Þjóðviljinn - 29.12.1955, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 29.12.1955, Qupperneq 12
Verður ráðhús Reykjavíkur staðsett við norðurenda Tjarnarinnar? ákvörðan um þaðtekín á fundi bæjarstjérnar í dag Allar horfur eru á að ráðhúsi Reykjavíkur verð'i valinn staður við noröurenda Tjarnarinnai’ á svæði því sem markast af Lækjai’götu að austan, Vonarstræti að norðan og að vestan af Tjamargötu. Hefur bæjarráð rætt málið á tveimur fundum að und- anförnu og á þeim síðari, er haldinn var í fyrradag, lagði borgarstjóri fram tillögu um þetta stáðarval og verður hún rædd og afgreidd á aukabæjarstjórnarfundi í dag. ÐVILI Fimmtudagur 29. desember 1955 — 20. árgangui' — 295. tölublað Tvelr piltar hrapa - oimcir híður bana Á annan jóladag varð það slys austur á Fljótsdalshér- áði að tveir piltar hröpuðu fram af Ásáklifi í Fellum óg beið annai’ bana. Eins og kunnugt er hefur þetta byggingarstæði verið rann- sakað að undanförnu og farið þar fram allmiklar boranir. Samkvæmt skriflegri umsögn verkfræðinganna Bolla Thorodd- sen, Árna Snævarr, Sigurðar Thóroddsen og Aðalsteins JCilí- ussonar eru tæknilega séð eng- ín vandkvæði á bj’ggingu húss- ins á þessum stað og telja þeir að kostnaður við undirstöðu þess þurfi ekki að verða meiri þarna en almennt geiist í mið- bænum. RÁÐHÚSSNEFNÐ — HUGMYNDASAM- KEPPNI Fyrir 12 árum var kosin nefnd af hálfu bæjarstjórnar til að gera tillögur um staðsetningu ráðhúss. Mælti hún einróma með þéssum stað. Fyrir 10 órum var svo efnt til hugmyndasamkeppni um staðsetningu og gerð ráð- húss. Dæmdi dómnefnd engum 1. verðlaun, en 2. verðlaun hlaut uppdráttur Ágústs Pálssonar að ráðhúsi þar sem Miðbæjarskól- inn stendur. 3. verðlaunum var skipt milli tveggja, er báðir gerðu ráð fyrir staðsetningu hússins við Vonarstræti. EINRÓMA TILLAGA SKIPUL AGSNEFND A R Fyrir 3 árum var skipulags- nefnd falið að benda á staði er er til greina kæmu við ákvörð- un um staðsetningu ráðhúss. Behti nefndin á 16 staði en gerði að aðaltillögu sinni svæð- ið við norðurenda Tjamarinnar. Númer tvö í tillögum nefndar- innar var svæðið upp af grjót- Fagna íslenzkri tónlistarhátíð Fyrir nokkru var stofnað hér £ bæ Félag íslenzkra dægurlaga- höfunda. Voru stofnendur milli 20 og 30. Stjóm félagsins hefur sent frá sér eftirfarandi samþykktir: „Stjórn hins nýstofnaða Fé- íags íslenzkra dægurlagahöfunda lætur í ljós gleði sína yfir því að Tónskáldafélag íslands skuli á náestunni efna til alíslenzkrar tónlistarhátíðar hér í Reykjavík, og óskar þess að hún megi tak- ast’ sferh állra bezt.“ „Stjórn hins nýstofnaða Fé- lags íslenzkra dægurlagahöfunda vill hér með færa Ríkisútvarpinu þakkir fyrir að taka upp kynn- ingu íslenzkra danslaga og höf- unda þeirra, í danslagatímunum á jlaugardags- og sunnudags- kvöldum“. Stjórn Félags íslenzkra dæg- urlagahöfunda skipa: Freymóður Jóhannesson formaður, Jónatan Ólafsson, Þórður G. Halldórs- námi hafnarinnar, skammt suð- ur af Suðuriandsbraut. Skipu- lagsnefnd hefur nýlega rætt mál- ið að nýju og enn mælt einróma með svæðinu’ við norðurenda Tjamarinnar. Eru nú allar horf- ur á, að ráðhúsinu verði valinn þessi staður. 25—30 ÞÚS. TENINGS- METRA HÚS í fyrri áætlunum um bygg- ingu ráðhúss var gert ráð fyrir 50 þús teningsmetra byggingu og að hún rúmaði alla skrif- stofustarísemi bæjarins og fyrir- tækja haris og bæjarbókasafris að auki. Nú hefur hins vegar svo skipazt að ýms fyrirtæki bæjai-ins, svo sem Rafmagns- veita og Hitaveita, hafa fengið Skýrsla um Asíu- íör flutt ISsta ráðinu Skýrt var frá því í Moskva í gær að Æðsta ráðinu yrði í dag flutt skýrsla um Asíuför þeiri-a Búlganíns og Krústjoffs. Fréttamenn töldu að Búlganín myndi flytja skýrsluna. í gær afgreiddi Æðsta ráðið fjárlagafrumvarpið með áorðn- um breytingum. Þjóðaráðið ræddi skipti á þingmannanefnd- um og ályktaði að Æðsta ráð- inu bæri að halda áfram að beita sér fyrir því að erlendir þingmenn heimsæki Sovétríkin og sovézkir önnur lönd. sitt eigið húsnæði og sömuleið- is Bæjarbókasafnið nýtt hús- næði með möguleikum til stækk- unar. Eru því áætlanir uppi um minna hús, trúlega 25—30 þús. teningsmetra að stærð, þar sem fyrir yrði komið fyrst og fremst bæjarstjórnarsal, móttökusal og skrifstofu borgarstjóra og því sem henni er tengdast. AUTT SVÆÐI SUNNAN ALÞINGISHÚSS OG DÓMKIRKJU Bráðabirgðauppdrættir skipu- lagsins af svæðinu gera ráð Ástæðan fyrir þessari tiilögu er sú mikla og almenna óánægja sem er meðal Austfirðinga yfir því að blaða- og bögglapóstur er ekki fluttur með flugvélum þangað austur. Alkunnugt er hve samgöng- ur á sjó og landi eru stopular við Austfirði, einkum yfir vet- urinn, eftir að bílferðir leggj- ast niður. Eru þá Reykjavíkur- blöðin orðin oft mjög gömul og lítilsvirði þegar þau komast í hendur kaupenda. En jafnvel þegar bezt lætur og áætlunar- bílar ganga eru þau orðin þriggja til fimm daga gömul. Ef blöðin væru flutt með flugvélum myndu þau komast í hendur kaupenda samdægurs eða daginn eftir á flestum stöð- um anstanlands. Þar sem póststjórnin hefur Pilturinn sem lézt hét Ólafur og var sonur Péturs Jónsson- ar á Egilsstöðum. Hann var 23ja ára gamall. Hinn pilturinn heitir Ingi Bjömsson frá Hofi. Talið er að hann muni ná sér efitir byltuna. Á annan jóladag fór Ólafur hingað til haft að engu óskir Austfirðinga í þessum efnum, segist flutningsmaður telja eðlilegt, að Alþingi láti málið til sín taka, þvi að póststjórnin ræki alls ekki sitt þjónustu- hlutverk til hlítar á meðan hún notfæri sér ekki áætlunarflug- vélarnar. Nfjftt herhUmp í Marohhó Fréttamenn í Rabát í Mar- okkó skýrðu frá því í gær að orðrómur gengi um að 1000 manna lið araba, vel búið að vopnum, væri á leið ofan úr fjöllum og hyggðist leggja til nýrrar atlögu gegn setuliðs- stöðvum franska hersins. gekk Ölafur þá niður að Hofi og fékk lánuð verkfæri. Ingi Björnsson á Hofi fór með hon- um og reyndu þeir árængurs- laust að koma skriðbeltinu und- ir bílinn. Þegar þeir hættu að bisa við að koma beltinu undir bílinn var komið myrkur. Sáu þeir því ekkert frá sér fyrir náttmyrkri og snjókomu. Á leið- inni til bæja féllu þeir fram af svonefndu Ásaklifi. þar sem eru rnn 30 m háir klettar. Þegar þeir voru ókonmir að áliðnum degi var farið að leita þeirra og fundust þeir undir klettunum. Ólafur var þá lát- inn og telur lælcnir að hami hafi látizt strax. Ingi mun hafa komið niður í snjóskafl óg var óbrotinn. Er talið að hann muni ná sér eftii' fallið. Samvinmispari- sjóðurmn fluttur að Lækjartorgi Samvinusparisjóðurinn befur nú flutt í ný liúsakynni í Hafn- arstræti 23 við Lækjartorg og mun liafa þar afgreiðslu og skrifstofu framvegis. Sjóðurinn hefur nú starfað í rúmt ár og er í hröðum vexti. Samvinnusparisjóðurinn tók fyrstur ihér að sér að anhast ávísanareikninga fyrir starfs- fólk nokkurra stórfjTÍrtækja, þannig að laun starfsfólksins eru greidd inn í reikninga. Samvinnusoai'isjóðurinn er nú að undirbúa það að skila aftur útgefnum ávísunum, og geta þær þá orðið grundvöllur að heimiiisbókhaldi, og fyrirtæki og einstaklingar þannig sparað sér miklar reikningsskriftir. 1 stjórn Samvinnusparisjóðs- ins eiga sæti Et'lendur Einars- son, formaður, Gunnar Thor- oddsen, Vilhjálmur Jónsson, Hallgrímur Sigti-yggsson og Hjörtur Hjartar. Forstöðumað- ur sjóðsins er Ásgeir Magnús son og skrifstofustjóri Svéinn Elíasson. Jólatrés- | iKkemmtnift f • Sósíalistafélags Rekjavikur; ■ verður í dag kl. 3:30 e.h. íj • tðnó. Dagskrá: Jólasveinn- ■ • inn „Giljaga.ur“ heimsækir • óörnin. Stefán Jónsson kextn- ■ ari les úr verkum sínum. ■ Gestur Þorgrímsson skemmt- ■ ir börnunum. Sýndar verða : tvikmyndirnar „Veiðimaður-: inn“ og „Galdranomin og j 3ystkinin“. — Dansað verð- i • ur kringum jólatré. Veiting- 5 i ar- 5 Þeir aðgöngumiðar, sem ■ j eftir kunna að verða eru af- ■ j greiddir fyrir kl. 2 í dag í * j skrifstofu félagsins, Tjam- \ j argötu 20, sími 7511. i 5 * Nokkru fyrir hádegið í gœr rákust tveir strœtisvagnar harkalega saman á Laugar- nesvegi. Voru þetta Sundlaugabíllinn, er ók austur Sigtún, og Kleppsbíllinn er ók norður Laugarnesveginn. Kleppsbíllinn lenti á hœgra framhjóli Sundlaugabílsins og kastaði honum pannig að hann sneri norður Laugarnesveginn. Sjálfur lenti Klepps- son,,Sigfús Haiidórsson og Karl j bíllinn út af veginum og brotnuðu undan honum framhjölin. — Fjórir menn meiddust. Jónatansson. j — Myndin hér aö ofan sýnir strœtisvagnana eftir árekstvrinn. fyrir að fyllt verði upp í norð- frá Egilsstöðum að sækja fólk urenda Tjamarinnar og húsið frammi í Fellum. Snjókoma var reist á þeirri uppfyllingu, sunn- og dimmviðri og fór hann ? an Vonarstrætis. Yrði Vonar- snjóbíl. Á leiðinni fór annað Fvb á 1ft ríA skriðbeltið undan bílnum og AlSur póstur verSi fiyffur flugleiðis ti! Austurtandls Lúðvík Jósefsson hefur flutt eftirfarandi þingsályktunartillögu um póstflutninga til Austurlands: „Alþingi ályktar að skora á rikisstjómina, að hlutast til um það við póstmálastjómina, að hlaða- og bögglapóstur verði framvegis fluttur með áætlunarflugyélum tíl Austurlands sem og aiuiar póstfLutningur“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.