Þjóðviljinn - 07.03.1956, Side 1

Þjóðviljinn - 07.03.1956, Side 1
Miðvikudagur 7. febrúar 1956 — 21. árgangur — 56, tölublað Eínahagslegar framfarir oc velmeg- nn þróast miög ört í Sovétríkjnnnm I Sovézk herseta | ! iKefbvk? I Ef tillögur Eisenhowers i E um gagnkvæmt eftirlit Sov- | j étríkjanna og Bandaríkj- j í anna með herbúnaði og her- i : stöðvum hvors annars yrðu j ■ : að veruleika, myndu þær j ; meðal annars hafa í förmeð j ■ ; sér að sovézk eftirlitssveit j : settist að á Keflavíkurflug- : velli. 5 Væri það eftir öðru ráðs- » Iagi þeirra sem afhentu • Bandaríkjamönnum fsland ir • | r i 1 * ' 1 • *’| * • jt. i • • ipi : Bandankjamonnum Isiana Pessi þroun oýour heim storaukeum milli ríkjavioskiptum, segir Eggert | fyrir herstöð, að hér yrði Þorbjarnarson í viðtali um 20. þing sovézka Kommúnistaflokksins 20. þing sovézka kommúnistaílokksins mótaðist ai stórhug og raunsærri bjartsýni, sagði Eggert Þor- bjamarson í viðtali við Þjóðviljann í gær. Þar vai lýst miklum árangri og boðuð enn stórfelldari þróur í friðsamlegri keppni við auðvaldsríkin. Eins- og í>jóðviljinn hefur skýrt frá sátu .þeir Eggert Þor- bjamarson ög Kristinn E. And- résson 20. þing sovézka Komm- únistafloksins sem gestir. Þeir komu heim á sunnudagskvöldið. Hefur Þjóðviljinn beðið Eggert að segja lesendum blaðsins frá störfum þingsins en síðar mun birtast viðtal við Kristinn um önnur atriði sem þar komu fram. Eer hér á eftir það sem Eggert skýrði frá í viðtalinu: ir Stóð nærri tvær vikur Þingið hófst 14. febrúar og stóð í hartnær tvær vikui’. Það var til húsa í einni af höllum Kreml- Töluvert á annað þúsund fulltrúa sátu þingið auk gesta frá 55 löndum. í upphafi þingsins minntist Krustjoff Stalíns, Gottvalds og annara forystumanna sósíalism- ans, er látizt höfðu á tímabilinu milli þinga og reis þingheimur úr sætum til virðingar við minn- ingu þeirra. Setning þingsins gekk mjög greiðlega, en síðan var gengið til dagskrár, sem var fyrst og fremst skýrsla mið- stjórnarinnar, er Krustjoff flutti og i öðru lagi skýrsla um hina nýju, sjöttu fimm ára áæflun, en hana flutti Búlganín. Þingfundir stóðu frá kl. 10 til 7 dag hvern með tveim hléum. Það setti strax dálitið skemmti- legan blæ á þingið, að á fyrsta daginum, þegar forystumenn flokksins gengu til sætis og þing- fultrúar stóðu allir upp, spurði Krustjoff þingfulltrúa, hvort þeir vildi ekki sættast á að hætta að standa upp þegar forystu- mennirnir gengju í salinn, en létu sér nægja að klappa, ef þeir vildu'. ★ 35. sýning á Silfur- túnglinu Á þinginu sáum við fjölda þekktra manna meðal annars ýmsa, sem auðvaldsblöðin höfðu fuilyrt að væru með öllu „horfn- ir“ eins og t. d. Timosjenko. sem frægur varð í síðari heimsstyrj- öldinni. Frá upphafi til enda einkennd- ist þingið af áberandi bjartsýni, hreinskilni og eindrægni. Hvað okkur, íslenzku gestina snerti, þá bjuggum við á „Hótel Sovétskaja" og nutum hinnar mestu gestrisni og fyrirgreiðslu í hvívetna. Flest kvöld var okkui boðið í leikliús, þar sem við sá- um m.a. 35. sýningu á Silfur- túngli Laxness, en auk þess balletta eins og Svanavatnið o. fl. Þá lituðumst við nokkuð um í borginni og skoðuðum m. a. hinn mikilfenglega nýja háskóla Við hittum einnig ýmsa lista- menn er höfðu heimsótt ísland og þágum m. ,a. héimboð rithöf- undarins Sofronoffs, er hingað kom fyrir fáum árum, en er nú ritstjóri tímaritsins Ogonjoks, sem gefið er út í 1.8 milljónum eintaka og hefur m. a. birt ýmsar smásögur Halldórs Stefánssonar, Gunnars Gunnarssonar o. fi. Þá heimsóttum við íslenzku sendiherrahjónin og tóku þau okkur með mikilli gestrisni og alúð. ir Fjöldafundir eftir______ þingið Daginn eftir þingið fóru flestir erlendu fulltrúamir á fjölda- fundi sem haldnir voru í verk- smiðjum og vinnustöðvum víðs- vegar um borgina. fyrir þeirra tslverknað sov- : ézk lierseta samhliða hinni ■ : bandarísku. Gagnk væmt ellirlit í öllnm herstöðvum tilkga Eisenhowers í bréfi til Búlganins Tillaga um aö’ Sovétríkin og Bandaríkin komi upp gagn- kvæmu eftirlitskerfi með herstöövum sínum í öðrum lönd- um er borin fram í bréfi sem Eisenhower forseti sendi Búlganín forsætisráðherra i fyrradag. Eggert Þorbjamarson Fór ég á útifund, sem starfs- fólkið í annarri stærstu prent- smiðju Moskvuborgar hélt til þess að fagna ákvörðunum þings- ins. Á þeim fundi töluðu ýmsir úr hópi prentara og bókbindara, einnig menntamálaráðherra landsins, Mikhailoff. Eg sagði þar nokkur orð um vinsamleg sam- skipti íslenzku þjóðarinnar við þjóðir Sovétríkjanna. Þessi fund- ur sem var fjölsóttur af æsku- fólki er mér einkar minnisstæður vegna þess ríka skilnings á fram- farastefnu flokksins og sam- þykktum þingsins í efnahags- og menningarmálum, sein lýsti sér í viðmóti og viðtölum hins Framhald á 3. síðu Bréf Eisenhowers, sem var afhent í Kreml í fyrradag og birt í Washington og Moskva í gær, er svar við bréfi sem Búlganin skrifaði honum fyrir mánuði. Itrekaði Búlganín þar tillögu sína um að Bandaríkin og Sovétríkin geri með sér vin- áttusáttmála. Takmörkun vopnabúnaðar gangi fyrir Eisenhower vikur ekki beint að því máli, en kveðst muni halda áfram bréfaskriftunum ef hann hafi eitthvað fram að færa, sem hann telji að geti orðið til að bæta sambúð ríkj- anna. Bréf forsetans f jallar einkum um afvopnunarmálin. Kveðst kanu álíta, að hægt sé að sam- ræma tillögu sína um gagn- kvæmt eftirlit úr lofti yfir ríkj- unum og tillögu Búlganins um eftirlitssveitir í samgöngumið- stöðvum sem fylgist með her- flutningum. Að sínu áliti myndi þetta útiloka skyndiárás, en það sem mestu máli skipti sé að eyða óttanum við hana. Sjálfsagt er að þetta gagn- kvæma eftirlit nái einnig til herstöðva rikjanna erlendis, segir Eisenhower. Hann kveður Bandaríkin til- leiðanleg til að taka upp samn- inga um að tekið verði fyrir frekari smíði kjamorkuvopna ef áður hafi verið komið á eftirlitskerfi í samráði við til- lögur sínar. Sitt álit sé, að leið- in til afvopnunar sé að byrja á því að takmarka vopnabúnað, ekki sé gerlegt að fækka í herj- um meðan ástandið í heimin- um, einkum Austur-Asiu, sé ekki tryggara en nú. Húsnæðismálafnimvarp Mnars Olgeirssonar til 2. umræðu Vilja menn hafa húsnæðismálalög- gjöf eins og hún hefur verið bezf Bankastjórar Landsbankans felja að jboð hefði ,,geigvœn- legar afleiðingar" að auka að mun lán til ibuðabygginga Vilja menn haía löggjöí um húsnæðismál áfram á þann veg sem hún hefur bezt verið á unaanförn- um áraíuguin, — eða vilja menn halda áfram að rýra þann rétt sem íslendingar hafa haft til að njóta aðstoðar við að eignast íbúðarhúsnæði? Um þetta er raunverulega verið að greiða atkvæði begar þingmenn greiða atkvæði um frumvarp þetta, sagði Einar Olgeirsson, við 2. umræðu frumvarps hans ,,um rétt manna til byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum og opinbera aðstoð í því skyni". Sá óvenjulegi atburður gerðist á Alþingi í gær að fulltrúar stjórnarflokkanna í lieilbrigðis- og félagsmálanefnd neðri deild- ar afgreiddu málið. Leggja þeir til að þessum mikla írumvarps- bálki verði vísað til ríkisstjórn- arinnar. Segja nefndarmenn held- ur fátt um frumvarpið í nefnd- aráliti frá eigin brjósti, en skjóta sér bakvið álit „húsnæðismáia- stjórnar", utidirritað af Jóhann- esi Nordal, og Landsbankans, undirritað af bankastjórunum Gunnari Viðar og Jóni G. Mar- íussyni. Þá gerðist einnig sá óvenju- legi atburður að framsögumað- ur meirihluta nefndarinnar, Gísii Guðmundsson, hélt klukkutíma ræðu og talaði allan tímann um það mál sem til umræðu var, húsnæðismálin, og mætti það gefa vísbendingu um að ein- hverjir þingmanna stjórnarflokk- anna væru farnir að skiija að ekki þýðir að víkja sér undan því að ræða í fullri alvöru hin- ar gagnmerku tillögur sósialista um lausn á vandamálum þjóðar- innar. Rakti Gísli nokkuð lágasetn- ingu hér á landi um liúsnæðis- mál, en tók að lokum unc’ir þá skoðun bankastjóra L-mdsi-ahk- ans, að „aukin útlán Scðlatank- ans‘‘ (mundu) „hafa lúnar geig- yænlegustu afleiðingn r“, Hannibal Valdimarsson lýsti því áliti sínu, sem minnihluti heilbrigðis- og félagsmálanefnd- ar. að í frumvarpi Einar.s væru hin þörfustu ákva'ði og telcli hann nauðsyn að það yrði sam- þykkt. Færði hann skýr rök að Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.