Þjóðviljinn - 06.12.1955, Side 3

Þjóðviljinn - 06.12.1955, Side 3
Þriðjudagur 5. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Algjör uppgjöf stjómarlíðsins i Kópavogsmálinu Lærdomsríkt dæmi um áhrif þess, þegar alþýðan fylkir sér saman Það' getur varla aumkunarverðari mannverur en stjóni- arliðið á Alþingi, þegar frumvarpið um kjörskrá í Kópa- vogskaupstað er á dagskrá. Út úr svip þeirra og hreyfing- um skín umkomuleysiö og sektarvitundin svo aö hörmung er á aö horfa. Þeir tóku líka nær allir það ráö í gær, aö foröa sér út, undan hinum hvössu og rökföstu ádrepum þeirra Gunnars Jóhannssonar og Einars Olgeirssonar. er máliö kom til 2. umr. í neöri deild. Fyrir lá álit allsherjarnefnd- ar. Meirihlutinn, íhald og Fram- sókn, leggur til að það verði samþ., en minnihlutinn, Gunn- ar Jóhannsson leggur til að því verði vísað frá með rökstuddri dagskrá. FÆST ORÐ HAF MINNSTA ÁBYRGÐ. Jörundur Brynjólfsson hafði framsögu fyrir meirihlutanum. Vár það augsýnilega þungur kross, sem hann hafði tekið sér á herðar, enda vildi hann ekk- ert um málið ræða, það tæki ekki að eyða tíma í það, sagði hann. DAGSKRÁRTILLAGA GUNNARS JÓHANNSSONAR. Gunnar Jóliannsson mælti fyrir dagskrártillögu sinni, sem hljóðar svo: „Með því að þing- deildin telur það m jög varhuga- vert fordæmi, að ráðherra taki sér vaid til þess að breyta með bráðabirgðalögum milli þinga á- kvæðum almennra kosninga- laga, varðandi kosningafyrir- komulag í einstöku kjördæmi eða. kjördæmum við kosningar, er í hönd fara meðan Alþingi situr eldtí, telur nefndin ekki rétt að samþykkja frumvarpið ! eins og það liggur fyrir og tek- ur fyrir næsta mál á dagskrá." 1 PÓLITÍSKUM TILGANGI EINUM. í ræðu sinni rakti Gunnar höfuð staðreyndir þessa Kópa- vogsmáls. Hann sýndi fram á hvemig þar var beitt alveg dæmalausum aðferðum, fyrir- skipaðar hverjar kosningarnar ' eftir aðrar, af því að afturhald- ið undi ekki úrslitunum. Og þegar allt kom fyrir ekki, þá hefðu kaupstaðarlögin verið • knúin gegnum þingið. Þegar þessar klíkur hefðu þrátt fyrir það talið sinn málstað ótrygg- an, þá hefðu þessi bráðabirgða- lög verið sett. Gunnar benti á það í ræðu sinni og eins í nefnd- aráliti sínu, lTVe augljóslega það kemur fram, að lög þessi voru sett í pólitískum tilgangi ein- um saman. Undir meðferð kaup- staðarmálsins í vor hefði verið hægt að bera fram frv. um breytingu á kosningalögunum, þá þegar var allt ljóst um fólksfjölgunina í Kópavogi. En það var ekki gert, það var hræðslan ein við úrslit kosn- inganna, sem knúðu fram bráðabirgðalögin og sú liræðsla var meiri í júlí en i apríl, því hún magnaðist eftir því sem stjórnarherrarnir kynntust bet- ur hug fólksins í Kópavogi. Á það er líka bent í nefndar- álitinu að áður liefur orðið jafn ör eða örari fjölgun fólks í Kópavogi, án þess að ástæða hafi verið talin til að lögbjóða aðra kjörskrá en þá, sem lög ákveða. Eg tel það hið mesta hneyksli ef frv. þetta verður samþvkkt. sagði Gunnar, og legg þvi tU að því verði visað frá. Á „RÉTTLÆTIГ BARA AÐ GILDA ÞEGAR STJÓRNAR- FLOKKARNIR TELJA SÉR HAG I ÞVÍ ? Einar Olgeirsson kvað það furða sig alveg sérstaklega, að meirihluti nefndarinnar Síðastnefnda bókin er fram- hald sögunnar Eg á gull að gjalda, er út kom í fyrra, og hlaut þá góða dóma. Bókin heitir í undirfyrirsögn Úr minnisblöð- um Þóru í Hvammi, sem er ung stúlka og aðalpersóna sögunnar. Ekki getur blaðamaðurinn séð á lokum þessarar bókar bvort sögunni allri er hér með lokið, en það kemur þá í Ijós á sín- um tíma. — Þetta bindi er 179 blaðsíður, prentað í Víkings- prenti. Ritgerðasafn Kristjáns- Al- bertssonar er 314 blaðsíður, auk tveggja greina á dönsku. Að þeim slepptum skiptist bókin í fimm meginkafla er svo heita: Menn og menntir, Aldahvörf, Leikmennt: blöð úr sögu ís- lenzkrar leikmenntar, Siðir og bragur, Útistöður. í fyrsta kaflanum eru t. d. ritgerðir um Bjarna Thoraren- sen, Jónas Hallgrímsson, Guð- mund Kamban, Maxím Gorki. í Aldahvörfum er m. a. rætt um íslenzka blaðamennsku (að vísu er sú ræða meira en 20 ára) og um Danahatur og íslenzka iÞJóSfiátíöar- dags Finna mlnnzt Finnlandsvinafélagið Suomi heldur kvöldfagnað í Tjarnar- café, niðri, kl. 9 í kvöld. Eins og áður hefur verið frá skýrt, verð- Ur Jean Sibelius níræður hinn 8. des. og verður dagskrá Jcvöld- fagnaðarins að mestu helguð honum. Dr. Páll ísólfsson flytur erindi um tónskáldið, Þorsteinn Hann- esson óperusöngvari, syngur lög eftir Sibelius með aðstoð Ragnars Björnssonar. Karlakórinn Fóst- bræður syngur lög eftir Sibelius, stjórnandi er Ragnar Björnsson. Auk þess verður upplestur, kvik- myndasýning og að lokum verð- ur dansað, og leikur hljómsveit Aage Lorange fyrir dansinum. Félagsmenn og aðrir Finnlands- vinir eru hvattir til að fjöl- menna á kvöldfagnaðinn. skyldi leggja til, að frv. væri samþykkt eftir þá yfirlýsingu Steingríms Steinþórssonar, að hann myndi gera þetta aftur. Af hverju leggur þá ekki meiri- lilutinn til, að sjálfum kosn- ingalögunum verði breytt, því líklega ætti þetta. ,,réttlæti“ fé- lagsmálaróðherra að gilda ann- arsstaðar líka ef eins stæði á, eða á að taka þetta svo, að það eigi aðeins að gefa út bráða- birgðalög um þetta þegar stjórnarflokkarnir telja það sér í hag? Það sýndi bezt hver skrípaleikur væri hér á ferð- inni að gamla kjörskráin væri nú komin í gildi aftur. ættjarðarást. í fjórða kaflanum er greinin: Eigum við að þola skríl á íslandi? og í Útistöðum spyr höfundur af sakleysi hjartans meðal annarra orða: Eigum vúð að hleypa Rússum inn í landið? Skáldsaga Guðmundar Daníels- sonar er 171 blaðsíða, og er hún 19. bókin frá hendi hans. Sagan gerist öll á einni nóttu í sjávar- þorpi við suðurströnd landsins, „einhverntíma á árabilinu milli 1900 og 1920“. Segir ennfremur á kápusíðu að sagán sé allt í senn: ástarsaga, afbrotasaga og saga um ótta og hugrekki. — Nánari umsögn bíður ritdóms. Endurminningar Geirs Sigurðs- sonar skipstjóra nefnast „Til fiskivæiða fóru“ og eru skráðar af Thorolfi Smith blaðamanni. Geir er nú á níræðisaldri, og hefur því lifað tímana tvenna, enda spennir frásögn hans af sjómennsku og sjósókn allt frá 1890 til þessa dags. Mikill fróð- leikur er í bókinni um menn og málefni Reykjavíkur fyrri daga, og í henni er fjöldi mynda af skipum og gömlu Reykjavík. Bókin er 232 blaðsíður, prentuð í Odda. Ferðabók Vilbergs Júlíussonar nefnist Austur til Ástralíu, og segir höfundur þar frá ferðalagi sínu til þess fjarlaega lands, um Miðjarðarhaf, Egyptaland, Súes- eiði, Ceylon, en ferðin frá Lund- únum til Ástralíu tók fimin vikur á stóru farþegaskipi. Einn- ig greinir höfundur fró dvöl sinni í Ástralíu, landi og þjóð, sögu Iíópavogsbúar veittu rikis- stjórninni áminningu. Alþingis- inenn eiga nú líka að veita henrú áminningu, sagði Einar að lokum. Samþykkt. dagskrár- tillögiuxnar er sú eina afgreiðsla sem Alþingi er samboðin. GLÖGG MYND AF ALGERRI UPPGJÖF. Uppgjöf stjórnarliðsins i þessu máli er alger. Það er ekki reynt að verjast. Stein- grímur ráðherra laumaðist út í byrjun nmræðnanna og svo gerðu aðrir stjórnariiðar og for- seti reyndi ekki að hóa þeim saman til atkvæðagreiðslu heldur frestaði henni. Ólafur Thors, sjálfur forystumaðurinn í Kópavogsmálinu, hefur ekki enn látið sjá sig við umræður um þetta mál. Ef einhver vill fá glögga mynd af því, hver áhrif það hefur á valdhafana og fyrirlið þeirra, að alþýða manna sam- einist og sýni þeim sinn vilja, þá ætti sá hinn sami að koma í þinghúsið, þegar þetta mál er á dagskrá. Það fer nú meir og meir í vöxt, að sumar nefndir þingsins taki upp þann hátt, að skila alls ekki áliti um mál’ sem til þeirra er vísað, sagði Einar. Ekki sízt á þetta við um mál, sem flutt eru af einstökum þingmönnum stjórnarandstöðunnar. Alveg sér- staklega ætti þetta við um fjár- og lifnaðarháttum, náttúru og dýralifi. Áttatíu myndir eru í bókinni, sem er 286 síður og prentuð í Odda. Bók Frank Slaugthers nefnist „Læknir vanda vafinn", og er efnið að vanda spítalalíf og ást- ir. Andrés Kristjánsson blaða- maður hefur þýtt bókina, sem er 224 síður og prentuð í Odda. Þjóðviljinn birtir hér í dag 4. skákina í einvígi þeirra Friðriks og Pilniks, en hún var tefld í fyrradag. Skákin varð jafntefli, og hefur Friðrik þá fengið 3 vinninga, en Pilnik 1 — eitt er víst: Friðrik tapar ekki ein- víginu. (Friðrik hafði hvítt). ENSKUR LEIKUR Friðrik. Pilnik. 1. c2—c4 e7—e5 Eggertshátíðin er í kveld kl. 7 Á hátíðarkvöldi Eggerts Stef- ánssonar í Gamla bió í dag kl. 7 koma fram þessir listamenn: Gísli Magnússon píanóleikari, sem leikur eftirtalin verk eftir Beethoven: Bagatelle op. 33 no. ] og Fantasía í g-moll op. 77. Síðan les Eggert Stefánsson úr verkum sínum. Þá syngur Guðmundur Jónssori óperusöngvari nokkur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, bróður Egg- erts, með undirleik Róberts A. Ottóssonar. Andrés Björnsson les því næst söguþátt eftir Eggert Stefánsson. Þar næst syngur ítalski óperu- söngvarinn Vincenzo Dometz aríur úr óperunum Tosca eftir Puccini og Rigoletto eftir Verdi: einnig vinsæl ítölsk lög. Róbert A. Ottósson leikur undir á pía- nóiS. áöngvarinn hefur nú náð sér aftur eftir influensuna og leikur mörgum hugur á að heyra söng hans. Að endingu mun Eggert Stef- ánsson ávarpa gestina. Aðgöngumiðar erit seldir hjá Bókabúð Lárusar Bltindal og Sigfúsi Eymundsson. hagsnefnd. Tók hann sem dæmí frv. um áburðarverksmiðju, sem. flutt hefði verið snemma á þing- inu, 31. okt. Hefði það verið teltíð til l. umr. og daginn eftir vísað til fjárhagsnefndar. Nu væri liðinn mánuður og ekkerf bólaði á áliti nefndarinnar. Þetta verður að breytast, Nefndirnar eru kosnar til að starfa, en ekki tii að vera ein«' liver allsherjar kirkjugarðutJ alira góðra málefna, sagði Einas' að lokum. Út er komin lítil og falleg bók, Öndvegissúlurnar, eftir Laufeyju Vilhjálmsdóttur. Er hún einkum ætluð börnum og unglingum og fjallar um land-r nám þeirra Ingólfs Arnarsonar og Hallveigar hér á landi, að- draganda ferðarinnar og undir- búning, förina yfir hafið, leitina að öndvegissúlunum og landnám- ið hér í Reykjavík. Bókin er prýdd fjölmörgum myndum, sem höfundur hefur teiknað, bæði úr atburðum frásagnarinnar og eins af ýmsum gömlum búshlutum, Bókin er 22 síður í stóru broti, prentuð í Steindórsprenti h.f. 2. Rbl—c3 d7—d6 3. g2—g3 d7—<16 4. Bfl—g2 Bc8—e6 5. d2—d3 Bf8—e7 6. Rgl—f3 Rb8—<17 7. 0—0 g7—g5 8. b2—b4 h7—h5 9. b4—b5 h5—h4 10. b5xc6 b7xc6 11. Bcl—a3 h4xg3 Framhald á 7. síða Tvær skáldsögur og rit- gerðasaf n f rá Helgafelli 1 gær komu út þrjár bækur frá Helgafelli: skáldsagan Blind- ingsleikur, eftir Guðniund Daníelsson; ritgerðasafnið í gróand- anum, eftir Kristján Albertsson; skáldsagan Aðgát skal höfð, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Endurminningar gamals skip- stjóra og ferðabók frá Astralíu Þrjár nýjar bækur frá bókaútgáfunni Setberg Bókaútgáfan Setberg hefur sent frá sér þrjár bækur til viðbótar þeim sem sagt hefur verið’ frá hér í blaöinu áður. Eru þetta endurminningar Geirs Sigurðssonar skip- stjóra, feröabók frá Ástralíu eftir Vilberg Júlíusson og þýdd bók eftir Slaughter. Nefndir Alþingis eru @5 verða kirkju- garður allra góðra mála Einar Olgeirsson kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á fundi neöri deildar 1 gær og vítti harölega áögeröaleysi sunma nefnda þingsins. Fjórða einvígisskákin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.