Þjóðviljinn - 04.05.1956, Qupperneq 9
r
RITSTJÓRl: FRÍMANN HELGASÖN
Föstudagur 4. maí 1966 — ÍUÓÐVILJINÍN — (9
rr
og „press
Sjö HafnfirSingar keppa í karlaliSunum
ALFUR UTANGARÐS:
Gróðave»urimi
o
í kvöld kl. 8 fer fram siðasta
handknattleikskeppnin inni á
þessu keppnistímabili. Eigast þar
við landslið sem stjórn H.K.R.R.
hefur valið, og iið sem íþrótta-
fréttaritarar hafa valið eftir að
landslið var ákveðið. Keppt verð-
ur bæði í karla- og kvenna-
flokkum. Töluvert er af jöfnum
mönnum svo gera má ráð fyrir
að leikirnir geti orðið jafnir og
skemmtilegir.
Sjö af hinum nýbökuðu ís-
landsmeisturum leika með í
karlaliðinu tveir í landsliðinu en
fimm i ,Pressuliðinu‘. Hvað stúlk-
urnar snertir er þetta góð þjálf-
un þar sem úrval úr Reykjavík
fer til Noregs í boði Grefsen sem
hér var s.l. sumar, og munu þær
einnig eiga að keppa á Norður-
landamótinu í handknattleik sem
fram fer í Finnlandi um svipað
leyti, en sú ferð mun fyrirhug-
--------------------------
Fyrsti brons-
drengurinn var
úr I(R
Um síðustu helgi gerðu dreng-
ir úr KR tilraun til að taka
bronsmerkið, sem er fyrsta stig
þrauta þeirra sem K.S.I. hefur
efnt til fyrir unga drengi. KR-
drengirnir náðu góðum árangri
og náðu tveir þeirra bronsmerk-
inu. Voru það þeir Öm Stein-
sen og Þórólfur Beck.
Tveir aðrir drengir eru búnir
að leysa fjórar þrautimar- af
flmm, sem þarf til að ná brons-
merkinu, og fimm búnir að
leysa þrjár.
. K.S.Í. var á sínum tíma búið
að ákveða að sá drengur sem
fyrstur yrði til að ná merki
þessu hlyti sérstök verðlaun.
Ekki er vitað hver þessi verð-
laun verða, en áður en langt um
líður mun stjórnin tilkynna
það. Þessi árangur KR-drengj-
anna er sannarlega hvatning
fyrir aðra drengi að fara að
dæmi þeirra. og æfa þrautimar
og taka merkið. Og nú er
spurningin: Hvaða félag fær
næsta bronsdreng?
uð um mánaðámótin júní—júlí.
Þess má einnig geta að Hafnfirð-
ingar fara til Danmerkur i sum-
ar og heyrzt hefur að Valur
hyggi á utanför seint í gumar.
Það verður því ekki annað sagt
en að mikið líf sé í handknatt-
leiknum hér urn þessar mundir,
og einn stórviðburðurinn reki
annan.
Leikir þessara liða s.l. ár fóru
þannig:
KarJafl.: „Pressan“ vann. 25:22.
Kvennafl.: Landsl. vann 10:8.
Karlaflokkur:
Lið landsliðsnefndar:
Sólmundur Jónsson Val —
Éergur Adolfsson KR — VaJur
Benediktsson Val — Kristinn'
Karlsson Ármanni — Sigurður'
JónSson Víkingi — Karl Jó-'
hansson KR — Ásgeir Magnús-'
son Val — Bergþór Jónsson FH ‘
— Birgir Björnsson FH — Snorri *
Ólafsson Ármanni.
Lið íþróttafréttaritara:
KristÓfer Magnússon FI-I —‘
Ólafur Thorlacius Fram — Einar *
Sigurðsson FH — Heinz Stein-1
mann KR — Pétur Antonsson1
Val .t—.. Geir Hjartarson Vál.
Sigurhans Hjartarson Val
Sverrir Jónsson FH — Ragnar*
Jónsson FH — Hörður Jónsson'
FH.
Framhald á 11. siðu
Góður árangur í
kringlukasti og
kiíluvarpi
Góður árangur hefur náðst í
kúluvarpi og kringlukasti á inn-
anfélagsmótum íþróttafélag-
anna hér í bænum í vor. I
kúluvarpi hefur Guðmundur
Hermannsson KR varpað Iengst
15.41 m, Hallgrímur Jónsson
A hefur varpað 14.30 m og
Skúli Thorarensen ÍR 14.25 m.
Hallgrímur hefur náð beztum
árangri í kringlukasti, 48,06 m,
Guðmundur hefur kastað 46.40
m og Friðrik Guðmundsson KR
45.18 m.
Tveir ungir KR-ingar, sem reynt hafa við liæfnisþrautir K.S.Í.
Til hægri á myndinni ér Magnús Jónsson, sem unnið liefur f jög-
ur af fimm stigum bronsmerkisins. Þórólfur Beck, annar drengj-
anna sem fyrstir unnu bronsmerkið, er til vinstri.
Manch. C.
Úrslitaleikur ensku bikar-
keppninnar háður á morgun
Hvort liðið vinnur, Manchester City
eða Birmingham?
Nú líður óðum að stærsta við-
burði ársins í enskri knatt-
spýrnu, en það ér úrslitaleikur
bikarkepphinhar og fer hann
fram á laugardaginn kemur á
Wembley leikvanginum í Lond-
on. Félög þau sem heyja loka-
orustuna um þennan' eftirsótta
titil eru Manchester City ovg
Birmingham.
í Manchester hafa menn von-
að að sigurvegarinn, bæði í
deildakeppninnj og bikarkeppn-
inni, yrði þaðan en Manchester
United hefur þegar unnið deilda-
keppnina. Sérfræðingarnir eru
samt ekki bjartsýnir á það að
svo fari. Þeir benda á að allar
líkur og rök bendi til þess að
Birmingham sigri í þeirri viður-
eign, ef rök eru einhlit um úrslit
knattspyrnjuleikja.
Hér fara á eftir leikir þessara
.félaga í bikarképpninni og eru
það helztu rök manna fyrir því
að Birmingham vinni.
Þessari spá fylgir þó sá fyrir-
vari að þetta megi því aðeins
takast að allir beztu menn fé-
lágsins séu með, en nokkrir
þéirra hafa verið meiddir und-
anfarið.
Blackpool 1:1
Blackpool 2:1
Southend 1:0
Liverpool 0:0
Líverpool 2:1
Everton 2:1
Tottenham 1:0
Birmingham
Torquay ■ 7:1
—„—• — Leyton Or. 4:0
—„— — West Bromw. 1:0
—„— — ArsenaJ 3:1
—„— — Sunderland 3:0
Birmingham Jiefur þannig
skorað 18 mörk gegn 2 en Man-
chester City hefur sett 9 mörk
gegn 4.
í deildakeppninni hafa leikir
þessara félaga farið þannig að
Birmingham vann Manchester C.
heima hjá séf 4:3, en jafntefli
varð í Manchester 1:1.
76. dagur ^
um á honum, sérílagi á nóttunni, svo hann svaf stund-
um í lausara lagi. Hann hagræddi sér í fletinu og æjaöi
við undan giktarstingnum í mjóhryggnum sem var með
aðgángshai'öara móti þetta kvöld.
Ætli hann sé ekkí fulllángur fyrir þig, vinnudagurinn,
sagði annar og leit til hans með nokkurri vorkunnsemi,
Hvað ætli mann muni um einn eöa tvo klukkutíma I
viðbót, ansaði Dáni. Ég segi fyrir mig, aö helst vildi égf'
mega vinna allan sólarhrínginn. Það er einsog giktar-
skrattinn láti heldur í minni pokann þegar ég er eitt-
hvaö að amla. Ef ég ætti ekki svona lángt heim mundi
ég skreppa heim á hverju kvöldi í staðinn fyrir að hánga
hér iöjulaus hálfan sólarhrínginn. %
Menn voru farnir að þekkja Dána svo fæstir kipptu séP
uppvið þaö leingur sem hann lagði til málanna. Hann
tilheyröi naumast nútímanum leingur, • svo framkoma
manna í hans garð einkenndist meir af vorkunnsemi og’
umburðarlyndi en ella.
Þaö var með umhleypíngasömum skapsmunum að
menn rifu sig upp að morgni hálftíma fyrren venjulc ga
og söfnuðust saman á einn stað eftir skipun hernaðar-«
yfirvaldanna. Þegar heimtur töldust fullnægjandi birl ist
hópur herforíngja af mörgum gráöum, auk þess fjölclt
óbreyttra Iiðsmanna undir alvæpni. Haföi ekki fyrr ver-
iö svo mikið við haft, allra síst að morgni dags. Við
þessa sjón slumaði nokkuð. kurr sá er uppi hafði veriö,
því sumir héldu slíkt tilstand boða að Rússar værú á
næsta leiti.
Eftir skamma ráðslagnínu höfuðpaura gekk Örn HtUÖ-
ar fram. Var hann með skjal eitt mikið milli handa ei’
hann las af í heyranda hljóði. Var innihald þess á þá
lund, að eins og alheimi væri kunnugt hefði forystuþióð
heimsmenníngarinnar tekið sér á heröar aö verja. þeita
land og íbúa þess fyrir Rússum, en jafnframt teldi hún
þaö hlutverk sitt að rniðla skjólstæöíngum sínum af
þeim ávöxtum heimsmeriníngarinnar, sem af eðlilegum
ástæðum hefðu híngáðtil farið fyrir ofan garö og neðan
hjá þessari afskekktu og fámennu þjóð. Væri ekki um
þaö að fást þó hún hefði ekki ennþá tileirikaö sér þarrn
meriníngarbrag' sem þó væri óhjákvæmilegur til þess aö
teljast hlutgeingur aðili í samtökum siðnienntaðraþjcoa,
en í Amríku hefðu ráðamenn mælt svo fyrir að eyjar-
skeggjum yröi kennd- helstu undirstöðuatriði þess
hvernig þeim bæri að koma fram án þess áð ve:ða
verndurum sínum og velgerðamönnum til alþjóðleg aí
mínnkunnar. Yrði byrjáö á því að kenna mönnum að
gánga rétt, því gaungulagi íslenskra væri nánast m.'ög;
ábótavant.
Hvurt þó í heitasta! heyrðist í Dána. Kenna manni
aö gánga! Eru mennirnir vitlausir? Mér er spurn. Ég veiþ
ekki hvernig ég á að ganga ööruvísi og betur en ég g ri.
Hefi alla tíð þótt góður gaungumaður, allt þánga .til
giktai'skrattinn settist aö í skrokknum á mér.
Þegiðu Dáni, sagði einn sveitúngi hans sem stóð við
hliö hans. .
Þáð varö ekki sagt íslenskum að þeir létu sér brátt um
aö láta fögnuö sinn í ljós. Af kurri og hvískri sem b: rsfe
um hópinn gat sæmilega glöggur mannþekkjari gctið
sér til áð menn kunnu ekki almennt að meta menní 'g-
arviöleitni aö þessu tagi.
Einn forínginn hi’eytti einhverju útúr sér á amrís '.u,
og mátti gerla skilja nokkur vonbrigöi yfir því að hri n-
íng' varð ekki séð á andlitum innfæddra, sem voru ílla,
sofnir og auk þess ekki gefist tóm til að íhuga greinc’ m
boöskap til þess að skynja til fulls þýðíngu hans.
Þá byrjar æfíngin, sagði Örn Heiðar einsog ailt v:?ri
klappað og klárt. <
En þá gekk fram Hjálmar Pálsson kunnastur fyrir að'
hafa forgaungu þeirra mála sem verst voru þokkuð af
höfuðpaurum heimsmermíngarinnar á þessum stað.
Ég leyfi mér að mótmæla þessari fyrirætlun, sar.ði
hann hátt. Við erum ráðnir hér til að vinna, en ekki til
að gegna herskyldu. Eruð þið ekki á sama máli, piltar?
Fáeinir lýstu sig þegur fylgjandi yfirlýsíngu hans, en