Þjóðviljinn - 07.03.1956, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 7. marz 1956
240 bátar írá 16 verstökini
Framh. af 12. síðu
Santlgerði. Frá Sandgerði
reru 17 bátar með línu. Gæftir
voru stirðar; voru flest farnir
8 róðrar. Mestur afli í róðri
varð 13. febr.; fékk hann Mun-
inn II, 21,3 lestir. Aflahæstu
bátar á þessu tímabili voru
Víðir II. með 109,5 lestir í 8
róðrum og Muninn II. með 103
lestir í 8 róðrum. Aflinn var
frystur og saltaður mjög að
jöfnu. Heildaraflinn á þessu
tímabili er 1788 lestir í 109
róðrum. Á sama tíma í fyrra
var afli 17 báta 1370 lestir í
225 róðrum.
Keflavík. Frá Keflavík reru
43 bátar með línu, þar af eru
tveir á útilegu. Gæftir hafa
verið sæmilegar. Flest voru
farnir 10 róðrar, en almennt 8
til 9. Mestur afli í róðri varð
7. febr. — um 19 lestir; en
hann fékk Steinunn gamla.
Aflahæstu bátar á þessu tíma-
bili voru: Guðmundur Þórðar-
son með 104 lestir í 10 róðrum
og Hilmir með 98 lestir í 9 róðr-
um. Heildaraflinn á tímabilinu
var 2324 lestir í 304 róðrum.
Á sama tíma í fyrra nam heild-
arafli 36 báta 2531 lest í 428
róðrum. Meirihluti aflans var
frystur en hitt saltað.
Þorlákshöfn, Frá Þorláks-
höfn reru 6 bátar með línu.
Gæftir allsæmilegar; hafa flest
og almennt verið farnir 9 róðr-
ar. Aflahæsti báturinn var ms.
Friðrik Sigurðsson með 69,6
lestir í 9 róorum. Heildarafli
bátí.un" n þessu tímabili var
355,2 iestir í 49 róðrum. Á
sama tíma í fyrra nam heildar-
afli 298 lestum í 52 róðrum.
Grindavík. Frá Grindavík
reru 18 bátar með línu; auk
þess tveir trillubátar. Gæftir
voru sæmilegar; flest voru farn-
ir 9 róðrar, en almennt 8. Mest-
an afla í róðri fékk ms. Von —
20,5 lestir — þann 13. febrúar.
Heildarafli bátanna var 1113
lestir í 130 róðrum. Á sama
tíma í fyrra nam heildaraflinn
1044 lestum í 192 róðrum. Afl-
inn var aðallega saltaður, en
nokkur hluti hans frystur.
Beykjavík. Frá Reykjavík
reru 13 bátar með línu. Þar af
voru 5 á útilegu; hinir stund-
uðu dagróðra, Gæftir voru
sæmilegar; flest voru farnir 11
róðrar, en almennt 8-10; úti-
legubátar höfðu mest 12 lagn-
ir. Aflahæsti dagróðrarbáturinn
var Arnfirðingur með 70 lestir
í 9 róðrum. Aflahæstu útilegu-
bátarnir voru Helga með 80
lestir í 12 lögnum og IBjörn
Jónsson með 77 lestir, einnig í
12 lögnumy Heildarafli bátanna
á þessu timabili var 664 lestir
í 109 róðrum og lögnum. Á
sama tíma í fyrra nam heildar-
afli 25 báta um 800 lestum í
220 róðrum.
Hafnarfjörður. Frá Hafnar-
firði reru 22 bátar; þar af voru
2 á utilegu með línu, 1 með net,
en 19 stunduðu dagróðra með
línu. Gæftir voru sæmilegar;
flest voru farnir 11 róðrar, en
almennt 10. Mestur afli i róðri
varð 10. febr. — 10,5 lestir. —
Aflahæsti bátur á tímabilinu
var Fróðaklettur með 70,2 lest-
ir í 10 róðrum. Heildarafli bát-
anna á þessu tímabili var 868
lestir í 157 róðrum. Á sama
tímabili í fyrra nam heildarafli
24 báta 1187 lestum í 257 róðr-
um. Aflinn er aðallega frystur,
hitt saltað.
Akranes. Frá Akranesi reru
20 bátar með línu. Gæftir voru
sæmilegar. Flest voru famir 9
róðrar en almennt 8. Mestur
afli í róðri varð 11. febr. —19,6
lestir — fékk hann ms. Höfr-
ungur. AflahEesti bátur á þessu
tímabili var m.s. Guðmtindur
Þorlákur með 118 lestir í 9 róðr-
um. Heildaraflinn á tímabilinu
var 1195 lestir í 133 róðrum. Á
sama tímabili í fyrra nam heild-
arafli 20 báta 1562 lestum í
246 róðrum. Mestur hluti afl-
ans var frystur, en hitt saltað.
Sandur. Frá Sandi reru 4
trillubátar; fóru þeir samtals
12 róðra og öfluðu 17,2 lestir.
Rif. Frá Rifi reru 4 bátar
með línu. Gæftir voru fremur
stirðar; voru flestfamir 7 róðr-
ar. Aflahæsti bátur á þessu
tímabili var Ármann með 41
lest í 7 róðram. Heildaraflinn
nam 140 lesturn í 23 róðmm.
Ólafsvík. Frá Ólafsvik reru
9 bátar með línu. Gæftir vom
fremur stirðar; þó vom flest
farnir 9 róðrar, en almennt 8.
Mestur afli í róðri varð 11. febr.
hjá ms. Bjargþór ■— 20,6 lestir.
— Aflahæsti bátur á þessu
tímabili var ms. Glaður með 72
lestir í 9 róðrum. Heildaraflinn
á tímabilinu var 500 lestir í 62
róðram. Á sama tíma í fyrra
nam heildarafli 8 báta 1223
lestum í 83 róðrum.
Grundarfjörður. Frá Grundar-
firði rem 7 bátar. Gæftir voru
fremur stirðar; vom flest farn-
ir 9 róðrar, en almennt 7. Mest-
ur afli í róðri varð 13. febr. —
12,3 lestir — hjá ,,ms. Páli Þor-
leifssyni“. Aflahæsti báturinn á
þessu tímabili var Farsæll með
73 lestir í 9 róðrum. Heildar-
aflinn á tímabilinu var 424 lest-
ir í 61 róðri. Á sama tímabili
í fyrra nam heildarafli 7 báta
825 lestum í 83 róðmm. Meiri
Húsnæðismáíafrumvarp Einars
Framhald af 1. síðu.
þvi, að þar sem vikið er frá
núgildandi lögum væru ákvæðin
í frumvarpi Einars til mikilla
bóta og hlytu að gerbreyta á-
standinu í húsnæðismálum ef
þau yrðu að lögum.
Einar Olgeirsson talaði næstur
og benti á að meginatriði sinna
tillagna væri fólgið í því að sett
væru aftur í lög réttindi og fyrir-
greiðsla í húsnæðismálum, sem
hefðu verið í lögum áður. Hús-
næðismálalöggjöf landsins hefði
hvað eftir annað verið skert og
réttindi manna rýrð. Af nýjum
ákvæðum minnti hann á það á-
kvæði 1. greinar, sem kveður á
um skilyrðislausan rétt manna
til að eignast íbúð og fá lóð und-
ir íbúðarhús. Væri þetta ekki
lítið atriði þegar haft væri í
huga hve erfitt væri nú, t. d. í
Reykjavík, að fá lóð, en það
liiuti aflans var frystur, en hitt ^efðu sjálfsögð réttindi jafn-
saltað.
Stykkishólmur. Frá Stykkis-
hólmi rem 6 bátar. Gæftir vora
slæmar; vom flest famir 5
róðrar. Mestur afli í róðri varð
7. febr. hjá ms. Amfinni —
14,5 lestir. Aflahæsti bátuiinn
á þessu tímabili var Amfinnur
með 52 lestir í 5 róðrum. Heild-
araflinn var 174 lestir í 24 róðr-
um. Á sama tímabili í fyrra nam
heildarafli 6 báta 520 lestum í
59 róðram.
Ðanmörh og Sovétríkin
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
RÖÐULSBAR
Munið Kaifisöluna
í Hafnarstræti 16.
Framh. af 12. síðu
fyrir ferðalögum milli landanna.
Danskir fræðimenn fá aðgang
að sovézkum skjalasöfnum.
Sovézki ballettinn heimsækir
Xaupmannahöfn haustið 1957.
Öryggi og afvopnun sam-
eiginleg áhugamál
Hansen og Búlganín komast
svo að orði, að þótt viðræður
um pólitísk viðfangsefni hafi
leitt í ljós að stjómir Dan-
merkur og Sovétríkjanna greini
á um ýmis atriði, hafi viðræð-
urnar orðið til þess að þær skilji
nú hvor annarrar sjónarmið
betur en áður.
Komið liafi á daginn, að báð-
um ríkisstjórnunum sé það á-
hugamál að komið verði á ör-
yggiskerfi sem tryggi öryggi
allra ríkja, að vígbónaðar-
kapphlaupið verði stöðvað og
afvopnun hafin og að gagn-
kvæmt traust megi setja svip
sinn á samskipti ríkjanna.
Viðræðumar fóru fram i anda
vináttu og gagnkvæms skiln-
ings, segir í tilkynningunni, og
ljóst varð að milli ríkjanna em
engin ágreiningsmál, sem geta
spillt vinfengi þeirra. Ríkis-
stjómimar æskja þess að vin-
samleg samvinna megni að eyða
viðsjám milli þjóða.
í ræðu í veizlu í Kreml í gær
lét Hansen þá von i ljós, að vin-
samleg samvinna mætti tengja
þjóðir Danmerkur og Sovét-
ríkjanna æ traustari böndum.
Búlganín og Krústjoff boðið
til Norðurlanda
Hansen bauð þeim Búlganín
og Krústjoff að koma í opin-j
bera heimsókn til Danmerhur. |
Áður hefur Gerhardsen forsæt-!
isráðherra beðið þeim til Nor-
egs, og vitað er að Erlander
forsætisráðherra ætlar að bjóða
þeim til Svíþjóðar þegar hann
fer til Moskva síðar f þessum
mánuði. Segja fréttamenn það
hugmynd norrænu ríkisstjóm-
anna, að þessar heimsóknir
verði sameinaðar í eina. ferð, ef
vel á tímum danskrar einvalds
stjórnar, að hægt væri að fá
útmældan skika af okkar stóra
landi undir íbúðarhús.
f frumvarpskaflanum um
verkamannabústaði mætti minna
á þau ákvæði að Byggingarsjóð-
ur verkamanna fái helming tekna
Tóbakseinkasölu ríkisins, eins og
ákveðið var þegar einkasölulög-
in voru sett, en afturhaldsliðið
á Alþingi sveik það fyrirheit og
tók tekjumar í almennan eyðslu-
eyri. Þá er ákvæðið um lækkun
vaxta af iánum Byggingarsjóðs
niður í 2%, og að Byggingarfé-
lag alþýðu í Reykjavík fái á
ný öll réttindi, sem það var svipt.
Kaflinn um útrýmingu heilsu-
spillandi íbúða er í frumvarpi
Einars færður í það horf sem
þau lagaákvæði voru í löggjöf
nýsköpunarstjómarinnar frá ’46
vegis, en starfsemi hennar v&e
stöðvuð með tilkomu laganna
frá í fyrra.
f kaflanum um veðdeild Lands-
bankans leggur Einar til að veð-
deildin láni út á hús allt að
helmingi brunabótamats, og að
Seðlabankinn skuli skyldaður til
að kaupa bankavaxtabréf veð-
deildarinnar.
' Taldi Einar 'litið mark tak-
andi á kveinstöfum banka-
stjóranna. Það hefði verið
gert áðúr, ineð góðum árangri
að skylda Seðlabankann til
að leggja frani lánsfé, í Stofn-
lánadeild sjávarútvegsins, og
bæri ekki á öðru en það hefði
reynzt vel.
Röksemd húsnæðismálastjóm-
ar og stjórnarliðsins á Alþingi
að ekki væri rétt að samþykkja
frumvarpið vegna þess að ekki
hefði fengizt næg reynsla á hús-
næðismálaskipan þá, sem gerð
var á þinginu í fyrra, svaraði
Einar á þá leið, að sú skipan
væri röng og ill, lánin of stutt
og vextir allt of háir, og væri
því full þörf að sett yrði betri
löggjöf um þessi efni. Minnti
Einar á að t. d. í Danmörku er
lánað til íbúðarhúsabygginga til
80—90 ára með 2% vöxtum,
Fór Einar þess á leit að um-
ræðu yrði frestað svo sér ynn-
ist tími til að koma með breyt-
ingartillögur til leiðréttingar,
samkvæmt ábendingu Gísla Guð-
mundssonar. Varð forseti við því„
og var umræðu frestað.
til vill eftir heimsókn Búlgan-
íns og Krústjoffs til Bretiands Annar kafli, um lánadeild smá-
í vor.
íbúðarhúsa, gerir ráð fyrir að sú
lánadeild starfi einnig fram-
20. flokksþingið
Framhald af 3. síðu
aukna möguleika á hagkvæm-
um viðskiptum, báðum aðilum
til gagns. Sérstaklega hlutum
við þó að hugleiða þá auknu
möguleika sem okkur virtust
opn.ast fyrir áframhaldandi og
auknum viðskiptum okkar ís-
lendinga við þessar þjóðir, sem
þekkja ekki kreppu og markaðs-
vandræði nema af afspurn.
Um heildaráhrifin af þinginu
er það að segja, að málstaður
sósíalismans í Sovétríkjunum erj
í öruggum höndum flokksins og
fólksins og að þau fara í broddi
fylkingar hins sívaxandi sósíal-
istiska heims til fegurra mann-
lífs, bættra lífskjára og varð-
veizlu friðarins um allan heim
Kvennadeild
S.R.F.Í.
Félagskonur, sem ætla að
gefa muni á bazarinn, em
beðnar að koma þeim á Öldu-
götu 13, eigi síðar en n.k.
laugardag.
i
iggur iEmm
NIÐURSUÐU
VÖRUR
Gólfteppi
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Herðubreið
austur um land til Þórshafnar
hinn 10. þ.m. Tekið á mdti
flutningi til
Homafjarðar
Djúpavogs
Breiðdalsvíkur
Stöðvarfjarðar
Fáskrúðsfjarðar
Borgarfjarðar
Vopnafjarðar
Bakkaf jarðar og
Þórshafnar
5' í dag. Farseðlar seldir á föst\>
dag.
B0RNH0LM
745.00
995.00
170x240 cm. kr.
190x290 cm. kr.
280x274 cm. kr. 1140.00
274x366 cm. kr. 1795.00
170x235 cm. kr. 1285.00
200x300 cm. kr. 1895.00
TADKA
ARGAMAN
Iíristján Siggeirsson hi.
200x300 cm. kr. 2585.00
Húsgagnaverzlun — Laugavegi 13 — Sími 3879
Baldur
Tekið á móti flutningi til
Skarðstrandar
Salthólmavíkur og
Króksfjarðarness
árdegis í dag.
7 / /inn ingaripjölj
" s.MM