Þjóðviljinn - 21.04.1956, Blaðsíða 10
Nöfn yngsfu kynsíóSar
Berufjarðarstúlkan
Krosstfáíur
Framhald af 1. síðu
hvort nafn, Sigríður 36,
Asdís 33, Hugrún 32, Lilja
32, Sólveig 29, Ingibjörg
?8, Anna 28, Guðrún 28,
Sigrún 28, Mjöll 27, Unn-
ur 24, Margrét 24, Hrefna
24, Elín 23, Hildur 23,
Björk 22, Helga 21. Milii
15 og 20 atkv. fengu
Berghildur, Erna, Fjóla,
Guðbjörg, María, Rann-
veig, Sjöfn, Svala, Svan-
dis. Milli 10 og 15 atkv.
fengu Ása, Auður, Berg-
ljót, Bára, Brynhiidur,
Bcrgþóra, Bjarney, Bryn-
dís, Drífa, Edda, Elísa-
bet, Gunnhildur, Gerður,
Hjördís, Hulda, Hlíf,
Hrönn, Jóhanna, Kolbrún,
Kristrún, Ragna, Ragn-
heiður, Ragnhildur, Þóra,
Þuríður. — 1—10 atkv.
fer.gu: Aðalbjör.g, Aðal-
heiður, Aldís, Arngerður,
Álfdís, Álfheiður, Álf-
þildur, Áslaug, Ásta,
Bertha, Birna, Dagný,
Dagbjört, Dóra, Dröfn,
Endir allra funda
Ljóðið er eftir sænska
skáldið Hjalmar Gullberg
í þýðingu Magnúsar Ás-
geirssonar.
Ef í eyðiskóg
angist kvöl þér bjó,
fundur á fiirnum vegi
færði lausn og’ ró.
Skrafa um skyggni og átt,
skilja i friði og sátt,
— svo skal maður manni
mæta á réttan hátt.
Einlæg orð, en fá,
örva sporin þá.
Endir allra funda
ætti að vera sá.
Dagrún, Elinborg, Elsa,
Eydís, Eygló, Fanney,
Friðbjörg, Freyja, Fríða,
Gerða, Gréta, Guðfinna,
Guðriður, Halifriður, Her-
dis, Halla, Iiafdís, Harpa,
Keiða. Heiður, Hráfnhild-
ur, Hrund, Hóimfríður,
Ingveldur, Jórunn, Inga,
Katrín, Lára, Móheiður,
Ólöf, Rut, Steinunn, Snæ-
fvíður, Suuna, Svanlaug,
Sædís, Vegdís, Þórunn.
Snigillinn
Ráðning á reiknings-
þiautinni í'síðasta blaði:
Hann var 16 daga (ekki
20). Morgun 16. dags er
hann kominn 15 fet, og
í'er þann dag 5 fet, sem
er alla leið upp stöngina.
Frestur
Stjörnufræðingur einn
á Spáni spáði einu sinni
fyrir hirðmey Filippusar
þriðja, og sagði, að hún
myndi deyja ung. Kon-
ungur varð reiður og lét
kalla stjörnufræðinginn
fyrir sig. Tilkynnti hann,
að þegar hann hefði lagt
fyrir hann eina spurn-
ingu, myndi honum verða
varpað út um gluggann
og í fljótið fyrir neðan.
Stjörnuspámaðurinn kom
og konungur spurði reiði-
lega:
— Þú þykist geta spáð
inn í framtíðina. Hve-
r.ær áttu að deyja.
— Þrem dögum á und-
an yðar hátign, svaraði
stjörnuspámaðurinn ró-
lega.
Konungur
lausan.
Vinstúlka blaðsins okk-
ar, 11 ára að aldri, vaxin
upp í Berufirði, sendir
okkur ágætt bréf og í því
nokkra vísnahelminga. Nú
sendum við þá áleiðis til
ykkar, kæru lesendur,
svo að þið smellið við
góðum botnum. Ekki skal
standa á Óskastundínni
að flytja þá til Berufjarð-
ar. Berufjarðarstúikan
heitir gullfallegu nafni,
en biður okkur að þessu
sinni að kalla sig Addý.
Og hér eru vísnahelming-
avnir hennar:
Bráðnar gaddur, brotnar
múr,
bregður skjótt til hlýju.
Berufjörður blár og tær
ber af sínum grönnum.
Norðurljós í björtum,
breiðum
bogalinum gullnum kvika
Búlandstindur brattur rís
byggður tröllum.
Það var í kristnifræði-
tíma, kennarinn var að
tala um guð sem skapara
alls og segir: — Jæja
Kalli minn, geturðu nú
sagt mér, hver hefur
skapað öll þessi fallegu
tré, sem eru hérna í garð-
inum.
Kalli þegir.
Níels litli: Það er ekki
von að Kalli geti svarað
þessu, því að hann er
ekki úr þessu byggðar-
lagi.
Nú háfa borizt nokkrar
krossgátur, sem lesendur
hafa búið til. Við þökk-
um þær sendingar og
birtum þær eftir föng-
um. En til leiðbeiningar
fyrir " krossgátuhöfunda
viljum við benda á atriði.
sem nauðsyniegt er að
hafa til hliðsjónar. Orð,
sem finna skal, þurfa að
byrja fremst í iinu (lá-
rótt) eða efst í línu (lóð-
rétt), en ekki í miðri
línu..En lína í krossgátu
tflst annað hvort frá
kanti eða frá tígli. Þá er
ekki heppilegt að hafa
skammstafanir í kross-
gátum, nema því aðeins
að um mjög alsengar
skammstafanir sé að
Anna og María
Fyrir nokkrum árum
var reiknað út að Anna
og María væru algeng-
wstu kvennanöfn í heím-
inum. Var talið að um
94 milljónir kvenna bæru
nafnið Anna og um 96
milljónir bæru nafnið
María.
Skipstjórasaga
Stýrimaðurinn: Þú ert
orðinn þokkalega feitur,
Ölsen.
Óisen skipstjóri: Ójá,
ég er farinn að fitna aft-
ur, en einu sinni var ég
magur. Það var þegar
ég fékk hitaveikina í
Santos. Þegar ég lagðist,
hafði ég stærðar iínuskip
tattóverað á brjóstið, en
þegar é§ kom á fætur
var það ekki stærra en
trillubátur.
ræða og þá vel tiigreind-
ar. Það er t. d. ekki gott
að hafa skammStöfuð
fangamörk manna, svo
sem A. S. sem gæti verið
Ari Sigurðsson eða Á’nna
Fldtarmálsþraut
Giuggi, sem var metri
á hæð og metri á breidd,
var stækkaður um helm-
ing (þ. e. bætt við hann
jafnmiklu og hann var
áður) og þó var hann
enn metri á hæð og metri
á breidd. Hvernig gat
þetta verið svo?
Nýtízkudama^ V
Nú sjáið þið teikningu
af „nýtízkudömu“ í
Hveragerði. Það er 11
óra stúlka í Hveragerði,
sem sendir myndina.
Svona líta þær út, þegar
þær eru búnar að snyrta
sig, blómarósirnar, sem
vinna í hinum frægu
gróðurhúsum við ræktun
hinna fegurstu blóma og
ágaetustu ávaxta, tómat-
anna og vínberjanna.
Ilver skyldi verða næst?
Sveinsdóttir, og segja að*
éins: J réit nr. 5 er fanga-
mark. Þetta ruglar. Það
má eltki bjarga sér út úr
érfiðléikúm á svoha hátt,
Það er gaman að gliiha
við góðar krossgátur,
bæði að semja þær og:
ráða. Vinnið vel og send-
ið góðar krossgátur. ;
Vísur
Björns Braga, 16 ára,
Reykjavík
BRAGAFULL
Bjarta, ljúfa ylinm á
alltaf góður bragut'
Þegar les ég Ijóðin. — þá
léttist stundarhagur.
BÓLU-HJÁLMAR
Meðan yzt við íshaí'sskaut
elskar fólkið sólu,
mun það Ivryggja þján
og þraut
þjóðskáldsins að Bólu.
GULLKORN
Oft um grýtta lífsiras Ieið
leynist gullið bjarta;
ævinnar uiii örðugft skeið
ekki má þó kvarta.
„Haíþóra reyking-
urinn voðalegi"
Það er varla von að
þið skiljið þessa fýrir-
sögn. Þó átti þetta að
vera íslenzka. Ritstjóri
Óskastundarinnar heyrði
ungan íslending se;gja
þessa setningu a. m. k.
20 sinnum sunnudaginn,
8. apríl s.l. Hann talaði
svona í fullri alvöru og
af miklum áhuga. Það ér
saga að segja frá því, og
verður að vera eins kon-
ar gáta til næsta blaðs.
lét hann
Skólasaga
10) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 21. apríl 1956
GOÐ
BÓK
er prýðileg fermingargjöf
B Ó K A B Ú D
^aob )
Bankast. 2. Sími 5325
Knattspyrnudómarar!
Knattspyrnusamband Islands gengst fyrir knatt-
spyrnudómaranámskeiði í Reykjavík dagana 26.
apríl — 2. maí.
Kennari verður Mr, John Witty.
Allir knattspyrnudómarar í Reykjavík og ná-
grenni eru eindregiö hvattir til þátttöku.
Þátttaka tilkynnist formanni K.S.Í., sími 82780.
Þakka innilega veitta sæmd og vinarkveðjur á
sjötugsafmæli mínu 13. apríl s.l.
Gleðilegt sumar
Björn Jakobsson
Enginn ágreiningur
Framhald af 1. síðu.
tæki og aðferðir í sambandi við
löndun afla íslenzkra skipa í
brezkum höfnum, Enda þótt í
lok umræðnanna væri enginn á-
greiningur um ýms þessara mála
töldu fulltrúar islenzkra togara-
útgerðarmanna þó nauðsynlegt,
að þeir gætu rætt nokkur atriði
nánar við starfsbræður sína, með
það fyrir augum að gengið yrði
frá samkomulagi svo fljótt sem
auðið yrði“.
Bæjarpósturinn
Framhald af 4. síðu
inn fyrsti, hvað börnin snertir,
einfaldlega vegna þess, að þau
eru hið gróandi vor þjóðfélags-
ins? Eg held, að það fólk, sem
árum saman hefur helgað mál-
efnum barnanna starfskrafta
sína, geti hiklaust tekið sér
í munn það sem einu sinni var
sagt: Hver sem ekki er með
mér, hann er á móti mér. Og
ég leyfi mér að bæta því við,
að hver sem ekkr er reiðubúinn
að leggja fram sinn skerf, stór-
an eða srnáan, til þess að fegra
og bæta umhverfi og aðstöðu
barnanna, hann trúir í sann-
leika hvorki á Jesú Krist né líf-
ið. Og Pósturinn skorar á alla
þá, sem í alvöru trúa á fram-
tíð barnanna, og þar með fram-
tíð og tilveru þessarar þjóðar,
að leggja hönd á plóginn við að
hrinda hagsmunamálum barn-
anna í framkvæmd, taka hönd-
um saman í baráttunni fyrir
því, að fegurðin regi ríkja ein
í heimi þeirra.
Lestur áagblaða
Framhald á 12. síðu.
Efni Iesið: Já Nei
% %
Innlendar fréttir 98 2
Erlendar fréttir 83 17
Bréf frá lesendum 75 25
Greinar um afmæli o. þ.
h. eftirmæli 72 28
Greinar um atvinnulífið 71 29
Auglýsingar 71 29
Leikhúsfréttir 68 32
Greinar um list 66 34
íþróttafréttir 61 39
Neðanmálssögur 60 40
Kvæði 59 41
Greinar um kvikmyndir 54 46
Skipafréttir 53 47
Leiðarar 52 48
Hér að ofan er aðeins tilfært
það blaðaefni, sem meira en
helmingur (50%) lásu. Á mið-
anum sem hinum aðspurðu var
sýndur, var að auki tilfært:
Veðurfregnir, krossgátur,
greinar um garðyrkju o. þ. h.,
og teiknimyndir. Þar sem það
efni er ekki að staðaldri í öllum
blöðum eru tölur fyrir það ekki
tilfærðar hér.
4) Hvort finnst yður betri
fréttaflutningur útvarpsins
eða dagblaðaima?
Barnadagurinn
Framhald af 3. síðu
húsnæði, klæðast lélegri fötum
en þörf er á. Eða muna menn
börnin sin þann dag og hugsa
um framtíð þeirra. Þann dag
kjósum við um framtíð barn-
anna okkar“.
J.B.
Þessum spuraingum var svar-
að þannig:
Fréttaflutningur útvarps /o
betri 44
Fréttaflutningur blaða
betri 23
Enginn munur 23
veit ekki lð
All's 100
5) Hvers vegna er fréttaflutn*
ingur útvarps betri?
Þeir sem álitu að fréttafíutn-
ingur útvarpsins væri betri til-
færðu eftirfarandi ástæður fyr-
ir skoðun sinni:
Útvarp: %
Útvarp hlutlausara, minni
áróður 53
Fljótari fréttir, nýrri fréttír 14
Meiri og f jölbreyttari fréttir 13
Hef lítinn tíma til iesturs,
tek betur eftir því sem ég
heyri 12
Önnur svör 15
Einstaka tilfærðu tvær
ástæður, samtals því: 107
6) Hvers vegna.er fréttaflutn-
ingur blaðanna befcri?
Þeir sem álitu að fréttafíutn-
ingu blaðanna væri betri til-
færðu eftirfarandi ástæður:
Blöð: %
Meiri og fjölbreyttari fréttir
í blöðunum 4S
Tek betur eftir því sem ég
les en því sem ég heyri 33
Nýrri fréttir í blöðunum 11
Önnur svör 13
Einstaka tilfærðu tvær
ástæður, samtals því: 103