Þjóðviljinn - 29.12.1955, Page 6
>5) ■>— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 29. desember 1955
, f~-----------------\
Otgefandi:
Sameiningarflckkur alþýðu
— Sósía I istaf lokkurinn —
-------------------------/
Fásf ef margir við
framieiðslir-
1: störfin?
Oftsinnis hefur verið á það
idrépið bæði í ræðu og riti, ekki
sízt síðustu missiri, að of fátt
fólk gæfi sig að þeim störfum
sem öll þjóðfélagsbyggingin
hvílir raunverulega á, þ.e. fram-
leiðslustörfunum og þá fyrst og
fremst sjávarútveginum. Er- al-
kunnugt hversu erfiðlega hefur
gengið að fá nægiiegt vinnuafl
á togaraflota landsmanna og
hafa ráðamenn þjóðarinnar
gripið til þess úrræðis að flytja
inn erlenda sjómenn til þess að
koma skipunum á veiðar. Á
sama tíma hafa svo stjórnar-
völdin bundið þúsundir af vinnu-
færum íslendingum við þjóð-
hættuiegar framkvæmdir er-
lends hernámsliðs víðsvegar um
land.
JEtla. mætti að undir þessum
kringumstæðum væri allt gert
sem unnt er til að laða menn að
störfum á togurunum og til
framleiðslustarfanna vfirleitt.
Alveg sérstaklega ætti þeim
mönnum sem tekið hafa að sér
forustustörf á því sviði og á-
byrgð bera á rekstri skipanna,
að vera hugleikið að koma í
hvívetna þannig fram við þá
menn sem enn halda tryggð við
þennan e.tvinnuveg að þeir væru
ekki beinlínis hvattir til að taka
pokann og ganga úr skiprúm-
um sínum. Þessu er þó alveg
öfugt farið. Útgerðarmenn tog-
aruflotn'-'s hafa flestir og lengst-
um stnðið fast gegn hverri
kröfu um hærra kauo og betri
kiör sem sjómenn hafa borið
fram og barizt fyrir. Og aldrei
hefur herkostnaðurinn í bar-
át.timni gegn réttlætiskröfum
sjómanna orðið svo mikill að
togaraeigendur hafi talið þá
greiðs'n eftir úr sjóðum sinna
„ha!!aroknu“ fyrirtækja.
En bó má segja að fyrst
kasti tólfunum þegar togarasjó-
mönnum er sýnd sú lúalega
framkoma sem forstjóri Bæjar-
útgerða*- Reykiavíkur hefur orð-
ið uonvís að gagnvnrt skips-
höfninni á Jóni Sorlákssyni,
þar som henni er í, fyrsta lagi
meinað að vera í heimahöfn um
jólin brátt fvrir gefin loforð,
og síðan skilin eftir vegalaus
vestur á F'ateyri þegar sknið
verður að leita þar hafnar,
vegna. ofsaveðurs á Halamiðum.
Fyrirskipun Jóns Axcls til skip-
stjórana á Jóni Þorlákssyni um
að sigin skipinu til Reykiavik-
urén skilja hásetana eftir fiarri
f jc’nkv’dum beirrn, beimilis-
lausa og peningalausa, er svo
opinská og óvenjuleg t.ndda-
mehnskn að engin orð fá lýst.
Fer mönnum nú vafala.ust að
skfliast að bæjarstjómaríhald
Rovkin.vikur vissi fyllilega hvað
það gcrði þegar það valdi AI-
þýð”f,okksmanninn Jón Axel
Pétursson, til þess að veita
Bæiarútgerð Revkjavíkur for-
stöðn Thaldið þekkti Jón Axel
og vissi af langri revnslu að
honum gat. það treyst til hvers-
ikonar óþurftarverka gegn hags-
Sjú Enlœ, forsœtis- og utanríkisráðherra Kína, heldur rœðu um utanríkismál á þingi í Peking.
Innganga nýrra rslcja í SÞ verður til
að Pekingstjórnin fær sæti Kina
RÉTT fyrir jólin var tíunda
þingi SÞ slitið í New York.
Það virðist samdóma álit full-
trúa og fréttamanna að þetta
þing hafi verið eitt hið afdrifa-
ríkasta í sögu stofnunarinnar.
Ekki voru þó teknar þar tíma-
mótamarkandi ákvarðanir um
stórmál þau sem efst eru á baugi
í heiminum. Það sem einkum bar
til tíðinda var að stigið var
drjúgt skref til að gera al-
þjóðasamtökin raunverulega
starfhæf. Það hafa þau ekki
verið síðan 1949, þegar alþýðu-
stjóminni í Peking var meinað
að taka sæti Kína enda þótt
hún réði yfir öllu Kínaveldi
nema eynni Taivan. Þar hírð-
ist og hírist enn stjórn Sjang
Kaiséks og fer með umboð
Kína hjá SÞ, skipar fast sæti
í Öryggisráðinu og hefur neit-
unarvaldið sem því fyigir,
NOKKRUM dögum áður en
þingi SÞ var slitið gerðust
þar atburðir er að flestra dómi
munu draga þann dilk á eftir
sér að ekki verði langt að bíða
að breyting verði á viðhorfi
samtakanna til Kína. Sextán
ríki, sem þeðið höfðu inngöngu
í allt að níu ár, voru tekin inn
í einu. Þar með var viðurkennd
í verki sú meginregla að SÞ
eigi að vera opnar öllum ríkjum
heims án tillits til stjórnarfars
og stefnu ríkisstjóma. Jafn-
framt var hafnað gagnstæðu
sjónarmiði sem Bandaríkja-
stjórn hafði einkum haldið
fram; að SÞ ættu að vera sam-
tök samhuga ríkja, þau bæri
að útiloka sem væru vanþókn-
anleg í augum meirihlutans.
Þetta viðhorf hefur verið meg-
inröksemdin gegn aðild Kína-
stjórnar undanfarin ár, en nú
er hún sem sagt úr sögunni.
-------------------------------
F
FÁ því Sí> voru stofnaðar
var níu ríkjum hleypt inn
smátt og smátt með samkomu-
lagi stórveldanna. í ár var svo
komið að helmingi fleiri ríki
höfðu verið gerð afturreka.
Upphaf togstreitunnar um inn-
göngu nýrra ríkja var að Vest-
urveldin tóku að sitja hjá í
Öryggisráðinu þegar atkvæði
voru greidd um inngöngu ríkja
sem vinveitt voru Sovétríkjun-
um. Varð það til þess að um-
MSMBBBSS&föÍÍtteiðítÉk-z; .... ______...
Erlend
Éíðlndl
munum sjomanna.
Framkoma Jóns Axels virð-
ist við það miðuð að hrekja sjó-
mennina í land af skipum Bæj-
arútgerðarinnar. Engin önnur
skýring er tiltæk á framferði
hans. En hvert er álit almenn-
ings ? Hefur togaraútgerð
landsmanna efni á slíkri tudda-
mennsku af hendi forráða-
mannanna og hafa þeir menn tíJ
hennar unnið sem vinna verk
sín á hafi úti flesta daga ársins
við hin erfiðustu og áhættusöm-
ustu skilyrði?
sóknir þeirra fengu ekki tilskil-
inn stuðning Sovétríkin beittu
þá neitunarvaldi til að hindra
inngöngu ríkja sem Vesturveld-
in studdu. Árum saman buðu
fulltrúar Sovétríkjanna þá
málamiðlun að öllum ríkjum
sem ekki hefðu fengið inn-
göngu skyldi hleypt inn í einu.
Lengi vel fékk Bandaríkja-
stjórn því ráðið að þessu boði
var hafnað með þeim rökum
að slík hrossakaup væru ekki
samboðin alþjóðasamtökunum.
En í ár tók Lester Pearson, ut-
anríkisráðherra Kanada, sig til
og ræddi inngöngu nýrra ríkja
við æðstu menn Sovétríkjanna
þegar hann var á ferðalagi í
Moskva. Hétu þeir stuðingi við
kanadiska tillögu um að hleypa
18 ríkjum inn í SÞ í einu.
Þegar Allsherjarþingið kom
saman í haust kom á daginn
að yfir 50 af 60 ríkjum í SÞ
studdu tillögu Kanada. Aðeins
Bandaríkin, fulltrúi Sjang Kai-
séks og tvö ríki í Mið-Ameríku
stóðu á móti.
¥^EGAR til þess kom að Ör-
* yggisráðið greiddi atkvæði
um inntökubeiðnir ríkjanna 18
beitti fulltrúi Sjang Kaiséks
neitunarvaldi til þess að hindra
inngöngu Ytri Mongólíu, hins
víðienda en strjálbýia ríkis
milli Kína óg Sovétríkjanna.
Lýsti fuiltrúinn, dr. Tsiang,
yfir að stjórn Sjangs teldi
Ytri Mongóliu hluta af ríki
sínu. Sovézki fulltrúinn beitti
þá neitunarvaldi gegn þeim
ríkjum sem Vesturveldin
studdu. Næsta dag lagði hann
svo fram tillögu um leið út
úr ógöngunum. Hún var á þá
leið að sleppa tveim ríkjum
úr hóp hinna 18, Ytri Mongóliu
og Japan. Varð þetta að ráði og
16 ný ríki voru tekin inn í
SÞ með miklum fagnaðarlát-
um. Einungis fulltrúar Banda-
ríkjanna, Sjangs og Mið-Ame-
ríkuríkjanna tveggja fengust
ekki til að greiða atkvæði með
inngöngu þessa hóps.
AF ríkjunum 16 eru fjögur
bandamenn Sovétríkjanna,
þrjú eru bandamenn Vestur-
veldanna, þrjú eru hlutlaus
Evrópuríki og sex eru hlutlaus
ríki í Asíu og Afríku. Þessi
viðbót raskar öllum valdahlut-
föllum í SÞ. Stærsta ríkja-
fylkingin er ekki lengur frá
Suður-Ameríku heldur frá
Asíu. Ameríkuríkin hafa ekki
lengur briðjung sæta og megna
því ekki framar að hindra
framgang hvers þess máls sem
þau sameinast gegn. Þeir sem
kunnugir eru störfum SÞ
segja, að við fjölgunina í sam-
tökunum muni sókn nýlendu-
þjóðanna til sjálfstæðis fá
miklu öflugri stuðning hjá SÞ
en áður.
Tj'FTIR að fulltrúi Sjang Kai-
séks hafði brugðið fæti
fyrir tillöguna um inngöngu
18 nýrra ríkja voru uppi há-
værar raddir um að svipta
hann setu í SÞ þegar í stað
Af því varð þó ekki, en Thorn-
as J. Hamilton, fréttaritari
New York Times hjá SÞ, full-
yrðir að eftir atburðina í þing-
lokin geti ekki iiðið á löngu
að stjórnin í Peking fái viður-
kennda kröfu sína um að fara
með umboð Kína hjá SÞ, neit-
unarvald og allt saman. Ham-
ilton telur líklegast að full-
trúa Sjangs verði vísað á dyr,
en álítur þó ekki óhugsandi að
Bandaríkjastjórn fái komið því
til leiðar að hann fái að sitja
áfram sem fulltrúi Túivan.
arþingið getur ákveðið með
einföldum meirihluta, hvaða
fulitrúa aðildarríkis það viður-
kennir. Aðild stjórnarinnar í
Peking að samtökunum þarf
því ekki að koma til kasta
Öryggisráðsins.
A ráðstefnu Asíu- og Afríku-
ríkja í Bandung á síðast-
liðnu vori sýndi Sjú Enlæ for-
sætisráðherra, hversu mikil á-
hrif stjómin í Peking hefur
nú þegar í Asiu. Þau áhrif
munu enn aukast þegar full-
trúar Kínastjórnar taka að
starfa með fulltrúum annaxrra
Asíuríkja í Sí>. Asíuríkin, sem
til skamms tíma voru nýlend-
ur eða hálfnýlendur Evrópu-
þjóða, gerast nú æ umsvifa-
meiri á vettvangi alþjóðamála.
Aðild raunverulegrar stjómar
Kína að SÞ mun verða endan-
leg staðfesting á þvi að ríki
Evrópu og Ameríku þurfa ekki
lengur að ætla sér þá dul að
þau geti ráðið stjómmálaþró-
uninni í Asíu. Horfur eru á
að hin nýja staða Asíuríkjanna
í heiminum verði einnig stað-
fest á annan hátt áður en langt
um líður. Svo er mál með vexti
að fjölgun ríkja í SÞ heimil- -
ar að fjölga fulltrúum í Ör-
yggisráðinu. Það mun þegar !
fastmælum bundið, að Indland -
fái fast sæti í Öryggisráðinu
við hlið stórveldanna fimm
sem þar eru fyrir.
M.T.Ó.
Lelpziff
Framhald af 3. síðu
Sýningarvörur verzlunar og
iðnaðar Þýzka lýðveldsins, sem
ætlaðar eru til útflutnings,
verða á boðstólum í feikna úr-
vali.
Búizt er við að margar ný-
ungar neyzluvarnings komi frarn
á sjónarsviðið og margar tækni-
nýungar.
Ráðstafanir hafa verið gerð-
ar til þess að dvalarkostnaður
sýningargesta lækki frá þvl
sem verið hefur og mun nú
Hann býst við að málið verði j lægri en víðast hvar annai'S •
látið liggja í þagnargildi j staðar í Evrópu.
framyfir forsetakosningarnar j Þeir verzlunarrnenn hér sem
í Bandaríkjunum á næsta áhuga kunna að hafa á kaup-
hausti, svo að SÞ dragist ekki j stéfnunni í Leipzig geta snúið
inn í kosningabaráttuna. Að | sér til Kaupstefnunnar í
kosningunum afstöðnum muni j Reykjavík, Laugavegi 18, sem
það hinsvegar verða tekið upp j veitir allar upplýsingar svo og
og nú í fullri alvöru. Allsherj-j kaupstefnuskírteini. r ,