Þjóðviljinn - 21.01.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.01.1956, Blaðsíða 12
Víðtæk úranleit á (slandi? í nýju hefti íslenzks iðnaðar segir frá því að:,stjóm Fé- lags íslenzkra iðruekenda hafi ákveðiðí að veita úr félags- sjóði styrk til iðnaöardeildar Atvinnudeildar Háskólans, allt að tíu þúsund krónum, og veröi keyptir fyrir það fram- lag geiger-teljarar, sem notaðir veröi við úranleit hér á landi. * f blaðinu segir svo ennfrem- ur: „Samkvæmt uppiýsingum hr. Þorbjörns Sigurgeirssonar, framkvæmdastjóra Rannsókna- ráðs ríkisins, myndi ofangreind upphæð nægja til þess að fá 5 Geigerteljara og fylgja þau tilmæli gjöfinni, að áhugasam- ir einstaklingar eigi þess kost að fá mælana lánaða til göngu ferða um fjalllendið, í leit að kjarnorkulyklinum, hinum eft- irsótta málmi, úraníum. Erlendis tíðkast það mjög, að almenningi sé gefinnkostur á. að fá lánuð hentug tæki, Geiger-teljara, til þess að leita að úraníum. Hingað til hefur ekkert verið gert í þessa átt hér á landi, og því gæti fram- lag Félags ísl. iðnrekenda, þó að ekki sé mikið að mörkum, orðið upphaf þess, að hinn dýri kjarnorkumáimur finnist á íslandi. Reynslan frá Noregi og Bandaríkjunum sýnir okk- ur, hve þátttaka almennings í úraníumleitinni er mikilvæg." Blaðið klykkir fréttina út með því að ekki séu miklar lýkur til að úran finnist hér Til Dagsbrúnar- ' flOP ■ m* Pf t Kl. 2 í dag hefst sala á að' göngumiðum að afmælishófi fé- lagsins að Hótel Borg n. k.| laugardag. Eins og áður hef- ur verið auglýst fær enginn neraa tvo aðgöngumiða. Vegnaj fyrirspurna skal það tekið i'ram að ekki er krafizt sam- k\ æmisklæðnaðar. Afhending miða á liátíða- í undinn í Austuibæjarbíói heldur áfram og er vissara! i'yrir þá sem hafa hug á að sækja fundinn að vitja niiða strax. á landi, en óafsakanlegt sé að ganga ekki úr skugga um það. Þorbjörn Sigurgeirsson skrifar einmitt í sama blað grein er, nefnist: Leit að geislavirkum efnum í náttúrunni. Gerir hann þar fyrst grein fyrir því hvemig slík leit fer almennt fram, en segir síðan: „Geislavirkra efna hefur lítt verið leitað á íslandi. Þó hafa verið tekin nokkur hundruð sýnishorn úr bergi víðsvegar að af landinu og geislun frá þeim mæld. Geislun sýnishorna þessara sýnir, að þau innihalda öll minna en 20 g. af úraníum í tonni af grjóti, en úraníum- innihaldið þyrfti að vera a.m.k. 10 sinnum meira til að hafa nokkra hagnýta þýðingu. Yfir- leitt má telja, að ekki séu miklar Kkur til þess að hér á landi finnist úraníum eða þóríumnámur. Bergið er jarð- fræðilega ungt, svo lítill tími hefur unnizt til þess að málm- ar gætu skilizt úr berginu og setzt fyrir annarsstaðar. ...“ Raðluism auglýst bráðlega Borgarstjóri skýrði frá þvf á fundi bæjarstjórnar í fyrradag að bráðlega myndi verða aug- lýst eftir umsóknum um rað- húsabyggingar bæjarins, en hús- in í fyrsta byggingaflokknum eru nú fokheld. Borgarstjóri skýrði einnig frá því að unnið væri að því að semja reglur um úthlutun íbúðanna í húsunum, lónskjör o. þ. h. Listasafnið opnað að nýju Minnzt með sérstakri sýningu stolnanda saínsins ’ .4>.| Listasafn ríkisins er nú aftur opið almenningi, en það hefur verið lokað síöan seint í september, er yfirlitssýn- ing á verkum Jóhannesar S. Kjarvals hófst. 1 þrem af minni sölum safns- ir), sem Helgi Sigurðsson ins hefur verið komið fyrir prestur að Melum teiknaði af sýningu tii minningar um þá Jónasi skáldi Hallgrímssyni. tvo menn, sem áttu einna mestan þátt í því að fyrsti vísir Listasafnsins komst á fót, Björn Bjarnarson sýslumann í Dalasýslu og Edvald J. John- sen lækni. Björn (f. 1853, d. 1918) safnaði allmiklu af mál- verkum tii safnsins, aðallega eftir danska málara, og er nokkurt úrval myndanna nú til sýnis. Edvald gaf ríkinu safn sitt eftir sinn dag og eru nokkrar myndanna úr því einn- ig til sýnis. Þá má og geta þess, að nú eru í fyrsta skipti sýndar þrjár teikningar (frummjmd- Brýa nauðsyn skjótra nrbóta í vatnsveitiunálmn Reykjavíknr Mikill og tilfinnanlegur vatnsskortur í suntum bæjarhverfum Allmiklar umræður urðu um vatnsveitumál Reykjavík- ur á bæjarstjórnarfundinum í fyrradag, en þau mál eru nú ofarlega á baugi meðal bæjai’búa, sem margir hverjir verða aö búa viö mikinn og tilfinnanlegan vatnsskort. IIIÓIIVILJINM Laugardagur 21. janúar 1956 — 21. árgangur —- 17. lölubla® Vinstri menn í Þrótti sameinast um lista við stjómarkjör í dag kl. 2 hefst stjómarkjör í Vörubíistjórafélaginu Þrótti. Vinstri menn. í félaginu hafa sameinazt um lista,. B-lista, og er hann þannig skipaður: Formaður Bragi Kristjánsson, varaformaður: Sigurður Bjarna son, ritari: Skúli Magnússon, gjaldkeri: Árni Halldórsson, meðstjórnandi: Baidur Karls- son, Varamenn: Friðgeir Guð- jónsson og Magnús Richter. Trúnaðarmannaráð: Jón Guð- brandsson, Guðmundur Sigurðs- son, Sigurjón Richter, Stefán Hjaltalín. Varamenn: Lúðvík Þorsteinsson, Henrý Fransson, Hjalti Ágústsson og Annelíus J ónsson. Listi vinstri manna er skip- aður reyndum og öruggum verkalýðssinnum er bilstjórar bera til fyllstá traust. Er mik- ill hugur í vinstri mönnum að heimta féla.gið úr höndum i- haldsmanna og taglhnýtinga þeirra, er ráðið hafa félaginu undanfarin ár. Það vekur atliygli að verka- lýðsforusta íhaldsins í Holsteini hefur nú fórnað Friðleifi Ame- ríkufara: hann er ékki í fram- boði, og er formannsefni ihalds- ins Pétur Guðfinnsson. Sýni' brottrekstur Friðleifs að feigð in sækir nú að íhaldinu einnig í þessu félagi, og er heitið á alla vinstri memi að reka nú flótt- ann og gera sigur B-listans sem mestan. Tvö slys í gívr- dag Um fjögurleytið í gær ók sendibíll á gamlan mann í Hafnarstræti. Maðurinn heitir Jóhann Ásmundsson, Bragga. 1 við Elliðaár. Rotaðist hann er hann féll í götuna, en kom til meðvitundar á leið í slysa- varðstofuna, og mun ekki hafa meiðzt mjög alvarlega. — Þaó skal tekið fram að híllinn sem ók á gamla manninn var keðju- laus. Þá gerðist það rétt fyrir kl. 6 í gær að rauður 4ra manna bíll ók á 13 ára dreng, Guðmund Steingrímsson, á Nesvegi, rétt við Hofsvalla- götu. Marðist drengurinn á læri, en bíllinn ók burt. Það eru vínsamleg tilmæli rann- sóknarlögreglunnar að bíi- stjórinn gefi sig fram. Þórður Björnsson flutti til- lögu, þar sem lögð var áherzla á að hraðað yrði endurbótum á aðfærsiu vatns tii bæjarins og dreifingu, og vatnsveitustjóra jafnframt falið að hafa ríkt eftiriit með því, að vatn fari ekki til spiiiis vegna sírennslis eða bilaðra leiðslna og krana. Urðu um þessa tillögu nokkrar umræður og komu fram mikils- veiðar uppiýsingar, er sýndu að bæjarstjórnarmeirihlutinn hefur ekki haldið á vatnsveitumálunum sem skyldi og þörf er brýnna ráðstafana til úrbóta. Alfreð Gíslason minnti á ábyrgð íhalds- ins á þessum málum; í þau 20 —25 ár, sem það haíi farið »ieð völd í bænum, hafi stöðugur Vatnsskortur verið í sumum bæjarhverfum. Guðmundur Vigfússon flutti eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn felur bæjarráði og borgarstjóra að leggja sem fyrst fram tillögur til frambúðarlausnar á vatns- veitumálum bæjarins“. Tiliögu þessari vísuðu íhaldsfulltrúam- ir átta til bæjarráðs gegn at- kvæðum fulltrúa minnihlutans. Tillögu Þorðar Bjömssonar var vísað frá með rökstuddri dag- skrá. Féllu atkvæði um dag- skrártillöguna eins og um tillögu Guðmundar. Frumteikning Helga Sigurðs- sonar af Jónasi Hallgrímssyni er nú fyrsta sinni sýnd al- menningi. Niðurröðun mynda á safn- inu hefur verið breytt talsvert, t. d. hefur almörgum „port- ret“-myndum verið skipað saman í sérstaka deild, eins eru verk yngstu abstraktmál- aranna saman í stofu. Listasafn ríkisins verður nú opið framvegis kl. 1 til 3 síð- degis á þriðjudögum, fimmtu- dögum. og Iaugardögum og ki. 1-4 síðd. á sunnudögum. Kjörbréf 12 poujad- Ista ekki tekin gild? K|Ö£biéfanefzid þingsíns leggur það til, segir þá hafa brotið kosningalögin Meirihluti kjörbréfanefndar franska þingsins sam- þykktú í gær að leggja til við þingið að 3 þingmönnum poujadista yrði vikið af þingi og vildi ekki mæla með að kjörbréf 9 annarra væru tekin gild. Þingið kemur saman eftir helgina og mun þá greiða at- kvæði um kjörbréf þing- manna. Kjörbréfanefndin segir að þessir 12 poujadistar hafi gert sig seka um ólögleg kosningabandalög og þeir eigi því ekki rétt tii setu á þingi. Fallist þingið á þessa skoðun mun þessum tólf þingsætum skipt upp á milli Róttækra, í- haldsmanna og póujadista. Hætt styrkveitingu til kaþólskra skóla Hinir 150 þingmenn komm- únista hafa lagt fram fyrsta frumvarp sitt. Leggja þeir tii að felld verði úr gildi lög þau Árangurslaus viðræðufundur í gœr var haldinn fyrsti fundur samninganefnd- ar sjómanna og útgprðarmanna í deilu peirra um fiskverö o.fl. Hefur veriö skipuö sameiginleg nefnd aUra sjómannafélaga. Höfuökrafa sjómanna er sú aö fiskverð til peirra hcekki úr Jcr. 1,22 í kr. 1,47; einnig fara peir fram á 6% orlof. Fundurinn í gœr varð árangurslaus. Var málinu vísað til sáttasemjara, og mun hann aö öllum lík- indum halda fund meö deiluaöilum í kvöld. sem meirihluti hægrimanna fékk samþykkt á síðasta þingi um ríkisstyrk handa einka- skólum og skólum kirkjuhnar. Þetta hefur verið eitt mesta hitamál franskra stjórnmála síðan á síðustu öld og er enn. Vinstri flokkarnir allir og þar með taldir Róttækir eru bundn- ir af kosningaloforðum til að nema þessi lög úr gildi. Standi Róttækir við þau loforð má telja algerlega víst, að ka- þólski flokkurinn (M.R.P.) geti ekkert samstarf haft við þá og er þá botninn úr öllum fyrirætlunum um myndun „þjóðstjórnar á breiðum grund- velli,“ frá sósíaldemókrötum til íhaldsmanna. Fundur Sósialista- félagsins hér Framhald af 1. síðu. Þorvaids nánar rakin blaðinu á næstunni. Auk Þorvalds talaði Kari Guðjónsson alþingismaður eimi- ig á fundinum og ræddi sérstak- lega síðustu viðliorf í landhelg- ismálunum og hvernig legið er á tillögum fjölmargra. þing- manna á. Alþingi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.