Þjóðviljinn - 21.01.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.01.1956, Blaðsíða 11
Lau.ga.rda.g-ur 21. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirk: 26. KAFLI ;ÍJ' Klitgaard og Synir 96. dagur hrærður og' skálaöi. Þú hefur veriö mér ómeta.nleg stoð og stytta öll þessi erfiöu ár. Og ég veit aö þú munt einnig verða það í framtíðinni. Þeir sátu andartak þöglir, gagnteknir ánægju og mildi í huganum og með keim af hinu góða portvíni á tung- unni. Svo sagöi Abildgaard: — Og viðskiptin? Ganga þau vel? — Ganga afbragösvel. Ég ætlaði eiranitt aö færa þau í tal við þig. Við erum búnir með Karup og hina fiug- veliina, eða þaö áleit ég. En nú lítur út fyrir aö Banda- ríkjamennirnir geri nýjar kröfur og allt bendir til þess að þeiróski eftir flugvöllum fyrir sprengjuflugvélar. Þeir munu fá okkur ný og stórkostleg verkefni í hendur. Ég er nýbúinn aö fá boö frá hermálaráöuneytinu og viö verðum að mæta á fundi með bandaiískum sérfræöing- um. — Ég er reiðubúinn, strax og þú hringir. — Þetta er dálítið skiýtið, sagöi Tómas Klitgaard og brosti. Áður voru þaö Þjóöverjar og nú eru það Banda- ríkjamenn. Það hefði manni ekki dottið í laug .... — Vegir örlaganna eru órannsakanlegir, Tómas, sagði Abildgaard brosandi. ^ — Já, og sömu fyrirtækin og eitt sinn voru köliuð her- mangsfjrirtæki eru nú þjóðholl fyrirtæki sem efla vamir föðm’landsins. En hver er munurinn? Þá voru þaö Þjóö- verjarnir sem vildu vernda okkur fyrir rauöliöunum, nú eru það Bandaríkjamenn. Og ef þetta heldur svona á- fram verður Damnörk bráölega eitt samfellt varnar- virki. En fyrirtækiö þarf ekki aö kvarta. Okkur hefði aldrei dreymt um aöra eins blómatíma.. Þaö sem við gerðum á stríðsárunum var hreinasti bamaleikur hjá því sem við gei'um nú. — Og þú ferð auövitað varlega í sakirnar eins og endra- nær? — Ég skal aö minnsta kosti sjá um aö við sköðumst ekki á viöskiptunum. En þaö er engin hætta á ferðum. Hemaöarsérfræðingamir eru ekki smámunasamir í pen- ingamálum. Manni virðist helzt sem kostnaöarhliöin skipti engu máli. Já, þú getur vei’ið rólegur, Þorsteinn, við gTæÖum á tá og fingri og eigum eftir aö græða meira. Fyrirtækið er tryggt í bak og fyi’ir. En hvaö um afmælið? ,— Afmælið? r- Ég hef ef til vill gieymt að minnast á þaö i ölium önramum. Já, eftir nokki'a mánuði eru tuttugu og fimm ár síðan pabbi breytti verktakastarfsemi sinni í fyrir- tækið Klitgaard & Syni. Mér finnst við mega til með að minnast dagsins á einhvern hátt. — Ef til vill, sagöi Abildgaai’d hikandi. En samt sem áður er vfst i'áölegra að láta lítið á því bera. — Áttu við áð fyi'ii’tækiö hafi svo illt orð á sér, að ... Fyrirtœkið heldur ajmceli sitt hátíðlegt með notalegum glœsibrag, og örlögin búa svo um hnútana að sama \ kvöldið er önnur hátíð haldin. Og hér lýkur frásögninni af hinu virta og mikilsmetna hermangsjyrirtœki, Klitgaard & Sonum. Afmælisdagurinn hófst með stórkostlegum atburði. Þjónn frá oröunefnd hringdi dyi’abjöllunni hjá Tómasi Klitgaard, og afhenti meö kurteislegri hneigingu pakka til forstjórans. Stofustúlkan fór meö hann inn til Tóm- asar Klitgaards. sem sat enn viö morgunveröarboröið. — Hvað er þaö? — Þaö er víst eitthvaö fi’á kónginum, sagöi stúlkan ringluö. Þaö kom einkennisbúinn þjónn meö þaö. Hann stendm' enn við dyi'nar. Tómas Klitgaard spratt á fætur og gekk fram i for- stofuna. Jú, konunglegur þjónn var það, það leyndi sér ekki. Hann þreif upp veski sitt og fann hundraökrónu- seöil. — GeriÖ svo vel, sagöi hann. Og þökk fyrir .... íyrir- höfnina .. — Þetta er alltof mikiö, herra forstjóri, sagöi þjónn- inn og hneigði sig eins og fyrir þjóðlxöfingja. Ég segi kærar þakkir, heri’a forstjóri, og leyfi mér um leiö aö óska. forstjóranum tii hamingju. Þjónninn fór og Tómas Klitgaard flýtti sér inn og opnaði skjálfhentur litla pakkann. Fyrir löngu haföi hann veriö gerður riddari, þegar kóngurinn vígði brú, er fyrii’tækiö hafði byggt. Nú fékk hann sjálfsagt danne- bi’ogsorðuna, hún var vön aö fylgja á eftir. Og vitaskuld var það heiður og viröingai’vottur, sem haxm kunni að meta.. Ekki sízt nú eftir þessi leiðinlegu réttai’höld. Hon- umöie cús 5i6UKmatmm60iL | Minninfíarkortin eru til sölu i ; í skrifstofu Sósíalistaflokks- ; ins, Tjarnargötu 20; afgreiðslu j Þjóðviljans; Bókabúð Kron;-] ; Bókabúð Máls og menningar, i ; Skólavörðustíg 21; og í Bóka- < ; verzlun Þorvaldar Bjarnason- < ar í Hafnarfirði. & U V/Ð Aee/Aíki/ÓL * * UTBREIÐIÐ * * > ÞJÓDVILJANN ^ ÞaS á aS gœla viS börnin Flest böra eru blið i sér með- an þau eru lítil og gefa bliðu si.nn.i útrás, en þetta hverfur oft þegar þau stækka, og mæður kvarta oft undan því að böm þeirra 5 og 6 ára vilji ekki leng- ur láta. gæla við sig. Hvers vegna færast börnin undan blíðnlátum, og á maður alveg að hætta ' að gæla við börnin þegar þau vilja ekki lengur láta faðma sig eða kyssa sig á kinn- ina. Oft er urn að kenna afskipta- leysi fullorðinna eða annarra bama. Ef til vill segir einhver frænkan; Viltu láta gæla við þig, svona stóran strák ? Og Pési litli sem er orðinn fimm ára. og vill vera stór fær þá Bezt er að tala um þetta við barnið sjálft, ef þv.i verður við komið. En það má aldrei ljóstra upp um skoðanir bai’ixsins og vanhugsaðar athugasemdir móð- ^ ] ur um bliðuþörf barnanna geta i orðið til þess að börnin verði alveg fráhverf blíðuhótum. Maður á að gæla við börnin sín meðan þau vilja það sjálf, ] en það á að gera það í hófi. Maður þarf að minnast þess að börnin ei'u mjög næm fyrár gagnrýni annai-ra. Ef bömin treysta foreldrum sinum, eru þau yfirleitt móttækileg fyrir blíðuhót þeirra, en ef þau óttast að þau geri gys að þeim fyrir það, forðast þau atlotin eins og heitan eldinn. hugmynd, áð maðbr megi alls Svoxxa, Tómas, auðvitaö á ég ekki við þaö. Ég átti iata n®iaa s-’a iað bai'a við það aö mikiö afmælisumstang er tilgangslaust. Þú getur aö sjálfsögöu úthlutað hæfileg"um upphæöum þyki gott að láta. gæla. við sig. Striðni annarra bama hefur líka áhrif og auk iþess er blíðu- x afmælisgjafir til fastra starfsmanna fyrirtækisins og þörf barnanna mismunandi. haldið síöan daginn hátíðlegan með einkaveizlu á heimili þínu. Tómas Klitgaard hugsaöi sig um andartak. Síöan sagöi hann: — Ég held þú hafir í’étt fyxii’ þér, Þorsteirm. Og eins og venjulega raun ég fara eftir hinum skynsamJegu ráö- um þínum. Sumum börnum stendur alveg á sama þótt þeim sé strítt, en önmir em áhrifagjamari. Hjartanlegar þakkir til allra, sem sýxxdu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, Dr, BJÖRNS BJÖRNSSONAR, hagfræðings. Guðbjörg (5 uHmundsdóttir, dætur, tengdasonur og dðttursomur ■; og aðrir aðstandendur. Látið barnið eiga sig þegar aðrir eru viðstaddir Skynsamlegast fyrir móðui'- ina, þega.r barnið vex upp úr því að láta gæla við sig, er að spyrja. sjálfa sig, hvort hún hafi ekki látið of mikið á gæl- unum bera. Ef maður finnur andúð hjá barninu, ætti maður aldrei að sýna því blíðuhót þeg- ar aðrir sjá til. Gælið við það í einrúmi, því að þetta eru einka- xnád barns og foreldra. Stór böm verða feimin þegar aðrir horfa. á slik blíðuhót. II\ orki A, H né Y Hér er skemmtileg dragt frá Dior, sem hvorki er með A, H né Y-Iínu, heldur með snotru sportsniði. Það eru ekki allar flíkur frá Dior skringilegar; að minnsta kosti er þessi bæði fátlaus og falleg og auðvelt að færa sér sniðið í nyt fyrir venju- legar manneskjur. Jakkinn er allsíður og með nokkru túníku- sniði. Vasarnir eru rétt neðan- við mittið og lmapparnir og belt- ið eru úr gljáandi leðri. llftSI&^PSLBl&SiV Útgefanói'. San’einfngtirfioUkur alþvfiu — SósiaiiMaí.oKkurinr. -- Ritstjórar: Magnús Kiartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmunciur Sleur- 'ónsson, Bjami Benediktsson, Guðmundur Vigíusson, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafson. — Auglýsingastióri: Jðnsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiösia, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 7500 (3 línur). — Áskriftarverð kr. 20 á mónuði i Reykjavík oe nágrenní: kr. 17 annarsstaðar. -«• LausasöJuverð kr. 1. — Prantsmlðía Þjóðviljans h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.