Þjóðviljinn - 22.01.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.01.1956, Blaðsíða 1
Hanníbal Valdiinarsson Alfreð Gíslason Hannes Pálsson ® r © t © e # Steingrímur Aðalsteinsson onnum ébreyttum bátagjaSdeyri, og styrkjum Framlagið til togaranoa á ú kækka í fimm jmsuKÍ krénur á úthaldsdag Gils Guðmundsson Einar Olgeirsson Ríkisstjórnin sendi í gær frá sér 'tilkynningu um aö hún hefði nú ritað Landssambandi íslenzkra útvegsmanna bréf, þar sem því sé heitiö að bátaútvegsmenn haldi sömu gjaldeyrisfríðindum á þessu ári og voru sl. ár. Ennfremur eigi aö stofna sérstakan sjóð til aö greiða. vátryggingaið- gjöld fiskibáta, vinnslustyrk. á bátafisk og bætur vegna. meiri vinnslukostnaöar á smáfiski. Þá skal einnig verja úr sjóðnum allhárri fjárhæð til kaupa á bátagjaXdeyrisskír- teinum sem útvegsmenn koma ekki sjálfir í verð. Þá er og ætlun ríkisstj órnarinnar að greiða úr þessum sama. sjóði 5000 krónur til hvers togara á úthaldsdag. Er þax um aö ræða 3000 króna hækkun frá því sem verið hefur. I fréttatilkynningu ríkis- stjórnarinnar eru engar upp- lýsingar um hvernig eigi að afla .fjárins til þessara ráðstafana, en það mun skýrast næstii |dag. Allt mun enn í óvissu um kvort þessar ráðstafanir leysa vanðann, þar eð enn hafa eng- ir endanlegir samningar teki/.t miili ríkisstjórnarinnar og út- | vegsmanna né við frystihúsin. Tilkynning ríkisst j ómarinnar „Á undanförnum mánuðum hafa farið fram viðræður miUi haldið áfram án aukinnar að- fulltrúa ríkisstjórnarinnar og fulltrúa útvegsmanna og fisk- ftramleiðenda um starfsgrundr völí útvegsins á árinu 1956. Hef- ur í því sambandi verið aflað gagna um afkomu sjávarútvegs- ins á s.l. ári og horfur á þessu ári, Athugun málsins og umræður hafa leitt í Ijós, að aðstaða sjáv- arútvegsins hefur versnað til muna, einkum vegna aukins rekstrar- og’ vinnslukostnaðar svo fyrirsjáanlegt er, að útgerð og vinnslu sjávarafurða verður eigi stoðar frá því, sem verið hefur. Aí þessum ástæðum hefur rík- isstjórnin í dag ritað Landssam- bandi íslenzkra útvegsmanna bréf, þar sem þvi er heitið, að bátaútvegurinn haldi þeim inn- flutningsréttindum fyrir fram- leiðslu ársins 1956, sem hann naut á árinu 1955, þó þannig, að engum nýjum vörum verði bætt á bátalistann, og álag út- vegsins á innflutningsskírteinin verði óbreytt frá því, sem verið hefur. Ennfremur hefur ríkisstjórnin ákveðið að leggja til við Al- þingi, að fjár verði aflað í sér- stakan sjóð. Úr honum skal verja fé til þess að greiða Framhald á 3. síðu. Sjómenn í Sand- gerói tilkynra verkfall Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sjónieiui sögðu upp samning- um sínurn við útgerðarmenn og gengu þeír úr gildi um áramóí. Útgerðarmenn létu ekki svo lítið að raíða við sjómennina og boðuðu sjómemiimir því verk- MI, og ex það gengið í gildij Fnndnrinn nm vinstri sam vinnn hefst kl. 2 í dag Fulltniar frá öllum andstöðuflokkum íhaldsins ræða þar á vegum ver k 1 v ðsh rey f ingarinnar Fundur sá sem Fulltrúaráð verklýðsíélaganna í Reykjavík heíur boðað til til þess að ræða steínu- yfirlýsingu Alþýðusambands íslands um myndun vinstri stjórnar hefst kl. tvö í dag í Gamla bíói og er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Eins og sagt var frá í blað- inu í gær hefur Hannibal Valdimarsson, forseti Alþýðu- sambands íslands, framsögu á fundinum, en auk hans hefur Pulltrúaráðið tryggt sér ræðu- menn frá öllum andstöðu- flokkum íhaldsins. Eru þeir þessir: Alfreð Gíslason, formaður Málfundafél. jafnaðarmanna. Einar Olgeirsson, formaður Sósíalistaflokksins. Gils Guðmundsson, þingmað- ur Þjóðvarnarflokksins. Hannes Pálsson, frá Undir- felli, miðstjórnarmaður Fram- sóknarflokksins. Að lokum talar svo Stein grimur Aðalsteinsson af hálfu Fulltrúaráðs verklýðsfélag- anna. Gjaldþrot núverandi stjórnar Um ekkert mál er nú meira rætt en möguleikana. á mynd- un vinstri stjórnar í landinu, og hefur verklýðshreyfingin iýst að heita má einróma stuðningi við frumkvæði Al- þýðusambandsstjórnar í því efni. Samvinna núverandi stjóraarflokka er farin alger- lega út um þúfur — og það svo gersamlega að Bjami Benediktsson ráðherra flytur á Heimdallarfundi í dag ræðu ’.em heitir „Er verið að liða slenzkt þjóðfélag í sundur“!! Ilundroðinn hefur þegar haft hau áhrif að bátaflotinn er töðvaður og mörgum milljóna- ugum í gjaldeyri hefur þegar ærið kastað á glæ og engin 'járlög hafa verið afgreidd. Og íú er setið á sífelldum leyni- Frambald á 10. síðu. Manntión og eigna af völdum ofviðris í Danmörku og nálægum iöndum Ofviðri af norðvestri geysaði um Norðursjó, Danmörku og Suöur-Sviþjóð undanfarinn sólarhring og varö mikið tjón af völdum þess. Biðu fimm menn bana í Danmörku, og þar vaxð eignatjón mest. Hjálparsveitum Kaupmanna- hafnar, Falcks Redningskorps, bárust 600 hjálparbeiömr þennan eina sólarhring. Samgöngur tepptust á sjó og landi, tré féllu á vegi og braut- arteina, þök fuku af húsum og hiis hrundu. Mörg skip vorú hætt komin og sendu út neyðar- skeyti, en ekki hafa enn borizt fregnir nm skipskaða. Við strendur Hollands og 26 þúsund verkfella I dag hefst mesta verkfall sem háð hefttr verið í Ástralíu. Leggja 26 þúsund hafnar- verkamenn niður vinnu og kref jast hærri lauua og bættra vimmskilyrða. Fjöldi erlendra og innlendra skipa sem liggur í áströlskum höfnum, stöðvast af völdum verkfallsins. Þýzkalands varð einnig tjón ai ofviðri þessu, og fórust tveir menn í Þýzkalandi af völduxn þess. Gullfoss tafðist um sólarhring á leið frá Leith til Kaupmanna- hafnar, en er væntanlegur þang- að um áttaleytið í morgun. irnar teíldar i kvöld Fjórða einvígisskák þeirra Bents Larsens og Friðriks Ólafs- sonar verður tefld annað kvöld í Sjömannaskólanum og hefst kl. 7,30. Friðrik hefur hvítt. Bið- skákirnar úr 1. og 3. umferð voru ekki tefldar í gærkvöld eins og áður hafði verið ákveðið; þær verða þess í stað tefldar í kvöid á venjulegum stað og tíma, samkvæmt ósk keppendanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.