Þjóðviljinn - 04.05.1956, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. maí 1956
£19
ÞJÓDLEIKHÚSID
íslandsklukkan
sýning í kvöld kl. 20.00
Vetrarferð
sýning laugardag kl. 20.00
Aðeins þrjár sýningar eftir
DJÚPIÐ BLÁTT
sýning sunnudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15— 20.00. Tekið á móti
pöntunum, sími: 8-2345 tvær
. línur
Pantanir sækist daginn fyr-
ir< sýningardag, annars seklar
öðrum.
HAFNAR FIRÐI
r t
Sími 1544
Vörður laganna
(Powder River)
<*
Mjög spennandi og viðburða-
hröð ný amerísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Rory Calhoun,
Corinne Calvet,
Cameron Mitchell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn
Sími 1475
Sirkus-nætur
(Carnival Story)
Spennandi og vel leikin ný
b'andarísk kvikmynd í litum
— kvikmyndasagan hefur
komið út í ísl. þýðingu
Anne Baxter
Lyle Betteger
Steve Cochian.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3.
Ný Disney teikni-
myndasyrpa
Og
litmynd frá Skóla-
görðum Reykjavíkur
Sala hefst kl. 1.
! npolibio
Síml 1182
Hræddur við ljón
Sprenghlægileg, ný, þýzk
gamanmynd. Aðalhlutverkið
er leikið af
Heinz Ruhmann,
bezta gamanleikara Þjóð-
verja, sem allir kannast við
iúr kvikmyndinni „Græna
lyítan“ Þetta er mynd sem
enginn ætti að missa af.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd:
Gullfalleg litmynd frá Kaup-
mannahi/fn og lífi fólksins
þar.
Síðasta sinn
Sími 9184
Kona læknisins
: Frönsk-itölsk stórmynd. Kvik-
I myndasagan kom sem fram-
haldssaga i Sunnudagsblað-
inu.
Aðalhlutverk:
Þrjú stærstu nöfnin í
franskri kvikmyndalist:
Michele Morgan,
Jean Gabin,
Daniel Gelin.
Danskur skýringatexti. Mynd-
i in hefur ekki verið sýnd áð-
ur hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Simi 6485
Dularfulla flugvélin
(Flight to Tangier)
' Afarspennandi og viðburða-
rik ný gmerísk litmynd, er
fjallar um njósnir og gagn-
njósnir í Tangier.
Aðalhlutverk:
Joan Fontaine
Jack Palance
Corinne Calvet
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 1384
Sjóræningjarnir
(Abbott and Costello meet
Captain Kidd)
Sprenghlægileg og spennandi,
ný, amerísk sjóræningjamynd
í litum.
Aðalhlutverkið leika hinir
vinsælu gamanleikarar:
Bud Abbott og
Lou Costello,
ásame: Charles Laughton.
Sýrid kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
Sími 6444
Hefnd slöngunnar
(Cult of the Copra)
Spennandi og dularfuil ný
amerísk kvikmynd.
Faith Domergue
Richard Long
Kathleen Huges
Bönnuð 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936
Allir í land.
Bráðfjörug og sprenghlægileg
ný, söngva og gamanmynd í
litum, ein af þeim allra bezlu
sem hér hafa verið sýndar.
Aðalhlutverk:
Dick Haymes, Myckey Ronn-
ey, Peggy Pyan, Barbara Bat-
es, Ray Mc Donald, Jody
Laivrence.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn
Laugarás-
bíé
Sími 82075
Eiíurbyrlarinn í dýra-
garðinum
Spennandi þýzk mynd, tekin
í hinum heimsfræga Hagen-
beks-dýragarði í Hamborg.
Aðalhlutverk:
Carel Raddatz
Irene von Meyendroff
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gömiu dansarnir i
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Svavars Gests leikur
Dansstjóri: Árni Norðfjörö
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
iMHmiiiiuiuiumiiNimiimiiiiiiMiiiiiiiiMniiiiiiiiiiiiniMnniuBiaiBoan
Félagsvist
dans
Kjamorka og
kvenhylll
Sýning í kvöld kl. 20
48. sinn.
Nú er hver síðastur að sjá
þennan vinsæla gamanleik.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala í dag frá
kl. 14.
Simi 3191.
Hafnarfjarðarbí®
Sími 9249
Töframáttur tónanna
(„Tonight We Sing“)
Stórbrotin og töfrandi ný
amerísk tónlistarmynd í litum
Aðalhlutverkin leika:
David Wayne,
Anne Bancroft
Bassasöngvarinn
Ezio Pinza
sem F. Chaliapin
Dansmærin
Tamara Toumanova
sem Anna Pavlova
Fiðlusnillingurinn
Isaac Stern
sem Eugene Ysaye.
ásamt fleiri frægum lista-
mönnum.
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
ívar Hlújárn
Sýnd kl. 7 .
Ferðafélag
íslands
fer þrjár skemmtiferðir um
næstu helgi. Lagt af stað í
allar ferðirnar kl. 9 á sunnu-
dagsmorgni frá Austurveili.
F.vrsta 'ferðin: ekið suður
með sjó ■ ú.t að Garðskagavita,
að Sandgerðí, Stafriesi og
Hafnir út að Reykjanesvita.
Önnur ferðin er gönguferð á
Keili um Ketilsstíg til Krísu-
'víkur. Þriðja ferðin er göngu-
ferð á Esju. Farmiðar eru
seldir í skrifstofu félagsins
«til kl. 12 á laugardag og við
bílana.
I G.T.-Msíati
í kvöld klukkan 9.
Næst síðasta spilakvöldið í vor.
Góð verðlaun
Dansinn hefst um kl. 10.30.
Hljómsveit Carls Billich — Söngvari Signrður ólafsson
Aðgöngumiðar seldir frá Id. 8. — Sími 3355.
■MIMMMMMMIM"MMUMaMIMMMMMMIMMIIMMIMUMIMIMMIII|IIMMIIIUniUM
SVAATUR
ÁLEIK
Reykjavíkur-revya í 2 þátturn,
6 „at“riðum
Vegna mikillar aösóknar, ver&a 2 sýningar
á morgun (laugardag)
Síðdegissvnmg kl. S
Kvöldsýning kl. 11.30
Aögöngumiöar aö báðum þessum sýningum
verða seldir í Austurbæjarbíó í dag og á morgun,
eftir kl. 2. .
AIH.
Þar sem selzt hefur upp á fyrri sýningar er fólki
ráðiagt að tryggja sér aðgöngumiða í tíma.
Síldarútvegsnefnd hefur ákveðiö aö haida beykis-
námskeiö á Siglufiröi síöari hluta maímánaöar,
ef næg þátttaka fæst.
Umsóknir um þátttöku skulu sendar skrifstofu
nefndarinnar á Siglufiröi fyrir 15. maí.
Síldarntvegsneínd
Ifundur
Pöntunarfélags N.L.F.R. verður haldinn fimmtu-
daginn 10. þ.m. í Guöspekifélagshúsinu, Ingólfs-
stræti 22, og hefst kl. 8.30.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Lagabreyiingar.
Önnur mál.
MÆTIÐ VEL!
MÆTID RÉTTSTÚNDIS
Stjórnin
mMllliailllllUnHI»HIHIBUIIHimiBIRI!81ll!IIMI!tlllllllUng».a !|l»«Hlgjlin»HI|IIIHIinilHIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIBUll ■ ,MSBIIllUm!íEIHÍII!nHH!!ímí!IIHI»H»SÍ»í!»*8»»»»»í»»»*»SSM*sss*!S”!5S!g,E!!!H!!