Þjóðviljinn - 10.04.1956, Síða 12

Þjóðviljinn - 10.04.1956, Síða 12
•rátt fyrir a Frakka sruherinn, sífellda liðsfiutn- tii Alsir gerist sem barizt hefur Skemmtun Fóstru í Austurbæjarbíói í fyrradag fór fram fyrir fuUu húsi og við mikla ánœgju allra viðstaddri. Myndin er af einu atriöi dagskrárinnar: Guðrún Friðgeirs- dóttir ber bumbu fyrir „rytmasöng“ sex „fósturbarna“ sinna. 1 á Ceylon áfall fyrir Vesturveldin Brezk og bandarísk borgarablöð láta í ljós mikla gremju yfir sigri vinstri flokkanna í kosningunum á Ceylon. - I tveirn fyrstu áföngum kosn- inganna hefur hinn íhaldssami stjór.narflokkur aðeins fengið átta þingmenn kosna, en vinstri flokkarnir í stjórnarandstöðu sem höfðu með sér samvinnu í ko.sningunum, hafa fengið 53 þingmenn. Vinstri flokkarnir hétu því í kosningastefnuskrá sinni að svipta Breta herstöðvum á Ceylon, að þjóðnýta plantekr- ur. iðnfyrirtæki og banka í eigu útlendinga og að stofna lýðveldi. Brezka íhaldsblaðið Daily Tele- grapli sagði í ritst.iórnargrein í á'ær, að ekki fá;ri iijn því að kospingaúrslitin breyttu mjög stöðu Ceylon í alþjóðamáium. Byottrek.stur Breta úr stöðvum þeirra á eynni myndi vekja fögnuð í Moskva og Peking. Bandaríska blaðið Nenv Yórk Tunes kemst svo að orði að að- staða Vesturveldanna í Asíu hafi versnað að mun við kosningaúr- slitin á Ceylon, Lísenkó segir crf sér Skýrt var frá því í Moskva' í gær að Trofim Lísenkó hefði sagt af sér formennsku fyrir akademiu búvisinda í Sovétríkj- unum. Kenningar Lísenkós um arf- gengi áunninna eiginleika. hafa lengi verið mjög umdeildar. Það vakti heimsathygli þegar mið- Framhald á 5. síðu. _„_ir sjálfstæði landsins síðan í nóvember 1954, æ umsvifameiri. Innbomir hermenn hafa hlaupizt undan merkjum Frakka og geng- ið í lið með skæruhemum. í síð- ustu viku fór franskur undirfor- ingi sömu leiðina og tók með sér heilt bílhlass af vopnum og skot- færum. Fréttamenn i Alsír segja að •mannfa-tl. í Alsír undanfama daga hafi verið hið. mesta síðan vopnaviðskipti hófust þar. Tala fallinna dag hvem hafi skipt hundruðum. Lacoste, landstjóri í Alsír, hef- ur beðið frönsku ríkisstjórnina um stóraukið lið, en ef senda á frekari liðsauka til Alsír verður hún að kalla varalið til vopna. Myndi það mælast mjög illa fyr- Bílaáreksfrum fundur Alþýðubandalagsins i á sunnudaginn var Mikill áhugi fyrir einingu ollra vinstri manna innan AlþýSuhandalalagsins 16 bllar lentu í árekstri s.l. laugarda? Bifreiðaárekstrar hafa aldrei verið eins tíðir og nú undanfarið. Tugir bíla lentu í árekstrum um helgina, á laugardaginn lentu 16 bílar í árekstrum. í 6 af þessum 16 árekstrum á laugardag- inn voru það konur er sátu við stýrið. Starísmenn rannsóknar- lögreglunnar, sem hafa með höndum rannsókn á árekstr- um og slysum hafa, nú vart undan að gera skýrslur og rannsaka málin, Bílum fer alltaf fjölgandi, en ekkert gert til að greiða umferðina annað en setja nefndir og aftur nefndir. Þegar nær dregur sumri mú búast við að umferðar- vandamálin aukist til muna. Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Alþýöubandalagið. hélt fund hér s.l. sunnudag og var hann ágætlega sóttur þrátt fyrir að hér væri þá hríöar- veöur. Lúðvík Jósefsson alþm. flutti Árnason og Oddur A. Sigur- {erindi um stjórnmálaviðhorfið, 3onsson- I Mikill áhugi fyrir einingu en aðrir ræðumenn voru Bjarni. vingtri manna um Alþýðll_ Þórðayson bæjaistjóri, Jónas bandalagið ríkti á fundinum. ir og vill stjórnin því ekki grípa til þess ráðs fyrr en í siðustu lög. Enn barizt hjá i Gaza Til átaka kom í gær fjórða dagimi í röð milli Egypta og- Lsraelsmanna hjá Gaza. Saicæ hvorir aðra um að senda menn' á næturlegi yfir landmærin 'til að virina hervirki, drepa menn og búsmala og spilla brunnum. Sendiherra Bandaríkjanna ■ í Egyptaiándi ræddi í gær við' Nasser forsætisráðherra og sendiherra Bandaríkjamia í ísrael hefur verið kallaður heim til skrafs og ráðagerða. Jórdanskóng- ur I Sýrlandi Hussein, konungur i Jórdan, kom í gær til Sýrlands. Forsætis- ráðherra Jórdans var í" för með honum. Konúngítr rhún' ræða við Kuwatli, forseta' Sýrlahd's, ' úrii sam’eiginlega ýáfstoðú ríkjknna gagnvart fsráel óg 'brið Sýrlend- inga, Egypta bg Saudi ’ Arabíú um að styrkjá’Jqrdan fjárhags- lega ef það hæftir áð þiggja fé írá brezku .stjórninni. Samgöngur við Norðf jörð algerlega óviðunandi Komin er fram í Noregi til- laga um að heriið frá Norður- löndum verði sent til varðgæzlu ú landamærum ísraels og ar- abaríkjanna. Neskaupstað. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Neskaupstaður liefur verið ákaflega einangraður í vetur. Guðsþjónusta á morgun Guðþjónusta fer fram i Dóm- kirkjunni á morgun, miðviku- daginn 11. apríl kl. 11 árdegis. Fáeinir bekkir verða ætlaðir ríkisstjórn og fulltrúum er- lendra. ríkja. Að öðru leyti er öllum heimill aðgangur. Aðal- dyr kirkjunnar verða. opnaðar kl. 10.30. Þess er vænzt að guðsþjónustan verði sem fjöl- sóttust. (Frá forsætisráðuneýtinu). Norðfirðingar hafa ekki getað notað flugvöllinn á Egilsstöð- um og Flugfél. er að mestu hætt flugferðum til Neskaupstaðar. Samgöngur á sjó hafa líka verið slæmar, og fyrir neðan allar hellur frá því í febrúar. Síðast þegar Hekla kom var sumt af póstinum sem hún flutti margra vikna gamalt. Ráðgert hafði verið að ryðja Oddskarðsveginn á fimmtudag- inn var, en hætt við það vegna veðurbreytingar. Verður hafizt hana. um það strax og tíðarfar breytist aftur. Sáttasem.jari í vinnudeilu danskra landbúnaðarverka- manna hefur skipað þeim að ffesta boðuðu verkfalli á 119 stórbúum í viku. Guðinumiiir Vigfússon Brynjólfur ltjarnason Sósíalistafélagið ræðir Alþýðubandalagið Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur félagsfund i kvöld klukkan 8.30 að Tjarnargötu 20. DAGSKRÁ: 1. Félagsraál. 2. Alþýðubandalagið og alþingiskosning- araar. Franisögniueim: Brynjólfur Bjarnason og Guðmundur Vigfússou. Tekið veröur á móti nýjum félögum á fundinum. Franska stjómin ræðir versnandi ástand i Álsír Bardagar verða blóðugri með hverjum degi sem líður Bardagar í Alsír fara sífellt harönandi og í gær kom. franska stjórnin saman á fund til aö ræö’a versnandi ástand þar. Þriðjudagur 10. apríl 1956 21. árgang-ur — 81. tölublað mðsvuimii

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.