Vestur-
Evrópuríkjanna í París heíur gert bað að tillögu
sinni að íslendingar afsali sér rétti til að færa land-
helgina frekar út en gert hefur verið, ef löndunar-
banninu í Bretlandi verður aflétt.
Frá þessu er skýrt í brezka
blaðinu Fishing News, sem út
kom 2. des.
Tillögur formannsins
Blaðið segir, að daginn áður
hafi nefnd sú sem starfar á veg-
um Efnahagssamvinnustofnunar-
innar að lausn deilunnar út af
löndunarbanninu, komið saman
til fundar í París. í nefndinni
eiga sæti fulltrúar íslands og
Bretlands en formaður er Tyrki
GrotewoM í Kína
Opinber sendineínd frá Aust-
ur-Þýzktilandi lagði í gær aí stað
til Kína. Fyrir nefndinni er
Grotewohl forsætisráðherra. A
heimleiðinni kemur nefndin við
í Norður-Kóreu og Ytrí Mon-
gólíu.
sem framkvæmdastjórn stofnun-
arinnar skipaði.
Á fundinum voru að sögn
„Fishing News“ til umræðu til-
lögur Tyrkjans um lausn deil-
unnar. Blaðið telur sig hafa góð-
ar heimildir fyrir því að megin-
atriði tillagnanna séu þessi:
Engin breyting verði gerð
á fiskveiðitakmörkum við ís-
land meðan aíþjóðalaganefnd
SÞ liefur eklci samið reglur
uni Iandhelgi. Búizt er við að
mörg ár líði áður en sú nefnd
skilar tillögum til þings SÞ.
Löndunarbannið í Bretlaiidi
verði afnumið. Jafnfratnt er
gert ráð fyrir að í séjrstökuni
viðskiptasamningi vcrði tekn-
ar til greina kröfur brezkra
togaraútgerðarmanna um að
takmarka það fiskmagn sem
íslendingar mega selja á
brezkum markaði.
Ef ísland gengi að þessum
„sáttatillögum“ Tyrkjans þýddi
það afsal ír réttinum til frekari
aðgerða í landhelgismálunum, en
þær eru nú mjög aðkallao*
einkum fyrir Vestfjörðum, N'
urlandi og Austfjörðum. S
það furðu að íslenzka ríkisstj
in skuli Ijá máls á því að
slíka fjarstæðu.
Halldóri HaEldérssyni
sleppt úr fugtí
Halldóri Halldórss., múrarameistara var sleppt
úr tugthúsinu á Skólavörðustíg s.l. laugardag. Uj.i
leið var honum tilkynnt að hann pyrfti ekki aS
taka út frekari refsingu og vœri pó eklci um náii-
un að rcBöa!
Halldóri var eins og Þjóðviljinn hefur skýrt fr&
varpað í fangelsiö s.l. miðvikudag, par sem hantl
skyldi afplána með 25 daga varðhaldsvist refsb
dóm er hann var dœmdur í 20. maí 1949 fyrir ail
sfeypá garð'spotta fyrir framan húsið sitt til a?
'verja lóðina aurbleytu. Samkvœmt dóminum
hefði Halldór átt aö dveljast í tugthúsinu fram<*
undir jól en Bjarni Ben. tugthúsmálaráðherra hef-
ur skammast sín pegar prír dagar af varöhalds»
vistartímanum vom liðnir.
Ú
Starfið fyrir
seljii happdræftið