Þjóðviljinn - 21.01.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.01.1956, Blaðsíða 1
Rússnesk rclefta leiMn I Washington Sjá 6. síðu Almennnr inndnr um vinstri stjórn FulltrúaráS verklýSsfélaganna hoSar fil fundlar í Gamla biói á morgun til oð rœðo stefnuyfirlýsingu AlþýSusamhandsins um myndun vinsfri rikisstjórnar h morgun, sunnudag, boðar Fulltrúaráð verklýðs- félaganna í Reykjavík til almenns fundar í Gamla bíói. Hefst fundurinn kl. 2 e.h., og er fundarefnið steínuyfirlýsing Alþýðusambands íslands um mynd- un vinstri ríkisstjórnar. Ræðumenn á fundinum veroa úr öllum andstöðuflokkum íhaldsins. HaíiÖ umhverfis ísland, íslandsmið forn og ný. er og hefur veiið og hlýtur aö ver*ða séreign islenaku þjöðar- innar gagnvart útlöndum. .... Baráttan fyrir landhelgi íslands er sjálfstæöismál, hluti af sjálfstæðisbaráttu vorri. I þeirri baráttu munum vér einnig sigra. Framsögumaður fundarins verður Hannibal Valdimarsson, forseti Alþýðusambands ís- lands, og mun hann þar gera grein fyrir tilraunum Alþýðu- sambandsins til að sameina vinstri öflin og koma á vinstri ríkissíjóm í landinu. Einnig mun hann ræða málefnasamn- ing þann sem Alþýðusambandið hefur sent vinstri flokkunum. Auk Hannibaís Valdimarsson- ar tala á fundinum þessir ræðu- menn: Þjóðviljanum barst i gær eft- irfarandi fréttatilkynning frá ut- anríkisráðuney tinu: „Ríkisstjórn Indlands hefnr boðið Halldóri Kiljan Laxness að heimsækja Indland sem gestur ríkisins. Upptökin að þessu heimboði inun A. C. N. Nambiar, sendiherra. Indlands í Bonn, hafa átt. Kom hann boðinu á framfæri um hendur dr. Helga P. Briems, sendi- herra Islands þar í borg.“ Þjóðviljinn sneri sér í gær til Auðar, konu Halldórs, og kvaðst hún ekki vita hvort Halldór hefði enn svarað boði Indlands- stjórnar. Hinsvegar taldi hún Alfreð Gíslason, fonnaður Málfundafélags jafnaðarmanna. Einar Olgeirsson, formaður Sósíalistaflokksins. Gils Guðmundsson, þingrr.að- ur Þjóðvarnarflokksins. Hannes Pálsson frá Undir- felli, miðstjórnai’maður Fram- sóknarflokksins. Steingrímur Aðalsteinsson. starfsmaður Fulltrúaráðs verk- lýðsfélaganna. Öllum er heimill aðgangur að fundinum meðan húsrúm leyfir. vafalaust að hann myndi þiggja það; hann hefur um langt skeið haft, mjög mikinn hug á því að komast til Indlands. Halldór dvelst nú í Iíelsinki, en þar er verið að sýna SiJfur- tungíið í Þjóðleikhúsinu. Verður sérstök heiðurssýning annað kvöld til heiðurs Halldórí og veizla á eftir. Heim kemur Hall- dór með Gullfossi 3. febrúar n.k. Áður en Haíldór fór til Finn- lands dvaldist hann um skeíð í Rómaborg og . lauk þar að mestu við fyrstu gerð hinnar nýju skáldsögu sinnar. Mun hún verða allmikið verk, handritið er Á þessa leið komst Þorvaldur Þórarinsson lögfræðingur að orði í lok ræðn er hann flutti um landhelgismáiið á fjölsóttum. fundi Sósialistafélags Reykja- víkur i gærkvöld. Ræða ÞorvaMar var stór- um 800 síður, að þvi er Halldór sagði í viðtali við danska blaðið Land og Folk fyrir skömmu. Vísitalan 175 stig Vísitala framfærslukostnað- ar í Reykjavík, miðuð við verð- lag 1. janúar s. 1. hefur verið reiknuð út, og reyndist 175 stig. Er hún þannig fjórum stigum hærri en vísitala sú sem kaup er reiknað eftir. Næst breytist kaupið 1. marz og þá eftir vísitölu febrúar- mánaðar. fróðlegt og snjallt vfirlit um landhelgismálið. Rakti hann sögu fiskimiðarma og landhelg- innar allt frá upphafi sögu vorrai', hvernig þróunin hefði orðið stig af stigi, og ræddi svo sérstaklega og ýtarlega aðgerð- ir þær í landhelgismálum sem við btium nú við. Verður ræða Framhald á 12. síðu. Karl Guðjónsson Sigurðor Stefánssom Þorvaltlur Þórarinsson Lúövík Jósepsson j lóri Kiljan biii til Indlands Skákin fór í bið Þriðja einvígisskák þeirra Friðriks og Bents, er tefld var í gærkvöld fyrir miklum mannfjölda, varö biÖ&kák; og mun staöa Friðriks heldur lakari. Skákin varð fljótt flókin en þeir Ingi R. og Guðmundur Pálmason skýrðu hana út jafnóðum eftir því sem auöiö varð. Bent hafði hv., og lékust fjórir fyrstu leikirnir nákvæmlega eins og i fyrstu skákinni í 5. leik breytti Bent til og lék d4 í stað þess að hróka. í 6. leik lék Friðrik svonefndum júgóslav- neskum leik, sem mikið er tefld- ur um þessar mundir og undir- býr að riddari fari út á a-lín- una. Næsti leikur Friðriks, peð til a6, er nýtilkominn leikur í þeirri stöðu sem kom fram i gærkvöld. Er hann kenndur við argentíska skákmeistarann Banno er beitti honum fyrstur manna fyrir nokkrum árum, og þykir hann gefast vel. En Larsen var ekki á því að fara venjuleg- ar leiðir, og í 9. leik lék hann e4 sem er einnig nýr leikur í stöðunni. Minnast islenzkir skák- menn ekki að hafa séð hann áð- ur leikinn í sömu stöðu Varð nú skákin mjög flókin og komin út af öllum brautum bókar; er ekki rúm að rekja það lengur, en hér koma svo leikirnir sjálfir: Hvítt Larsen — Svart Friftrik Kóngsindversk vörn 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. c4 0 0 5. d4 d6 6. o—1> Rc6 7. Rc3 a6 8. h3 Hb8 9. e4 bS Framhald á 3. síðu, Ferð í skáia ÆFR kl. 6 í kvöld Það verður skíðaferð í skála ÆskulýðsfyMiigarinnar í Blár fjöllum m'nia í kvöld og verð- ur haldið af stað khikkan 6 frá Tjarilargötu 20. Hafið samband við skrifstofu Fylkmgarinnar kl. 2 til 6 í dag, sími 7513. Þær fréttir berast úr BláfjöHuin að þar sé nú góður snjór og heil- næmt loft, sem sé: hiininn og jörð leggjast á eitt. Sósíalistafélag Vestmannaeyja heldur almennan fund á morgun Sósíalistafélag Vestmannaeyja heldur almennan fund í Alþýöuhúsinu í Vestmannaeyjum klukkan fjögur á morg- un, sunnudag. Rœöumenn á fundinum veröa þessir: ★ Þorváldur Þórannsson rœöir um landhelgismðl. ★ Lúövík Jósepsson rœöir um sjávarútvegsmál. ★ Siguröur Stefánsson rœöur um málefni sjómanna. Karl Gtiöjómson ræöir um þingmál. Sjémexm: Seixtusftu lorvöð cið kjóscx fyrir hádegi i dag 60 raenn kusu í Sjómannaíélagi Reykjavíkur í gær, og hafa. þá alls kos- ið 1049. í dag er síðasti dagur kosn- inganna, og er kosið kl. 10 til 12 fyrir hádegi. Era þetta seinustu forvöð fyr- ir sjómenn. og' alla stuðningsmenn þeirra í Sjóraannafélagi Reykjavíkur til þess að tryggja sigur sjómannalist- ans. lotið lokatækilærið fyrir hádegi í dag„ Kjósíð R-l!stanna j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.