Þjóðviljinn - 19.05.1956, Side 8

Þjóðviljinn - 19.05.1956, Side 8
8) _ ÞJÓÐVTIÍJINN — L&ugardagnr 19. 'mái 1956 H AFNAR FlR£)t v r WÓDLEIKHÚSID DJÚPIÐ BLATT sýning annan hvítasunnudag kl. 20.00 íslandsklukkan sýning fimmtudag kl. 20.00 Aðeins þrjár sýningar eftir *Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15—16 í dag. Tekið á móti pöntunum, sími: 8-2345 tvær línur Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Stmi 1475 Gullna haímeyjan (Million Dollar Mermaid) Skemmtileg' bandarísk lit- kvikmynd um ævi sundkon- unnar heimsfrægu Annette Kellerman. Ester Williams Victor Mature Walter Pidgeon Sýnd annan hvítasunnudag ki. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3. Pétur Pan „Mislitt fé“ (Bioodhounds of Broadway) F.iörug og skemmtileg ný: amerísk músik- og gaman- mynd í litum, byggð á gam- ansögu eftir Danion Rxinyon. Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor Scott Brady Sýnd annan hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Rússneski cirkusinn Hin bráðskemmtilega og ein- stæða cirkusmynd í litum. Sýnd annan hvítasunnudag ki. 3. SímJ 1384 „Ó, Pabbi minn. . .‘ — Oh, mein Papa — Bráðskemmtileg og fjörug ný þýzk úrvalsmynd í litum. Mynd þessi hefur alls stað- ar verið sýnd^ við metaðsókn, t.d. var hún sýnd 21/2 mán- uð í sama kvikmyndahúsi í Kaupmannahöfn. — í mynd- inni er sungið hið vinsæla lag „Oh, mein Papa“. — Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: LUU Palmer, Karl Schönböck, Romy Sehneider (en hún er orðin einhver vinsælasta leikkona Þýzkalands). Sýnd annan hvítasunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e.h. Sími 9184 Kona læknisins Frönsk-ítölsk stórmynd. Kvik- myndasagan kom sem ’ fram- haldssaga í Sunnudagsblað- inu. Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Michele Morgan, Jean Gabin, Daníel Gelin. Sýnd annan Mvítasunnuðag kl. 7 og 9. Sjóræningjamir Sprenghlægileg óg geysi- spennandi ný .amerísk sjó- ræningjamynd í litum. Bud Abbott og Cosíello ásamt Charles Laughton Sýnd á annan í hvitasunnu kl. 3 og 5 HafnarfiarHarbté Siml 9249 Stúlkan með hvita hárið Ný kínversk stórmynd, hríf- andi og mjög vel leikin af frægustu leikurum Kínverja: Tien Hua Chang Shou-wei. Fyrsta kínverska myndin sem sýnd er á íslandi. Danskur texti. Bönnuð börn- um Sýnd annan hvítasunnudag Sýnd kl. 7 og 9. Sagan af Bob Máthias Ný amerísk mynd, er lýsir æviferli íþróttamannsins Bob Mathias. Sýnd kl. 5 1 Bomba á manna- veiðum Sýnd kl. 3. Sími 6444 Lífið er leikur (Ain’t misbehaven) Fjörug og skemmtileg ný amerísk mútík- og gaman- mynd í litum. Rory Calhaun Piper Laurie Jack Carson Sýnd annan hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Léttlyndi sjóliðinn (Flottans kavaljerer) Sprenghlægileg sænsk gam- anmynd með Ake Söderblom Sýnd kl. 3. Ný amerísk stórmynd í lit- um sem segir frá sagnahetj- unni Arthur konungi og hin- um fræknu riddurum hans. Aðalhlutverk: Alan Ladd og Pátricia Medina. Sýnd á ánnan í hvítasunnu kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Miðasala hefst kl. 1 e.h. Slmi 6485 Fílahjörðm (Elephan Walk) Stói’fengleg ný amerísk lit- mýnd eftir samnefndri sögu eftir Robert Standish, sem komið hefur út á íslenzku sem framhaldssaga í tímarit- inu Bergmál 1954. Aðalhlutverk: Elízabeth Taylor Dana Andrews Peter Fineh Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e.h. Sími 81936 _ Með bros á vör (Bring your Smile Along) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd i Technicolor. Fjöldi þekktra dægurlaga leikin og sungin af Frankie Laine og sjónvarpsstjörnunni Constace Tewers, auk þeirra Keefs Brasselle og Nancy Marlow Sýnd annan hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Nýtt smámyndasafn Teiknimyndir og spreng- hlægilegar gamanmyndir með Shemp, Larry og Moe. Sýnd á anrian í hvítasunnu kl. 3 Iripoíibio Sími 1182 Maðurinn frá Kéntucky (The Kentuckian) Stórfengieg, ný, amerísk stór- mynd, tekin í Cinemascope og litum. Myndin er byggð á skáldsögunni „The Gabriel Horn“ eftir Felix Holt: Leikstjóri: Burt 'Laiicaster Aðalhlutverk: Burt Lancaster Dianne Foster, Diana Lynn. Sýnd annan hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Börinuð börrium Bamasýning á annan í hvíta- sunnu kl. 3. Ökufíflíð (Motordjævelen) Sprenghlægileg, ný, Sænsk gamanmynd Ake Söderblom LGi tolQAyÍKDR1 Kjarnorka og kvenhylli Sýning annan í hvitasunnu kl. 20. Aðeins 3 sýningar eftir Aðgöngumiðasala í dag kl. 16 —18 og á annari í hvítasunnu eftir kl. 14. Sími 3191. Vélagslíf Ferðafélag íslands fer gönguíerð á Vifilsfell ann- an hvítasunnudag. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið upp fyrir Sandskeið. Farmiðar seldir við bílana. TIL LIG6UR LEI0IN Almennurdansíeikur FIRBIISt&*4 SÍMÍ á annan í hvítasnnnu kl. 9 Ragnar Bjarnason syngur með hljómsveit Svavars Gests. Aögöng'umiöasala hefst kl. 8. Hljómsveit leikur frá klukkan 3.30 til klukkan 5. '■■•■■■■■■■■■■■■ HIHH Hr. ■■■■■■■■■ II *■»■■■■ ■■■■>■•■■■■ M ■■■»>. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu annan hvítasunnudag kl. 9. Hljómsveit Carls BiIIich leikur Söngvari: Skafti Ólafssoix Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—6 og eftir kl. 8. Sími 3355. Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu. lifeldur en viðurkenna rétt Alsírbúa til sjálfstæðis. Mend- és'-France aðstoðarforsætisráð- herra er-sagður fylgjandi því að samningar verði teknir upp við sjálfstæðishi’eyfing- una, en aðeins lítill hluti flokks hans, Róttæka flokks- ins, fýlgir honum að mál- um í því. 1 blaðinu af I’Humanité sem gert var upp- tæki birtist ályktun- mið- stjórnar kommúnistaflokks- ins, þar sem stríðsstefna rik- isstjörnarinnar í Alsír er fordæmd og skorað á flokks- menn hvarvetna að fá ó- breytta sósíaldemókrata til að taka þátt í sameiginlegíi bar- áttu til að knýja Mollet til afi breyta um stefnu: koma á vopnahléi og hefja samn- inga um sjálfstjórn Alsír til handa. jl/f eðan þessu íer fram í Par- ís breiðast öldurnar frá Alsír út til nágrannalandanna, Túnis og Marokkó. Franska herstjórnin telur að 6000 manna lið sé á leið um fjall- lendi Marokkó til AlSír til að veita Serkjum þar lið. í Túnis hefur Bourguiba, forsætisráð- herra fyrstu þjóðkjörinnar stjómar landsíns, lýst yfir að Túnisbúar hafi fyllstu samúð með sjálfstæðisbaráttu bræðra sinna í Alsír og muni veita þeim að málum gegn Frökk- um ef í harðbakkann slái. Fulltrúi Bourguiba kom á þriðjudaginn til Kairó, höfuð- borgar Egyptalands, þar sem yfirherstjóm Þjóðfrelsishers Alsir hefur aðsetur. Færði hann Nasser forsætisráðherra skilaboð frá Bourguiba. Frönsk stjórnarvöld sem telja að Nasser styðji skæruliða í Al- sír með ráðum og dáð, hafa illan bifur á þessari sendiferð. M.T.Ó. 12 manita matar- og kaffistell Stakii bollar verðkl. 8.25,11.00,12.40 BÚSÁHALMÐEILÐ : ; Q Skólavörðustíg 23, Sími 1248

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.