Þjóðviljinn - 22.01.1956, Blaðsíða 2
2'i — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. janúar 1956
★ ★í dag er sunnudagurinn 22.
janúar. l'ineentjusmessa. — 22.
dagur ársins. — Tungl í há-
Suðri kl. 19:57. — Háflæði kl.
12:07.
FrÉðrikssJéður
Þessar gjafir meðal annarra
borizt í Friðrikssjóð: Bruna-
vérðið hjá Slökkviliðsstöðinni
1000 kr. Strætisvagnastjórar
885 kr. Iðnaðarmenn og verka-
menn við Morgunblaðshöllina
1130 kr. Starfsfólk borgar-
dómaraembættisins 250 krónur.
Starfsfólk í Vesturveri 555 kr.
Skipshöfnin á Dettifossi (árlegt
framlag) 500 kr. Allmargir ein-
staklingar hafa líka sent fram-
lög síðustu daga. — Stjórn
sjóðsins þakkar öllum gefend-
Hekla er væntan-
leg til Reykjavík-
ur kl. 22 aimað
kvöld frá Lúxem-
borg, Stafangri og Bjöi'gvin;
fer áleiðis til Nýju Jórvíkur
klukkan 23.
Gullfaxi 'er væntanlegur til
Reykjavíkur kl. 16:45 í dag frá
Hamborg og Kaupmannahöfn.
Innanlandsflug í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar
og Vestmannaeyja; á morgun
til Akureyrar, Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar, Ísafjarðar,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja.
Trúlofun sína
hafa opinberað
ungfrú Ólöf
Helgadóttir frá
Hrappsstöðum,
ljósmóðir í Vopnafirði, og Sig-
urður Björnsson, bóndi á
Svínabökkum í Vopnafirði.
Kvensfúdentafélag Isíands
heldur fund í Naustinu annað-
kvöld (mánudag) kl. 8:30. —
Rædd verða mjög mikilsverð
lagsmál, og einnig verða upp-
lestrar og fleira.
Bjarni á Leiti (Valdemar Helgason), Hallvarður (Bald-
vin Halldórsson), Egill (Bessi Bjarnason), Grímur með-
hjálpari (Klemenz Jónsson). Sjá dóm um Mann og konu
á 7. síðu.
Hvernig varð Látrabjarg til?
Lárétt: 2 kól 7 forsetning 9
nafn 10 fum 12 drvkkjustofa
13 lof 14 draup 16 þvottaefni
18 kraftur 20 tenging 21 hægri
mann
Lóðrétt: 1 mát 3 umdæmis-
merki 4 ílát 5 skst 6 mann-
taflið 8 ekki mörg 11 tind 15
ending 17 tveir eins 19 leikur
Lausn á nr. 766
Lárétt: 1 ef 3 vaff 7 ill 9
nær 10 nýár 11 ri 13 ís 15 sver
17 göt 19 afi 20 Imma 21 ak
Lóðrétt: 1 einvígi 2 flý 4 an
5 fær 6 Friðrik 8 lás 12 Eva
14 söm 16 efa 18 tm
Helgidagslæknir
er Oddur Ólafsson. — Aðsetur
hans er í læknavarðstofunni í
Heilsuverndarstöðinni við Bar-
ónsstíg, sími 5030.
Næturvarzla
er í Reykjavíkurapóteki,
sími 1760.
Hversu oft haíði ég' ekki spurt
sjálfan mig, þegar ég stóð út-
kíg frammi á fordekkinu í hin-
um tæru Ijósaskiptum hafsins
eða þegar ég skók önglinum
- tímum saman allslausan á
síðunni milli vantanna:
Af hverju er Snæfellsjökull í
laginu eins og lampahjálmur?
Hvernig hefur Hornbjarg
myndazt? Hvers vegna standa
sker og eyjar hér og þar upp
úr sjónum? Og einu sinni vor-
um við rétt komnir upp í
Látrabjarg í haugasjó og
hvítalogni. Það var á kútter
Seagull, aðfaranótt 13. septem-
ber 1906. Leysið úr öllum rif-
um! Sláið undir stóra klýf-
irnum! Heisið toppseglið! Legg-
ið yfir! Takið tott af stuðtalí-
unhi! Strekkið' betur klýfirinn!
Jafrivel þá spurði ég sjálfan
mig og ieit upp í biksvart bjarg-
ið, sem röstín bar okkur óð-
fluga upp i:
Hvernig hefur Látrabjarg orð-
ið til?
Og þegar ég var búinn að
skrúbba káetuna sem þriðji
rétthæsti maður á 87 tonna
kútter, fægja hnífapörin, iáta
á lampana, gera þá spegil-
bjarta og hnupla mér svoHtilli
púðrarahellu úr sykurskápnuni,
þá laumaðist ég stundum i sjó-
kortin, rakti þau sundur og
spurði mig einslega smjatt-
andi á púðraranum:
Hvernig stendur því, að álar,
djúp og grunn á hafsbotninum
standast lengst út í haf á við
firðl, flóa og skaga í landi?
Hafa þetta einhvern tíma
verið firðir, flóar og skagar?
Tímarit Verk-
fræðingafélags
fslánds hefur
borizt, og er
það 2. hefti
40. árgangs.
Þar skrifa fremst Páll Hann-
esson og Sigurður Thoroddsen
verkfræðingar minningarorð um
Arnkel Benediktsson verkfræð-
ing er lézt sl. vor. Aðalgrein
ritsins að þessu sinni er eftir
Steingrím Jónsson rafmagns-1
stjóra og fjallar um virkjun
frafoss-stöðvar í Sogi 1950-53;
þeirri grein fylgja myndir og
uppdrættir. Þá segir frá þvi
að Verkfræðingafélagið hafi
ráðið sér framkvæmöastjóra,
Henrik Guðmundsson, og leigi
skrifstofuhúsnæði. Að lokum
eru fréttir af félagsmönnum og
félagsstarfi. — Ritstjóri er
Hinrik Guðmundsson.
Hver getur frætt mig um
þetta?
Og þetta var eitt af því, sem
ég þráði að vita, þegar ég af-
réð að ganga í Kennaraskól-
ann á innsiglingunni 9. maí í
vor.
Og nú er ég setztur hér inn
í musteri vizkunnar til þess að
nema djúpsettan vísdóm af
vörum spekinganna, svo að ég
yrði fullkominn maður. En vís-
dómur spekinganna var þá
þetta:
í. Sheffield búa 500.000 mann-
eskjur. Og í Birmingham eru
búnir til títuprjónar og smíð-
aðar saumnálár.
(Þórbergur Þórðarson:
Ofvitínn, fyrra bindi).
G A T A N
Eins og nóttin er ég blakkt,
upp þó flest í heimi lýsi.
Mörgu frá þó skýri skakkt,
skylt er mig að allir prisi.
Ráðning síðustu gátu: —
REIPI.
Happdrætti héraðssambands
Eyjafjarðar
Sá, sem er eigandi happdrætt-
smiða nr. 4788, hlýtur bifreið-
ina.
Hi ndi ndissýni ii gi n
í Listamannaskálanum er op-
in daglega kl. 14-22. Kvikmynd
á hverju kvöldi. Aðgangur ó-
keypis.
íöínin eru opin
Bæjarbókasafuið
Ctlán: kl. 2-10 alla virka daga
nema laugardaga kl. 2-7; sunnu
daga kl. 5-7.
Lesstofa: kl. 2-10 alla virka
daga, nema laugardaga kl. 10-
12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7.
(jj6ðmiiijasafnlð
i þriðiudögmo. fimmtudögTim or
augardögum.
(•jóöskjalasafi.ið
i virkum dögum kl. 10-12 og
4-19.
úandsbóka.safnið.
tl 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
laga nema laugardaga kl. 10-12 oe
3-19
V&ttúrngripasafnlð
{1. 13.30-16 á sunnudögum 14-16 k
^riðjudögum og fimmtudögum
Samúðarkort
Slysavarnafélags fslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
vamadeildum um land allt.
f Reykjavík í Hannyrðaverzl-
uninni í Bankastræti 6. Verzl-
Gunnþórunnar Halldórsd. og
í skrifstofu félagsins, Grófin
1. Afgreidd í síma 4897.
KI. 9:10 Veðurfr.
9:20 Morguntón-
leikar: a) Prelú-
día og fúga í Es-
dúr eftir Bach
(Fílharmoníska hljómsveitin í
Berlín; Eric Kleiber stjórnar).
b) Sinfónía nr. 101 i D-dúr
(KlUkkusinfónían) eftir Haydn
(Sinfóníuliljómsveitin í Phila-
delphíu leikur; Eugene Orm-
andy stj.) c) Skozk fantasía
íyrir fiðlu og Iiljómsveit, op.
46 eftir Max Bruch (Heifetz og
RCA Victör hljómsveitin leika;
William Steinberg stj.) d)
Gátutilbrigðin op. 36 eftir Elg-
ar (Hallé hljómsveitin ieikur;
Sir Hamilton Harty stjórnar).
11:00 Messa í Dómkirkjunni
(Fredrich Heiler guðfræðipróf-
essor frá Marburg í Þýzkalandi
prédikar; séra. Jón Auðuns
dómprófastur þjónar fyrir alt-
ari.) — 12:15 Hádegisútvarp.
13:15 Afmæliserindi útvarps-
ins; II: Úr sögu bergs og
landslags (Guðmundur Kjart-
ansson jarðfræðingur). 15:15
Fréttaútvarp til íslendinga er-
lendis. 15:30 Miðdegistónleik-
ar: Þættir úr óperunni Rígó-
lettó eftir Verdi. Helztu söngv-
arar: Leonard Warren, Erna
Berger og Jan Pierce. Stjórn-
andi: Renato Cellini. Guðmund-
ur Jónsson óperusöngvari flyt-
ur skýringar. 16:30 Veðurfr.
17:30 Barnatími: a) Sigurður
Gunnarsson skólastjóri á Húsa-
vík les kafla úr bókinni Bjarn-
arkló. b) Ný framhaldssaga:
Kátir voru krakkar eftir Dóra
Jónsson . (Hulda Runólfsdóttir
leikkona). c) Tónleikar ofl. -—
18:25 Veðurfr. 18:30 Tónleik-
ar: a) Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur. b) Josef Metterich
syngur óperulög. ta) ^Ballett-
músik úr Öskubusku eftir Pro-
kofieff (Covént Garden hljóm-
sveitin; Braithwaite stj.) 19:45
Augiýsingar. 20:00 Fréttir.
20:20 Tónléikar: Píanósónata í
Es-dúr op. 81 (Kveðjiisónatan)
eftir Beethoven (Artur Schna-
fael leikur). 20:35 Upplestur
(Gunnar Gunnarsson rithöf-
undur). 21:00 Lög og ljóð eftir
Jakob Sande. — Ivar Oi'gland
sendikennari býr til flutnings.
21:35 Þýtt og endursagt:
Lækningaundrin í Lourdes, frá-
sögn bandarískrar blaðakonu;
II. (Ævar Kvaran leikari þýð-
ir og flytur). 22:00 Fréttir og
veðurfregnir og síðan danslög
af plötum til kl. 23:30.
Úiiarpið á morgun
Fastir Iiðir eins og venjulega:
Kl. 13:10 Búnaðarþáttur. 18:00
íslenzkukennsla; I. fl. 18:30
Þýzkukennsla II. fl. 18:55 Tón-
leilcar: Melita Lorkovic leikur
júgóslavnesk lög á píanó. 20:30
Útvarpshl jómsveitin; Þórarinn
Guðmundssonar stj: Laga-
fiokkur, eftir Kálmán. 20:50
Um daginn og veginn (Sigurð-
ur Magnússon kennari). 21:10
Einsöngur: Ingibjörg Stein-
grímsdóttir syngur; dr. Urban-
cic leikur undir á píanó. 21:30
Útvarpssagan. 22:10 Úr heimi
myndlistarinnar (Bjöm Th.
Björnsson). 22:30 Kammertón-
leikar: a) Strengjakvartett í
g-moll op. 10 eftir Debussy
(Virtuoso kvartettinn leikur).
b) Tríó fyrir píanó, óbó og fag7
ott eftir Poulenc (Franskir
hljóðfæraleikarar leika). Dag-
skrárlok kl. 23:15.
* ÚTBREŒ>H)
• ÞJOÐVILJANN
•Ts’j hóínmni* *
Rílrisskip
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja fer frá Ri'ík
kl. 20 í kvöld vestur um land
í hringferð. Herðubreið fer frá
Reykjavík á morguh austur um
land til Bakkafjarðar. Skjald-
breið er á Húnaflóa á leið til
Akureyrar. Þyrill er í Reykja-
vík. Skaftfellingur á að fara
frá Reykjavík á þriðjudaginn
til Vestmannaeyja.
Eimskip
Brúarfoss fer frá Hamborg 25.
þm til Antverpen, Hull og R-
víkur. Dettifoss fór frá Rvík
17. þm til Ventspils, Gdynia og
Hamborgar. Fjallfoss fór frá
Siglufirði í gærkvöld til Húsa-
víkur, Akureyrar, Patreksfjarð-
ar og Grundarf jarðar. Goðaföss
og Selfoss eru í Reykjavik.
Gullfoss fór frá Leith í fyrra-
dag til Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss fór frá Reykjavík 18.
þm til New York. Reykjafoss
fer frá Hamborg 1 dag til Rott-
erdam og Reykjavíkur. Trölla-
foss fór frá Norfolk 16 þm til
Reykjavíkur. Tungufoss fór frá
Réykjavík í gærkvöld til Norð-
urlandsins.
Slripadeild SÍS
Hva'ssafell er á Vopnafirði.
Arnarfell fór frá Þorlákshöfn
19. þm til Nýju Jórvíkur. Jök-
ulfell er væntanlegt til Rvíkur
í dag! Dísarfell og Litlafell eru
í Reykjavík. Helgafell fór frá
Riga 17. þm til Akureyrar.
Appian er væntanlegur til R-
víkur 24. þm frá Brasilíu.
Ki'enfélag Kópavogslirepps
heldur fund í bamaskólahús-
inu annaðkvöld 23. janúar, og
hefsþ hann kl. 8.30. Kvik-
myndasýning verður að lokn-
um fundarstörfum.
Listasafn ríldsins
verður nú opið framvegis kl.
1-4 e.h. á sunnudögum og 1-3
á þriðjudögum, fimmtudögum
og laugardögum.
I)
MESSUR
I
D A G
Bómldrkjan
Messa kl. 11 árdegis. Fr. Heil-
er frá Marburg-háskóla pré-
dikar á sænsku. Séra Jón Auð-
uns þjónar fyrir altari. Síð-
degisguðþjónusta kl. 5. Séra
Öskar J. Þorláksson.
Langholtsprestakall
Messa i Laugarneskirkju kl.
5 Séra Árelíus Níelsson.
Bústaðaprestakal I
Messa í Háagerðisskóla kl. 2.
Barnasamkoma kl. 10.30 ár-
degis sama stað. Séra Gunn-
ar Árnason.
Nesprestakaíí
Messa í Kapellu Háskólans kl.
2. Séra Jón Thorarensen.
HáteigsprestakaH
Messa í hátíðasal Sjómanna-
skólans kl. 2. Bamasamkoma
kl. 10.30 árdegis. Séra Jón
Þorvarðsson.
Fríkirkjan
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Bjömsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 2. Barnasamkoma kl.
10.15 árdegis. Séra Garðar
Svavarsson.