Þjóðviljinn - 18.05.1956, Side 10

Þjóðviljinn - 18.05.1956, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. mal 1956 Sósíaldemékratar t Framhald af 7. síðu m. k. smám saman, einkum starfsemi andvígra hópa sósíal- ista, og að vinna á sitt band í fr.iálsri samvinnu þá, sem voru fúsir að vinna i þágu hins nýja Rússlands, en ófúsir til allra andbyltingartilrauna. Meinsemdin gróf um sig, þeg- ar bolsévikarnir ákváðu að stefna ekki einu sinni með varúð í þessa átt, heldur að setja flokk sinn yfir sovétin og að láta lýðræðið i flokknum víkja fyrir „eintrjáningslegu“ („monolithic") eftirliti þröngs hóps leiðtoga og bjuggu þannig í haginn fyrir ’Staiín, þegar hann tók sér einræðisvöld með því að hafa alla stjórn á flokksvélinni. Margt var óhjá- kvæmilegt. Þessi stefna, sem var röng í grundvallaratriðum, var leidd af kenningum Leníns sjálfs. Lenín, sem beindi 'öllum huga sínum að byltingunni sjálf ri<$- fremur en að því, hvað við myndi taka, var upphafsmaður hugmyndarinnar um flokksein-’ ræðið, enda þótt honum verði ekki kennt um misbeitingu þess, eftir að Stalín hófst til áhrifa. Lenín hafði að minnsta kosti trú á frjálsum umræðum innan flokksins, þar til ákvörð- un hafði verið tekin — en ekki á þvi, að stefnan væri neydd að ofan upp á flokkinn, sem síðan átti að neyða hana upp á alla aðra. Ég er andvígur hug- mýndum bæði Leníns og Stal- íns um éinræði; En hér er verulegur munur á. Margt af því, sem Lenín lagði áherzlu á, var óhjákvæmilegt í styr.i- ö&d og borgarastríði: það sem Stalín og helztú sarriherjar hans — sem var útrýmt mörg- um hverjum síðar — æfluðu sér að gera var rangt, við hvaða skilyrði sem er. og kommúnistar friður ríkir og öryggið er ekki í bráðri hættu. ’jíf' Tími kominn íyrir vinsamlegar viðræður. Eins og nú horfir við, fagna ég því ekki aðeins, að leiðtog- ar Sovétríkjanna og annarra landa kommúnista hafa viður- kennt að nokkru gamlar mis- gerðir, en trúi því einnig, að sósíaldemókratar verði að búa sig undir að rétta þeim mönn- um vinarhönd, sem þeir eiga margt sameiginlegt með, þrátt fyrir allan ágreining. Ég er ekki að gefa í skyn, að tími sé kominn fyrir „kominform“- kommúnista og sósíaldemó- krata að jafna með sér allan ágreining; en ég er þeirrar skoðunar, (1) að tími sé kom- inn fyrir vinsamlegar viðræð- ur milli flokkanna í Alþjóða- sambandi sósíaldemókrata og samtaka eins og kommúnista Júgóslavíu og sósíaldemókrata Nennis og andstæðinga heims- valdastefnunnar í Asíu og Af- ríku og (2) að tími sé líka kominn fyrir sósíaldemókrata- flokkana sjálfa að skoða hug sinn í fullri alvöru og bera upp við sjálfa sig þá spurn- ingu, hvort þeir leggi sig fram af alefli við að koma á sósíal- isma i sinum eigin löndum, og ef svarið er neikvætt, hver sé þó ástæðan. Ég er þeirrar skoðunar að timi sé kominn fyrir einstaka félaga í flokkum sósialdemó- krata og kommúnista að byrja að ræðast við, í fullri alvöru og án alls hnútukasts, um öll þau atriði, sem þá greinir á um, í þeirri von að þeim megi takast, jafnvel þótt á því verði bið, að skapa á þeim grundvelli, sem þeir koma sér saman um, einingu í verkalýðs- hreyfingu heimsins í barátt- unni gegn auðvaldi, heima- valdastefnu og afturhaldi. Að lokum þetta: Hvílík fávizka að halda að sósíalisminn verði byggður upp í heiminum af sósíalistum (að kommúnistum meðtöldum), sem eyða meiri tíma og orku í að kasta hnút- um hver í annan en í að berjast gegn sameiginlegum ó- vini! Stór númer Þjóðvörnvitl rsfsafyrir... ’Framhald af 12 síðu. Ólafur Björnsson, Þorbjörn Jóhannsson Einar Thoroddsen, Guðrún Pétursdóttir, Guðbjartur Ólafsson. Fulltrúar minnihlutaflokkanna greiddu alir atkvæði gegn því að vísa tillögu Þórðar frá, — nema fultrúi Þjóðvarnarflokks- ins, Bárður Danielsson, hann sat hjá. Refsitillaga Þjóðvarnar Menn héldu að Bárður myndi láta sitja við það, en undir næsta dagskrárlið spratt hann upp og flutti tillögu um að veita lóðarréttindi þeim mönnum sem íhaldið hefur leyft að byggja þarna, en synja hinum! , Átti þannig' að refsa þcim mönnum er þarna höfðu neyðst til að byggja skýli í óleyfi, vegna al- gerra húsnæðisvandræða. Alfreð Gíslason spratt þá á fætur og kvað þessa tillögu ó- tæka. Fólkið hefði byggt þarna á óskipulögðu landi út úr neyð. Það væri sök bæjarins að fólk- ið hefði neyðst til að byggja þarna. Það yrði að leysa vanda- mál þess, en hað mæti ekki gera það á þann Iiátt að það verkaði sem refsing. Bærinn á að skipuleggja hverfið Tngi R. Helgason talaði næst- ur.Lýsti hann undrun yfir til- iögu Bárðar. Sagði Ingi að Blésugrófarbyggðin væri eitt átakanlégasta dæmið um liús- nseðisleysið og afleiðingar van- rækslu hæjarstjérnarmeirihlut - ans í húsnæðismálununi. Fólkið hefði neyðst til að byggja þarna, lengi vel í óleyfi, en upp á síð- kastið hefði bæjarstjórnarmeiri- þegar hefur verið byggí* sagði Ingi. Þórður Björnsson stóð næst á fætur og sagðist ætla að — fylgja tillögu Bárðar Daníels- sonar!- Borgarstjórinn kom þá Bárði. til hjálpar og lagði til að vísa tillögunni til bæjarráðs, og- samþykkti íhaldið það með sín- um 8 atkvæðum gegn atkvæð- um Bárðar og Þórðar. MiinchensýningÍR Framh. af 3. síðu listiðnað eftir Lúðvig Guð- mundsson skólastjóra. íslenzka deildin vakti mikla atliygli — íslenzka listiðnaðardeiidin vakti yfirleitt mikla athygli og hlaut hina beztu dóma almenn- ings og kunnáttumanna fyrir listrænt og vandað handbragð. Allan sýningartíniann var jafn- an mikil aðsókn að deildinni. Stjórn íslendingafélagsins í Munchen hafði umsjón með sýn- ingardeildinni fyrir hönd „ís- lenzkrar listiðnar". Skiptust fé- lagsmenn á um að hafa vörziu á sýningunni og leiðbeina gest- um og fræða þá. Er fél. „íslenzk listiðn“ mjög þakklátt þessum löndum okkar fyrir hið mikla og góða starf, sem þeir þar lögðu af mörkum. Formaður fé- lagsins, Sveinn Guðmundsson verkfræðistúdent / í Miinchen kom fram fyrir liönd okkar gagnvart þýzku sýningarstjórn- inni og gagnvart þýzkum yfir- völdum og leysti hann það starf sitt af höndum með stakri prýði. Hlaut gullverðiaun sýuingarinnar Mikil fyrirheit. B!E!B SBVAl Það er þess vegna að ég tel að hin nýlega afneitun „stal- ínismans" feli í sér miklu meira en afneitun „manndýrk- unarinnar“ og álít, að hún muni, hvort sem upphafsmenn hennar óska þess eða ekki, leiða í átt til lýðræðis bæði innan kommúnistaflokksins og innan skamms á miklu stærra vettvangi. Ég er samt ekki þeirrar skoðunar, að þetta hljóti óhjákvæmilega að leiða til þess, að komið verði á fót þingræðjsstjórn eftir vest- rænni fyrirmynd. Ég álít ekki, að þing séu endilega betri en sovét, eða öfugt. Það eru hugs- anlegar fleiri en ein tegund lýðræðislegrar stjórnar, og það fer eftir sögulegri þróun og hefð hverrar þjóðar, hvaða skipulag hentar henni bezt. En sérhvert kerfi, sem menn gætu unað við, verður samt að upp- fylla viss skilyrði. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Þýzku poplín-frakkarnir á börn og unglinga eru komnir VERZLUNIN EROS Sími 3350 HAFN ARSTRÆTI hlutinn vísað nokkrum mönnum Þannig á rétlindalausar lóðir. Það á ekki að draga þetta fólk í dilka og veita sumum réttindi en öðrum ekki. Það - á ekki að refsa þessu fólld. Bæjarstjórnarineirihlutinn á sökina með því að hafa ekki skipulagt byggingafram- kvæmdir. Bærinn þarf að skipu- leggja jietta hverfi og verði þá tekið tillit til þess sein f þ r ó É É f r Framhald af 9. síðu Herm. Stefánsson Á. 2:08,5 Jón Gíslason UMSE 2:08,7 400 m. lilaup: Þórir Þorsteinsson Á. 51,1 Sigurður Gíslason KR 53,7 Rafn Sigurðsson UIA 53,9 Það verður að leyfa mikið svigrúm fyrir framsetningu ó- líkra skoðana, innan takmarka sem hljóta að vera í sérhverju þjóðfélagi og eru misjöfn við misjafnar aðstæður: það verð- ur að heimila mönnum að bindast samtökum til að vinna slíkum skoðunum fylgi, innan svipaðra takmarka; og þessu frelsi verður að fylgja per- sónulegt öryggi gegn gerræðis- legum fangelsunum og úírým- ingu þeirra, sem boða hinar ýmsu skoðanir. Að þessu leyti er það rétt og satt, að „án frelsis getur enginn sósíalismi verið til,“ eða öllu heldur eng- inn sósíalismi, sem réttlætan- legt sé að keppa að, þó að þrengri takmörk hljóti að verða sett, þegar styrjöld geis- ar, hvort sem er milli ríkja eða innan lands, eða striðshætta vofir yfir, heldur en þegar Ný sending: Enskar dragtir Mjög fjölbreytt úrval Mikið í stórum númerum GULLFOSS AÐALSTKÆTI Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson ÍR 4,25 Heiðar Georgsson ÍR 3,80 Einar Frimannsson KR 3,20 Spjótkast: Björgvin Hólm ÍR 53,88 Sigurður Pálsson KR 48,15 Skúli Thorarensen ÍR 39,15 3000 m. hlaup: mín. Sigurður Guðnason ÍR 9:16,2 Hafst. Sveinsson KR 9:16,8 Sveinn Jónsson UMSE 9:38,8 Aukakeppni síðari dag'. Kúluvarp: Skúli Thorarensen fR 15,33 Guðm. Hermannsson KR 15,24 Andrés Bjarnason Á. 13,75 Friðrik Guðmundsson KR 13,53 Þegar leið að lokum sýning- arinnar og dómnefndir höfðu lokið mati og dómum um list- fengi og handbragð hins mikla fjölda listiðnaðarmanna, er þátt höfðu tekið í sýningunni, fór fram afhending verðiauna tneð hátíðlegri athöfn, að viðstödaum ráðamönnum sýningarinnar, ráð- herrum og öðrum fyrirmönn- um. Er veita skyldi gullverðlaun- in, sem aðeins fáum hlotnast, var fulltrúi íslands kallaðúr fram. Forsætisráðherra Bæjara- lands, Holgner, tilkynnti þá Sveini Guðmundssyni, að sam- kvæmt úrskurði dómnefndar hafi frú. Ásgerður Ester Búa- dóttir hlotið þessa miklu viður- kenningu. Afhenti hann þá full- trúa fslands tvö heiðursskjöl og heiðursmerki úr gulli frá ríkis- stjórn sinni til handa frú Ás- gerði, sem viðurkenningu fyrir frábærlega fagurt og listrænt handofið veggklæði, er hún átti þar á sýningunni. Meðal viðstaddra gesta í gær var dr. Kuhle sendiráðsfulltrúi, sem nú gegnir störfum sendi- herra Þjóðverja hér á landi í fjarveru dr. Opplers. Bað Lúð- vig Guðmundsson dr. Kuhle að flytja stjórnarvöldum í Bæjara- landi þakkir fyrir þá sæmd sem íslenzkum listiðnaði hefði verið sýnd á sýningunni í Munchen. Sendifulltrúinn mælti að lokum nokkur orð, fór viðurkenning- arorðum um störf íslelnzkrar listiðnar og kvaðst vona að enn frekari samskipti og samvmna tækist með Þjóðverjum og ís- lendingum á sviði handiðnaðar, .

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.