Þjóðviljinn - 21.01.1956, Side 5

Þjóðviljinn - 21.01.1956, Side 5
Laugardagur 21. janúar 1956 — í>JÓÐVILJINN — (5 KrabbameinssjúkSingar tvö- fált fleiri að 25 árum liðnum | Horfur á aS þriSji hver BandaríkjamaSur af uppvaxandi kynslóS sýkist af krahba Víötækasta krabbameinsrannsókn sem gerö heíur veriö S Bandaríkjunum bendir til aö þar í landi verði krabba- meinssjúklingar helmingi fleiri aö 25 árum liðnum en þeir ern nú. Niðurstaða embættismanna bandarísku heilbrigð- isstjórnarinnar, sem fi'amkvæmdu rannsóknina, er að krabbamein haidi áfram að breiöast út. Rannsóknin byggist á skýrsl- um um fjölda krabbameins- sjuklinga á tíu þéttbýlustu svæðum Bandaríkjanna ái'atug- inn 1937 til 1947. Vísindamennirnir álykta, að fólksfjölgunin í Bandaríkjunum og síhækkandi hlutfallstala fólks á þeim efri árum þegar krabbamein er tíðast, muni hafa það í för með sér að Itrabbameinssjúklingum fjölgi um helming á næsta aldar- fjórðungi, enda þótt tíðni sjúk- dómsins aukist ekki frá þvi gem nú er. Sem stendur. greina banda- rískir læknar krabbamein í hálfri milljón nýrra sjúklinga á ári. Rannsókn bandarísku krabbamein leggst á konur og karla. Krabbamein er nokkru tíðara hjá konum en körlum, en sá munur stafar einungis af því að konur ná hærri með- alaldri. Hins vegar er dánar- meðal karla en kvenna. Ástæð- an til þess er að meinin mynd- ast oftar í þeim líkamshlutum kvenna þar sem þeirra verður, fyrr vart og betra er að koma-; við skurð- eða geislalækningu. j Krabbamein í maga og lung-; um, sem eru mjög torlæknuð, ei’u mun algengari meðal karla en kvenna. Krabbamein í lungum og lungnapípum er fjórum og hálfu sinnum tíðara hjá körl- taia krabbameinssjúklinga hærri um en konum. enoursKoounar a nfanrikissfei Eínn leiðtogi Bemékrata á þingi vsll hverfa fxá „stefnu hinnar yztu nafar" Emn af öldungadeildarmönnum Demókrata á Banda- “ ríkjaþingi, Mike Mansfield, krafðist þess í þingræöu í gær, heilbngðisstjoniannnar bendir J & r til að sú tala muni verða kom- aö utannktsstefna Bandankjanna væn endurskoðuð i ljósi uppljóstrana Dullesar í Life. in upp í 750.000 árið 1975. Munur á konum og körlum Rannsóknin bendir til þess að þriðji hver Bandaríkjamað- ur sem nú er á barnsaldri muni sýkjast af krabbameini einhvemtíma á ævinni, ef krabbameinstíðnin helzt óbreytt frá því sem hún er nú. Það kom í ljós að töluverður munur er á því hver: Skákin í bið Framhald af 1. síðu. 10. e5 Re8 11. De2 Ra5 12. c5 h4 13. Re4 - d5 14. Red2 Í5 15. Hdl e6 16. Rfl h6 17. Rh4 Kli7 18. f4 Bd7 19. Rh2 Bb5 20. Df2 Rc6 21. g4 De7 22. Khl Df7 23. gxf5 exf5 I 24. RU4—fS Re7 25. De3 Bh8 26. Rfl Rg7 27. h4 Re6 28. Df2 Hg8 29. Rgk Hg7 30. Bfl Kg'8 31. BxB HxB 32. Hgl Kf8 33. Hg2 Rc6 34. Be3 Ke8 35. Dc2 Kd7 36. Db3 Re7 37. Da4 Rc6 38. Dxafí Hb8 39. Dd3 Hbg8 40. Db3 Re7 41. c6ý Kd8 42. a3 g5 43. Blindleikur. Fyrsta skákin verður tefld á- fram í kvöld kl. 7,30 í Sjó- mannaskólanum. Skákfróðir tnenn telja sennilegt að jafntefli verði, a. m. k. mun vinningur mjög torsóttur fyrir Larsen. Mansifield, sem á sæti í ut- anríkismálanefnd öldunga- deildaiinnar sagöi að nauö- synlegt væri að hverfa frá „utanríkisstefnu hinnar yztu nafar“ og átt þar við þau ummæli sem höfö voru eftir Dulles utanrikisráöherra í greininni í Life, aö á alþjóöa- vettvangi væri listin sú aö „komast fram á yztu nöf án þess áö falla fram af“. Mans field sagöi að Bandaríkja- stjórn hefði staöiö ráðþrota gagnvart hinum nýju viö- horfum sem markáð hefðu utanríkisstefnu Sovétríkj- anna í seinni tíð. Tími væri kominn til að hætta innan- tómu orðagjálfri og auglýs- ingaskvaldri um mátt og veldi Bandaríkjanna, sem stöðugt færri menn festu trúnað á. Walter George, formaöur utanríkismálanefndarinnar og flokksbróðir Mansfieids, tók til máls á eftir honum og tók alveg undir orð hans. Hubert Humphrey, öldunga- Deila risin miili FrakkaogBreta Brezka stjórnin skýrði frá því í fyrradag að vopn sem seld hefðu verið úr landi til Frakk- lands hefðu aftur verið flutt út þaðan til Egyptalands án sinnar vitundar eða vilja. Franska stjórnin bar þetta til baka í gær og sagði að hún hefði því aðeins veitt innflutningsleyfi fyrir vopn- unum að þau yrðu flutt aftur úr landi og hefði brezkum stjórn- arvöldum verið vel kunnugt um þetta skilyrði. Talsmaður brezku stjómarinnar játaði í gær að brezk stjórnarvöld hefðu fengið að sjá frönsku innflutningsleyfin áður en vopnin voru flutt út frá Bretlandi, en sagði að þau hefðu verið ólæsileg. 74 ---"qyrvTT - deildarmaöur Demókrat-a frá Minuesota, lýsti því yfir, aö Dulles hefði ljóstrað upp fleiri ríkisleyndarmálum í viötalinu við Life en þing- mönnum hefði nokkru sinni verið trúáð fyrir. Gulli íyrir (inun millj, k slolið 1 fyrradag var stolið 250 kíló- um af gulli á g'ötu í Genf. Gullið hafði skömmu áður komið til borgarinnar með flugvél frá París. Frá flugvellinum var það flutt með vörubifreið inn í borg- ina. Ökumaðurinn brá sér sem snöggvast inn á skrifstofu fyr- irtækisins sem átti að fá gullið en þegar hann kom út aftur var bifreiðin horfin. Hún fánnst í gær skammt frá frönsku landamærunum og þótt- ist lögreglan geta séð að-gullið hefði verið flutt á annan bíl og honum síðan ekið yfir landa- mærin. Verðmæti gullsins er um 5 milijónir króna. ^r hvert veitir sögusafnið í tf SfðBaU ilðgnpu r Kraká, hinm fomu höfuðborg Póllands, verðlciun fyrir haglegast gerða líkanið af ein- hvei'ju snilldarnerki pólskrar byggingarlistar. Við síðustu verölaunaveitingu varð múrarameistarinn Franciszek Tar- noioski hhctskarpastur. Hann sést hér á myndinni með verðlaunagripinn, líkan af fomri,\pólskfi dómkirkju. Brezkir járnbrautarmenn fá / verulega kauphækkun Stjórnir þríggja stærstu félaga járnbrautaverkamanna í Bretlandi gengu í gær aö boði stjórnar járnbrautanna um 7% kauphaskkun. 1 þessum verkalýðssambönd- um eru 450.000 menn. Stærsta sambandið hafði krafizt 10% kauphækkunar, en minni sam- böndin tvö 7,5% hækkunar. Hersýning í Bonn Fyrsta hersýning hins nýja vesturþýzka hers fór fram ná- lægt Bonn í gær og kannaði Adenauer forsætisráðherra lið- ið. Þar voru 1500 sjálfboðaliðar úr landher, flugher og flota í sínum nýju einkennisbúningum. Bandariskir þjálfarar þeirra voru viðstaddir hersýninguna og sýnd voru sum þeirra vopna sem V-Þýzkaland hefur fengið yerule.ga!l kauphækkanir að gjöf frá Bandaríkjunum. Sovétríkin veita Júgóslövum Iiagkvæm lán til langs tíma Sovézkir séríræéingar aðstoða þá altur við uppbyggingu atvinnulílsins Verkfræöingar og aörir sérfræðingar frá Sovétríkjunum eru nú væntanlegir til Júgóslavíu í fyrsta sinn í átta ár. Þetta var ákveðið í samningi sem undirritaður var í Belgrad í síðustu viku af fulltrúum beg'gja landanna. Lán til tíu ára Sovétríkin munu veita Júgó- slavíu lán til að koma upp tveim • - m »■ stórum verksmiðjum og raf- orkustöð og tií að hefja starf- rækslu á þremur riámum. Láns- upphæðin fer eftir þvi hvé mik- ið þessar franjkvæmdir munu kosta og lánið er veitt til tíu ára. me- Boð stjórnar járnbrautanna um 7% hækkun var því mjög stór hluti af kröfunum, enda þegar í stað gengið að því. Campbell, formaður stærsta sambandsins, sagðist vonast til að þessir samningar mörkuðu tímamót í samskiptum verka- manna og stjórnar járnbraut- anna. Kauphækkimin mun kosta járnbrautirnar 22,5 millj. sterí- ingspund á ári og með öðrum kjarabótum nemur aukinn kost- aður þeirra 25 millj. sterlings- pundum. í öllum atvinnugreinum í Bretlandi eru uppi kröfur uni og þær kröfur munu verða enn háværari eftir þann árangur sem kjarabarátta járnbrautar* verkamanna hefur borið. Róstur enn # 1 Róstur voru enn í Bombay í gær og féllu a. m. k. 2 menn og hafa þá 47 látið lífið síðan ó- eirðimar hófust þar fyrir 5 dögum. í fylkinu Orissa á aust- > anverðu Indlandi urðu einr.ig óeirðir í gær út af fyrirhuguð- um breytingum á landamærum fylkjanna. Samgöngur í fylkinu lömuðust þegar stúdentar og skólapiltar lögðust á þjóðvegi og járnbrautarteina til að mótr.iæl^ þessum landamærabreytina.VT»

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.