Þjóðviljinn - 04.05.1956, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 04.05.1956, Qupperneq 5
Föstudagnr 4. maí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 0 Sovétríkin eru að sigra íkjarn Vísindameim þeirra liafa nsid frábærmift árangri í tílraunnm til að beizlsi vetiftisorfcftiita Vísindamenn í Sovétríkjunum eru nú ef til vill að því komnir aö leysa þá gátu hvernig vetnisorkan veröi beizl- uö og finna meö því móti ótæmanlegax orkuiindir. í skeyti frá Reutersfréttastof- unni brezku segir, að brezkir kjarneðlisfraeðingar hafi komizt að þessari óvæntu niðurstöðu, eftir að hafa hlýtt á fyrirlestur, sem sovézki vísindamaðurinn dr. NAT ‘KING’ COLE Cole óttast ný|a árás Söngvarinn Nat King Cole hef- ur aflýst hljómleikum sem hann ætlaði að halda í borginni Atl- anta í Georgía, einu af suður- fýlkjum Bandaríkjanna. Cole segist ekki vilja eiga á hættu aðra árás eins og þá -sem hann varð fyrir í Birmingham í Ala- tíama á dögunum. Þar réðust sex hvítir menn á Cole, sem er svert- ihgi, og tíörðu hann niður á sjviðinu. í Dómstóll í Birmingham hefur cjæmt árásarmennina í sex mán- dða fangelsi. Tveir aðrir, sem tíiðu með byssur og barefli í bíl Útifyrir samkomuhúsinu, verða ájkærðir fyrir að hvetja til ihorðs. ívan Kúrtjatoff hélt fyrir þá á fimmtudaginn í síðustu viku. Dr. Kúrtjatoff kom með þeim Búl- ganín og Krústjoff til Bretlands. Þær upplýsingar sem hann gaf í fyrirlestri sínum voru svo at- hyglisverðar, að nokkrir áheyr- enda hans gengu þegar á fund Edens forsætisráðherra til að skýra honum frá þeim. ' Ljóstrað upp mn leyndarmál Dr. Kúrtjatoff, sem er yfir- maður kjarnorkurannsókna i Sovétríkjunum, ’nafði failizt á að halda fyririestur fyrir 300 brezka starfsíélaga sixra sem starfa við kjarnorkustofnunina í Harvvell. Reuter hefur eftir þeim sem á hiýddu að þeir muni seint gleyma þessum fyrirlestri. Kúrtja- toff var svo opinskár í frásögn sinni af þeim árangri sem náðst hefur í kjarnorkurannsóknum í Sovétríkjunum, að það kom Bretunum algerlega á óvart. Frá- sögn hans var svo nákvæm, að vísindamenn Harwellstofnunar- innar geta nú hafizt handa um að endurtaka hinar sovézku til- raunir og afla sér á þann hátt mikilsverðrar vitneskju. Margt í frásögn hans myndi á vestur- löndum vera talið til mestu leyndarmála, segir Reuterr Sovétrikin að sigxa í kapplilaupinu Það sem benti til þess í fyrir- lestri Kúrtjatoffs, að sovézkir vísindamenn væru nú að því komnir að beizla vetnisorkuna, var að upplýsing um að þeir væru komnir mjög langt áleiðis í tilraunum með svonefndan „bræðslu-samruna“, en það þýð- ir að orka vetnisatómanna er leyst úr læðingi sem helíum við gífurlegt hitastig'. Þetta eru sömu efnaferli og eiga sér stað þegar vetnissprengjan springur, en hingað tii hefur mönnum tíkki tekizt að hafa hemil á því óg'- Margir fugir manna drepnir í óeirðum í Marokkó Margir tugir manna hafa verið drepnir í borginni Marrakech í Marokkó síðustu tvo daga. Öeirðirnar hófust á þriðju- því að Frakkar fluttu Ben Júss- dagskvöldið. Réðust þá vopnað- ef soldán í útlegð. árið 1953. ir menn inn í hús sumra helztu Settist þá Ben Arafa, frændi stuðningsmanna E1 Glaouis, E1 Gltiouis, á soldánsstól, en pasha af Marrakech, sem lézt í janúar sl., höfðu þá á brott með sér og styttu þeim aldur. Voru þeir ýmist skotnir, stungnir með hnífum eða olíu hellt yfir þá og þeir hrenndir lifandi. E1 Glaoui var um iangan ald- ur eindregnasti fylgismaður frönsku nýlendustjómarinnar í Marokkó og átti mikinn þátt í r Urslil í Hmsterdam | Nú hafa Ioks borizt fregnir ijm úrslitin á kandídatamátinu í Amsterdam í Hollandi, þár sem Jfeppt var um réttinn til að skora 4 Hotvinnik tií einvígis um heimsmeistaratitiiinn. ! Sigurvegari var Vassili Smisl- pff frá Moskvá, sem hlaut 1114 yinning, vann sex skákir, tapaði eirnii og gerði 11 jafntefli. Hann á rétt á að tefla 24 skákir við Botvinuik á öndverðu næsta ári. V Moskva, Spasskí frá Leníngrad, Szabo frá Ungverjalandi og Petrosjan frá Moskva með 914 Smisloff hefur einu sinni áður háð einvígi \ið Botvinnik um < heimsmeístaratignina. Skildn j 4 þeir þá jafnir, en það hafði í j för með sér að Botvinnik liélt titlinum. | Þeir sem fylgst hafa með j kjeppninni í Amsterdam segja, sð Smisloff eigi sigurinn að þakka yfirburðum í tafllokum t g því hversu rólegur liann sé. Atmar í róðimii varð Keres Írá Eistlandi. Hann fékk 10 vinn- nga. í þriðja sæti eru Geller frá Úkraínu, Bronstein frá Ben Jússef kom aftur heim úr iitlegðinni á síðasta ári. A. m. k. 40 menn hafa verið drepnir í Marrakech síðustu tvo dagana og er Jjeirra á með- al einn af ráðherrum Ben Ar- afa. Vassili Smísloff vinning hver. Pauuo frá Argen- tínu og FiMp frá Tékkóslóvakíu eru jafnir með 8 vinninga. Pilnik frá Argentínu rekur íestina. Atlanzráðsfundur kefst í París I dag hefst ráðherrafundur Atlanzhafsbandalagsins í París og stendur hann í tvo daga. í gær voru flestir ráðherrarnir kornnir til Parísar og áttu þeir með sér undirbúningsviðræður. Mikið er af því látið, að þessi fundur kunni að marka tíma- mót í sögu bandalagsins, þar sem nú verði lögð meiri á- herzla en áður á efnahags- og stjórnmáJasamvinnu ríkjanna, en bandalagið ekki einvörðungu miðað við hernað. Að undan- förnu hafa rnargir helztu róða- menn aðildarríkjanna, svo sem Dulles, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, látið í Ijós þá skoð- un, að nauðsynlegt væri að ; breyta til, þar seni ófriðarhætta væri nú minni en áður. Óvíst er talið hvort nokkrar ákveðn- ar tillögur í þessa átt verði lagðar fram á þessum fundi. Franska íhaldsblaðið Figaro lýsti í gser yfir vantrú sinni á að pólitísk eining aðildarríkj- urlega afli sem hér er uni að ræða. Til þess að þessi efnaferli eigi sér stað þarf allt aw milljón stiga hita á Celsíus og sam- kvæmt frásögn Kúrtjatoffs hefur slíku hitastig'i verið náð i til- raunum í Sovétríkjunum. Reynist þetta. rétt, er margt sem bendir til þess, að Sovét'- ríkin. séu nú að viima sigur í kappldaupi aldarinnav iim ó- takmarkaða orku handa iðn- aðinum, segir í skeytinu frá Reuter. Krústjoff bauð Chaplin heim í veizlunni iniklu sem Búlgan- íii og Krústjoff var haldin í London á dögunum var Charlie Chaplin meðal gestanna. Þegar Krústjoff varð þess var að kvik- myndasnillingurinn var kominn olnbogaði hann sig ,í gegnum mánnþröngina beina leið til hans og urðu þar fagnaðarfundir Krústjoff fræddi Chaplin á að liann væri vinsælli í Sovétrikj- unum en nokkur annar maður og bauð liomim að koma austur við fyrstu hentugleika. Chaplin. tók boðinu með þökkum. Einn af kunnustu leikurunt bandarískra kvikmynda, Edwarc. Arnold, lézt í síðustu viku, 66 ára að aldri. Hann hafði verið leikari í 49 ár. Gervitunglsáætlun Banda- ríkjanna stenzt ekki Talið að hermi muni seinka veqna þess að útreikningar reyndust skakkir Framkvæmd á áætlun Bandaríkjamanna um aS senda gervitungl upp í háloftin mun seinka. um óvissan tíma. innar, að sá frestur myndi ekki Það var misheppnuð tilraun með eldflaug sem gerð vár í Nýju Mexíkó í fyrradag, sem leiddi í ljós slíkar skekkjur í útreikningum hinna bandarísku vísindamanna, að fyrirsjáanlegt þykir að áætlunin um gervi- tunglið muni ekki geta staðizt. Upphaflega hafði verið gert ráð fyrir að gervitunglið yrði sent upp í háloftin eftir eitt til tvö ár, en nýlega tilkynntu vísinda- menn bandaríska flotans, sem annast framkvæmd áætlunar- duga. Eldtlaugin sem tilraunin var gerð með í fyrradag átti að fara 200 km-í loft upp, en komst aðeins skamma leið og féll tii. jarðar aftur, ekki langt frá tilraunastaðnum. Sem kunnugt er ráðgera sov« éskir vísindamenn einnig að senda gervitungl upp í háloftin og liafa þeir gert sér vonir um að það verði hægt á þessu ári. Skuldbinda sig skilyrðislausl að halda vopnahlé Góður árangur aí viðræðum Hammar- skjölds við stjórnir ísraels og Arabaríkja1 Stjórnir fsraels og Arabaríkjanna sern að því liggjahafa allar skuldbundið sig skílyrðislaust til að virða vopna= hléssamningana í hvívetna. Þetta er árangur af viðræðum þeim sem Dag Hammarskjöld, framkvæmdástjóri SÞ, hefur að undanförnu átt við stjórnir ísraels og Arabarikjanna fjög- urra sem að því liggja, Egypta- lands, Jórdans, Líbanons og Sýrlands. Hammarskjöld sendi í gær bráðabirgðaskýrslu um viðræð- urnar til aðalbækistöðva SÞ í New York, sjálfur er hann ekki væntanlegur þangað fyrr en á sunnudag. Hann lýkur viðræð- unum í dag, ræðir við Ben- Gurion, forsætisráðherra ísra- els, fer síðan til Kairó til við- ræðna við Nasser forsætisráð- herra og þaðan til New York með viðkomu í Róm. Viðræðurnar höfðu dregizt á anna myndi vaxa við þennan fund. Að honum loknum eins og fyrir hann myndi hvert þeirra halda áfrain sinni stefnu ón tillits til sjóriarmiða ánnarra aðildarríkja, sagði blaðið. langinn og var helzta ástæðaW sú, að stjórn Sýrlands var ekki1 * * fús til að gefa skilyrðislaust loforð um að halda vopnahléið.. En það loforð fékkst í gær. Viðræðum lokift Undirnefnd afvopnunaraef id- ar SÞ, sem setið hefur á rök- stólum í London síðustu tvo mánuði, heldur síiásta fund sinn að þessu sinni í dag, en mun sennilega koma aftur sam- an síðar á árinu. Ástæðan til þess að viðræð- um er slitið nú er fyrst og fremst, að fulltrúi Bandaríkja- stjórnar, Harold Stassen, hefur lýst yfir, að hún muni alls ekki takk afvopnun í mál fyrr en ráðið hafi verið tii lykta ýms- um alþjóðlegum deilumálum, Þessi nýju skilyrði Bandaríkj- anna hafa skapað svo breyttar aðstæður, að þýðingarlaust er talið að halda áfram viðræðum á sama grundvelli.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.