Þjóðviljinn - 19.05.1956, Síða 2

Þjóðviljinn - 19.05.1956, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagnr 19. maí 1956 if t daK er laugai'dagurinn 19. niaí. Dunstanus. — 140. dagur úrs- ins. — Skerpla bj-rjar. — Tungl í hásuðr.i id. 21.41. — Ardegisháflæði kl. 1.49. Síödegisiiáilæði iil. 14.23. Íítvarpið P-* I Fe.stir liðir eins og venjuiega. Kl. 12.50 Óska'ög. sjúklinga (Ingibjörg Þor- bergs). 19.00 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Páisson) 19.30 Einsöngur: Marcel Wittrisch syngur óperettu- lög (pl.). 20.30 Leikrit: Fyriripynd- ar eiginmaður, eftir Oscar Wilde, 5 þýðingu Árna Guðnasonar; 3. og 4. þáttur Leikstjóri: Lárus Pálsson Leikendur: Inga Þórðar- dóttir Þóra Borg, Þorsteinn Ö. Stephensen, Rúrik Haraldsson, Valur 'Gtslason, Herdís Þorvalds- dóttir, Lárus Pálsson og Klemenz Jónsson. 22 05 Tónleikar: Léttir þættir úr vinsælum tónverkum (pl.). 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á niorgun (iiiítíisiirinud.) Fastir iiðir eins og venju'ega Kl. 9.30 Morguntónleikar: a) Brandsn- borgarkonsert nr. 3 í G-dúr eftir Bach. b) Jesús gleðin góða. mót- etta fyrir fimmradda kór eftir Bach. c) Orgelkonsert op. 7 nr. 3 í B-dúr eftir Hándel d) Hvíta- eunnuþáttur úr óratóríunni Mess- ías eftir Hándel. 11.00 Messa_ í Fossvogskirkju: Óháöi fríkirkju- eöfnuðurinn. 15.15 Miðdegistónleik- ar: a) Þórunn S. Jóhannsdóttir leikur á píanó, b) Frá Mozart-há- tíðartónleikunum í Salzburg í til- efni af 200 ára afmæii tónská’ds- ins: Sinfónia í G-dúr (K338). 16.35 Færeysk guðsþjónusta. 17 00 Messa 5 Dómkirkjunni. 18 30 Barnatími. Lausnir á skákdæmunum. Arthúr Óiafsson: 1. Kd7 Kd5; 2. Hb5f Ke4; 3. Iíe5 mát. Kc4; 3. Rd6 mát. 1......Kc5; 2. Rd6 Kd5; 3, Hb5 mát. Samuel Loyd: 1. bxa8 verður riddari Kxg2; 2. Rb6. Nú er a- peiffið vaidað og þaó mátar I næsta leik. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, Lauga- vegi 40, sími 7911. Helgidagulækna r uun hyítasunnuna ,eru: Eggert Steinþórsson á hvitasunnudag, EH- as Eyvindsson á 2. i hvítasunnu. Aðsetur þeirra er i læknavarðátofu Heilsuverndarstöðvarinnar, sími 19.30 Tónleikar: Sellósónata í g- moll op. 5 nr. 2 eftir Beethoven. 20.15 Erindi: Þegar gömlu skáldin voru ung; II.: Frá Sveinbirni Eg- ilssyni (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 2100 Upplsstur: Kvæði eftir Svein- björn Egilsson og Bjarna Thorar- ensen (Lárus Pálsson leikari). 21.20 Kórsöngur og orgelleikur: Karla- kór Reykjavikur syngur. 22.40 Tón- ieikar: Píanókonsert nr. 2 op. 83 eftir Brahms. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á annan í hvítasunnu Fastir liðir eins og venjulega. Kl, 9.30 Fréttir og morguntónleikar: a) Sónata fyrir einleiksfiðlu og strengjasveit eftir Pergolesi. b) Kvartett í Es-dúr op. 58 nr. 3 eft- ir Boccherini. c.) Konuránið, ball- etsvita eftir Hándel. d) Níu til- brigði í D-dúr (K573) og sex til- brigði í F-dúr (K398) eftir Mozart. e) Fiðlusónata nr. 1 í D-dúr op. 12 eftir Beethoven. f) Bernhard Sönnerstedt syngur lög úr laga- f'okknum Svanasöngur eftir Schu- bert. g) Óbókonsert eftir Richard Strauss. 14.00 Messa í barnaskóla Kópavogs. 15.15 Miðdegistónleikar: a) Einleikur á pianó: Shura Cher- kassky leikur etýður op. 25 nr. 1—8 eftir Chopin. b) Atriði og arí- ur úr óperunni Mirelli eftir Gou- nod. c) Fiðlukonsert í D-dúr op. Laagaveg 30 — Sími 82209 FjöJbreyti árvai af ítejnluriBSHit Pðstsendun' SKlPAQTG£Re RIKISINS vestur um land til Akureyrar ábjxm 26. þ.m, Tejtið á móti flutn- ingi til Tálknafjarðar, Súganda- fjafðar, áætlunarliafna við Húnaílóa og. Skagafjörð, Ólafs- fjarðar og Ðalvíkur á þriðju- dag. Farseðlar seldir árdegis á föstudag. •Trvi hófninni* Skipadeild SIS HyassafelJ er í Gautaborg. Arnar- fell fer væntanlega í dag frá Kristiansund til Halmstad. Jölcul- fe'.l er í Vestmannaeyjum. Dísar- ifell er í Rauma. Litlafell er í odu- flutningum á Faxaflóa, Helgafell er í Kotka. Etly Danielsen losar á Húnaflóahö.fnum. Galtgarben losar á Brciðaf jarða rhöf num. Karin Cords fór frá Stettin 13. þ.m. áleið- Is til Isafjarðar. Eúnskipaféiag íslands h.f. Brúarfoss fór frá Sauðárkróki i fyrradag til hafna norðan- og austanlands, fer siðan til London og Rostock. Dettifoss kom tii Rvikur í gærkvöld frá. Helsing- fors. Fjalifoss kom til Rvikur í gærkvö'd frá Leith. Goðafoss kem- ur að bryggju í Rvík um hádegi í dag frá New York. Gullfoss kom til Rvíkur i gærmorgun frá Kaup- mannahöfn og Leith. Lagarfoss á að fara frá Hull í dag éleiðis til Rvikur. Reykjafoss á að fara frá Hamborg 1 dag til Antwerpen, •Rotterdam og Rvíkur. Tröllafoss er um það bil að koma til New York frá Rvik, .Tungufoss fer frá Hamina nk. laugardag áleiðis til Islands. Helge Böge fór frá Rott- erdani i .íyrra.dag á'eiðis tij Rvik- ur Hcbe fer frá Gautaborg í dag áleiði's til ífcvikur. Skipaútg'erð fþtisins Hekla fer frá Reykjavik ki.,14 i dag í skemmtiferð til Vestmanna- eyja Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herðubreið er i Rvík. Skja.'dbreið fer frá, Ryík á mánu- daginn til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið til Þýzkalands. Skaftfelling- ] ur fór frá Rvík i gærkvöld til Vestmannaeyja. HJÓNABAND 1 gær voru gefin saman i hjóna- band af séra Þorsteini Björ.nssyni ungfrú Kristin Þorkelsdóttir, Drápuhlíð 44, og Hörður Rafn Daníelsson, símavirki, Klapparstíg 16. 35 eftir Tjaikowsky. 16.35 Útvarp- að af segulbandi lýsingu á Islands- glímunni, er háð var 18. þ.m. Lár- us Salómonsson lýsir keppni. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar: Yella Pessl leikur á harpsikord sónötur eftir Scarlatti. 20.20 Tónieikar: Slavnesk rapsódia op. 45 nr. 3 eft- •ir Dvorák. 20.35 Erindi: Tungutal (Jón Hnefill Aðalsteinsson stud. theol ). 2100 Ópeian Ráðskonuriki (La serva padrona) eftir Pergolesi. Tónlistarstjóri: Fritz Weisshappel. .Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Söngvarar: Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson. 22.05 Dans- lög, þ. á. m. leika danahljómsveitir Gunnars Sveinssonar og Kristjáns Kristjánssonar. 02.00 Dagskrárlok. Útvarpið þriðjudaginn 22. inaí Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 19.30 Tónleikar: Þjóð'ög frá ýms- um löndum (ph). 20.30 Erindi: Frá Ceylonsför; II. (Fiú Sigríður J. Mágnússon). 20.55 Tónlista.rfræðsla. útvai-psins; VIII. þáttur: Björn Franzson rekur atriði úr sögu tón- listarinnar og skýrir þau með tón- dæmum. 21.35 Hver er sinnar gæfu smiður, franhaldsleikrit um ástir og hjónaband eftir Andró Maurois; 4. atriði: Hjónabönd og vináttu- bönd. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Helga Valtýsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þorsteinn Ö. Stephensen o. fí. 22.10 Baskerviíle- hundurinn, saga eftir A. Conan Doyle d þýðingu Guðmundar Þor- lákssonar málfræðings; I. (Þor- steinn Hannosson les). 22.30 Eitt- hvað fyrir alia: Tónleikar af pl. 23.00 Dagskrárlok. Félagrsheimili ÆFR verður opið hátíðisdag- ana kl. 2—11.30 síð- degis. LEIÐRÉTTING: 1 frétt um skipun héraðsnefndar Alþýðubandalagsins í Eyjafirði hér i b’aðinu sl. miðvikudag misrituð- ust nöfn fjögurra nefndarmanna: Árna Lárussonar (ekki Jónssonar), Haralds (ekki Hermanns) Zóplión- íassonar, Víglundar Nikulássonar (ekki Péturssonar) og Eiríks Lín- dals (ekki Líndal). KOSNIN GASK RIFSTOF A Alþýðubandalagsins í Vestmanna- eyjum hefur verið opnuð að Skóla- vegi 13, sími 529. Kvennaskóiiim í Reykjavik Sýning vei'ður á hannyrðum og teikningum námsmeyja í skólan- um á hvífcasunnudag og annan í hvítasunnu, báða dagana kl. 2—10 siðdegis. Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar er fiutt að Laufásvegi 3. * ' ÖTBR.EIÐIÐ ' * ' * b.TÓDVTTJA NN ' * Sparlsjóður Kópavogs er opinn alla virka daga kl. 5-7, nema laugardaga klukkan 1.30— 3.30. Hreyfill — baiik- arnir: IWr&Vz Sl, þriðjudagskvö’d háðu bílstjór- ar á Hreyfli og starfsmenn í bönkunum í Reykjavik skák- keppni á 29 borðum Lauk keppn- inni með frækf egum sigri bílstjór- anna: 20% vinningi gegn. 8%. Unnu Hreyfilsmenn á 18 borðum banka.menn á 6 borðum, en 5 skákir urðu jafntefli. Millilandaflug: Saga, millilanda- flugvél Loftleiða er væntanleg í kvöld kl. 19.00 frá Stafangri og Osló, fer kl. 20.30 til New York. — Hekla er væntanleg í fyrramálið kl. 9.00 frá New York, fer kl. 10.30 á'eiðis til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Gullfaxi fer fil Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag Flug- vélin er væntanleg aftur til Rvik- ur kl. 17.45 á morgun. Iruianlandsflug: 1 dag er ráðgert að fijúga til Ak- ! ureyrar (3 ferðir), Blönduóss. Eg- ilsstaða, Hó'mavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks Sig'ufiarðar, Skóga,- sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á hvítasunuudag er ekkert innan'andsflug. Á aiuiau í hvítasuiuiu er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar ísa- fjarðar, Hornafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Long Beach, Kaliiornía, 12. júlí lieykjavík, 9. og 10. júní Þann .9. og 10. júní verður íslenzk stúlka valin til þátttöku í Miss Universe fegurðarsamkeppninni, sem fram fer í Kaliforníu þann 12. júlí næstkomandi. 1. Ferð til HoHyvvoocI, allt frítt, kvöld- og cocktail- r kjólar, sunðföt og ríflegir vasapeningar o.fl. 2. ©tyarp^gi'ammófóinii. 3. FÍMgferð til Kaupinannahafiiar, iram og til baka. 4. Ðiagt ©g skór. 5. Gullúr. Miss Universe hlýtur sem svarar 250.0PQ.00 krónur íslenzkar ásamt dýrustu gerö' af Chevrolet 1956. k. Alíir þátfctakeiidur hljóta verðlaun sein viðurkeimingn fyrir þátttöku í keppniimi í Kaliforníu Allar stúikur á aldrinum 17-30 ára, giftar sem ógiftar, geta tekið þátt í keppn- inni. Umboðsmenn Miss Universe keppninnar hér á landi mælast til þess, aö allir þeir, er kunna að vita um stúlkur, er komið gætu til gi-eina, sem væntanlegir þátttakendur, láti vita i síma 6056, 2154 og 81685 eða í pósthóif 13, Reykjavík. ■•**-«*■*»■■■■«*■■» ■>•>(»••■■■••••»••*••••■••••■••••>■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■“■■■■■■■••••«■■»»»,„ *■■•■■*»»»—

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.