Þjóðviljinn - 10.04.1956, Page 2

Þjóðviljinn - 10.04.1956, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. apríl 1956 * * i dasr er jjriftjudaguriun 10. upril. — Esiekíel. — 101. dagur árs- ins. — Tims'l í hásuSri kl. 12.56. — ArdegisháíkeíH bl. 5.49. SííSdegis- háflædi kl. 18.04. H júskapur IJm páskana voru gefin saman í iijónaband af séra Jóni ‘Guðjóns- 'syni á Akranesi ungfrú Soffía Karisdóttir leikkona, Vesturgötu 55 A Reykjavik og Jón Halldór Jónss on byggi n g-af ulltrúi. Hver tar bíl í sumargjöf? Gefið börnum yðar happdraéttis- miða Hringsins. Blaöiö Verkaniaðurinn á Akureyri er seit i Söluturninum við Arnarhól. Það g-erðist nýlega í Nissu lað ástfanginn ungur maður tók sér stöðu við innganginn að húsi stú’kunnar sem hann elskaði — og gaf þá yfirlýs- ingu að hann íhyrfi ekki á braut fyrr en .stúlikan hefði játazt honum. Stúikan fór út um eldhúsdymar, tókst ferð á hcndur norður ,til Parisar án þess tilhiðjandi, hennar hefði hugrhyn'd um. Eftir þrjá daga oþiiiþéraði ungi maðurinn með eldabusicunni sem hafði séð honum fyrir nauðsynjum með- an umsátrin stóð yfir. Gengisskránins Kftupgengl Bterlingspund ......... 45.55 1 bandarískur doilar .... 16.26 Kanada-doliar ......... 16.50 100 avissneskir frankar .. 873.30 100 gyllini ............. 429.70 100 danskar krónur ....... 235.50 100 sænskar krónur ....... 314.45 100 norskar krónur ....... 227.75 100 betsiskir frankar .... 32.65 100 tékkneskar krónur .... 225.72 100 vesturþýzk mörk ....... 387.46 1000 franskir frankar ..... 48 1000 lírur ................ 26.04 21 MK« itÉTTA TJrslit get raunale ik j an mi um helg- ina: Þróttur 21 Vikingur 15 1 1R 15 Ármann 16 2 Birmingham 2 G-ardif.f 1 1 Burn’ey 0 Arsenal 1 2 Cliarltan 2 Sunderland 1 1 Everton 2 Wolves 1 1 Buton 1 Por-tsmouth 0 1 Manch. Utd 2 Blackpoo! 1 1 Newcastíe 3 Ma.nch. City 1 1 Pi"eston 0 Bo’ton 1 2 Tottenham 4 Aston ViHa. 3 1 W.B.A. 1 Huddersfield 2 2 Alis komu fram 21. röð með 10 i'éttum og voru aliir seðiarnir með kerfum. Eru þeir jiafnhliða röðunum með 10 réttum, einnig með 9 réttum, aHs 82 raðir með 9 réttum á þsssum 21 seðli. Vinh- ingar fyrir þá voru frá 49' kr. upp í 133 ikr.. Annars skiptust vinningar þannig: 1. vinning’ur: 49 kr. fyrir 10 rétta (21) 2. vinningur: 13 kr. fyrir 9 rétta (153). Nxeturrarzla er í Laugiavogsapóteki, sími 1618. NteturÍHilcnir Læknafélags iReykjavíkur er í læknavarðstofunni i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíg, frá Jd. 6 að kvö'.di ti! kl. 8 að morgni. simi 5030. Heilsuverndarstij?ii' Húð- og kynsjúkdómalækningar í HeilsUverndarstöðinni, opið dag- lega ki 13-14 nema. ’iaugardaga kl. 9-10. ökeypÍK læknishjálp. Einn af hirtum ágætu ljósmyndurum Þjóðviljans var nýlega á gangi við höfnina í ReykjaVík, og þá smellti hann af þessari iuynd af hertum þorski sem búið var að (lakka inn í striga handa fólkinu í Nigeríu; og það var einn af „fossiun" Eimski5«ifélagsins seiu letlaði að flytja hann. Stafirnir „besetnar” kóngulær I>að er bæði illt og bröslegt að sjá, hvemig menn, og ekki aðeins menn, það er að skilja: hver um sig, heldur heilar þjóðir verja stórum kafla af ævi sinni — þessari blessuðu ævi, sem ekki er of lörig livort sem er — til að nema þá hluti, sem hvorki eru til gagns eða gamans, ellegar að minnsta kosti eru það miklu síður en margt annað, sem enginn gef- ur um að kimna. Þeir eru t. d. fáir á voru landi, sem hirða um, þó bömum þeirra sé ekki kennt að skrifa eða tala rétt FélagsUf KR—glímumenn! Glimuæfing í kvöld kl. 9,15 í húsi félagsins. Muitið Kaffisöluna i Hafnarsírœti 16. 1-UOR/VSVEtT VERKALYÐ5INS óskar eftír klarínetteikara • Upplýsingar í síma 822Ö3 jöfnin eru opin Sæjarbókasafnið Útlán: kl. 2-lC alia virka daga nema laugardaga kl. 2-7; snnnu daga kl. 5-7. Lesstofa: kl. 2-10 alla virka daga, nema iaugardaga id. 10- 12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7. (•jóðskjalasfifxi.lð i virkuui dögum kl. 10-13 og 4-19 Laudsbókasáfnið ri. 10-12, 13-19 og 20-22 a!ia vlrka laga uemu laugardaga kl. 10-12 of 13-19. Vátt úíug rl pasaf «10 tí, 13.30-15 Á sunnudögum, 14-15 i Sriðjudögum og flmmtudögum Tæknibókasafnið í Iðnskólanum nýja er opið mánudaga, miðvikud. og föstu- dagá kl. 16-19. Lestrarféíag kvenna Grundarstíg 10. Bókaútlán: mánudaga, miðvilcudaga og föstudaga kl, 4—6 og 8—9. Nýir félagar eru innritaðir á sama tíma. Bólíusufu Kópavogs í barna.skó'íjnum: útlán þriðju- dagíi og fimmt-udaga'kl. 8-10 s?8- degis og .sumiudUiS“a kl. 5-7 sið- degis. Morgunblaóiö og Tímiiux eru nú komin í hár sam- an út af „vamar- niál-um" Islands, og vitua bæði í erlend liiöð til stuöuings ináli sínu. Afleiðlagin af þessum hárreitingxmi er. talin sú að báðir verðí dálitlð snoðnir eftir kosningar — og er þá ekkl tU eiiLskis barizt! 6. tbi. ÆGXS á þe®su ári hefur borizt, og seg- ir þai' frernst frá útgerö og afl.abrögðum í fy.rri hluita ma.rzmánaðar. Þá er. gx’ein sem nefnist Togaraútgerð og togarasmíði, og einnig er grein um fiskiðnsýningu sem ha'din verður í ICaupmannahöfn i vor. Grein -er um Hraðfiystihús á to- landi, ýnxsa,r eriendar fréttir og skýrsla xxm fiskaflann i febx'úar- lok í vetur. 2. ársfjórðungur flokksgjalda fóll í gjalddaga 1. aprxl s. 1. Félagar erú vinsamlega beðnir að koma í skrifstofu Sósíal- istafélags Reykjavíkur í Tjarn- argötu 20 og greiðá gjöldin. Pastir liðir eins og vcnj ule-ga. Klukk- an 14.30 Útvarp frá Reykjavikur- fiugvelli: — Lýst komu dönsku kon- ungshjónannia i opinbei'a heixn- sókn til Isla.nds, Leiknir þjóð- eöngvar Danme.rkur og íslands. 18.00 Dönskukennsla; II. fl. 18.30 Enskukennsla; I. fl. 18.55 Tónleik- ar; Hefðarfi-úin og fífið, baUetti- músik eftir Vei-di (Mackerras hef- ur búið til flut.nings, og stjórnar hann hljómsvcitinni. sem leikur). 19.25 Veðux’fregnir. — 19.30 Þjóð- lög frá ýmsmm Höndum. 20 20 Út- mrp fi'á veiz’usal að Hótel Borg: Konungur Danmerkur og forseti ís’ands flytja ræður. 21 15 Dönsik tohlist. 21.30 Erindi: Konungsfrtt- in danska (Ó)afur Hansson menntaskólakenna.ri). 22.10 Vöku- lestur (Broddi Jóhannesson). 22.25 Eitthvað ‘fyrir alla: Tón’eiilx- ar a.f p’ötum. 231.0 Dagskrárlok. íslenzku; en að rita þrjár héndur: fljótaskrift, settletur og latínuhönd, það verður hvert barn að nema. Að minnsta kosti var það svo í mínu ungdæmi; og ég geri ráð fyrir það sé eins enn, og verðí svo fyrst um sinn, nema ef þeir „blessaðir lingar“, sem komið hafa í heiminn á Is- lándi, síðan Frakkar fónx að venja þangað koniur sínar, finna í sér einhverja náttúr- lega löngun til latínustafanna. Það væri betur að svo væri; því mér finnast þessi þrjú let- ur vera eins og þrír tígul- kóngamir i sömu spilunum, og ekki til annars en trafala og tímaspillis. Það er sagt um djöfuliiin, að hann hafi brugð- ið sér í kóngulóarliki og ver- ið að vefjast fyrir pennan- um hjá Marteini Luther. Hafi nú déskotinn þorað til við Luther, þá má nærri geta, að hann muni stundum verða oss nærgönguil, smámennunum; því hann tekur það eftir guði, að vera hvergi fjarlægur sín- um skepnum. Þessir fljóta- skriftarstáfir eru ekki ósvip- aðir kóngulóm í vaxtarlaginu. mii þeir séu ekki „besetnar" kóngulær, skriðnar upp úr hí- býlum sínum, til að tefja framfarir Islendinga í því, sem meira ríður á? Því hvað ríðúr á að geta skrifað þrjár hendur? Það mun eiga að vera nokkurskonar fremd. En það er ífka fremd, og jafnvel mikilmennska, að geta tekið upp í sig og spýtt mórauðu... (Úr Fjölni 1845). Trá höfnimii* Rklpadeild SIS Hvasaafell koxii við í Gíbi'altar 7. þm á leiðiniii til Haugesund. Arnaxfe’l er x Óskarshöfn. Jökuil- tóll er i Rvík, Disanféll fór 7. þm fi’á Rottei'dam á’eiðis til IRvikur. Tátlafell er í Rvík. Helgafell fór 7. þm fiá Wismar áleiðis til Reyðai'fjai'ðai'. Hera lostaa- á Norð- ui'landshöf n um. Eimskip Brúai'foss fóx- fiá Rvi'k í fyrrta- dag' til Súgandafjai'ðar, Isafjaxð- ar, Sig'lufjai-ðar, Ó’afsfjarðar og Kef’iavíkur. Dettifoss koni til R- v’kur 'sl. laugajrdag' frá Vestm,- eyjurn. Fja’lfoss kom til Rvíkur sl. Jaugardag fi'á Akrancsi. Goða- foss fór frá Rvik i gærkvöld til Vestmaxmaeyja. Gullí'oss fer frá Rjvik kl. 17 á mox'gua itil Leith. Haniborgai' og ICaupma.nnaiiaírxai'. Lagarfoss kom til Wismar i fyi'ra- dag; fer þaðan til Austfjai-ða. Reykjafoss kom til Hamiborgar sl. laugai'dag; fer þaðan til Hull og Rvikur. TröUafoss fer frá N.Y. 16. þim til Rvikui'. Tungufoss för frá Gautaborg á gau'kvölá tii Rotterdam og Rvikui'. Dranga- jökulil lestar i Wismar í dag til Rvíkur. Birgitte Skou fór frá Antvex-pen 5 gær til Hamborgar og Rvikui'. Gudrid fór frá Rott- eixiam i gær tll Rvíkur. Rikisskip Hekla fer frá Akui'eyri i dag á austui'leið. Esja er í Reykjavík. Hex'ðubreið fór fi'á Rvili: á mið- nætti í nótt austur um lánd til Bakkafjarðar. Skjaldbnelð fór frá Rvik í gærkvöidi vestxxr urn land til Akureyrar. Þyriil fer væntan- lega fxá. Hvalfirði í dag áleiðis til Þýzkalands. Baldur fer frá Rvik á morgun til Snæfell-sness og' Búðardals. Miililáxidaílug Edda er væntan-. leg tklukkan 9 fiá N.Y. Flugvéiin fer klukkaja 1030 á- leiðis til Bergen, Kaupmanna- hafnar og Hamborgai'. — Gullfaxi fór til G’asgow og London í miorg- un. Flugyélin er væntanle.g aftur til Rvikur kT. 17.30 á morgun. Imianlandsflug 1 dag er ráðgext að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilöstaða Flateyrar, Sauðárkróks, Vestm.- eyja og Þingcyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga tll Akuneyrár, ísafjarðar, Sands og Vestmanna- eyja. Nespresítakall Altarisganga í Fríkir.kj unni er i kvöld kl. 8. Sr. Jón Tliorairenseh. Nú hefur détíár þín aftur veriðað leika sér að Ijósinu. KHfi Kl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.