Þjóðviljinn - 07.03.1956, Síða 5

Þjóðviljinn - 07.03.1956, Síða 5
Miðvikudagur 7. marz 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (5 GS Diaga úr vmnuafköstEm. spUla heimiiis- lífi. skapa eigingirati og í tímariti danska læknafélagsins, Ugeskrift for Lœger, toirtist í síöustu viku grein þar sem ráö'izt cr meö höröum orðum gegn öllum keppnisíþróttum, sem greinarhöfundur segir, aö séu mannskemmandi, spilli heimilislifi og dragi úr vinnuþreki þeirra, sem þær stunda. að annarri og geróMkri niður- stöðu um keppnisíþróttimar og fullkomnunartilgang þeirra. Þær Grein þessi er skrifuð af dr. med. B. Strandberg, yfirlækni á GentQfte-sjúkrahúsi ,við Kaup- mannahöfn. Hann ritar. um norska bók „Idrett og _skader“, sem kirkju- og menntamalaráðu- neyti Noregs hefur nýlega gefið út. Hann viðurkennir að margt sé gott um bókina, en bætir við: „Það verður ekki hjá því kom- izt að gera athugasemdir við nokkrar staðhæfingar í inngangi bókarinnar. Einkum þessa máls- grein: „íþróttiniar skapa ein- staklinga, sem bera af öðrum að líkamlegu og andlegu jafn- vægi og eru betur færir um en áður að lifa hamingjusömu, á- takalausu og .skapandi lífi í samfélaginu“. Með þessu á víst < að sanna hina skáldlegu staðhæfingu um „heilbrigða sál í heilbrigðum líkama1*, sem engin sönnun hefur nokkru sinhi verið færð fyrir; engu að síður hafa allir þeir sem hafa atvinnu af íþróttum notað þessa staðhæfingu í áróðursskyni og hún hefur verið endurtekin svo oft, að hætt er við að menn fallist á hana umhugsunar- laust, ef ekki er á móti henni mælt;“ Dr. Strandberg gerír síðan grein fyrir sinni eigin skoðun á gildi keppnisíþrótta 'og segir m. a.: „Læknar komast í starfi sinu í Bangkðk Tíu stjórnmálamenn í Thai- landi hafa ákveðið að fasta £ viku útifyrir stjórnarráðinu £ höfuðborgiimi Bangkok. Gera þeir þetta til að mótmæla kon- ungkjöri þingmanna. Benda þeir á að konungkjömu þing- mennimir styðja „lögreglu- og herveldi" Phibul Songgrams einræðisherra í h\dvetna. I síðustu viku lét Songgram varpa einum þingmanni og f jór- tun mönnum öðmm í fangelsi jafnskjótt og þeir komu heim til Bangkok úr ferðalagi til Kína. Kvað hann þá hafa brot-; £ð lögin með þvi að hafa sam- neyti við korom'únista. . Scofland Yord fiekkoð þJndanfarið hefur staðið yfir rannsókn á fjármálaspillingu innan lögreglunnar í London. Hafa fjórir rannsóknarlögreglu- þjónar úr hinni frægu deild Scotland Yard verið dæmdir £ fangelsi fyrir að þiggja mútur, ihjálpa vændiskonum að stunda atvinnu þeirra og stela af föngum. ýta undir eigingimi, sjálfsdýrk- un, duttlunga, spilla heimilislíf- inu þar sem íðkendur keppnis- íþrótta eyða frístimdum sínum utan heimilisíns af misskilinni hugsjónaást, draga úr vinnuaf- köstum þeirra bæði vegna meiðsla sem þeir Mjóta og vegna þeirrar þreytu sem of- reynsla í íþróttunum hefur í för með sér, svo að ekki sé nefndur þjóðernisgorgeirinn sem af þeim leiðir." Tvöfalt fieiri meiðast við iðkun íþrótta en f umferðarslysuns. í bók þeirri sem dr. Strand- berg ræðir hér um eru gefnar ýmsar athyglisverðar upplýsing- ar, og nefnir hann nokkrar þeirra: „Það mun sjálfsagt koma ein- hverjum á óvart., að slys við iðkun íþrótta í Osló voru á árun- um 1946—48 meira en tvöfalt fleiri (6060) en umferðarslys á sama tíma(2566).“ „Hitt vekur enga furðu að hnefaleikar eru sú íþróttagrein sem flest slys verða í, en hitt kemur meira á óvart að hættuleg meiðsl voru algengari £ hjól- reiðum, skilmingum, skíðaíþrótt, knattspymu og bandy en í hnefa- leikum. Þá er ástæða til að efast um gildi þeirrar staðhæíingar að i- þróttir auki vinnuafköst þeirra sem þær stunda og þarf ekki nema að minna á skýrslu East- woods írá 1938 að í knattspyrnu komu 512,2 veikindadagar á hverja 1000 knattspymumenn og á það að á hverju ári bíða 20 menn bana í Bandaríkjunum í knattleikjum þrátt fyrir strang- ar varúðarráðstafanir." lögregla send til að rcka íbúaiia- í grenndinui bnrt af jörðutn fcðra þeirra, snerust þeir til vamar eins og á myndinui sést. Á ármrum eftir stríð hefur fiskiðnaður Lettlands orðið vel vélvædd grein matvælaiðnaðar- ins. Eins og er veiðist meira magn af fiski og framleitt er meira af fiskafurðum en á dög- um fjórðu 5-áraáætlunnarinnar, og hvorttveggja er margfalt á við fyrir stríð. Árið 1955 veiddu lettneskir fiskimenn á hinum nýju veiði-: svæðum í Norður-Atlanzhafi jafn mikið og á miðunum í Eystrasalti, Rígaflóa og öðrum innhafssvæðum árið 1946. . . , , , ,,,. ,. . _ , , , .... ... , Ooru hverju berast frettir fra Japan uni arekstra milli logreglu Afköst fiskiðnaðarins hafa * ______ , og folks sem neitar að hlyoa fyrmnælum um að fiyt.ja. burt til að aukizt um 40%. Með vaxandi vélakosti fiskiðnaðarins er orð- rýma Iand sem baudanski herimi krefst íyrir herstöðvar. Myud- ið kleift að stunda fiskveiðar 5,1 hér ai* ofan er * nágrenui bandarísku lierstöðtairiunaJi- árið um kring, sem aftur héfúr Sunakawa. Þegar ákveðið var að hún skyldi stækkuð var skapað aukna möguleika til nýt- íngar við fiskverkun og hægt er að hafa verkafólk ög sér- fræðinga í stöðugri vinnu. Ýmsar nýungar í fiskverk- uii hafa leitt til mikilla fram- fara í iðnaðinum. „Kolsk“-niður- suðuverksmiðjan notar nýja að- ferð við að halda fiski ferskum í svalri saltupplausn, sem gerir mögulegt að sjóða niður nær allt magn meðalafla. Þetta hef- ur áunnizt við að innleiða nýj- ar efnafræðilegar aðferðir við undirbúning niðursuðu Á vertíðinni 1955 notaði „Slosk“-verksmiðjan nýja gerð af bryggjum á löndunarstöðvum, sem ekki höfðu hafnir. Fiskdæl- um var komið fyrir á bryggj- um þessum, en það flýtti mjög fyrir löndun og tryggði að fisk- urinn skemmdist ekki í sumar hitunum, Tilraunir verkamanna og sjó- manna miða allar í þá átt að auka vélvæðingu fiskiðnaðarins og draga úr líkamlegu erfiði, sem Framhaid á 8. síðu. r I itmrni miimkaðír tim 296 miUjónir ha. Bandaríska stjómin hefur sem kunnugt er lagt l'yrir þingiö fmmvarp að lögum um aö minnka stórlega sáölönd í Bandaríkjunum á þessu árí. En nú þegar hefui' landbún- aöarráöherrann Benson gefiö bandarískum bændum fyr- irmæli um aö minnka maísekrur um 2.6 milljón hektara. Þessi minnkun sáðlandanna samsvarar 15% af þvi landi sem mais var ræktaður á í fyrra, en það ár voru maís- akrar mun minni en árið 1954. Bandaríska stjómin hefur lagaheimild og vald til að fram- fylgja fyrirmælum sem þessum með þvi að veita þeim bænd- um einum verðtxyggingu fyrir maísinn sem fara að boði henn- ar. Þrátt fyrir minnkun sáð- landanna á undanfömum árum Álþjóðasjóður til að stuðla að auknum menningartengslum Molotoíf, utanríkisráðherra Sovétríkj- anna, leggur til að hann sé stofnaður Sovétríkin Iiafa lagt til aö komiö veröi á stofn alþjóö- legum sjóöi undir stjóm UNESCO, menningar og fræöslu- stofnunar SÞ, til aö stuðla aö auknum menningarsam- skiptum þjóöa á milli. Bandarískir loftbelgir sem send ir eru með áréðursrit tíl al- þýðuríkja Austur-Evrópu hafa gert Ioftleiðir yfhr Evrópu ó- tryggar að undaniömu og vaM- ið a.m.k. einu flugslysi í Téfekó- slóvakíu. Hér sést einn þeirta belgja sem fumdizt hefur þar. Frá þessu var skýrt í Mosk- vaútvarpinu um daginn. Sagt var að Molotoff utanríkisráð- herra hefði sent Luther Evans, Gríkhir hœtta endmnwrpi Gríska ríkisstjómin hefur skipað útvarpiuu í Aþenu að hætta að endurvarpa dagskrá brezka útvarpsins á gn'sku. Er þetta, gert i liefndarskyni vegna þess að brazka nýlendustjómin á Kýpur er farin að trufla út- varp frá Aþenu til eyjarskeggja, Bretar segja,að sprengju hafi verið komið fyrir í farþega- flugvél sem braan á flugvelli á Kýpur á sunnudaginn tuttugu mínútum áður en ihún átti að hefja sig til flugs með 68 far- þega. hinum bandaríska forstjóra UNESCO, bréf, þar sem hann leggur til að stofnunin leiti á- lits utanríkisráðherra fjórveld- anna um hvaða verkefni hún geti leyst af hendi sem gætu orðið til að stuðla að auknum samskiptum milli austurs og vesturs, og jafnframt að stofn- aður verði alþjóðasjóður í þessu skyni. Tilgangur sjóðsins á að vera sá að aðstoða aðildarríki UN- ESCO við að skiptast á nefnd- um menntamanna, á háskóla- kennuram, stúdentum, listsýn- ingum og visindaritum og sjá um alþjóðaþing og æskulýðs- mót. Molotoff tekur fram bréfinu að Sovétríkin séu fús til að leggja fram sinn skerf. Evans hefur þegar svai'að bréfi þessu og sagt að þetta mál muni tekið fyrir á næsta aðalfundi stofnunarinnar. hefur maísuppskeran éktó minnkað, bæði sökum þess að árferði hefur verið óvenju gott og að bændur hafa notað því meiri áburð sem akrarnir minnkuðu. Það er táknrænt um þá sjálf- heldu sem bandarískur land- búnaður er lcominn í að þar í landi er látinn í ljós ótti við að nýungar í vísindum kunm að verða til þess að auka af- raksturinn. í grein í New York Times fyrir skömmu var m.a. komizt svo að orði: „Á þinginu hefur komið 'fram ótti við þær horfur sem eru á því að notkun kjarnorku í land- búnaðinum muni verða til þess að auka vandamál offramleiðsl- unnar í landbúnaðinum. Kjarn- orkan mun — ásamt öðrum framförum í landbúnaðinum —• „þýða vaxandi afrakstur og minni kostnað fyrir hvern bónda“, segir í opinbcrri skýrslu um fríðsamlega hag- nýtingu kjarnorkunnar. Og enn segir í skýrslunni: „Fyrir þjóðina í heild mun liinn aukni afrakstur, ef hann verður al- mennur, geta aukið vanda ná: offramleiðslunnar í Iandbúnað- inum sem þegar er mjög alvar- Iegur“. Skriðdrekum og 2000 lier- mönnum var boðið út í Tokyo á dögunum og skipað umhverf- is þinghúsið. Hlutverk þessa herafla var að hindra að verka- menn, sem fóru: hópgöngu að þinghúsinu til að krefjast hækkaðs kaups, næðu fundi þingmanna. Alþýðusamband Japans hef- ur byrjað „vorsókn“ til að knýja fram kröfur verkama.ma um bætt kjör.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.