Þjóðviljinn - 06.12.1955, Síða 2

Þjóðviljinn - 06.12.1955, Síða 2
£) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 6. desember 1955 Q □ I dag er þriðjudagurinn 6. desember. Nikulásmessa. — 339. dagur ársins. — Tungl á síðasta kvartiii kl. 7.35; í liá- suðri kl. 6.19. — Árdegis- liáflæði kl. 10.36. Síðdegis- hát'læði kl. 23.11. i Fastir liðir eins og venjulega. Kl. rxmVÍx. 15.30 Miðdegis- útvarp. — 16.30 Veðurfr. —- 18.00 Dönskukennsla; II. fl 18.25 Veðurfr. 18.30 Enskukennsla; I. fl. 18.55 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.10 Þingfréttir. Tón- leikar. 20.30 Erindi: Undanfari heimsstvrjaldarinnar síðari; II: Hernám Austurríkis (Skúli Þórðarson magister). 20.55 Einleikur á fiðlu: Bandaríski íiðluleikarinn Ruggiero Ricei leikur sónötu í d-moll op 118 eftir Br-ahms; Ernest Ulmar ieikur undir á píanó (Hljóðrit- að á tónleikum í Austurbæjar- bíói 3. október s.L). 21.15. Upp- lestur: Granateplin, smásaga e. William Saroyan (Elías Mar rithöfundur þýðir og flytur). 21.40 Tónleikar: Norskir dans- ar op. 35 eítir Grieg (Sinfóníu- hijómsveit Lundúna leikur; Leo Blech stjórnar). 22.10 Vökulestur (Helgi Hjörvar). 22.25 Eitthvað fyrir alla: Tón- leikar af plötur. 23.10 Dag- skiárlok. HJÚSKAPIJR Nýlega voru gefin saman í iijónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Björg Þórisdóttir og Birgir Kristjánsson stýi-imaður. Heimili þeirra er að Hólabraut 22 á Akureyri. Fyrra laugardag voru gefin saraan í hjónaband á Akureyri ungfrú Valgeröur Guðmunds- dóttir og Óskar Bergmann Vatnsdal. Heimili brúðhjónanna er að Fjólugötu 8 Akureyri. Mikil aðsókn liefur verið að revíukabaretti íslenzkra tóna í Aust- urbiejarbíói. Nú eru aðeins 3 sýningar eftir, en 8 búnar, og verð- ur hin 9. annað kvöld á sarna stað og áður. Meðal nýrra atriða verður þar skopþáttur sem þau Soffía Karlsdóttir og Rúrik Haraldsson leika í, og nokkrir söngvarar syngja ný dægurlög. — Myndin hér að ofan er af Marz-bræðrum, en þeir syngja einnig ný dægurlög. Prentarakonur Kvenfélagið Edda heldur spila- fund í kvöld kl. 8.30 í húsi HÍP. Mætið vel og stundvís- lega. (7] / v Tímaritið Sam I tíðin hefur borizt. Þar er tMy-Z éé fremst grein um Almenna bókafélagið, eftir E^'jólf K. Jónsson. Rit- stjórinn skrifar greinina Nó- belsverðlaunin til Islands. Sagt er frá því er Karl 12. Svíakon- ungur ráðgaðist við framliðinn mann. 202. saga Samtíðarinnar heitir Stormhlé. Sagt er frá endurminningum frægs tízku- frömuðs, Elsu Schiapaelli. Þá er fjölainn allur af skopsög- um, auk hinna föstu þátta ritsins. Og sitthvað er þó enn ótalið. Krabbameinsfélagi Rvíku r hefur borizt peningagjöf að upphæð 1625 krónur til minn- ingar um Magnús Jónsson Baugsvegi 31, sem lézt hinn 9. nóvember s.l. frá- samstarfs- fólki hans í Nýju skóverk- smiðjunni h.f. Félagið flj'tur gefendum kærar þakkir. Millilandafiug -Tl..f. |„ | ,||, Sólfaxi fór til London í morg- un' Flugvélin er væntanleg til R- víkur í kvöld. E’lugvélin fer á- leiðis til Ósló, K-hafnar og Hamborgar kl. 8.00 í fyrramál- ið. Innanlandsf lug í dag er ráðgert að fljúga til Alcureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Eimskip Brúarfoss kom til Rvíkur 29. fm. frá Hamborg. Dettifoss fer væntanlega frá Leníngrad 9. þm til Kotka og Helsingfors. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 2. þm til Rotterdam. Goðafoss fór frá N.Y. 29. fm til Reykjavík- ur. Gullfoss fer frá K-höfn 10. þm til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fer frá Ventspils í dag til Gdynia. Reykjafoss fór frá Rotterdam 3. þm til Es- bjerg og Hamborgar. Selfoss fór frá Siglufirði í gær til Ak- ureyrar. Tröllafoss fer væntan- lega frá Norfolk í dag til R- víkur. Tungufoss kom til N.Y. í fyrradag frá Rvík, Skipaútgerð rílúsins Hekla fer frá Rvík kl. 10 ár- degis í dag austur um land í hringferð. Esjá er á Auslfjörð- um á suðurleið. Herðubreið er á Austfj. á suðurleið. Skjald- breið er á leið frá Húnaflóa til Rvíkur. Þyrill var í Ham- borg í gær. Skaftfellingur á að fara frá Rvík í dag til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS Ilvassafell fór 1. þm frá Norð- firði áleiðis til Abo og Hels- ingfors. Arnaríell fór 3. þm frá Fáskrúðsfirði áleiðis til K- hafnar. Jökulfell lestar tunnu- efni í Rauma. Fer þaðan vænt- anlega á miðvikudag áleiðis til Siglufjarðar og Akureyrar. Dísarfell kom til Rvíkur í gær frá Hamboi-g og Rotterdam. Litlafell væntanlegt til Faxa- flóa í dag. Helgafell fór 5. þm um Gíbraltarsund á leið tii R- víkur. Werner Vinnen er í R- vík. Egaa væntanlegt til Rvík- ur í dag. Síðastliðinn laug- ardag opinberuðu trúlofun sínaung frú Birna Áma- dóttir, Kópavogs- braut 48, og Alexander Jó- hannesson, Höfðaborg 70. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Linda Denný Ey- þórsdóttir (forstjóra Tómas- sonar á Akureyri) og Valgarð- ur Sigurðsson prentari, bæði til heimilis á Akureyri. Krossgáta nr. 741 Lárétt: 1 glöð 3 arfshluta 6 guð 8 um- dæmismerki 9 haldir brott 10 skst 12 eins 13 vanin 14 ó- nefnöur 15 flein 16 enska 17 frostbit. Lóðrétt: 1 boða trú 2 forfeðra 4 band 5 dráttarvél 7 liæglátir 11 láð 15 félag fyrrverandi ofdrykkju- manna. Lausn á nr. 740 Lárétt: 1 er 3 skak 7 rói 9 ára 10 asni 11 in 13 me 15 höfn 17 UFT 19 fen 20 Satt 21 la. Lóðrétt: 1 Erasmus 2 rós 4 ká 5 Ari 6 kananna 9 inn 12 töf 14 efa 16 fel 18 tt. Eyfirðingar Munið skemmtifundinn í Silfur- tunglinu í kvöid kl. 8.30. Fé- lagsvist, nýr skemmtiþáttur og dans. Mætið stundvíslega, og takið með ykkur gesti. Kvenstúdentafélag íslands lieldur fund í Naustinu í kvöld kl. 8.30. Elsa Guðjónsson B.A. flytur erindi, og rædd verða ýms félagsmál. Húsmæðradeild MÍR heldur fund í dag 6. desember kl. 8.30 síðd., i Þingholtsstræti 27. Steinþór Guðmundsson seg- ir fiá ferð til Ráðstjórnarríki- anna; þá eru félagsmál, Kaffi verður drukkið á fundinum. Orðsending til biindra manna Þeir blindir menn, sem hafa haft bústaðaskipti á.árinu, eru vinsamlegast beðnir að láta okkur vita um það sem fyrst. Eins eru þeir sem blindir hafa orðið á þessu ári góðfúslega beðnir að hafa samband við skrifstofu fólagsins Ingólfs- etræti 16, sími 4046. Hjjínvetiiingaféiagið .efnir til skemmtifundar annað kvöld kl. 8.30 í Edduhúsinu. — Félagsvist og fleiri skemmti- atriði. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■••■■■■■■ *•••••**•» m ER OÞARFI að vera í vandræðum með að velja vinargjöf er ekki annar en að koma til okkar og velja góða bók, því góð bók er alltaf góð gjöf ílanda börnunum höfum við mikið úrval góðra bóka, myndabóka, litabóka litakassa, töíl o- m. m. fl. Höíurn aliar íslenzkar bækur sem eru á békamarkaðnum. Einrng mikið órva! erlendsa béka 02 mennini Skólavörðustíg 21 Sími5055 Kaupið jólabókina ííraaniega — Það er beSra fyrir yðar — og okkur MHiUiaHUHin■■■■»■ ■■««■■ ■■■■•■••■■■■■■■•■■■■•■•■■■■•V«»«»»i LfriABCBIE HoJts Apötek ) Kvöldvarzla tii I kl. 8 alla daga Austur- j nemu iaugar bsnjar J daga til ki. *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.