Þjóðviljinn - 22.01.1956, Síða 12
yndun vlnstri stjornar eitt brynasta
unamál alls vlnnandi fólks
íðja, félag verksmiðjufolks í Reykjavík, lýsir ein-
dregnu fylgi sínu við stefnuyfirlýsingu A. S. I.
Aðalfundur Iöju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík,
var haldinn s.l. sunnudag og lýsti fundurinn ánægju sinni
yfir frumkvæöi Alþýðusambandsins að viðræöum um
vinstra samstarf, hét stefnuyfirlýsingu stjórnar Alþýðu-
sambandsins eindregnu fylgi og taldi myndun vinstri
stjórnar eitt brýnasta hagsmunamál alls vinnandi fólks í
landinu. — Formaður Iðju var kjörinn Björn Bjarnason
í 16. sinn.
Samþykkt Iðju um vinstri
samvinnu er svohljóðandi:
„Aðalfundur Iðju, félags
verksmiðjufólks í Reykjavík,
lýsir áiuegju sinni yfir frum-
kvæði stjórnar Alþýðusam-
bands íslands að viðræðum við
stjórnmálafiokkana um vinstra
samstarf og myndun rinstri
ríkisstjórnar.
Lýsir fundurinn yfir ein-
dregnu fylgi sínu við þá stefnu-
yfirlýsingu, sem stjórn Alþýðu-
sambandsins hefur lagt til
grundvallar vinstra samstarfi
og lieitir á allt vinnandi fólk
að taka höndum sainan um
hana, sem stefnuskrá vinstri
ríkisstjórnar.
Álítur fundurinn að myndun
vinstri ríkisstjórnar, sem al-
þýðusamtökin liafi áhrif á, sé
eitt brýnasta liagsmunamál
alls vinnandi fólks í landinu
og skorar á þá flokka, sem
Alþýðusambandið hefur snúið
sér tíl, að mynda slíka v’-'stri
stjórn tíl framkvæmda á
steínuyfirlýsingu Alþýðusam-
landaríkin hóto að halda é<
Neita að semia um brottílutning hernáms-
liðsins við Kínastjórn
Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna lýsti því yfir i gær
að Bandaríkin myndu aldrei semja við stjórn Alþýðulýð-
veldisins Kína um brottflutning bandariska hersins frá
kinversku eynni Taívan.
Var utanríkisráðuneytið að ríkin ekki að semja við stjórn
svara ásökun er fram hafði Alþýðulýðveldisins Kína. Lof-
bandsins, nú á þessurn vetri
og undirbúa sameiginlegt
kosningabandalag allra þessara
flokka.“
Við stjórarkjörið báðust
tveir úr fyrri stjóm eindregið
undan endurkosningu, þau
Arngrímur Ingimundarson,
sem verið hefur varaformaður
félagsins, og Pálína Guðfinns-
dóttir sem verið hefur með-
stjórnandi. Hin nýja stjóm er
þannig skipuð:
Björn Bjamason, formaður,
Ingólfur Sigurðsson varafor-
maður, Halldór Pétursson rit-
ari, Guðlaug Vilhjálmsdóttir
gjaldkeri. Meðst jórnendur:
Rannveig Guðmundsdóttir, Sig-
urbjörn Knudsen og Unnur
Magnúsdóttir.
Á fundinum var samþykkt
að hækka félagsgjöldin. Hækk-
ar árgjald kvenna úr kr. 90 i
kr. 135 og karla úr kr. 150 í
kr. 200. 50 krónur renna í
vinnudeilusjóð frá hverjum
fullgildum félagsmanni.
Iðja og Félag íslenzkra iðn-
rekenda hafa nú gefið út sam-
eiginlegt starfsskírteini í verk-
smiðjuiðnaði. Kom það fyrst
til umræðu í des. 1954 samkv.
tillögu Magnúsar Víglundsson
ar og kemur nú til framkv.
Er atvinnurekendum nú skylt
að fylla út slíka bók um hvern
starfsmann í verksmiðjuiðnaði,
skrá þar starfslýsingu, tegund-
ir starfa, vélategundir o.s.frv.,
en starfsmaður fær skírteini er
hann hættir störf>*m hjá fyrir-
tækinu. Hefur ’ jnn þá sönn-
unargagn um reynslu sína og
hæfni í iðnaðarstörfum, sem
skiptir máli þegar skipt er um
vinnustaðí o. s. frv.
gMÓÐVlLIINN
Sunnudagur 22. janúar 1956 — 21. árgangur — 18. tölublaS
Þréttarfélagar! Fylkií
ykkur um B-listann
Kosið í dag fiá klukkan 1 til 9 e.h.
•fc Fyrri dagur stjórnarkjörsins í Þróttí var í gær og kusu:
þá um 130 félagsmenn af 263 á kjörskrá. Mikill hugur ei?
nú í 1‘róttarinöiinu m að hrinda af sér okl og óstjóru aft-
urhaldsklíkunnar sem drottnað hefur yfir félaginu síð-
ustu árin. Munu vinstri menn í félaginu því sækja kosn*
inguna í dag af kappi og starfa um leið ötullega fyrir
lista sinn, B-listann.
★ Kosning hefst í dag klukkan 1 e.h. og stendur yfir til
klukkan 9 í kvöld og er þá lokið.
Þróttarmenn! Fylkið fast liði um B-listann og tryggið
honum sigur,
Ágœtur fundur sósíalista í
Keflavík í fyrradag
komið í ummælum talsmanns
kínverska utanríkisráðuneytis-
ins, þar sem Bandaríkjastjórn
var sökuð um að draga á lang-
inn samningaumieitanimar
milli ríkjanna, sem farið hafa
fram í Genf undanfarna mán-
uði.
Segir Bandaríkjastjórn að
kínverska stjórnin hafi viljað
semja um brottflutning
bandarísks hers frá Taívan og
að Bandaríkin hætti stuðningi
við stjórn Sjang Kaíséks. En
um þau mál hyggist Banda-
Mozarf-tónleikar
Tónlistarféiagsins
Fyrstu tónleikar Tónlistarfé-
lagsins á þessu ári verða á morg-
un og miðvikudag í Austurbæj-
arbiói. Á tónlefkum þessum
verður minnzt 200 ára afmælis
Mozarts hinn 27. þ. m. með
flutningi nokkurra verka hans:
Trió fyrir píanó, fiðlu og selló,
klarinetlkvintett, tilbrigði fyrir
selló og píanó og loks syngur
Þuríður Póisdóttir nokkur söng-
lög eftir meistarann með undir-
leik Jórunnar Viðar. Aðrir lista-
menn sem fram koma á tón-
leikunum eru Árni Kristjánsson,
Björn Óiafsson, Egiil Jónsson,
Einar Vigfússon, Einar Waage,
Jón Sen og Jósef Felzman.
orð alþýðustjórnarinnar að
beita ekki valdi í deilunni um
Taívan sé of dýru verði keypt
ef Bandarikin yrðu við þess-
um kröfum.
einroma
endurkjörin
Sandgerði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Aðalfundur Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Miðneshrepps var
haldinn 15. þ. m. og var stjórn-
in öll endurkjörin einróma.
Stjórnina skipa þessir menn:
Maron Björnsson formaður, Mar-
geir Sigurðsson ritari, Bjami
Sigurðsson gjaldkeri, Gestur
Hailbjörnsson varaformaður og
Sumarliði Lárusson meðstjórn-
andi.
Fundurinn var ágætlega sótt-
ur. Fjárhagur félagsins er góður.
Samþykkt var að hækka árgjald
karla úr kr. 100 í kr. 140 og ár-
gjald kvenna úr kr. 60 í kr.
100. Félagsmenn eru um 200.
Bilstjóradeild var starfandi í
félaginu, en gekk úr því á ár-
inu og varð sjálfstætt félag inn-
an bílstjórasambandsins. For—
maður þess er Jón Júlíusson. Á
árinu var stofnuð vélstjóradeild
innan Verkalýðsfélagsins og er
formaður hennar Sigurður
Bjarnason.
Poujade sektaður
Franski stjórnmálamaðurinn
Poujade var í gær dæmdur í
50 þús. franka sekt fyrir meið-
yrði um fyrrverandi forseta
franska þingsins, Schneiter.
Kjörbréfanefnd franska þings-
ins hefur lagt til að kosning
fjögurra þingmanna úr flokki
Poujade verði gerð ógild, þar
sem þeir hafi gerzt brotlegir
við kosningalöggjöfina.
Sósíalistafélagið í Keflavík
hélt fund i fyrrakvöld, og var
hann fjölsóttur. Ræðumenn á
fundinum voru Lúðvik Jóseps-
son, Ingi R. Helgason og Ein-
ar Olgeirsson, en fundarstjóri
var Sigurður Brynjólfsson og
flutti hann lokaræðuna. Allir
röktu ræðumenn ástandið í
landsmálunum, ræddu úrræðl,
Sósíalistaflokksins og lögðu á-
herzlu á nauðsyn vinstri sam-
vinnu til þess að bjarga þjóð-
inni úr þeim ógöngum sem
hún er komin í. Fékk mál
þeirra hinar beztu undirtektir
og er fundurinn enn ein sönn-
un þess að. sósíalistar eiga nú
Flug yfir Tékkó-
slóvakíutruflað
Hætta varð innanlandsflugi í
Tékkósióvakíu í fyrrakvöld og
fyrrinótt (vegfna tmikilsi fjjölda
stórra loftbelgja er Bandaríkja-
menn sendu inn yfir landið frá
Þýzkíilandi, og gerðu loftleið-
irnar hættulegar.
Loftbelgir þessir eru hlaðnir
áróðursritum og er þetta „hem-
aðaraðgerð“ i baráttu Banda-
rikjastjómar gegn' „kommúnism-
anumý
Stjórn Tékkóslóvakiu hefur
kært til sameinuðu þjóðanna
þetta tiltæki Bandaríkjamanna.
Danska útvarpið rœSir
stjórnarskipti á íslandi
Danska útvarpiö skýrði frá því í gær, aö meöal stjórn-
málamanna á íslandi sé nú taliö áö til stjórnarskipta gæti
dregiö á næstunni.
stjórnarsamstarfið við Sjálf-
stæðisflokkinn og hyggi vinstri
armur flokksins á stjórnar-
myndun með A1 þýðuf 1 okknum
ög Þjóðvamarflokknum eða
með Alþýðuflokknum einum.
Slík stjórn hefði þó ekki þing-
meirihluta en yrði að njóta
stuðnings eða hlutleysis Sósí-
alistaflokksins.
Sé mikil óánægja
Framsóknarflokksins
mnan
með
Aðalfundur Kven
s sósíalista
félagí
Aðaifundur Kvenfélags sós-
íalista í Reykjavík verður hald-
inn miðvikiKÍagiim 25. janúar
kl. 8.30 í Tjarnargötu 20.
Dagskrá:
Venjuieg aðalfundarstörl'. Að
því búnu flytur frú Guðrún
Guðanmdadóttir erindi um
verziunarmál. — Stjórnin.
Þá skýrði danska útvarpið
einnig frá því að Alþýðusam-
bandið hefði fyrir alllöngu
skorað á alla 4 vinstri flokk-
ana að mynda saman ríkis-
stjóm.
vaxandi fylgi að fagna í Kefla-
vík.
Sveitarstjórnar-
menn sitja á fundi
í Reykjavík
Fulltrúaráðsfundur Sam-
bands ísl. sveitarfélaga var
settur í Kaupþingsainum hér í
Reykjavík í fyrradag af for-
manni sambandsins Jónasi Guð
mundssyni skrifstofust. Auk
stjórnar sambandsins voru all*
ir fulltrúar mættir eða vara-
fulltrúar þeirra, nema Bjarni
Þórðarson, bæjarstjóri, Nes-
kaupstað.
Ritarar fundarins eru Þor-
valdur Árnason og séra Sig-
urður Haukdal. Á. dagskrá eru
11 mál, þ.á.m. verður tekin af-
staða til frumvarps þess, er
nú liggur fyrir Alþingi um
breytingar á almannatrygg-
ingalögunum. Gert er ráð fyr-
ir að fundinum ijúki á morg-
un.
60 fctllnir
Um 60 inanns hafa fallið í á-
rásuin lögreghinnar á alþýðu
Bombay-borgar í Indlaiuli síð-
ustu sex daga, og 2000 manns
hafa verið handteknir, þeirra á
meðal kunnir indverskir verka-
lýðsleiðtogar.
IBombaybúar hafa mótmælt.
því að borgin yrði sett beint
undir stjórn ríkisstjórnarinnar,
og þegar lögreglan réðst hvað
eftir annað >með skothríð á
kröfugöngur fólksins, hófu
verkalýðsfélag borgarinnar
verkföll. Hafa þau breiðzt út og
m. a. stöðvað alla vinnu við
höfnina, og bíða þar nú 60
skip afgreiðslu.
Framlengt. hefur vei’ið um
þrjá sólarhringa útivistarbanni
í Bombay frá sólarlagi til sól-
arupprásar og fundabann fram-
lengt um liálfan mánuð.
Óeirðir hafa orðið víðar i
Indiandi vegna þeirra breyt-
inga sem ríkisstjórnin er að
gera á landamærum einstakra
fylkja og ríkja innan indversku
ríkisheildarinnar, m.a. í Kai-
kútta, en þar lét einn maður lif-
ið í óeirðum í gær.