Þjóðviljinn - 21.01.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.01.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 21. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Dómur í melðyrðamáli vegna ummæla um iortíð Gunnars Gunnarssonar skálds Gunnar hsimtaði 41 þúsund krénur í „miskabætur" — fékk 2000 — Olafur Pétursson heimtaði 75 þusund í „miskabætur“ — fékk ekki neitt Dómur í meiöyröamáli Gunnars Gunnarssonar rithöf- irndar gegn Sigurði Guömundssyni ritstjóra ÞjóÖviljans vai' kveðinn upp 15. nóv. s.I. og vom nokkur ummæli blaös- ins um fortíö Gunnars Gunnarssonar dæmd „dauö og ómerk", ritstjórinn í 1500 kr. sekt eöa 8 daga varöhald, og Gunnari 2000 kr. í „miskabætur". Þá var Siguröur dæmd- ur til að greiða málskostnaö, 1000 kr. Dómurinn var birtur Sigurði dæmt í málinu „sl. þriðjudag". (Dómiu-inn var kveðinn upp 15. nóvember sl. eins og áður er sagt!). Lýkur grein Morgunblaðsins með þessum ummælum: „Það er táknrænt að dén*„ar þessi skuli kveðinn upp nú, Guðmundssyni í gær, en Gunn- ar höfðaði mál vegna ummæla í Þjóðviljanum 16. og 17. nóv. 1954. Var þar minnt á, að gefnu tilefni, kynni hans við þýzka nazistaleiðtoga. Brást Gunnar við heldur ó- karlmannlega. Skrifaði fyrst í málgagn sitt, Morgunblaðið, skammir um Þjóðviljann, með orðbragði sem hefði kostað hann meiðyrðadóm ef ritstjórar Þjóðviijans hefðu nennt að elt- ast við slikt, en flúði um leið sjálfur á náðir meiðyfðalög- gjafarinnar. Bað Gunnar um að „ómerlct" yrðu ummæli Þjóðviljans um samskipti sín við þýzka nazista og heimtaði auk þess 40 þúsund krónur í 5gniskabætur“. Var það þó hóg- yærai’a mat en hjá öðrum manni með „fortíð", Ólafi Pét- nrssyni, sem einnig átti þá í tnáli við Þjóðviljann vegiia frá- j8agnar blaðfeins af sérkennilegu etarfi fyrii’ þýzka nazista. Vildi Ólafur fá út á fortíð sína 75 þúsund krónur, (og drjúgnm meira með aukakröf- nm) en Gunnar ætlaði að láta sér nægja 40 þúsund. Hins vegar lækkaði dómurinn matið **a® sem e^í! ma ,nmna a: S 2000 kr. og má þó segja að GUNNAR GUNNARSSON í Gunnar nái hér nokkru betri hakakrossprýddum ræðustóli í landsins, að ekki sé minnzt á tímaskekkjuna og hagræðingu staðreynda sem gerir þessa spaugilegu ályktun að sigildu dæmi um Moggablaðamennsku. í dómsoi-ði segir að ummæli þau er Gunnar stefndi fvrir skuli vera dauð og ómerk. Dómsorð eru þannig: „Stefndi, Sigurður Guð- mundsson, greiði 1500 króna sekt í ríkissjóð og komi i stað iðnoðarmálastofnunin opn- aði í gœr tœknibókasafn Saínið, er verður opið almenningi til lest- urs á nú þegar rúmlega 600 tæknibækur 1 gær opnaði Iðnaðarmálastofmm Islands tækiiibókasaín I húsa kynnuni sínuin í Iðnskólanum nýja, og verður það opið almenn- ingi framvegis á inánudöguiti, miðvikudögum og fftstaðögum kl. 4 til 7 hvern dag. Er þetta fyrsta- tæknibókasafnið hér á landi sem opið verður öllum, á sama hátfc og önnur bókasöfn. árangri en Ólafur, sem engar „mLskabætur" fékk. Bla<5 skáldsins ruglað ’vegna dómsins Morgunblaðið skýrir frá dómi Jæs^um í gær með skáldlegri fyiirsögn: „Siðspillt blaða- mennska fordæmd. Ritstjóri kommúnistablaðsins sekur um að ærumeiða þjóðskáld". Segir Sigurður Bjarnason í grein þessari að borgardómari liafi Königsberg einmitt um sama leyti og rit- stjóri koirunúnistablaðsins ligg- ur undir ámæli alþjóðar fyrir siðspillta blaðamennsku er hann falsaði viðtal við yfir- mann varnarliðsins". Mun ályktun þessi eiga að vera dæmi um siðræna blaða- mennsku Sigurðar Bjarnasonar, því sennilega á ekki að skilja hana sem dylgjur um dómstóla Á fundi með fréttamönnum í fyrrad., þar sem viðstatt var nokkuð af starfsfólki stofnun- arinnar og stjómarmeðilar, sagði forstjóri IMSÍ, Sveinn Björnsson, að stofnun bóka- safnsins hefði verið í undir- búningi um nokkurt skeið. Bækurnar em keyptar fyrir fé stofnunarinnar, en auk þess hefur tækniaðstoð Bandaríkj- anna lagt fram 25 þúsund kr. til bókakaupanna. Safnið muii leitast við að verða einskonar miðstöð fyrir þá er þurfa á tæknibókum að halda, þar eð það hefur þegar aflað sér af- rita af tæknibókaskrám Raf- orkumálaskrifstofunnar og At- vinnudeildar Háskólans, og mun afla sér afrita af skrám fleiri slíkra safna. Sagðist for- stjórinn vonast til þess að safnið gæti orðið vaxtarbrodd- ur aukinnar tæknimenningar í landinu. Sem áður segir verður safn- ið opið 3 daga í viku til lest- urs í safnstofunni, en bækurn- ar verða ekki lánaðar út. Bóka- vörður verður jafnan til staðar til að leiðbeina notendum safnsins. Til safnsins voru keyptar stálbókahillur sem eru mjög haganlegar, þó of langt yrði að lýsa þeim hér. Má hækka og lækka þær að vild, bæta við lengd stæða eða taka af þeim o. s. frv. Eins og hillurnar era nú geta þær tekið 157 metra af bókum. Flestar bækur safnsins eru á ensku og þýzku, einnig nokk- uð á norðurlandamálum. Þær eru valdar í samráði við ýmsa sérfræðinga, með tilliti til þarfa íslenzkra atvinnuvega. Auk tæknibókanna eru fimm flokkar rita í safninu: tímarit, staðlar, skýrslur frá Efna- liagssamvinnustofnuninni og ýmsum framleiðnistofnunum, skýrslur um þýzkan og jap- anskan iðnað í stríðslok, út- drættir úr tæknigreinum. Er þessu öllu haganlega fyrirkom- ið, og er ekki að efa að safn- ið verður að miklu gagni í framtíðinni. Formaður stjómar IMSÍ, Páll S. Pálsson, þakkaði starfs- mönnum stofnunarinnar fyiár framtak þeirra að koma safn- inu upp og kvaðst þess fullviss að gott mundi af því leiða. sektarinnar 8 daga varðhald, verði hún eigi greidd innan að- fararfrests í máli þessu. Stefndi greiði stefnanda, Gunnari Gunnarssyni, kr. 2.00.00 í miskabætur. Stefnda ber, að viðlögðum 30 króna dagsektum til stefn- anda að birta niðurlagsorð dóms þessa í 1. eða 2. tölu- blaði dagblaðsins „Þjóðvilj- ans“ er út kemur að liðnum aðfararfresti í máli þessu og eftir að dómsorðið og krafa um birtingu þess hefur komið ■ fram frá stefnanda. Stefndi greiði stefnanda kr. 1.000.00 í málskostnað. Dómi þessum ber að full- nægja innan 15 daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri að- för að lögum." Gunnar M. Guðmundsson, fulltrúi borgardómara, kvað upp dóminn. Ágœtur fund- ur hgá ÆFR Félagsstarfsemi ÆFR á ný- byrjuðu ári hófst í fyrrakvöld í Tjarnargötu 20 með fræðslu- fundi um nýlendustefnu Breta. Formaður ÆFR, Adda Bára Sigfúsdóttir, flutti í upphafi á- varp og vék að fyrirhugaðri starfsemi á vetrinum; en að því búnu flutti Einar Olgeirs- son langt og ýtarlegt erindi um brezka nýlendustefnu. Ræddi hann meðal annars um þau mál sem nú eru efst á baugi, svo sem aðferð Breta á Kýpur og í Keníu. Var sem vænta mátti mikill fróðleikur í ræðu hans, sem flutt var af mikilli mælsku. Að erindinu loknu var sýnd litkvikmynd af lífi í norður- höfum; var það hin fegursta og fróðlegasta mynd. í næstu viku er ráðgert að efna til annars slíks fundar, en efni hans er ekki fyllilega ákveðið. Næsta norræna tónlistarhátið- in verður haldin í Helsinki og mun hljómleikaskráin verða endanlega ákveðin á fundi nær- ræna tónskáldaráðsins i næsta mánuði. Fráfisknr fhrttur út í jaiL-nóv. s. L ' yrir um ?J milljénir kréna 1 Á sama tímabili nam útilntningur köln- unarefnisáburðar 3862 smálesfum Tímabilið jan.-nóv. s.l. vai* mest flutt út af freðfiski, þ.e. 43641 smálest fyrir 249 millj. 319 þús. króna, eða 31,9% af heildarverömæti allra útfluttra, íslenzkra afuröa á tímaþilinu. Um helmingur freðfiskmagns- ins hefur verið fluttur út til Sovétríkjanna eða 22832 tonn fyrir 119 milljónir króna. Óverkaður saltfiskur hefur verið fluttur út á fyrrgreindu tímabili fyrir 105 millj. 423 þús. kr., mest til ítalíu eða fyrir 49,5 millj. kr. Fiskimjöl var flutt út fyrir tæpar 50 milljónir, þar aí til Vestur-Þýzkalands fyrir 15,8 milljónir króna. Verðmæti útfluttra síldarafurða nam um 74 millj. kr., grófsöltuð sild var flutt út fyrir 44,4 millj. kr., sykursöltuð síld fyrir 23.2 millj. ÞAB SEM EKKI MÁ MINNA Á: — Gunnar Gunnarsson kemur út úr þýzka stjórnarrúðinu kryddsöltuð síld fyrir 5,7 millj. 20, marz 1940 eftir riðtal haus við Hitler. og síldarmjöl fyrir 814 þús. kr. Aðrar helztu útflutningsaf- urðir okkar eru þessar (verð- mæti þeirra innan sviga): Skreið (55 millj. kr.), ókaldhreinsað þorskalýsi (21,1 millj.), þurrkað- ur saltfiskur (72,6 millj.), karfa- mjöl (12 millj.), karfalýsi (11,2 millj.), kaldhreinsað þorska- lýsi (10,6 miUj.), isfiskur 8,9 millj.), söltuð þunnildi (6,9 millj.), hvallýsi (3,7 millj.), fryst hvalkjöt (4,9 millj.) og köfnun- arefnisáburður (4,7 miÚj. króna), ull (14,4 millj.), saltaðar gærur (12,6 millj.). Nemur áburðarút- flutningurinn þessa 11 mánuði s.l. árs samtals 3862 smálestum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.