Þjóðviljinn - 21.04.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.04.1956, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21. april 1956 (5 Myglulyf reyriist góð vörn við skemmdum matvæfum Mesfa framfarasponS á þvi svsSi síöan hraSfrystingin kom fyrir 25 árum Aureomycin, eitt af myglulyf junum. sem. reynzt hafa svo vel í baráttimni vi'ö marga skæóustu sjukdóma sem manninn hrjá, hefúr einnig reynzt hafa undursamlegan hæfileika til aö verja matvæli gegn skemmdum. Fyrír nokkru var gerð til- raun með notkun lyfsins í jþessu skyni í Bretlandi. Tuttugu kjúklingar voru drepn- -ir og iátnir vera í sömu geymslu í 78 stundir. Síðan voru þeip frystir, en tíu þeirra var áður dýft í veika aureo- mycinupplausn. Þessir tíu Krústjoff ■awsse geymslu án nokkurra skemmda, hinir tíu voru úldnir og óætir. Þessi aðferð til að verja ali- Framhald af 1. síðu. áherzlu í ræðu sinni, að það væri með öllu tilhæfulaust að sovétstjórnin óskaði að spilla góðri samvinnu Bretlands og Bandaríkjanna. Á slíku hefði hún engan áhuga, heldur hinu, að sem hezt sambúð gæti tek- izt milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna og annarra vest- úrvelda. Okkur. greinir á um margt, sagði Krústjoff, þið eruð and- vígir kommúnisma og við kær. um okkur ekki um kapítalisma, en þrátt fyrir það getum við unni að saman þannig að báðir hafi hag af. Við komumst ekki hjá þvi, við lifum á sama hnetti og verðum að halda friði milli okkar, í styrjöld sem nú væri háð yrði enginn sigurveg- ari. Nefndir sérfræðinga Sovézku leiðtogarnir ræddu við Eden og Lloyd í gær í fimm klukkustundir. Var gefin út til- kynning um viðræðurnar að þeim loknum og sagt að á fyrsta viðræðufundinum í fyrra- dag hefði verið rætt um sam- búð Sovétríkjanna og Bret- lands, á öðrum fundinum fyrir hádegi í gær um afvopnunar- málin. Báðir aðilar hafa lagt fram tillögur um lausn þessara mála og hafa verið skipaðar nefndir sérfræðinga til að at- huga þær nánar. Marka tímamót I hléi milli funda í gær sá’tu hinir tignu gestir veizlu hjá borgarstjórninni í London. Borgax'stjóri dvelst vestan hafs og tók fyrirrennari lians i emb- ættinu því á móti gestúnum. Hann sagði í ávarpi sínu, að enda þótt stjórnarfar og efna- hagskerfi landanna væru ólík væri ekkert því til fyrirstöðu að þau gætu unnið saman. Búlganín sagðist telja að þessi heimsókn þeirra félaga til Bretlands myndi marka tíma- mót í sambúð ríkjanna .Að vísu myndi hún ekki gerbreytast til batnaðar þegar í stað, heldur þróast í þá.áttina stig af stigi, 1 enda væri slíkt happadrýgst. Sovésku leiðtogarnir og fylgd- arlið þeirra sátu í gærkvöld veizlu sem stjómir hers, flug- hers og flota Bretlands héldu þeim í Greenwieh. Ðehlei Framhald af 1. síðu. og flugximenn inn i félög hans í þvi skyni að reyna. að kljúfa hann. Adenauer hefði af ákafa sótzt eftir að fá miklu meiri völd en stjórnarskráin heim- ilaði og, lxefði beitt alls konar brögðum til þess. Ha.nn lýsti yfir, að Frjálsi lýðræðisílokkur- inn myp.di a’drei b.af'a samstarf við Kristilega lýðræðisflokkmn meðan Ádenauer hefði forustu fyrir honum. Samninga. við aystnrþýzku stjórnina . Leiðtogi flokksins í Saarliér- aði, sem er að verða einn á- hrifamesti stjómmálamaður Vestur-Þýzkalands, Schneiter, sagði í x-æðu sinni að Bonn- stjórnin astti þegar að hefja beinar viðríeður við stjómir Austur-Þýzkalands og Soyét- ríkjanna og kæra. sig kollótta livað vestui’veldin segðu við slíkum viðræðum. Flokksþingið samþykkti á- lyktun þar sem það mótmælir almennri herskyldu, og lýsir yf- ir, að veröi hún samt samþykkt á þingiixu, muni flokkurinn beita sér fyrir að hún verði aðeins 12 mánaða, í .stað 18, eins og stjóm Adenauers legg- ur til. gerúir a höfðu þolað þessá 78 stunda fugía skemmdum hefur verið lögleg i Bandarikjunum síðan í- nóvember s.l. og Bretar hafa einnig í hyggju að lögleiða hana. Mesta framfarasporið í 25 ár Brezki vísindamaðurinn sem stjórnað hefur tilraunum með lyfið í Biætlandi, dr. J. H. Taylor sagði við blaðamenn í síðustu viku: „Það hefur verið sagt að þetta sé mesta framfaraspor í að verja matvæli gegn skemmd- um sem stigið hefur verið síð- an hraðfrystingin kom til sög- unnar fyrir 25 árum. Þessi aðíerð gefur jafn góða raun hvort heldur er um kjöt, alifugla eða fisk að ræða og getur nú gert okkur kleift að stunda fiskveiðar á miðum sem Iiingað til hefur verið talið að væru of f jarlæg til að liægt væri að flytja fisk þaðan lieim óskemmdan.“ Prófessor Fred E. Deather- age frá fylkisháskólanum í Ohio sem stjórnað hefur rannsókn- um á þessu sviði vestan hafs sagði að með þessari aðferð mætti lækka dreifingarkostnað á matvælum sem hætt er við skemmdum. Hægt væri að selja „53 daga gamalt“ kjöt til nej’zlu ef sprautað væri á það upplausn, þar sem aureomycinið væri að- eins 100 hlutar af milljón. Fimm vikna gamlir alifuglar sem vai’ðir hefðu verið gegn skemmdum með þessari aðferð hefðu reynzt sem nýir, hins vegar væri ekki hægt að geyma þá meira en þrjá- daga í muld- um ís. Sá kostur fylgdi þessari aðferð að hægt væri að láta kjöt rneyrna án þess að skemm- ast áður en það væri hraðfryst, en það hefði hingað til ekki þótt boi’ga sig. Sovézki fiðlusnillingurinn Davíð Ojstrak hefur á und- anfömum mánuðum ferðazt víða um vesturlönd og haldið tónleika. Fyrir skömmu kom hann .til London og er myndin tekin af honum og konu hans við komuna þangað. Brezka útlendingaeftirlitið ætlaði fyrst ekki að hleypa honum inn í landið þar sem hann hafði ekki á sér svokallað atvimiuleyfi, en lét þó undan áður en til vandræða kæmi. Dauðaref sing fyrir pólitísk afbrot verði afnuiuin Tillaga dansks læknis á fundi Heims- 1 friðarráðsins 1 Stokkhólmi á dögunum. Á fundi Heimsfriðarráðsins í Stokkhólmi fyrir nokkr- um dögum lagöi einn danski fulltrúin, dr. med Morten tillögur sem vöktu mikla athygli Simonsen, fram fundarmanna. Simonsen komst m.a. svo að orði: — Auk þeirra tveggja aðal- mála sem liggja fyrir þessum fundi — hvei-nig hægt verði að koma á banni við kjarn- orkuvopnum og almennri af- vopnun — eru ýms önnur, sem ég er sannfærður um að ættu að geta stuðlað að bættri sam- búð og skilningi þjóða á milli. Afnánx dauðarefsingar Ég vil sérstaklega minnast hér á eitt atriði og það er af- nám dauðarefsingar fyrir póli- tísk afbrot. Sumir segja ef til vill að þetta sé ekki mál sem 1200 brezkir hermenn hófu í gær leit að skæmliðum sem að undanfömu hafa skotið til bana Kýpui’búa í þjónustu Breta. Var sett útgöngubann í 12 þorixum og leitað í tveim í gær. Harding landstjóri stjórn- aði leitinni. Allir íbúar í Limassol hafa verið dænxdir til að greiða fé í bætul’ fyrir mann sem skæru- liðar skutu til bana og öllum skemmtistöðum og veitingahús- um í boi’ginni hefur verið lok- að. Sams konar ráðstafanir voru gei’ðar í Nicosia fyrr í vikunni. OregiÓ úr náins- ðfni í barnaskólum Kennslustundum í barnaskó)- um í Sovétríkjunum verður fækkað og dregið úr námsefni til að létta heimavinnu barn- anna. Fræðslumálaráðuneytið í Moskva . birti. • ákvörðim um þetta í síðustu viku. V estur-þýzkum þingmönn- um boðnar miklar mútur Skilyrði að þeir greiddu atkvæði gegn vantrausti á flokksbróður Adenauers. Skömmu áöur en stjórn Arnolds, flokksbróður Aden- auers, í Norðurrín-Vestfalen var steypt af stóli, var gerö tilraun til aö múta fulltrúum á fylkisþinginu í Duss- eldorf til aö greiða stjórninni atkvæði. Einn af þingmönnum sósíal- demókrata á sambandsþinginu í Bonn, dr. Arndt, hefur skrifað fylkissaksóknaranum í Ðiissel- dorf bréf þar sem hann segir að fylkisþingmanninum Wol- fi’am Dorn hafi verið boðin 100.000 mörk, ef hann greiddi atkvæði gegn vantraustinu á Arnold forsætisráðherra. Starfsmaður deildar Fi’jálsa lýðræðisflokksins í Norðurrín- Vestfalen, Flossdorf að nafni, um beðinn um að hafa upp á fylkisþingmönnum, sem vildu greiða atkvæði gegn vantraust- inu gegn 60.000 marka mútum. Honum var lofað 20.000 möi-k- um fyrir hvern þingmann sem hann gæti fengið til að taka við mútunum. Dr. Ai’ndt hefur gefið fleiri upplýsingar urn þessar tilraun- ir til að múta þingmönnum og ki’afázt þess að málið vex’ði var af tveim milligöngumönn- rannsakað. hægt sé að fæða á friðarþingi, en ég er viss urn að svo ex? einmitt. Þegar maður leiðir hugann að ástandinu eins og það var þegar kalda stríðið var í al- gleymingi, virðist augljóst, að viss pólitísk réttarhöld bæði x vestri og austi’i voru afleiðing lcalda striðsins og meira en það: þau urðu til að auka við« sjárnar. Þegar mér verður hugsað um harmsögu Rósenbergsf jöl- skyldunnar í New York og þær skopstælingar réttarhalda sem áttu sér stað í mál- um Rajks í Ungverjalandi og Kostoffs í Búlgaríu (svo að nokkur þekkt dæmi séu nefnd), þá finnst mér áríðandi að við sem viljum vinna fyrir friðinn gerum allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyi’- ir að slíkt geti komið fyrir aftur. ----« Afnám útvarpstruflana Hin tillaga Simonsens vár sú að Heimfriðarráðið reyndi að beita sér fyrir því að hætt verði að trufla útvarpssending- ar. Hann sagði: •— Bæði í austri og vestrii leggja menn sig í framkróka við að hindra eða a. m. k„ trufla verulega móttöku út« varpssendinga frá hinum aðil- anum. Allir sem reynt hafa að hlusta á stuttbylgjuútvarp vita lxvílík raun það er vegna hi.nna mjög öflugu sovézku tiTiflana- stöðva, Og allir sem hlusta á miðbylgjur þekkja hinar óþægi- legu truflanir, sem stafa af þvá að Bandaríkjamenn í Vestui’- Þýzkalandi taka ekkert tillit til samningauna sem gerðir voi u 5 Kaupmaiuiahöfn um bylgju- lengdir og öll Evrópuríki haldaa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.