Þjóðviljinn - 06.05.1956, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 06.05.1956, Qupperneq 4
4) — 2>JÓ£>VILJINN — Sunaudagur 6, maí 1956 <&- -ö SIÁKIN Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON Tefit á tvœr hœttur Nú er skákmótinu í Amster- dam lokið og bar Smisloff sig- ur úr býtum. Sá sigur kom engum á óvart, en keppnin var jafnari en nokkru sinni fyrr. Smisloff var í fyrsta sæti framan af mótinu, allt fram að áttundu umferð, en. þá tapaði ihann fyrir Spasskí, sem hefur reynzt honum skeinuhættur fyrr. Komust þá Geller og Ker es upp fyrir hann og í næstu umferð einnig Bronstein. Eft- ir ellefu umferðir er Keres einn efstur með 7 vinninga. f>á er Smisloff kominn upp í annað sæti með 6Y2 vinning, Bron- stein, Geller og Petrosjan ihafa 6, Filip 5Y>, Spasskí og Szabo 5, Panno 4%, en Pilnik rekur lestina með 3 Y2. vinning. Smisloff heldur áfram að síga á, og þegar síðastá umfer$ ihefst er hann heilum vinningi á undan næsta manni. Keres tefldi mjög örugglega og var taplaus lengst allra Ikeppenda, ihann tapaði ekki skák fyrr en í 17. umferð, er liann hætti sér of langt í vinn- ingstilraunum gegn Filip. Ein- kennileg tilviljun er það að eft- ir 14 umferðir er árangur hans aiákvæmlega sami og heildar- árangur hans í Avromótinu fræga 1939, er hann varð efst- ur ásamt Fine og hafði þá unn- ið 3 skákir, gert 11 jafntefli, en ekki tapað neinni slcák. IRronstein var eikki eins magnaður og í Gautaborg, er O’Kelly fullyr.ti hiklaust að hann ynni af þeirri einföldu á- stæðu, að í öllum heiminum væri enginn skákmaður, er stæði honum á sporði. Petrosjan hefur vakið mikla aðdáun allra er vit hafa á skák en var slyppifengur nokkrum sinnum, átakanlegast var þó er hann skildi drottningu sína eftir í uppnámi í skákinni við ÍBronstein — annar eins fing- urbrjótur hefur ekki sézt á meistaramótum í mannaminn- um. Geller tefldi allra keppenda djarfast, eins og skákin hér á eftir sýnir, en hætti sér þá stundum of langt. Hann tap- aði báðum skákunum við Smisloff. •Svartur nú fer í Hnífskarpur leikur. lætur þá atlögu, er hönd, dynja yfir sig í þeirri trú að gagnsóknin komi í tæka tíð. En taflstaðan verður afar hættuleg. 14. a3xb4 15. Ba2-bl 16. Bí3-eo 17. Hfl-el 18. Dtll-cl3 19. Dd3-h3 20. Bg5-h6 Rc6xb4 Dd8-a5 Ha8-c8 Rb4-d5 g7-g6 Da5-b4 Hf8-d8 F Q H SPASSKI GELLER j J j J j 7 j 'F ABCDEFGH Nú hefur biskupinn rekið hrókinn frá, svo að hann vald- ar ekki lengur f7, og þá vakn- ar sú spurning, hvort hvítur geti fórnað riddaranum á f7. Euwe bendir á -þessa leikja- röð: 21. Rxf7 Kxf7 22. Dxe6f Ke8 23. Bc2 (Annars verst svartur með 23. — Dd6 eða Hd6) Rxc3! (en ekki Dd6 vegna 24. Ba4f Bc6 25. Rxd5!) 24. Dxf6 (eða bxc3, Dd6) Re4! og svartur hefur staðið af sér sóknina. Drottn- ingarfórnin 25. Bxe4 Bxf6 26. iBxg6ft Kd7 27. Bf5f Kd6 28. Bf4f er mjög nærri því að standast, en strandar þó á 28. — Be5! Spasskí reynir því að undirbúa fórnina betur. 21. Bbl-a2 Hd8-d6 22. Bli6-g5 Db4xd4 Svartur leikur sér á gígbarm- inum. 23. Hcl-dl Tímaþröngin er farin að segja til sín, og hvítur missir hér af snarpasta framhaldinu: 23. Rxd5! Rxd5 24. Rxf7! og nú A. 24. — Kxf7 25. Bxd5 og hvítur á að vinna (25. — Hxcl 26. Bxe6f) eða B. 24. — Hxcl! 25. Rh6t (Hvítur tap- ar, ef hann leikur 25. Hxcl Kxf7 26. Bxd5 Bxg5) 25. — Kg7 26. Bxcl Rf4 27. Bxf4 Dxf4 28. Rg4 og skákin stend- ur nokkuð jafnt. ABCDEFGH Síðari stöðumyndin er úv- skák milli Pilniks og Szabos. hrókatafllok með tveimur hrók um á hvorá hlið og þremur peðum, en hvítur stendur greinilega betur að vígi, vegna frelsingjans á e6, og vegna þess að hann á báða hróka sína á sjöundu reitaröð og foindur svart því við vörnina. Hann lét síðast g2-g4 og er þá bezta úrræðið fyrir svart að leika Hfa8, en í staðinn lék hann f6-f5 og tapaði skákinni á eftirminnilegan hátt. Fram- haldið varð á þessa leið: 1. f6-f5 (?) 2. He7-g7f Kg8-li8 3. g4xf5 Hf8xf5 4. e6-e7! Hh6-e6 Eða Hfe5, Hxg5! 1 d2-d4 d7-d5 23. Rdð-f4! 5. Hg7xh7f Kli8-g8 2. e2-c4 e7-e6 Með þessum leik kemst Geller 6. Hli7-g7f Kg8-h8 3. Rbl-c3 c7-e5 úr allri liættu (24. Dh4 Re2f) 7. Hg7-g6! He6-e5 4. e2-e3 Rg8-f6 24. Bg5xf4 Dd4xf4 8. Hg6-c6 5. Rgl-f3 Kb8-cö 25. HdlxdG Be7xd6 og Szabo gafst upp, því að 6. a2-a3 c5xd4 26. Re5xf7 Hc8xc3! hann á enga vörn gegn Hc8t 7. e3xd4 Bf8-e7 Enn er fórnin hættuleg, en og síðan d8Df. 8. Bfl-d3 Euwe — en skýringum s er fylgt hér — segir að M- ■ & Dr. J hér komi mjög sterklega til J greina 8. c5 og er taflið þá J komið yfir í Panoff-afbrigðið J í Caro-Canns vörninni. T.d. 8. J c5 b6? 9. Bb5 Bd7 10. Re5! J 8. d5xc4 J 9. Bd3xc4 0-0 J 10. 0-0 a7-aG ■ Nú er taflið komið inn í þegið J drottningarbragð og tefla báð- J ír knálega. J 11. Bcl-g5 b7-b5 í 12. Bc4-a2 Bc8-b7 f 13. Hal-cl b5-b4 PLÖNTUSALA Gróðarrstöðin Víðihlíð, Fossvogsbletti 2A, hefur eins og undanfarin ár mest úrval af blómstrandi stjúpum, bellísum og fjölærum blómum. Trjáplöntur, sumarblóm og kálplöntur. Komið þangað sem úrvalið er mest og þér munuð sannfærast um gæði plantnanna. GióSiarstöðin VíSihlíð Fossvogsbletti 2A. — Sími 81625. þessi leikur hrindir sókninni, 27. bxc3 er nú svarað með Rg4! 28. Hfl Kxf7 29. Dh7f Ke8 30. Dg8f Kd7 31. Dxe6t Kc7 og sókn. hvíts fjarar út, en svartur á geigvænlegar hót- anir. ’ 27. Rf7-h6t Kg8-g7 28. b2xc3 Bd6—c5! Með þessum hörlculeik snýr svartur broddinum alveg við. Hvítur verður nú að snúast til varnar. 29. Dh3-g3 Df4xg3 30. h2xg3 Kg7xh6 31. Ba2xe6 Rf6-e4 32. Hel-e2 Re4-c3 33. He2-b2 Bb7-c6 34. Kgl-h2 Bc6-b5 35. f2-f3 Kh6-g7 36. Hb2-b3 Bc3-d4 37. Be6-c8 a6-a5 38. Hb3-a3 a5-a4 89. g3-g4 g8-g5 40. g2-g3 Kg7-f6 41. f3-f4 Bb5-c6 42. Bc8-f5 Hér fór skákin í bið. Þegar aftur var tekið til við hana, kom í ljós að biðleikur Gellers var h7-h6 og gafst þá Spasskí upp. „ftímæliskveðja til Dóru" - Stökur — Tillaga PÓSTINUM BARST í gær dikt- ur nokkur, sem. íaer yfirskrift- ina: AfmælslkTCllja. til Dóru. Ekki fylgdu nánari skýringar á því, hveit afmælisbarhið væri, en Pósturimn gizkaði á, að það væri Haildöra Ó. Guð- mundsdóttir, formaður Nótar, en hún átti merkisafmæli ný- lega. Það voru einkum netin sem nefnd era I kveðjunni, er réðu þessari ágizkun minni, en sé hún ekki rétt, hafa netin, (svo og meðfætt hyggjuvit Póstsins) brugðizt. En hér er „kveðjan." ¥ AfmæMskvefSja til Dóru. Draumi fomum, Dóra mín, dreifi ég út í yindinn. En illa fór.hún, ástin þín, öil í kvenréttíndin! Hún var ei mógu heimsk né smá handa einum granna; þurfti stærri þraut að fá þrek sitt til að kanna. Ei sér brímann eyða lét ektastands né vina; úr sér hnýttí öil sín net utanum rangsleitnina. Auðgaðu netin, ung og horsk öllu sem þú fórnar svo þau veiði sérhvern þorsk sem að okkur stjórnar. Eftir fimmtugs afmælið æsku þinnar strengur fest mun keðja fjötrum við 50 árum lengur, Þetta bréf til þín er frá þeim, sem netin granda. Geturðu ekkí gizkað á gamlan aðdáanda? ■fr ÞETTA ER kveðskapur, sem Póstinum líkar vel; ferskeytl- an, svona ems og hún er — Igiskun Póstsins —■ um vísubotna mælt af munni fram, hefur alltaf verið hans „líf og yndi“, ef svo mætti segja. Og svo framarlega sem tilgáta Pósts- ins um afmælisbarnið er rétt, vonar hann, um leið og hann óskar því til hamingju með afmælið og „kveðjuna“ (þó seint sé), að fjölmargir „þorskar á þurru landi og þorskar í grænum sjó“ eigi eftir að lenda í netum þess, — Og úr því þessi Póstur er í bundnu máli að mestu leyti, það sem af er, þá er bezt að bæta bara við það, ekki satt? Hér er þá fyrst þingvísa, sem víkur að því, að er Áki Jak- obsson flutti fyrstu ræðu slna á þingi, sætti hann áminningu lijá forseta, Emil Jónssyni: „Reginmála rýkur haf, — rastir hvítar bi-ýtur. Reiðiskálum Emils af Áka-víti flýtur.“ (Trúlega hefur ólguna I „reiðiskálum Emils“ lægt núna). Þessi vísa hygg ég sé ort unn yfirmann á vinnustað: „Er á stjái alltaf sá, aldrei má því linna. Lítur smáum augum á alla þá, sem vinna." Og fyrir nokkru síðan var hér í Póstinuum fyrripartur, svo • hl jóðandi: „Syngjum, bróðir, sumarljóð, systur góðar, takið undir.“ Einn hagyrðingurinn leggur til að hafa botninn á þessa leið; „Aukum hróður íslands þjóð, og svo bjóðum góðar stundir.5* Og að lokum, ef þið kynnuð að vilja foeita „stökunnar máttuga máli“, í væntanlegri kosningabaráttu, þá er Póstur- inn undir flestum kiingum- stæðum móttækilegur fyrir slíkt efni. Þýzkar regrskápwr Glæsilegt úrval MARKAÐURINN Haínarstræti 5 unu1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.