Þjóðviljinn - 29.12.1955, Page 8

Þjóðviljinn - 29.12.1955, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 29. desember 1955 HAFNAR FIRÐI WÓDLEIKHIJSID Jónsraessudraumur eítir William Shakespeare. Sýningar í kvöld kl. 20.00, föstudag kl. 20.00, mánudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum, sími: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýBÍngardag, annars seJdar iiínim, ~ ‘ Hi Sími 1475 LÍLI Víðfræg bandarísk MGM kvikmjmd í litum. Aðalhlut- verkin leika: Leslie Caron (dansmærin úr „Ame- ríkumaður í París“) Mei Ferrer . Jean Pierre Aumont Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 1544 „Litfríð og ljós- hærð“ (Gentiemen prefer Blondes) Fjörug og fyndin ný ame- rísk músík- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Jane Russel Marlyn Monroe Tonuny Noonan Charles Coburn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 rr r 'I'L" Iripolibio 8imi 118*. Robinson Krusoe Framúrskarandi, ný, amerísk sfórmynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Daniel Defoe, sem allir bekkja. Brezkir gagnrýnendur íöldu þessa mynd í hópi beztu mynda, er teknar hafa verið. Dan O’Herlihy Var útnefndur til Oscar-verðlauna fyrir leik sirin í myndinni. Aðalhlutverk: Dan OHerlihy sem Robinson Crusoe og James Ferandez sem Frjádagur. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Súni 9184 Hátíð í Napoli Stærsta dans- og söngva- mynd, sem fíalir hafa gert til þessa í litum. 40 þekkt lög frá Napoli. Leikstjóri: Ettore Gianuini. Aðalhlutverk: Sophia Loren. Sýnd kl. 7 og 9 Sirni 81936 Fimm þúsund fingur Mjög nýstárleg og bráð- skemmtileg, ný amerísk ævin- týramjmd í litum. Mynd um skóladrenginn, sem í draum- um sínum reyhir á ævintýra- legan hátt, að leika á músík- kennara sinn. Tommy Reíting, Mary Healv. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1384 Sjóliðarnir þrír og stúlkan (3 Sailors and a Girl) Bráðskemmtileg og fjörug, ný amerísk dans- og söngvamynd í eðlilegum lilum. Aðalhlutverk: Jane Powell, Gordon MaeRae, Gene Nelson. Aukamynd: Afhending Nó- belsverðlaunanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 6485 Hvít jól (White Christmas) Ný amerísk stórmynd í litum. Tónlist: Irvin Berlin. Leikstjóri Michael Curtiz Þetta er frábærlega skémmti- leg mynd, sem allstaðar hefur hlotið gífurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Danny Kaye Rosemary Clooney. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HafsiarMé Siml 6444. Svarta skjaldar- merkið '(The Black Shield of Falwath) Ný amerísk stórmynd, tekin í litum, stórbrotin og spenn- andi, Byggð á skáldsögunni „Men of Iron“ eftir How Pyle. Tony Curtis Janet Leigh David Farrar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 9249 Regína (Regina Amstetten) Ný þýzk úrvals kvikmynd. Aðalhlutverkið leíkur hin fræga þýzka leikkona: Luise Ullrich. er allir muna úr myndinni „Gleymið eki eiginkonumri“. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Tek að mér Reikningsskil — Bókhald fyrir féiög og einstaklinga ísleifur Högnason Skrifstofa Laugaveg 18, sími 1576 6809 Öll rafverk Vigfús Einarsson Viðgerðir á rafraagnsmótorum og heimilistækjum Raf tæk javinnustofa n Skinfaxi Klapparstíg 30 - Sími 6484 Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA Laufásvegi 19 — Simi 2656 Heimasími 82035 Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1 Simi 80 300. Ljósmyndastofa Laugavegi 12 Pantið myndatöku tímanlega Sími 1980 Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Útvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, simi 82674 Fljót afgreiðsla Barnarúm Húsgagnabúðin h.f., Þórsgötu 1 Munið kaffisöluna Hafnarstræti 16 Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi Röðulsbar Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065 w) Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á 80 ára afmælisdegi mínum. Carolína Sientsen Þjóðviljann vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda við Meðalholt og á Grímstaðaholt Talið við afgreiðsluna. Þjóðviijinn, Skólavörðustíg 19. Sími 7500 Tilkynning tii skattgreiðenda í Reykjavik Skoráð er á skattgreiöendur í Reykjavík aö greiða skatta sína upp fyiir áramót. Athugið, að eignarskattur, slysatryggingagjöld og almennt tryggingarsjóðsgjald eru frádráttar- hæf viö næstu skattálagningu, hafi gjöldin veriö gxeidd fyrh' áramót. Dráttarvextir af ógreiddum gjöldum tvöfaldast eftir áramótin. ToIIstjóriim í Beykjavík, 27. desember 1955. !■■■■■■«■■■■■■■■ H«MHIIH««*«M««H«H«IIU««*«*l«««HI*amim«UUUIIIIII>HinHHII Iðiatrésskemmtun knattspyrnuiélagsins FR&M verður haldin í Sjálístæðishúsinu íimmtudag- inn 5. janúar og hefst kl. 3 s.d. Aðgöng-umiðar- eni seldir í Lúllabúð Hverfisgötu 61 — Verzluniimi Straumnes, Nesvegi 33; Stmnubúðinni, Lauga- teig; Verzlun Axels Sigurgeirssonar, Háteigsvegi 20; Sælgætisturninum, Vesturgötu 2. Um kvöldið verður dansleikur fyrir fuilorðna. Félagar, fjölmennið á skemmtanir þessar. Stjórnin tlHMtllll Húseigendur - Húsfeyggjendur Tökum að okkur smiði á allskonar iimréttingum og annarri innanhúss smíði. Sími 6384 milli kl. 1 og 6. Nývirki hi. við Sigtún Stækkunargler úr kíki tapað- ist á þriðjudagskvöldið frá Laugavegi 2 að Lækjartorgi, með Kleppsvagni í Laugar- neshverfi. Vinsamlega skilist gegn fundarlaunum á Silfur- teig 2, uppi. j Bláar drengjabuxur verð frá 150,00. — ■ ■ ■ ■ j Hvítar d rengjaskyrtur. Verð frá 60,00.— ■ ■ I T0LED0 ■ ■ ■ Físcliiersandl * ÚTBREIÐIÐ r> * * ÞJÓDVIUANN m •-WVW •

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.