Þjóðviljinn - 07.03.1956, Side 9

Þjóðviljinn - 07.03.1956, Side 9
Miðvikudagur 7. marz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (9 RlTSTJÓRi: FRÍMANN HELGASON Hvað segðu íþróHamenn. ef vlð blaðamenn myndum ekki vega afrek þeirra ó sömu voq Það er ekki ný kenning, að ]það sé vandlifað í heimi þess- um. Á sínum tíma var sovét- itússum legið mjög á hálsi fyrir að koma ekki til samstarfs um íþróttir, þeir loltnðu sig inni á því sviði sem% öðru, var við- kvæðið. Enginn dómur skal á það lagður af livaða ástæðu það var, en tekið undir það að Austur-Evrónulöndin áttu og eiga að hafa samvinnu við önnur ríki um þessa hlutlausu grein. — í ár eru 10' ár síðan Stefnu- 'breytingin vaið. Það var á EM i Osló sem segja má að sam- vinnan hafi hyrjað, og siðan he.fur hún verið. óslitin og í vax- andi mæli frá árí til árs. . Afrek íþróttamannanna þar taka að batna stöðugt. Þeir verða eftirsóttir af félögum og löndum hinna vestrænu þjóða. Þeir verða eins og frjálsí- þróttamenn okkar í Oslo og knattspyrnumennirnir í Reýkja- vík, daginn sem við unnum íöndín þrjú ágæt auglýsing fyr- ir land þeirra og þjóð. Hlut- 3aus íþróttablöð og íþróttasíður blaða lofa afrek þeirra, og það að vérðleikum. Þó skýtur þeirri skoðun af og til upp að hér sé um að ræða „ríkisrekna“ í- þróttamenn, þ.e. menn sem geta dvalið tima og tíma í æfinga- stöðvum sem byggðar hafa ver ið þar í landi. Stöðvum sem era með svipuðu sniði og í öðram löndum t.d. Svíþjóð, Finnlandi, svo og við maxga háskóla Bandaríkjanna, og okkur ís- lendinga dreymir um að eign- ast og allir miða .í þá átt að feæta afreksgetu mannlegs lik- ama að setja. met. Um það verður aldrei deilt að það er jafnvönt' eða .gott hvort seni það er gert austan eða vestan járntjalds. Staðreyndin er sú að þetta hefur vei-ið gert um tugi ára og löndin hafa miklast af því að hafa sem fullkomnast- ár stöðvar af þessu tagi. Það verður því heldur hæpin kenning sem fram kemur í grein í íslenzku blaði og þýdd er og endursögð af góðum vini mínum, „að það séu eiginlega Rússar sem hafa byrjað á þess- ari takmarkalausu keppni eftir metum, sem sprengir raimnann um hina gömlu hugsjón Ol- ympíuleikana“. í sömu grein segir: „Það era Rússar sem fyrstir athuga íþróttimar svona vísindalega.“ Þetta er hreinasta oflof um Rússa, því að til eru víða um heim mildu eldi’i vísíndastofn- ainir um líkamsmeimt en Sovét- Rússar eiga í dag, svo að ekki verður séð að hvaða leytí svona stofnanir eru óbæfar fyrir austan tjald en góðar og gild- ar fyrir vestan, ef við eigum að vera sjálfum okkur samkvæm- ir. Sem dæmi um þessa. ná- kvæmni í vísindam en nslui Rússa eru tekin hraðhlaupin á skautum sem séu ekkert nema kapphlaup við tímann, sá lak- asti og bezti geta ient saman. Engin keppni. En timi ræður röðinni eins og það er orðað. Þetta fyrirkomulag mun liafa verið teldð upp nær tveiin ára- tugum áður en byltingin varð í Rússlandi og notuð siðan um alla Evrópu nær úhdaritekninga- laust Það hlýtur því að vera í lagi, það er því engin vísirida- leg uppgötvun af Sovét-Rúss- um að hraðhlauþ sé' keppni við tíma, það má segja að öll hlaup séu að vissu ieytí keppni við tíma, Hljóp Nurmí efeki með úr í hendinni þegar hann vantaði keppni? Á það má líka minna að liinn frægi norski skautakapþi Ball- angrad sagði á OLi í Gartnisch Partenk. 1936, eftir að vera bú- inn að skoða ísinn, athuga hita- stig í lofti o.fl. að haiin ætti að Maupa 10 km á 17.24.1. Tími hans varð 17.24.3. Hann hafði undirbúið sig undir þetta með vísindalegri nákvæmni. Þetta. þótti bera vott um góðan í- þróttamann. Hafi það verið gott þá lilýtur sama náJkvæmni að vera góð líka. í dag ef litið er á það með sömii augum. Við sem skrifum um iþróttir ýrðum settir í rrtikmn vanda ef við ættum að vega og meta gildi afreka eftir þvi hvort. mað- ur sá er það vinnur hefur not- ið meira eða minna aðstoðar ríkisins eða annarra opinberra sjátfum okkur samlívæmir. Ef það er miliilsvirði og réttmætt fyrir íslenzka áþróttamenn að fá öll íþróttamannvirki byggð. af því opinbera Mýtur það að vera jafn réttiátt fyrir austan. Sé það mikils virði í vestrænum heimi að eiga íþróttavísinda- stofnanir og æfíngastöðvar hlýtur það að hafa sama gildi í alþýðuríkjum Austur-Evrópu. Sé mánaðardvöl á æfinga- stöðvum í V-Evrópu og Ame- ríku réttlætanleg hlýtur sarna að gilda í A-Evrópu. Sé það eðlilegt að almenn í þróttakennsla sé framkvæmd og kostuð af því opinbera á ís- landi, hvað er þá óeðlilegt við að framkvæma það í Austur- Ewópu. Þess skal að lokum getið hér að árið 1954 bauð sovézka ol- ympíunefndin formanni alþjóða- olympíunefndarinnar, Avery Brandage, austur til Sovétríkj- < amia tii að kynna sér uppbygg- ingu íþróttamálanna þar og livort þau samrýmdust settum reglum. Á morgun tekur Brundage, sem er Bandaríkja- maður, til máls hér á íþrótta- síðunni um för sína austur. Enska deildakeppnin t tteilö: Manch.Utd. 33 *20 Blackpoöl 32 17 W. B. A. Wolves Surtðérl. Manch. C. Newcastle Boíton Portsm. Éverton Birmingh. Cardiff Burnley Chelsea Charlton Luton Arsenal Preston Getrannaspá Birmingham—Wolves 1 Burnley—Chelsea lx Charlton—Arsenal 12 Everton—Sunderlan d 1x2 Luton—Bolton 2 Mansh. Utd.—Cardiff 1 Newcastle—-Aston Villa 1 Preston—Blackpool 1 2 Sheff. Utd.—Hudderf. 1 Tottenham—Portsmouth 1 2 W. B. A.—Manch. City 1 Hotherham. Sheff. Wedn. 2 Tottenh. aðila til iþróttaiðkana; Það yrði Sheff utd 30 erfitt að draga þá l’ínu. Meðan Huddersf. alþjóðasamtökin sjálf, viður- kenna að allt sé samkvæmt settum reglum væri riæpíð fyr- ir hlutíausa iþróttablaðamenn að slá öðra föstu og ekki til þess fallið að vinna, þemi hug- sjón gagn sem feQst 'i' vinsám- legu starfi þjóða í milli fyiir atbeina iþróttarma.. Á meðan íþróttabreyfingin og alþjóðasambönd íþróttá- manna starfa á þeim grand- velli að íþróttir séu hlutíaus al- þjóðleg bfeýfmg, ef óihugsandi fyrir blaðamena sem viður- kenna það sjónarmið, og telja sig starfa eftir því að vega ekki á sömu vog afrek i íþrótt- um hvort sem þau era tmnin í Austur- eða Vestur-Evrópu. Sá sem eklti fylgír þeirri raglu hefur gerzt brotlegur við hlut- leysi íþróttarina, Hann lætur önnur fjarskyid málefni ráða ályktuniun sínum. Umfram allt verðum við að vera 30 14 30 14 30 13 30 12 31 15 31 14 31 14 32 12 31 13 31 14 32 12 32 12 33 13 31 12 31 10 32 11 30 11 9 31 Aston Villa 32 II. cleild: Sheff. W. Leicester Bristol R. Bristol C. Swansea Leeds Utd. Port Vale Liverpool 6 7 68-44 46 6 9 72-48 40 4 13 48-50 34 5 11 68-53 33 7 10 62-68 33 9 55-49 33 13 69-48 33 12 57-42 33 12 64-69 33 11 46-48 33 12 53-45 32 4 13 45-54 32 8 12 44-43 32 8 12 51-59 32 5 15 66-67 31 5 14 52-49 29 9 12 42-53 29 5 16 49-56 27 4 15 40-45 26 5 16 42-54 23 5 17 38-67 23 11 16 34-59 21 Blackburn Fulham Stoke City Lincoln Middlesbro Bury Barnsley Rotherham West Ham Doncastér Nótts. Co. Plymouth Hull City 33 15 11 7 74-46 41 33 17 5 11 79-58 39 32 16 5 11 71-57 37 32 16 5 11 70-52 37 32 16 5 11 63-58 37 30 15 6 9 51-46 36 32 12 11 9 45-40 35 30 14 6 10 71-50 34 30 15 4 11 51-48 34 31 14 5 12 62-51 33 32 14 4 14 64-61 32 29 14 3 12 52-47 31 29 12 7 10 52-41 31 30 12 6 12 54-58 30 31 10 8 13 59-71 28 33 9 10 14 36-60 28 27 9 8 12 40-50 26 29 9 8 12 54-47 26 29 8 9 12 53-70 25 33 9 7 17 47-65 25 33 8 6 19 42-65 22 31 6 3 21 34-73 15 32. dagur víð’skipti koma til með að verða þeim mjög hagstæð, og ggra þeim kleift að létta nokkuð á skuldum og á- hyggjum. Væri hann að sjálfsögðu fús til þess að semja við téöa bændur um lífstíðarábúð á jörðunum uppá mjög hagkvæm kjör fyrir búandmenn. Vænti hann þess að vinur hans og flokksbróöir oddvitinn í Vegleysusveit heföi nokkra milligaungu um aö téð viöskipti gætu tek- ist, og mundi öll fyrirgreiösla launuð vel og dreingilega. Þyrfti ekki annaö en snúa sér til kaupfélagsstjórans i Fjarðakaupstaö, er þegar hefði lofað að annast téð við- • skipti fyrir hönd þíngmannsíns. Vora það sérílagi fáein- - ar nafngreindar jarðir er þíngmaðurimi hafði augastað á, þarámeðal Bráðagerði. Efnin leyfðu því miður ekkí meira í bráö, en með hjálp guðs og góðra manna gæti orðið framhald á viðskiptum af þessu tagi. Þíngmaðurimi tók það sérstaklega fram að farið yrði með allri varkárni að Jóni í Bráðagerði, því hann væri þekktur að því að vilja ekki kannast við hvaö honum væri fyrir bestu. Hann muhdi hafa Ient í slæmum félags- skap í Reykjavík í haust án þess áð þíngmaðurinn feingi aö gert, en vonandi væri hann búinn að taka sönsum Lagði þíngmaöurinn áherslu á, aö af vissum ástæðum léki sér mikill hugur á því aö ná eignarhaldi á Bráða- gerði, en aö sjálfsögöu bæri að fara með svo persónuleg- . ar upplýsíngar sem algjört tránaðarmál. í lokin voru svo persónulegar og flokkslegar heilla- óskir og fyrirbænir, og látiö þar skína í að Vegleysu- sveit mundi bráðlega verða öfundsverð meðal íslenskra sveita. Gátu forspár í þá átt ekki talist til ólíkinda þeg- ar litiö var á kostaboð þíngmannsins. Hu, sagði oddvitinn að loknum lestri. Það er ekki að spyrja að rausninni og göfuglyndinu í blessuðum þíng-' manninum. Á þessu stigi málsins meinti oddvitirin það sem hann sagði, því þó hann heföi ekki enhþá gert sér Ijósar í einstökum atriðum peníngalegar hagsbætur bænda í sveit sinni við það að geraSt leiguliðar, rýrði það á eingan hátt rausn og hjálpsemi þíngmannsins. Sex jaröir! Það var ekki svo lítiö. Tvær að vísu komnar í eyði. Og þegar litið var á staðsetníngu þeirra frá land-' fræðilegu sjónarmiði kom á daginn aö lönd þeirra lágu saman allt utanfrá sjó og framí sveit. Var Bráðagerði fremst öðrumegin en hinumegin ár jaðraði við Iandar- eign oddvitans. ÞaÖ er sjálfsagt að gera það fyrir hann að tala við kallana, tautaði oddvitinn við sjálfan sig. Næstu daga var hann á stjái á milli bæja. Kom á daginn að bændur vildu óðfúsir eiga viöskipti við þíngmanninn og gerðu sér háar vonir um vænkandi hag í því sambandi. Vom jarðir flestra margveðsettar og auk þess uggvænlegar skuldir í kaupfélaginu. Voru menn yfirleitt á einu m .íli um aö tilboö þíngmannsins bæri vott um sjaldgæfa göfugmennsku og fórnarlund. Með téðum viöskiptiim. gætu menn ekki aðeins létt af sér skuidabýröuhúm m & tilheyrandi búksorgum, heldur stækkað búin ef mör n- um biði svo við áð horfa, og jafnvel tekiö upp aðra 1 ú- skaparhætti í öðrum byggðalögum ef mönnum sýnd st svo, og án þess aö eiga neitt á hættu þó þeir tækju ig uppaf jörðuin sínum. Áð vera leiguliði uppá þessar sp;>t- ur var að vera frjáls maöur. Og eigendur téðra jaiðá flýttu sér að selja þíngmanninum óðul sín áðuren hcn- um k5mni að snúast hugur. Varö það metnaðármál að komast fyrstvu’ útí Fjarðakaupstað og undirskrifa alla ) pappíra þarað lútandi í skrifstofu kaupfélagsins, og ^ gánga svo þáðan út frjálsir og hamingjusamir mern. Sumir meira að segja með smávegis inneign í reikníugi. Híngaðtil höfðu þessir sömu menn ekki átt nein fagnc ð- ai’erindi á skrifstofu kaupfélagsins, svo hér var visru- lega um örlagarík kapítulaskipti að ræða í lífi þessrra manna, sem af sveitúngum sínum voru kallaðir: hinír útvöldu, og einsog á stóð var sú nafngift ekki útí bláirn. Þegar fréttin um örlæti þíngmannsins barst um svt it- ina vora menn á einu máli um aö merkari fréttir hefðu ekki borist þar á bæi, jafnvel fréttir um heimsstrtð höfðu ekki valdiÖ þvílíku umtali á sínum tíma. Þeir scm áttu þess ekki kost að selja þíngmanninum undan sér þóttust að vísu ílla afskiptir, og gátu ekki skilið hvcrs

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.