Þjóðviljinn - 22.01.1956, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 22.01.1956, Qupperneq 4
§) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. janúar 1956 1?rajnleiðsluaukning í þunga- K- iðnaði Sovétrikjanna (fram- leiðslu stáls, eldneytis og orku) nam í fyrstu fimm- áraáætlunum Sovétrikjanna um 100%, þ.e. þessi undir- stöðuframleiðsla tvöfaldaðist á hverjum fimm árum. Sú varð einnig raunin á í fyrstu ffimm ára áætluninni eftir stríðið, en aukningin nam hins vegar um 70% i næstu áætlun (1951-1955) og sama aukning er ráðgerð á árunum 1956- 1960. Ráðgerð aukning nemur því um 12% á ári og hefur verið sýnt fram á, að sú aukn- ing er tvöfalt-þrefalt meiri en aukningin í auðvaldslöndunum nú. Haldist það hlutfall er augljóst, að þar hlýtur að koma, að Sovétrikin ná tak- markinu „að jafnast á við og fara fram úr háþróuðustu auðvaldslöndum í iðnaðar- framleiðslu". Ekkert bendir til þess að hlutfa.llið raskist auð- valdslöndunum í vil, og spurn- ingin er því aðeins, hvenær að því muni koma að iðn- aðarframleiðsla Sovétríkjanna verði meiri en framleiðsla Bandaríkjanna og ríkja Vest- ur-Evrópu. Oovétríkin framleiddu þegar ■ árið 1951 jafnmikið stál og : Bretland, Frakkland, Belgia í og Svíþjóð til samans, og á síðasta ári var stálframleiðsl- > an í Sovétríkjunum (45 millj. lestir) aðeins örlitlu minni en i 'hún var í öllum ríkjum Vest- ■ ur-Evrópu árið 1949 (47 millj. . lestir). Hins vegar var fram- í leiðsla kola, olíu og rafmagns miklu meiri í Sovétríkjunum | árið 1955 en hún var í ríkj- i um Vestur-Evrópu 1949. Ef í gert er ráð fyrir þeirri til- . tölulega miklu aukningu fram- > leiðslunnar sem hefur orðið í i Vestur-Evrópu síðan 1949 og > reiknað með að hún haldi | áfram með álíka hraða á ; næstu árum, munú Sovétrík- in varla fara fram úr Vest- ■ ur-Evrópu í framleiðslu stáls I fyrr en á fyrsta eða öðru ári ! eftir 1960. Hins vegar munu ! þau nær áreiðanlega þegar á > tímabilinu 1955-1960 fara I fram úr Vestur-Evrópu sam- ! anlagðri í framleiðslu kola, og • framleiðsla þeirra af olíu og i rafmagni er þegar orðin . meiri. ”egar rætt er um friðsam- lega samkeppni hinna tveggja efnahagskerfa, sem nú takast á í heiminum, sósíalismans og kapítalismans, verður að sjálf- Yfirburðir sósialismans verða ekki duldir til lengdar í hinni nýju finmi ára áætlun Sovétríkjanna er gert ráð fyrir að f jöldi tæknilærðra manna og kvenna í ölliun iðngreinum tvöfaldist á næstu fimm árum og verkfræðingar og aðrir háskóla- menntaðir starfsmenn í þungaiðnaðiuum verða hálfu öðru sinni fleiri árið 1960 en í ár. Hvergi er lögð jafnmlkU áher/.la á menntun þjóðarinnar og í Sovctríkjunum, enda er þar að miklu leyti skýringin á liinum stórstígu framföruin í landinu. — Myndin: Kennslustund í Ihinum nýja há- skóla í Moskva. sögðu fyrst og fremst að bera saman framleiðslugetu Sovét- rikjanna og Bandaríkjanna. Bandaríkin framleiddu árið 1948 593 millj. lestir af kol- um, 80 millj. lestir af stáli, 273 millj. lestir af olíu og afköst raforkustöðva námu 337 milljónum kílóvatta. Árið 1960 munu Sovétríkin hafa komizt jafnlangt og Banda- ríkin voru 1948 í framleiðslu kola og rafmagns, en hins vegar enn skorta nokkuð á að stálframleiðslan verði jöfn (68 millj. lestir á móti 80 millj. lestum) og enn meira hil á milli í olíuframleiðsl- unni (135 millj. lestir móti 273 millj. lestum). Haldi aukning framleiðslunnar í Bandaríkjimum áfram með sama hraða og hún hefur gert undanfarin ár, en nokk- ur ástæða er til að vefengja það, mun framleiðsla Sovét- ríkjanna á stáli, kolum, olíu og rafmagni jafnast á við framleiðslu Bandaríkjanna í þessum undirstöðugreinum iðnaðarins einhvern tíma á ár- unum eftir 1970. í útreikn- ingi sem gerður var 1953 og m.a. byggður á áætlunuin um framtíðarhorfur í bandarísk- um iðnaði, gerðum af efna- hagsráðunautum bandafísku stjórnarinnar árið 1948, var ekki gert ráð fyrir að fram- leiðsluaukningin í Bandaríkj- unum yrði svo hröð þegar til lengdar léti og var niðurstað- an sú, að Sovétríkin myndu fara fram úr Bandaríkjun- um í áðurnefndum undirstöðu- greinum á fyrstu árunum eftir 1960. Þar var hins vegar reiknað með 15% árlegri aukningu í Sovétríkjunum, en ekki 12%, eins og gert er ráð fyrir í fimm ára áætlun- inni og hér hefur veríð reikn- að með. Að öllu athuguðu má telja þá tilgátu líklega að Sovétríkin verði á fyrstu ár- unum eftir 1970 orðin jöfn Bandaríkjunum í framleiðslu undirstöðugreina iðnaðarins og muni upp frá því fara fram úr þeim hröðum skref- um. verið miðað við heildarfram- leiðslu, en ekki framleiðsluna á íbúa. Þar sem íbúar Sovét- rikjanna eni færri en allra ríkja Vestur-Evrópu saman- lagðra má búast við að þau verði komin fram úr Vestur- Evrópu í framleiðslu stáls, eldsneytis og orku þegar í lok hinnar nýju áætlunar, en hins vegar munu þau fara nokkrum árum seinna fram úr Bandaríkjunum í framleiðslu á ibúa heldur en í heildar- framleiðslu, þar sem íbúar Bandaríkjanna eru mun færri en Sovétríkjanna, ca. 160 milljónir móti ca. 210 millj- ónum. Þó 1 þessum samanburði hefur Ætlunin er að tvöfalda íbúðabyggingar í Sovétríkjunum á næstu flmm árum og er þar um að ræða þær byggingar sem ríkið sjálft reisir. Ibúðalmsum sem einstaklingar byggja með ríkis- styrk verður fjölgað miklu meira og íbúðahúsum sem verksmiðjur byggja yfir verkamenn sína [ einnig. — Myndin: Ibúðahús fyrir verkamenn bflaverksmiðjanna í Gorki. o verður að fcaka fram, að hér hefur ekki verið gert ráð fyrir að efnahagskreppa verði í auðvaldslöndunum á þessum tima. Fæstir mimu telja, að slík kreppa sé nú yfirvofandi, en hins vegar er ekkert lík- legra, en að á þeim tæpum tveim áratugum sem hér er um að ræða muni alvarlegir afturkippir verða í efnahags- lífi auðvaldslandanna sem geti raskað verulega þehn samanburði, sem hér hefur verið gerður, auðvaldslöndun- um í óhag. Enn meiri ástæða er til að hafa þennan mögu- leika í huga af því að ekkert bendir til þess að iðnaðurinn í Sovétríkjunum haldi ekki áfram að þróast jafnört og hann hefur gert hingað til. Hin jafna, skipulagða og á- fallalausa þróun er einmitt einkenni hins sósíalíska efna- hagskerfis. Það er einnig á- stæða til að ætla, að hagnýt- ing kjarnorkunnar, sem á næstu áratugum mun skipa æ meira rúm í efnahagslífi allra iðnaðarþjóða, muni reynast auðveldari og vænlegri til ár- angurs í Sovétríkjunum en t.d. i Bandaríkjunum. Liggja til þess ýmsar ástæður og er sú helzt, að I Sovétríkjunum eru engir einkahagsmunir í vegi fyrir hagnýtingu nýrrar tækni og nýrra auðlinda, eins og oft vill verða í auðvalds- löndunum. Sósíalískt þjóðfélag, þar sem öll atvinnutæki eru í ríkiseign og rekin með hags- muni almennings fyrir aug- um, er miklu betur fallið til að hagnýta kjarnorkuna til friðarþarfa en auðvaldsþjóð- félag, þar sem slík hagnýt- ing hlýtur að brjóta í bága við hagsmuni þeirra auðfyrir- tækja sem ráða yfir öðrum orkulindum. Auk þess krefst kjarnorkan svo gifurlegrar fjárfestingar sem ekki gefur af sér arð fyrr en eftir til- töluléga langan tíma, að hag- nýting ) hennar er einkafyrir- tækjum, þó auðug séu, um megn. Þetta tvennt — likur á a.m.k. tímabundnum sam- drætti í efnahagslSfi auðvalds- landanna og auðveldari hag- nýting kjamorkunnar í sósí- alísku þjóðfélagi — gefur á- stæðu til að ætla að Sovét- ríkin muni fara fram úr auð- valdslöndunum í iðnaðarfram- leiðslu á enn skemmri tima en talið var líklegt hér að framan. Jlrað er þvi ekki að furða að borgaralegum hagfræðing- um á vesturlöndum þyki á- stæða til að vara auðstéttina við hinum miklu og öru fram- förum í efnahagslífi Sovét- ríkjanna og þyki ástæða til að tala um „yfirburði komm- únismans í efnahagsmálum“. Eftir einn til tvo áratugi verða þessir j'firburðir orðnir svo augljósir að þeir verða ekki duldir fyrir almenningi á vesturlöndum. Brezka borg- arablaðið News Chroaieíe sagði á mánudaginn, daginn eftir að uppkast hinnar nýju fimm ára áætlunar birtist £ Pravda: „Þeir dagar eru liðn- ir þegar hinum sovézku fimm ára áætlunum var tekið utan Sovétríkjanna með gaman- semi og yfirlæti. Það er einn- ig ástæða til að forðast hina öfgana, að rjúka upp í ofboði og örvæntingu. En samt er vafasamt, hvort viðbrögð Breta a.m.k. við hinum sov- ézku áætlunum eru nægilega raunhæf". Þ\ó má bæta við þessi orð borgarablaðsins, að brezka þjóðin og aðrar þjóðir auðvaldslanda hafa enga á- stæðu til að örvænta vegna hinna miklu og einstæðu fram- fara í Sovétríkjunum. Miklu heldur hafa þær ástæðu til að gleðjast yfir þeim. Þjóðir Sovétríkjanna munu, ef friður helzt, á næstu áratugum sýna öllu mannkyni og sanna £ verki yfirburði hins samvirka þjóðfélags og þannig grafa auðvaldsskipulaginu þá gröf, sem lengi hefur beðið þess. ás.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.