Þjóðviljinn - 07.03.1956, Síða 11

Þjóðviljinn - 07.03.1956, Síða 11
Miðvikudagur 7. márz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 NEVIL SHUTE: LANDSY 33. dagur Einu sinni sáu þeir skip á sundinu sem sigldi í norðaust- ur; þeir höfðu enga aðstöðu til aö greina þjóðerni þess. Þegar klukkuna vantaði kortér í eitt sáu þeir land framundan og þeir sáu farveg Saxelfar við Cuxhaven. Þeir fylgdu ánni, mörkuöu stefnuna eftir landinu til aö átta sig á vindáttinni, þar til þeir komu til Hamborgar. Þáð var ekki hægt áð villast á, borginni, Allt í kring- um hana var landiö hulið snjó; borgin var eins og ó- regluleg, dílótt klessa á hvítmn feldinum. f skæru tungls- Ijósinu gátu þeir séð hafnarkvíarnar og ána, þeir reyndu að telja skipin sem lágu við bryggjur. Strætin voru dauf- lega lýst. Engin leitarljós voru sýnileg. Þeir reyiidu að hlera- í myrkrinu eftir hljóði frá oiustuvélum övihanna, en án árangurs. Þeir bjuggUst á hverri siundu við skot- hríð, en engin skothríð kom. Chambers fannst þetta furðulegt og óraunverulegt. Það var ótrúlegt aö þessi stóra borg fyrir neöan þá væri fulí áf Þjóðverjum sem hlýddu Foringjanum í blindni, hötúðu England og Englendinga af ©fstæki. Dixon hallaöi sér aö honum og tók grímuna frá muhn- inum. „Ekki mikill vindm’,“ sagöi hann. „Faröu svo sem fimm mílur í vesturátt og þar hendum viö íhslmU niöur.“ Hann sýndi Chambers kortiö. Flugmaðm’inn kihkaði koilí og sneri vélinni til, starði með athygli á óskýrt landið fyrir neðan. Bráðlega fann hann skógimi. sem hann leitaöi að og sveimaði yfir honura, Hann leit um öxl. Dixon og liðþjálfinn voru að stinga pökkunum meö flugritunum niður í rennuna. Flugmaöurinn leit.út um hliðargluggann, en hann kom ekki auga-'á pappírinn. Flugstjórinn kom til lians. „Berlíh næsti éfangastaö- ur,“ sagði hann. Hann markaöi nýja stefnu á áttavitann fyrir flugmanninn. „Sennilega lenda bráðum á okkur kastljós. Viltu að ég taki viö henni?“ Chambers brosti. „Þetta er allt í ÍagjL Þú getux tekiö við henni eftir Berlín.“ „Ágætt." Hálfri stundu síðar blossuðu leitarljósin upp ifyrir framan þá, einhvers staðar úr nágremii Spandau. Flest voru þau hvít að lit, eitt eða tvö fölgræn, eitt eða tvö fjólublá. Vélin hélt áfram í áttina til þeirra í tuttugu og en þeir uröu ekki fyrir neinum skemmdum og flugu nú út á Norðursjóinn. Klukkan var rúmlega fimm að morgni. Þrátt fyrir uppliitunina voi*u þeir allir stirðir af kulda og þegar slaknaði á spennunni sem þeir voru í yfir landi óvin- anna, fóru þeir að finna til þreytu. Chambers tók við stjórninni og lækkaði flugið niður í tíu þúsund fet; þeir tóku af sér súrefnisgrímurnar og önduðu nú aftur eöli- lega. Dixon tók fram hitabrúsa og útbýtti krukkum með kaffi og brjóstsykri; heitur diykkurinn hressti þá. Von hráöar var himinninn að baki þeim gráleitur og stjömurnar í austri urðu fölari. Þeir nálguðust Yorkshire ströndina og læklcuðu nú flugið með hægð, það var kveikt á siglingaljósunum til að þjóðemið þekktist. Þeir tóku land við minni Humber og flugu í noröur upp meö strönöinni áður en þeir beygöu inn í land til Market Stanton. í grárri kuldalegri aftureldingu komu þeir aö flugvelli sínum og flugu hring yfir honum. Dixon var við stjórn; hann lenti vélinni mjúklega. Þeir óku vélinni aö flugskýlinu og slökktu á vélinni. Liösforingi kom til móts viö þá, klæddur kuldaúlpu og trefli. Hann spurði: „Hvernig var þarna fyrir handan.“ Dixon sagði: „Fjandalega ka.lt.“ Þeir aflientu minnisblöð sín og skrifuðu stutta skýrslu. Síöan fór liver inn til sín. Chambers var kalt og hann var syfjaður; herbúðimar voru að vakna til lífsins. Hann borðaði morgunverö í matsalnum, fékk kaffibolla og dísætan hafragi’aut. Svo fór hann yfir í svefnhefbergi sitt háttaði og svaf til hádegis. Nú komu tíu tilbreytingalausir dagar, sömu skvldu- störfnin upp aftur og aftur, stuttar reynsluflugferðir, lestur blaöa og bið eftir skipunum. Á meðan byrjaði Chambers á freygátimni sinni, lagfærði bílinn sinn og ráfaöi eirðarlaus um herbúöimar. Loks var hann boð- aðúr á skrifstofu herforingjans. Tveir flugmenn aðrir voru boðaðir þangað um leið; enginn þein’a vissi hver tilgangurinn var. Þeir stóðu i j röö fyrir framan skrifborð yfivmamisins, míðaldra, þrek-| ins manns sem var aö byrja að fá skalla. Hann sagði: „Góöan daginn, herrar minir. Ég sendi eftir ykkur, vegna þess aö ég hef verið beðmn að út- Ilómst®! :n og Framhald af 7. síðu. bæta því við, að í minum aug- um er hún fyrst og fremst verið um Atómstöðina, vil ég mikið listaverk, sízt ómerkara öðrum stóryerkum skáldsins. Hún hefur orðið mér hug- stæðari en flest aimað sem ég hef lesið — og spá mín er sú, að hún eigi eftir að njóta þeiiTar viðurkenningar, sem hún er verð. — Þá hygg ég, að henni vei'ði skipað á bekk- með beztu listaverkum stór- skáldsins. Það er ekki nema eðlilegt, að ein bók gjaldi um sinn markvísrar þagnar og hatramms andróðurs vika- sveina eriends og innlends kapítalisma. Kristján Albertsson var sannarlega búinn að segja skoðun sína á Atómstöðiáni, eftir að hún kom út. En jafn- vel í tilefni af Nóbelsverð- laununum, þegar öll þjóðin samfagnaði skáldinu fölskva- laust, mátti liann til að viðra þessa skoðun sína á ný. — Og kannski hefur það verið vegna Atómstöðvarinnar, að öll æðstu stjómai’völd lands- ins og fulltrúar opinberra stofnanna þögðu sem fastast við heimkomu skáidsins? — Listamenn og vinnandi stéttir landsins sendu hinsvegar full- trúa á vettvang að taka á móti sínu skáldi’ — og fór vel á því. ' ' ÍJTBREIDIÐ * f * PJÓDYÍLJANN ■* * urstrangiegast að taka þessum upplýslngiim með ró og still- irigu; svó að karlmannatetriri missi ekki allt sjálfstraust; mm eg i j : tvegg'ja þúsúnd feta hæð. í þeirri hæð voru þeir mokk- ; urn veginn öruggir fyrir ljósunum, þegar geislarnir lentu á vélinni einS og öðru hverju kom fyrir, glampaðj mjög lítið á hana í þessari hæð. Ungu mennirnir skimuðu í sífellu eftir óvinaflugvélum. Þeir sáu ekki neitt. Brátt fóru þeir framhjá leitarljósunum, uppgötvuðu á og stóra dauflýsandi klessu framundan og það var Berlín. Þeir fíiigú stóran hring yfir borginni, kvíðandi og eft- irvæntingarfullir. Þar voru envin leitarljós, engin skot- hríð, erigar orustuflugvélar. Aðalgöturnar virtust vera dauflýstar ög yzt í austurhluta borgarlnnar var upp- lýstm’ blettur, sem þeir héldu að væri flugvöllur. Þeir flugu aftur í vesturátt, vörpuðu niður flugritunum þar sem vindurinn gat feykt þeirn inn yfir borgina, og flugu síðan áleiðis til Leipzig, fegnir og dálítið vonsviknir. Þeir kofnu til Leipzig um klukkan þrjú um morguninn; Yungliö var hátt á lofti. Þar var skotið á þá án kastljósa. Fýiir neðári þá gátu þeir séð glampana frá byssunum, braut skotanna og sprengingai’nar 1 hæð við þá. Dixon flaug vélinni og hann hækkaöi flugið og lækkaði á víxl um nokkúr hundruð fet. Hinir einbeittu huganum að sínum störfum meöan vélin flaug yfir borgina. Ekkert skotanna kom nálægt þeim. Chambers horfði á glamp- ana úr byssunum úr fremra skotauganu, merkti hvert virki inn á kort yfir borgina. Þeir vörpuðu niður flug- ritufti sínum og héldu til Kassel. Kassel var dimm og þögul; þeir flugu yfir hana, vörp- uðu niður pökkum sínum og snem í norðurátt og heim- leiðis. í Hannover og Bi'emen voru leitarljós og milli Bremen og Wilhelmshaven vom mörgu kastljós og þétt sfeothríð. Dixon var enn við stiórn og fór yfir hættu- beltið í snöggum dýfum og sveiflum, í þeim tilgangi að' rúgla hlustarana og skotmennina. Eitt eða tvö skot epmngu nærri þeim og daginn eftir fundu þeir dálitla rifu á stélinu, þar sem sprengjubrot hafði fai’ið í .gegn, ICðsinr em iaaglsfari, þ@Ia betur sjúMéma, Iremja síðnr sjálisMorð ©g Itafa liæna gáínameðaltal, segir bandarískar maimfræðmgnr Konur eru oft kallaðar „veika kynið“ en í rauninni eru þær hæði sterkari og gáf- aðri . en karimenn, skrifar bandarískur mannfræðingur, prófessor Ashley Montagu, Mánaðarrit Menningar- og vís- indastofnunar Sameinuðu þjóð- anna vitnar í hann i skýrslu um vaxandi þátttöku kvenna i stjórnmálalí'i síðustu ára. í upphafi fyrri heimsstyrj- alda höfðu konur aðeins kosn- ingarrétt í fjórum löndum, en nú hafa þær því nær alls staðar kosningarrétt. Á vesturhveli jarðar eni nú aðeins fjögur lönd sem ekki le.yfa kvenfólki að kjósa, þ.e.a.s. Sviss, Licht- enstein, Paraguav og Nicara- gua. Konur hafa bætt stjórn- málalega og fjárhagslega að- stöðu sína, segir Unesco Cour- ier, en samt sem áður er enn talað um konuna sem óæðri veru. Prófessor Montagu er á öðru máli. Skýrslur eru konum í liag Konur eru langlifari en karl- menn. Skýrslur allra landa sanna þetta. Frá náttúrunnar hendi eru konur heilbrigðari. Þær standast betur sjúkdóma og verða fyrr heilbrigðar aftur. Fimm stamandi karlmenn eru á móti hverri litblindri konu. Of- blæði fyrirfinnst nær eingöngu hjá karimönnum. Konur lifa fremur lost en karlmenn. Það sannaðist í síðustu- heimsstyrj- öld, og þá kom einnig í ijós að konur þoldu betur fangavist og þrælkunarvinnú. 1 næstum öll- um löndum frem ja þrisvar sinnum fleiri karimenn sjálfs- morð en konur. Tilraunir er gerðar liafa ver- ið á börnum sýna að gáfna- vísitala stúlkna er yfirleitt hærri en pilta. Hin líkaxnlega ástæða til þessara yfirburða konunnar stendur í sambandi við kynlitningana. Með tilliti til heimilanna og þjóðfélagsins er sennilega sig- Svokallaðar munkahettur eru afbrágðs liöfuðföt í kulda. Þær falla þétt að böfði og hálsi og ná niður á axlir og brjóst. Hægt er að prjóna þessar hett- ur með brugðnu prjóni, en allra fljótlegast er að sauma þær, enda verða þær þá hlýrri ef valið er í þær gott og þétt efni. Flauel, apaskinn og flón- elskennd efni eru afbragð. En maður veróur að gæta þess að efnið sé þægilegt við húðina, annars veróur að fóðra hett- una. ÍÚteefandl: Samelningarnoktur alþíSu — Sðsiallstaflokkuriim. — Biiæti6r»r: Magnú3 ICJartanssoa SigurSur auítmundsjon. ~ Fréttftntstiórl: Jón Biarnasön. ~ BfeSamenn: Ásmundur Sieur- 'önsson. BJarni Benedlktsson, Gúffmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Masnös Torfi Ólaísoni'"- AuglýsinkMtióri: Jónsteinn Haraldsson. ~ Ritstiórn. afgreiSsia, ansjýstnsar. prentsmiSJa: SkólavörSustís 19. — Sími 1500 <3 linur). ~ AskriftorverS kr. 20 á mánúBl í Reykjavlk og nágrenni; kp. 17 annorssiaðar. ~ LausasMuverS kr. 1. — D’-eatsm‘><* WóSvilJons h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.