Þjóðviljinn - 07.03.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.03.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 7. marz 1956 Q Q í dag er miðvikudagurinn 7. marz. Perpetua. — 67. dag- ur ársins. — Sólarupprás kl. 7.15. Sólarlag fel. 18.04. — Tungl í hásuðri ki. 8.45. — Ár- degisliáflæði kl. 2.10. Síðdegis- háflæði kl. 14.41. 12.50—14.00 Við vinnuna. Tónl. af plötum. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfr. — 18.00 Islenzkukennsla; I. fl. — 18.25 Veðurfr. 18.30 Þýzku- kennsla; II. fl. 18.55 Fram- burðarkennsla í ensku. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.20 Föstumessa í Fríkirkjunni. 21.20 Tónlei.kar: André Koste- lanetz og hljómsveit hans leika. 21.30 Fræðsluþættir: a) Heil- brigðismál: Pétur H. J. Jakobs- son yfirlæknir og Björn Sig- urðsson dr. med. ræðast við um skemmdir í fóstri af völd- um „rauðra hunda“. b) Raf- magnstækni: Eðvarð Árnason verkfræðingur talar um ísingu á loftlínu. 22.10 Vökulestur (H. Hjörvar). 22.35 Tónieikar: Bj. R. Einarsson kynnir djassplöt- ur. 23.15 Dagskrárlok. Dagskrá Alþingis í dag, miðvikudaginn 7. marz, kl. 13.30 Sameinað þing. 1 Fyrirspurn um yfirljós- móðurstarf. 2 Kosning þriggja manna nefndar til þess að skipta fjárveitingu til skálda, rit- liöfunda og listamanna. 3 Kosning þriggja yfirskoðun- armanna ríkisreikninganna 1955. 4 Kosnirig fimm manna í stjórn síldarverksm. ríkis- ins frá 1. jan. 1956. 5 Kosning þriggja manna í síldarútvegsnefnd frá 1. jan- úar 1956 að telja. 6 Kosning þriggja manna í flugráð frá 1. jan. 1956 að teljá til 31. des. 1959. 7 Póstþjónusta, þáitill. 8 Flugvallagerð, þáitill. 9 Nýbýli og bústofnslán, þáltill. 10 Framleiðslusamvinnufélög, þáltill. 11 Fræðsla í þjóðfélags- og þjóðliagsfræðum, þáltill. 12 Alþingrstiðindi og þing- fréttir, þáltill. 13 Símakerfi Isafjarðar, þáltill. 14 Atvinna við siglingar og stýrimannaskólinn, þáltill. 15 Varnargarþur í Vestmanna- eyjum, þáltill. 16 Endurbætur á aðalvegum, þáltill. 17 Tungulækur í Landbroti o. fþ, þáltill. .18 Samgöngur innanlands, þáltill. 19 Lágmarksaldur barna við sjómennsku, þáltill. Hvernig ræða: skuli. 20 Félagafrelsi landbúnaðar- verkafólks, þáitili. Hvernig ræða -skuli. 21 Lágmarksaldur kyndara og kolamokara, þáltill. — Hvernig ræða skuli. Næturlæknir Læ«Tr»félags Reykjavíkur er i læknavarðstofunni í Heilsu- vemdarstöðinni við Barónsstíg, frá kl. 6 að kvöldi til kl. 8 að morgni. sím» 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, Fischer- sundi, sími 1330. •tfÉÍ: Alinennur borgarafundur 1 kvöld halda Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna almennan borgaraíund í tilefni af alþjóðabaráttudegi kvenna. Fundurinn verður haldinn að Röðli (uppi) og hefst kl. 8.30. Þar verða fluttar í’æður, lesið upp og sýnd kvikmynd. Að- gangur er ókeypis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 19.-25. febrúar 1956 samkvæmt skýrslum 20 lækna: Kverkabólga 25 (19) Kvefsótt 112 (71) Iörakvef 28 (9) In- fluenza 29 (5) Taksótt 1 (1) Munnangur 3 (0) Hlaupabóla 2 (4). (Frá skrifstoíu borgarlæknis). Millilandaflug Gullfaxi er vænt- anlegur til Rvík- ur klukkan 16.30 í dag frá Lon- don og Glasgow. Hekla er væntanleg til Rvíkur í kvöld frá Hamborg, Kaúp- mannahöfn og Gautaborg. Flugvélin fer áleiðis til N. Y. eftir skamma viðdvöl. Innanlandsflug I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akur- eyfar, Egilsstaða og Vest- mannaeyja. Athugasemd um bréfalokur Afgrejðsla Þjóðviijans vill hvetj.a sem flesta áskrifendur blaðsins til . að s.e.tja bréfalokur á dyr sínar. Það auðveida r góð skil á blaðinu — og á öðrum pósti. Bréfalokur fást t. d. í Skiltagjerðinni Skólavcrðustíg 8 og kosta 45 krónur. Við sitjum alltaf á svölumun þegar við förum í bíó. iúw smm$m mmmé 1. ársfjórðungur flokksgjalda féll í gjalddaga 1. janúar sl. Félagar eru vinsamlega beðnir að koma í skrifstofu Sósíal- istafélags Reykjavíkur í Tjarn- argötu 20 og greiða gjöldin. Skrifstofan er bpin daglega kl. 10—12 og 1—7. Guðmundur Vigfússon betr- unarhússráðsmaður . . var drykkjumaður mikill. Ein- hverju- sinni kom hann til Stefáns amtmanns Stephen- sens á Hvítárvöllum, og var þá þjónustustúika þar Guð- rún Oddsdóttir, er amtmað- ur kvæntist síöar. Slóst Guð- mundur þá á tal við hana og mælti: Hvað heitir þú, jómfrú góð? — eða hvorf eruð þér ekki . jómfrú góð? Sagði liún honum til nafns síns og að faðir sinn væri séra Oddur á Reyni- völlum, en Kristín móðir. Guðmundur mælti: Eruð þér dóttir séra Odds míns, mesti glímumaður, mesti góðgerð- armaður, bezti faðir bama sinna, en mesta andskotans naut, og eruð þér dóttir Kristínar minnar, mesta ærukona, mesta sómakona, en mesta andskotans grybba. — Guðmundur reið eitt sinn heiman snemma morguns, áður en fólk var komið á fætur, var það um sumar. Kom hann mjög drukkinn að Hvitárvöllum til amtmahns. A'mtmaður spurði harin tíð- inda, en hann kvaðst engin segja, og töluðust þeir all- lengi við. En er kann hafði lengi dvalið, mælti hann við sjálfan sig: Og hvað skal Vildnð Jíér ekki göfa mér sóiarhrings runhugsimarfrest ? Leiðrétting Prentvilla, sem raskaði alveg merkingu setningar, varð hjá okkur í Hafnarfjarðargrein- inni í gær, í neðstu línu fyrsta dálki framhaldsins í 10. síðu. Rétt er setningin þannig: „Það var ekki fyrr en tekizt hafði að fá lán erlendis, og einmitt vegna þess, að hún (þ.e. ríkis- stjórnin) sá þann kost vænstan að veita láu sjálf.“ FÖSTUMESSUR 1 KVÖL-D Ðómkirkjan Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Séra Öskar J. Þorlákssojti. (Lít- anía sungin). Laugarneslörkja Föstumessa í kvöld ld. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Haligrímsprestaliall Föstumessa í Hallgrimskirkju í kvöld kl. 8.30. Séra Jakob Jóns- son. þá smiðju minni líða? Amt- maður 3purði, við hvað hann ætti. Guðmundur svaraði: Hún var að brénna, þá eg fór að heiman. Hafði hann riðið af atað, séð að eldur var laus orðinn 1 smiðjunni, en gert ekki heimamenn sína við vara, og brann hún þar til ösku. (lrr Biöndu). Barnablaðið Æskan hefur borizt, og er , það 2. hefti þessa árg. Á forsíðu er falleg mynd af börnum með sleða á Tjörninni. Á 2. síðu em bféf frá lesendum og einn- ig 'frimerkja^þáttur. Grein er um birtdindismálasýninguna í Reykjavík. Næst er saga liem heitir Aðeins einir slcór, enn- fremur ævintýri eftir Johan Falkberget: Hrísá-Þorsteinn og Vormjöll. í opnu heftisins er sagt frá uppfinningu reiðhjóis- ins og bircar nökkrar þrautir. Smágrein er um Mozart, og aftast er myndasagari Leó. 'Enn eru ótaldar skrítlur, teikningar og myndir. Ritstjórn Æskunn- ar annast nú Ölafur Haukur Árnason, Grímur Engilberts og Helgi Tryggvason; er hinn fyrstnefndi ábyrgðarmaður. ,14!'-'" “:.;..^/'-,.í Þessa frétt les- um vér í Alþýðu- blaðinu í gær: „Sípbert Montgo- mery er orðirni fulltrúi lijá Eisenhower-forseta og hefur fengið skrif'stofu í Hvíta Mfúnu. Hlutverk hans er áð laga fraiplmmu íorsetans opiuberlega, einkum í sjón- varpi“, Við þetía er að sjálf- sögðu engu að bæta. ' ‘ f i Hjónúnum Sig- ^ ríði Þóroddsdótt- ur og Steingrími Aðalsteinssyni, Baianahlíð 52 fæddist 16 marka sonur simrnl- dagiim 4, þ.m. Orðsondiug í'rá Vináttutengsl- nm Isiamds og Rúmeníu Nýkomin eru 2 hefti tímarits- ins Nyt fra Rumænien. Félagai' geta vitjað þeirra á afgreiðslu Þjóðviljans. Slöpadeild SIS Hvassafell fór 2. þm frá Rvík áleiðis til Piraeus. Arnai-fell er i N.Y. Jökulfell er í Vestmanna eyjum. Dísarfell lestar á Siglu- firði og Ólafsfirði. Litiafell los- ar á Austfjarðahöfnum. Helga- 'fell fór 5. þm frá Rouen til Roquetas. Eimskip Érúarfoss fór frá Hvamms- tanga í gærkvöid til Húsavíkur og Reyðarfjarðar og þaðan til London og Boulogne. Dettifoss fór frá Rvík 26. fm tii N. Y. Fjalifoss fór frá Vestmanna- eyjum í fyrradag til Hull og Hamborgar. Goðafoss er í 'Hangö; fer þaðan til Rvíkur. Gullfoss fór frá Hamborg í gærkvöld til Kaupmanna'nafn- ar. Lagarfoss fór frá Hafnar- firði 28. fm til Murmansk. Reykjafoss fór frá Hull i gær til Rvíkur. Tröllafoss fór irá N. Y. í fyrradag til Rvlkur. Tungufoss fer frá Rotterdam í dag til Amsterdam og Rvík- ur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík á! föstudag- inn vestur um lahd í hríngferð. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Rvíkur. Skjaidbreið fer frá Rvík kl. 17 í dag vest- ur um land til Ákureýrár. Þyr- ill er á leið til Þýzkálands. Skaftfellingur fór frá -Rvík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Gjöf tii RauðakrosMiis Verkarnannafélag " Raufarbafn- ar hefur gefið Rauðakrossi ís- lands 400 krónur tii mintiing- ar um Eirík Stefánsson, fyrr- um bönda á Rifi. Rauðikro,ssinn þakkar gjöfina. Krossgáta 799. Lárétt: 1 hrópa 4 leit 5 kyrrð 7 strang- leiki 9 atviksorð 10 kalli sam- an 11 lærði 13 drykicur 15 ákv. greinir 16 hvassviðríð, Lóðrétt: 1 k 2 tónverk 3 ryk 4 hægt 6 hljóminn 7 elskar 8. skst. 12 að minnsta kosti 14 tilvísunar- fornafn 15 greinir. Lausn á nr. 798. Lárétt: 1 skattur 6 ein 7 ið 8 enn 9 ofn 11 æra 12 UK 14 oná 15 frakkur. LóSrétt: 1 sem 2 kið 3 an 4 tonti 5 ró 8 efa 9 orga 10 skár 12 Unu 13 af 14 Ok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.