Þjóðviljinn - 04.05.1956, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 04.05.1956, Qupperneq 12
Ályktun aðalíundar Brynju á Siglufirðí Sfefna A.S.I. hin eina rétta leið mðmvujiNii Heitir á alla alþýðu að styðja Aiþýðubandalagið Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Aðalíundur Verkakvennaíélagsins Brynju sam- þykkti eítirfarandi: ,,Aðalfundur Verkakvennaféla"gsins Brynju á Siglufirði, haldinn 26. apríl 1956, lýsir sig fylgjandi stefnuyfirlýsingu Alþýðusambands íslands og telur að stjórnin hafi valið hina einu réttu leið verkalýð landsins til raunhæfra kjarabóta og skorar fundurinn á félagskonur og alla íslenzka alþýðu að ljá þeim samtökum einum fylgi sitt við næstu alþingiskosn- ingar sem grundvallast á stefnuyfirlýsingu Alþýðu- sambands íslands." Ályktun þessi var samþykkt með öllum atkvæðum fundar- og Hólmfríði Guðmundsdóttur meðstiórnanda. Föstudagnr 4. maí 1956 — 21. árgangur — 100. tölublað Ihaldið gefst upp á að synja um samkeppni arkitektanna Bæjarstjórn samþykkir að bjóða iil sam- keppni um teikningar iyrirhugaðra íbúða í gær, 3. maí, samþykkti íhaldið að láta fara fram sam- keppni um teikningar íbúðarhúsa þeirra sem fyrirhugað er að bærinn byggi. — Fyrir rúmum mánuði eða 5. apríl lét íhaldið vísa frá tillögu Guðmundar Vigfússonar um að láta slíka sam- keppni fram fara. ------------------ Veturliði Gunnarsson opnar sýningu í Listamannaskálanum í kvöld Hefur dvalið 3 ár í París, lialíu og Spáni og eru margar myndanna málaðar þar Veturliði Gunnarsson opnar í kvöld sýningu í Lista- mannaskálanum. Sýnir hann þar aðallega verk frá síðustu þrem árum — sum mega teljast alger bylting frá sýningu hans hér 1952, en sú sýning vakti þá feikna mikla athygli. kvenna nema einnar er greiddi atkvæði gegn og tveggja er sátu hjá. Aðalfundurinn kaus þessar konur í stjórn: Ástu Ólafsdóttur formann, Sig- riði Þorleifsdóttur varaform., Ólínu Hjáimarsdóttur ritara, Guðrúnu Sigurhjartar gjaldkera Sparisjóðs- stjórn I gær kaus bæjarstjórn 2 menn í stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. Af D-lista, lista íhaldsins var kos- inn íBjarni Benediktsson með 8 atkv. og af C-lista Ólafur H. <Suðmundsson með 5 atkv., en 2 seðlar voru auðir. Endurskoðendur voru kosnir Björn Steffensen (D-listi) og Sigurður Sigmundsson (C-listi). Baðdur efstur eftir 5 umferðir ■ í fyrrakvöld voru tefldar bið- skákir úr 5 fyrstu umferðun- um á Skákþingi íslendinga. Sex biðskákum er enn ólokið, en hinar fóru sem hér segir: Árni Snævarr vann Inga R. Jóhannsson, Freysteinn Þor- bergss. og Arinbj. Guðmundsson gerðu jafntefli, Ólafur Sigurðss. vann Eggert Gilfer, Benóný Benediktsson vann Sigurgeir Gíslason, en Sigurgeir vann Hjálmar Theódórsson, og Jón Pálsson og Freysteinn gerðu jafntefli. Baidur Mölier er nú efstur í landsliðsfiokki með 4% vinn- ing, Freysteinn Þorbergsson næstur með 4 vinninga. Jón Pálsson. Árni Snævarr, Ingi R. Jóhannsson og Sigurgeir Gíslason hafa 2x/v vinning hver. í meistaraflokki er Kristján Theódórsson hæstur. 6. umferð verður tefld í Sjó- mannaskólanum * kvöld. Það eru sterkir og bjartir lit- ir sem blasa hvarvetna við á veggjum Listamannaskálans, og enn sem fyrr fer Veturliði ó- smeykur sínar eigin leiðir — og mun koma mörgum er sáu síðustu sýningu hans á óvart. Síðan þá hefur hann í tvö ár dvalið í Suðurlöndum, verið alllengi í París og ferðast um Ítalíu og Spán, — kynnt sér verk meistara nútímans, m.a. heimsótt Picasso. Einnig hefur hann tekið þátt í sýningum á Norðurlöndum. Málverkin sem hann sýnir nú eru gerð á síðustu 3 árum. Flest þeirra eru máluð með ripolin- litum, sem nú eru taldir beztu lakklitir fáanlegir. Bnnfremur sýnir hann nokkrar vatnslita- myndir og steinprentmyndir, sem mun vera nýung á sýning- um hér. Hafa nokkrir málarar 1. maí á Skaga- strönd Verkalýðsfélagið á Skaga- strönd hélt 1. maí hátíðlegan með samkomu er hófst kl. Z e.h. Lárus Valdimarsson flutti á- varp, Rósberg G. Snædal fiutti ræðu og Einar Kristjánsson frá Akureyri og Rósberg G. Snædal fluttu auk þess frumsaminn skáldskap. Um kvöldið kl. 9. söng Karla- kór Bólstaðarhlíðarhrepps. Síð- an var dansað. bundizt samtökum og mun Vet- urliði eiga að kenna þeim þessi vinnubrögð. Veturliði hefur dvalið hér heima um ársskeið. innan bandalagsins ef Island sig úr lögum við það. Gruenther, yfirhershöfðingi Atlanzbandalagsins í Evrópu, komst að orði á þessa leið í viðtali sem hann átti við fréttamenn í París fyrir nokkrum dög- um. Meðal þeirra var fréttamaður frá íslenzka ríkisútvarpinu ^Gm«tífc«r" 0g var skýrt frá viðtalinu í fréttatíma þess í gærkvöld. Gruenther fyrst um herstyrk bandalagsins og sagði m.a. í því sambandi að hann væri enn ekki nægur til að verja öll landsvæði bandalags- ins ef til styrjaldar kæmi. Afli á heimamiðum Norðfirðinga Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Færabátar hafa fiskað i'remur ilia við Langanes, en heyrzt hef- ur ,að línubátur - frá Vopn^firði hafi afiað vel. Talsvert hefur bórizt hingað af netafiski, veiddum við Ingólfs- höfða og Hrollaugseyjar. Góður afli virðist nú kominn á heima- mið Norðfjarðarbáta. Borgarstjóri skýrði frá því á bæjarstjórnarfundinum í gær að Gísla Halldórssyni arkitekt hefði verið falið aðgera teikn- ingar að þeim húsum sem fyrst á að byggja og hefði hann þeg- ar gert teikningar af tveim fyrstu blokkunum. Húsameistarafélag íslands óskaði ásínum tima eftir því að bærinn efndi til samkeppni húsameistara um teikningar í- búðarhúsanna, og sem fyrr seg- ir flutti Guðmundur Vigfússon tillögu um það fyrir mánuði að verða við ósk húsameistaranna, enda mætti vænta þess að betri árangur fengizt þegar margir legðu sig fram heldur en einn. Ihaldið vildi þá ekki samþykkja „Xsland ómissandi“ Um fsland komst hershöfðing- inn svo að orði samkvæmt frá- sögn ríkisútvarpsins: „A blaðamannafundinum var Gruenther hershöfðingi spurður um það livaða áhrif samþykkt Alþingis íslendinga i varnar- málunum myndi liafa fyrir Atl- anzhafsbandalagið. IXann svar- aði því til, að ísland væri á ýmsan hátt mikilvægur hlekk- ur í varnarkerfi bandalagsins. Ef til styrjaldar kæmi væri ís- land ómissandi bækistöð fyrir birgðaflutninga yfir Norður- Atlanzhafið og skipalestir í þeim flutningum. Sömuleiðis væri ís- land mjög mikilvægur hluti af ioftvarnakerfi Atlanzhafsbanda- lagsins og ef bandalagið missti stöðvar ^ínar þar myndi það veikja stórlega varnarmátt þess. Sömuleiðis væri ísiand mjög mikiivæg stöð, ef árás yrði gerð og frá heinaðariegti sjónarmiði væri það inikill hnekkir fyrir bandalagið að niissa ísland. en þó væri hitt sýnu alvarlegra að það væri mikið áfall fyrir einingu og samhug Atlanzbanda- lagsríkjanna. ef ísland gengí úr | bandalaginu“. ' Verkamenn í bifreiðaverksmiðj- um í Covrentry hafa lagt niður vinnu til að knýja fram kröfu um styttan vinnutíma. tillþgu Guðmundar og vísaði henni frá, tii bæjarráðs. Tillagan hefur nú samt náð fram að ganga, því á bæjar- stjórnarfundinum í gær flutti horgarstjóri tillögu um að láta fara fram samkeppni um teikn- ingar þeirra húsa er ekki á að byggja 1 ár, en ráðgert er að byggja í ár 48 íbúðir. Var til- lagan um þetta nú einróma samþykkt. Tap á rekstri hinna þjóðnýttú kolanáma i Bretlandi nam á síðasta ári 19 milljón sterlings- pundum, og hefur aldrei verið meira. V Töluðu allir móti Benedikt! • Hvarvetna af landinu ber- ast þær fréttir að hræðslu- bandalagið geti með engu móti tollað saman. Það reynist Haraldi og' Gylfa um megn að venja Alþýðu- fiokkskjósendur undjr Ey- stein og Co. Álíka sögu er að segja af mörgum góðum Framsókn- armönnum sem venja á undir kratana. Þannig voru nýlega 14 Framsóknarmenn á fundi í Borgarfirði. 7 þeirra tóku til máls —• og töluðu allir gegn því að kjósa Benedikt Gröndal! ________________________j Vildu ekki sam- neyti við Heim- dellinga Um síðustu helgi boðuðu ungir Sjálfstæðismenn til vor- móts í Stykkishólmi. í sam- bandj við mót þetta var aug- lýst hópferð Heimdellinga úr Reykjavík til Stykkishólms. Ýmsir úrvals skemmtikraftar voru fengnir til að skemmta í Stykkishóhni, í von um að sem flestir kæmu á mót þetta. En æskulýður Stykkishólms hafi fyrr kynnzt heimsókn- um Heimdellinga úr Reykja- vík og kærði sig ekki um slíkt sanmeyti. Mótsgestir urðu þvi ekki fleiri en 46. Sigurður Ágústsson kvað hafa hringt í ofþoði í Hol- stein, og beðið þess umfram allt að Heimdellingum yrði ekki sleppt vestur! Almennur stjórnmálofundur haldinn á Dalvík á morgun Alþýðubandalagið heldur almennan stjórnviálafund á Dalvík á morgun, 5. maí. Á fundinum mæta Hanníbal Valdimarsson alþm. og Þorsteinn Jónatansson varaformaður Yerkamannafélags Akureyrarkawpstaðar og flytja þeir framsöguræöui' um aðdraganda að stofnun AlþýÖubandalagsins, stjórnmála- viöhorfið og Alþingiskosningarnar. Fundurinn er að sjálfsögðu öllum opinn og eru Dal- víkingar og nágrannar hvattir til að fjölmenna á fund- inn og taka þátt 1 umræðum um hin nýju viðhorf í stjórn- málunum. Mikill hnekkir fyrir Nato að missa ísland Yfirlýsing Gruenther, hershöfðingja handalagsins, á fundi með blaðamönnum Það væri mikill hnekkir fyrir Atlanzbandalagið að missa ísland og þó væri það öllu hættulegra áfall fyrir einingu tæki þá ákvörðun að segja

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.