Þjóðviljinn - 07.03.1956, Side 3
Framhald af 1. síöu.
óbreyfta manns. Þó eru e. t. v.
umsagnir og viðmót hinna eldri
starfsmanna eftirminnilegast
sökum hinnar áberandi bjartsýni
og iífsgleði í sinni þoirra.
^ Ánægjuleg um-
hyggja
Eftir að við komium heim, höf-
um við séð, að ýmsir hafa óttazt
um okkur, m.a. Alþýðublaðið.
Þessi umhyggja hefur auðvitað
snortið okkur .djúpt og' þessvegna
gekk ég strax daginn eftir heim-
komu okkar á fund Helga Sæ-
mundssonar, og tilkynnti honum
formlega, að við Kristinn vær-
um komnir fram. En hvernig
sem á því stóð, virtist það ekki
fá honum áberandi fagnaðar, en
ég vona nú samt að hann jafni
sig á þessu. Eg hef líka séð í
Tímanum, að þar er lýst eftir
þeirri leyndardómsfullu
„skýrslu“, sem Kristinn myndi
hafa flutt á þinginu. Við viljum
mjög gjarnan losa Tímann við
frekari óþægindi þessarar eftir-
væntingu. Eg flutti gestgjöfum
okkar ca. tveggja mín. kveðju —
á íslenzku. Sú kveðja birtist dag-
inn eftir í Pravda, og ef þið haf-
ið rúm fyrir hana í Þjóðviljanum
einhvern næstu daga, þá er mér
sönn ánægja að afhenda hana
eins og hún var flutt.
Feiknarlag íram-
leiðsluaukning
— Hver voru helztu viðfangs-
efnin á þinginu.
— Vitaskuld er þaö ekkert
anlaupaverk að draga saman í
einu blaðaviðtali öll þau víð-
feðmu mál, sem þingið ræddi og
tók ákvarðariir um.
Krústjoff, framkvœmdastjóri sovézka Kommúnistaflokksins flytur skýrslu sína.
20. þing sovézka Kommúnistaf lokksins
Smásöluveltan heíur
meira en tvöíaldazt
á íimm árum
Og þegar horft er til framtíð-
arinnar — með hina nýju fimm
ára áætlun i huga — þá blasa
þær stórfenglegu horfur við, að
Sovétríkin mu.ni með slíkum
vaxtarhraða einnig skjóta hinu
háþróaðasta auðvaldslandi —
Bandaríkjunum — aftur fyrir sig
á skömmum tíma. Enn sem kom-
ið er, hafa Sovétríkin ekki náð
hlutfallslega jafnmikilli fram-
Hreinskilnisleg
gagnrýni
Einna mesta athygli okkar og
virðingu vakti hin djarfa og
þinginu, var síðan lýst hinni ris-
miklu nýju sjöttu fimm ára
áætlun.
Samkvæmt henni á að auka
iðnaðarframleiðsluna um 65%,
sem þýðir, að árið 1960 á hún hreinskilnislega afstaða allra
að vera orðin 5,3 sinnum meiri ! ræðumanna á flokksþinginu til
en 1940, síðasta árið fyrir heims- j hinna ýmsu vandamála, hvort
styrjöldina. Olíuvinnslan á að | sem þau snertu stjóm og störf
verða 4,5 sinnum meiri en 1940 i í einstökum greinum þjóðarbú-
og rafmagnsframleiðslan 88% : skaparins eða menningu og vís-
meiri en nú er, en um hana indi.
Það kom greinilega fram í
skýrslum og ræðum að þingfull-
trúarnir vissu ekki aðeins af
árangrinum í starfinu, heldur
ræddu þeir einnig hreinskilnis-
lega og opinskátt allt það sem
áfátt er og til bóta stendur. Hin
flutti Malenkoff ýtarléga skýrslu.
í öllum greinum léttaiðnaðarins
og matvælaiðnaðarins er gert ráð
leiðslu á hvem íbúa og Banda- fyrir mikilli aukningu.
ríkin. En það þarf engan reikn- Gert er ráð fyrir 70% fram-
ingsmeistara til þess að skynja, leiðsluaukningu landbúnaðarins,
að þetta er aðeins orðið tíma- víðtækum framförum í sam-
spursmál. ! göngumálum, m. a. stóraukinni °PÍnskáa afstaða til starfsins,
Einnig á sviði landbúnaðarins notkun rafmagns í járnbrautar-1 nýrri> betri lausn hvers
hafa Sovétríkin lyft Grettistök- kerfi landsins. Heildarf járfesting | vnndamáls, dirfskan í því að
Þingið var í senn víðtækt yíir-
lit yfir farinn veg frá síðasta
þingi og ákvarðanir um lang-
drægar framtíðaráætlanir.
Aðalathygli þingsms beindist
að framkvæmd síðustu fimm ára
áætlunarinnar og þeirri sjöttu,
sem nú er að taka við. Uppgjör-
ið á síðustu 5 ára áætluninni,
sem framkvæmd var á fjórum
árum og fjórum mánuðum sýnir
feiknarlega framleiðsluaukningu.
Heildarframleiðsla iðnaðarins
varð í fyrra 85% meiri en árið
1950. Megin áherzla hefur verið
og er lögð á þungaiðnaðinn, en
einnig á öllum öðrum sviðum
framleiðslunnar hefur verið um
öran vöxt að ræða, einnig í öll- tl
um þeim greinum, sem snerta
daglegar nauðsynjar, bæði í iðn-
aði og landbúnaði. Það er sama,
hvar gripið er niður: vélar, verk-
færi, vefnaður, skófatnaður,
matvæli, heimilistæki, útvarps-
og sjónvarpstæki, hvarvetna
blasa hinar öru framfarir við,
ekki aðeins í tölum þings-
skýrslna, heldur jafnframt í hinu
daglega lífi, sem fyrir augun
ber. Þó eru tölurnar yfir fram-
leiðsluaukningu hverrar einstakr-
ar greinar e. t. v. ekki það á-
hrifaríkasta, heldur samanburð-
urinn á vaxtarhraða hinnar sós-
- alistisku framleiðslu við fram-
leiðslu auðvaldslandanna. Á síð-
ustu fimm árum var vaxtarhrað-
inn í framleiðslu Sovétríkjanna
þrisvar sinnum meiri en Banda-
ríkjanna og 3.8 sinnum meiri en
í Englandi. Á síðustu 26 árum
hefur iðnaðarframleiðsla Sovét-
ríkjanna tvítugfaldazt meðan
framleiðsla Bandaríkjanna hefur
aðeins tvöfaldazt.
um og síðustu árin munu hafa í þjóðarbúskapnum er áætluð
verið ár mikilla umskipta, þar 990 milljarðar rúblna, en það er
sem m. a. 33 milljónir hektara meira en sameiginlegt fjárfest-
lands voru brotnar til ræktunar. í ingarmagn beggja síðustu fimm
sambandi við þau mál langar
mig til að vekja athygli á hinum
víðtæku tilraunum sovézkra vís-
indamanna með ræktun nýrra
jurtaafbrigða, t. d. sérstakri teg-
und af maís, sem fullyrt er að
muni leysa mjög úr fóðurvanda-
ára áætlananna til samans.
Á næstu fimm árum er ráð-
gert, að ríkið eitt láti reisa
íbúðir að samanlögðu flatarmáli
um 205 milljónir fermetra.
f menningu og menntun er og
gert ráð fyrir víðtækum fram-
málurn landbúnaðarins. Einnig förum. M. a. er fyrirhugað að
ber að geta hinnar athyglisverðu
ræðu vísindamannsiae Lýsenkós
á þinginu, en honum hafði verið
boðið til þingsins þótt óflokks-
bundinn væri.
Svipaða sögu er að segja um
framkvæmdir í íbúðabygging-
4 milljónir manna ljúki sérfræði-
prófi á tímabili áætlunarinnar.
Margvíslegar ráðstafanir verða
gerðar fyrir æskulýðinn, til efl-
ingar heilbrigði almennings o.
s. frv.
Mikinn fögnuð vöktu á þing-
um, rafmagnsframkvæmdym o. inu sem og annarsstaðar áætlan- ið gegn þessari afstöðu, sem það
Á siðustu fimm arum let irnar um að stytta vinnudaginn taldi hafa valdið þjóðarbúskapn-
ríkið eitt reisa íbúðir saman- i 7 stundir, án kaupskerðingar, um margvíslegu tjóni, og hvatti
stytta aðfangadag hvers frídags eindregið til þess að læra allt
í sex klukkustundir, sérstök | það sem iæra rnaetti af tækni-
lagt 105 milljónir fermetra að
flatarmáli auk alls þess, sem
byggt var á vegum stofnana,
félaga og einstaklinga.
Eins og gefur að skilja hafa
þessar öru framfarir haft heil-
brigð áhrif á lífskjör almenn-
ings, Kaupmáttur launa hefur
aukizt ár frá ári, m, a. hefur
vöruverð lækkað um 26% á
síðastliðnum 5 árum. Sú stað-
reynd að smásöluveltan meira
en tvöfaldaðist á sama tíma tal-
ar ekki síður skýru máli.
Og um heilbrigði almennings
gefur sú staðreynd nokkra hug-
mynd, að miðað við árið 1940
hefur dauðsföllum fækkað um
helming.
^ Nýia fimm ára
áætlunin
f framhaldi þess mikla efna-
hagslega og menningarlega ár-
angurs, sem skýrt var frá á
hækkun lægstu launaflokkanna,
hækkun raunverulegra tekna
verkamanna og opinberra starfs-
manna um 30% og samyrkju-
bænda um 40%, hækkun elli- og
örorkulífeyris og fleiri hliðstæðar
ráðstafanir.
'Jt Orðið heimskerfi
Það gefur að skilja, að flokks-
þing, sem getur lagt á borðið
slíkan árangur og slíkar áætlan-
ir, stendur ekki veikum fótum
meðal alþýðu lands sins.
Og enn ber að geta þess sér-
staklega, að efnahagslea-, við-
skiptalega og stjórnmálalega er
sósíalistíska hagkerfið orðið
heimskerfi, sem nær yfir meira
en þriðjung mannkynsins, með
nána innbyrðis samvinnu og sí-
fellt vaxandi utanríkisviðskipti
við hinn gamla auðvaldsheinri.
Miðvikudagur 7. marz 1936 — ÞJÓÐVILJINN — <3
snerti leið hinna einstöku sósíal-
istísku landa til sósíalismans.
Þvi var haldið fram, ag við hinar
gömlu áðstæður hafi valdbeit-
ing verið hin óumflýjanlega leið
rússneska verkalýðsins til valda
og sósíalisma.
En við núverandi aðstæður
væru þeir möguleikar fyrir hendl
í ýmsum löndum, að alþýðan
gæti náð völdum á friðsamlegan,
bingræðislegan hátt, að leið
hinna ýmsu landa til sósialism- .
ans gæti orðið á margvíslegan
hátt, enda þótt óhjákvæmilegt
væri, að í löndum, þar sem yf-
Irstéttin réði yfir voldugum
vopnuðum kúgunartækjum, yrði
viðnám hennar hart og þar með
valdabarátta verkalýðsins.
Eg vil skjóta því hér inn í, að
þegar við hlustuðum á þessar
útskýringar á nýjum aðstæðum,
minntumst við hinna merku
greina Einars Olgeirssonar um
hliðstæð mál varðandi íslaná
og leið íslands til sósíalismans.
Viðhorfið til
persónudýrkunar
Eftir heimkomuna hef ég séð,
að í sumum blöðum hefur orðið
dálítið fjaðrafok út af afstöði
flokksþingsins til persónudýrkun-
ar og varðandi Stalin sérstaklega.
Á þinginu var því haldið fram,
að á síðustu tímum, jafnvel
síðustu tveim áratugum, hefðu
þróazt áberandi tilhneigingar til
persónudýrkunar og það fullyrt,
að þessar tilhnéigingar hafi vald-
ið skorti á samvirkri forystu og
tafið framfarir á ýmsum sviðum.
Þessi málsmeðferð virtist á
engan hátt koma neinnm á þing-
inu úr jafnvægi. Þvert á mðti
virti«t svo sem hér væri um mái
að ræða, sem ekki aðeins Komm-
únistaflokkurinn heldur alþýða
manna yfirleitt væri búin aö
gera upp við sig. Allur bragur
þingsins bar um þetta vitni. Og
sú áherzla, sem í ræðum þing-
fulltrúa var lögð á nauðsyn
samvirkrar forystu, ekki aðeins
i heildarforystunni heldur sem
meginregla alra flokkssamtaka.
fékk góðar undirtektir.
Öll framkoma forystunnar, sem
og þingfulltrúa almennt, bar
því greinilega vitni, að Kommún-
istaflokkur Ráðstjómarríkjanna
gerir sér far um að meta mál-
efni og menn — einnig Stalín —
að verðleikum, afrek þeirra sem
veikleika, og að reynt er að skipa
hverjum manni þann sess í sög- "
unni, sem honum málefnalega að
réttu ber. Þeirra tilhneiginga
varð heldur ekki vart að smækka
gildi einstaklingsins í sögunní,
ekki heldur Stalíns.
Til fróðleiks má geta þess, að
auðvitað sáum við víða myndir
af Stalín og að í bókaverzlun
þingsins voru ritverk hans til
sölu við hliðina á ritum Leníns.
Þar var með öðrum orðum
ekkert fjaðrafok, heldur hlutlæg
afstaða til manna og mála.
segja skilið við hverskyns úrelt
vinnubrögð, skriffinnsku eða
aðrar hömlur er greinlega mikil
uppspretta framfara á öllum
sviðum.
Áberandi kom þetta t. d. i ljós
í sambandi við matið á tækni-
legum framförum í auðvalds-
löndunum.
Ýmsir flokksmenn rússneskir
höfðu haldið því fram, að tækni-
framfarir mundu ekki eiga sér
stað í auðvaldsheiminum á þessu
síðasta skeiði auðvaldsins. Þetta
skakka mat hafði aftur leitt til
þess, að hinir sömu menn töldu
ekki lengur nauðsynlegt að læra
af tæknilegum framförum auð-
valdslandanna.
Flokksþingið réðst mjög ákveð-
legum framförum auðvaldsland-
anna.
+ Leiðin til sósíal-
ismans
Á flokksþinginu var fjallað um
hinar miklu alþjóðlegu breyting-
ar, er orðið hafa síðan Sovétrík-
in voru eina sósíalistíska land
heimsins.
Með þróun og gífurlegum vexti
hins nýja samfellda sósíalistiska
heims og breyttum aðstæðum af
þeim sökum taldi þingið, að við-
horfin, til margra stærstu mála
væru orðin öv,nur.
Mikil áherzla var lögð á frið-
samlega sambúð landa með ólík-
um hagkerfum, og á það að
þjóðir heimsins gætu nú hindrað
nýja styrjöld í fyrsta skipti í
mannkynssögunni. Og ekki vakti
það mál minnsta athygli, sem
^ Möguleikar á
síauknum við-
skiptum
Það fór ekki hjá því, að þegar
við íslendingarnir gátum kynnzt
á þessu þingi hinni geysilega öru
þróun þjóðarbúskaparins í Sov-
étríkjunum, og reyndar i öllum
sósíalistíska heiminum, þá urð-
um við sannfærðari um það en
I nokkru sinni, að það sem er að
gerast í efnahagsmálum þessara
þjóða býður öðrum þjóðum stór-
Framhald á 10. síðu.