Þjóðviljinn - 30.05.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.05.1956, Blaðsíða 9
RlTSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON MÓÐVILJINN Miðvikudagur 30. maí 1956 — (9 ALFUR UTANGARÐSr lcmdstiiet sett ú síSari aidmeisteiramótsins Gróðavegurimi Sundmeistaramóti íslands var haldið áfram á mánudagskvöld og náðist þá góður árangur. Pétur Kristjánsson setti nýtt tslandsmet 1 ICÖ m flugsundi, synti vegalengdina á 1,15,3 mín. Eldra metið átti hann sjálfur og var það 1,15,5. Ág- ústa Þorsteinsdóttir setti líka met í 100 m. skriðsundi kvenna á 1,12,7. Eldra metið átti Helga Haraldsdóttir og var það 1,13,0. Inga Árnadóttir synti einnig undir gamia metinu. Sveit R- víkur synti undir gildándi meti Laniv æflir al æfa spreihlaup John T. : sem um þessar mundir dvelur í Kaliforníu, hef- ur látið hafa eftir sér að hann hafi ekki í huga að gera neina tilraun til þess að setja nýtt 3x50 m. þrísundi kvenna. I 200 m. bringusund karla þeirri sveit voru: Ágústa, Sig- ríður Sigurbjörnsdóttir og Helga. Ánnars voru úrslit þessi: 100 m. flugsund karla Pétur Kristjánsson ÍBR 1,15,3 Elías Guðmundsson ÍBR 1,20,0 Guðjón Sigurbjömss. ÍBR 1,23,4 400 m. skriðsund karla Helgi Sigurðsson ÍBR 5,05,0 Ari Guðmundsson ÍBR 5,22,7 100 m. skriðsund kvenna Ágústa Þorsteinsd. ÍBR 1,12,7 Inga Árnadóttir ÍBK 1,12,8 100 m. baksund karla Ólafur Guðmundss. ÍBH 1,17,1 Jón Helgason IA 1,17,7 50 m. skriðsund telpna Ágústa Þorsteinsd. ÍBR 32,9 Sigr. Sigurbjörnsd. ÍBR 35,0 Helga Þórðardóttir ÍBR 35,9 100 m. baksund drengja Guðm. Gíslason ÍBR 1,27,4 Guðl. Gíslason IBH 1,32,3 Jón Þorsteinsson ÍBR 1,50,9 Sig. Sigurðsson IA 2,47,5) Þorgeir Ólafsson ÍBR 2,51,41 Torfi Tómasson IBR 2,56,7) 3x50 m. þrísund A-sveit ÍBR B-sveit. ÍBR Sveit ÍA 1,58,6) 2,09,2) 2,10,0) 4x200 m. skriðsund karla Sveit ÍBR 9:46,0) Fleiri sveitir kepptu ekki. I) sveitinni voru þessir menn: Gylfi Guðmundsson, Pétur) Kristjánsson og Helgi Sigurðs-/ son. Getraunaspá Akranes-Vestur-Berlín x 2) Reykjavík-Vestur-Berlín 2/ Fram-KR (2. fl.) 1 Þróttur-Valur (2. fl.) KR-Víkingur (3. fl) 1 Valur-Þróttur (3. fl.) x 2\ Hammarby-Sandviken 1 2\ AIK-Göteborg 1 2\ Degerfors-Norrköping 2s Halmstad-Norrby 1 x Malmö FF-Hálsingborg 1 Vesterás-Djurgárden Kerfi 32 raðir. Þrír bronsdrengir enn í KR met í míluhlaupi fyrir ólymp- íuleikina í haust. I Fresno í Kaliforníu vann Landy míluhlaup, . en eftir hlaupið lét hann í Ijósi von- brigði sín yfir því að hér hefði ekki tekizt að bæta met sitt í því hlaupi. „Eg hélt að mér mundi takast að setja met í þetta sinn: bað er líká of mikið að hlaupa mííu undir 4 mínút- um í hverri viku, og auk þess er ómögulegt að setja met þeg- ar maður hefur ekki keppni,“ sagði hann, Landy sagðist mundi fara aftur til Ástralíu eftir nokkra daga og að hann hefði ekki áætlanir uia að keppa meir í Bandarikjunum að þessu sinni. Hinn fra^gi austurríski þjálf- ari, 'Franz Stampfl, áleit eftir síðasta hlaup Landy, að hann yrði að æfa spretthlaup fyrir OL, og að hann ætti einnig að taka þátt í bæði 1500 m. og 5000 m. Landy getur hlaupið báðar þessar vegalengdir vegna þess að hann hefur svo frábæra hæfileika til að jafna sig eftir hvert hlaup, sagði Stampfl. Eins og áður hefur verið frá sagt, voru það fcveir dreng- ir úr KR sem fyrstir náðu bronsmerki KSÍ, en KR dreng- irnir hafa ekki látið þar við sitja. Nú haía þrír komið til viðbótar og leyst þrautírnar fyrir bronsmerkið. Þannlg hafa fimm KR-ingar fengið þefcta bronsmerki áður en nokkurt annað félag kemst á blað. Þessir ungu menn heita: Björgúlfur Guðmundsson 15 ára, vinningstölur hans voru: 6-15-16-32, 5-3, 8; Garðar Hall- dórsson 14 ára, vinningstölur: 8-15-15-34, 9-3, 6; -Olfar Guð- mundsson 16 ára, vinningstöl- ur: 6-22-19-29, 6-3, 3. Þess verður sjálfsagt ekki langt að bíða þangað til aftur heyrist frá KR um það að þeir séu komnir með enn fleiri bronsdrengi. Fjórir hafa þegar leyst fjór- ar þrautir, og sex eru 'búnir iheð þrjár. Það eru hvorki meira né minna en tuttugu og sjö sem eru byrjaðir og hafa leyst eina eða fleiri þraut. Eins og oft hefur verið bent á eru þrautir þessar fyrst og fremst lagðar fyrir drengina tjl þéss að hjálpa þeim til að ná leikhi með knöttinn, en það er undirstaðan undir góða knattspyrnu og allir ungir drengir vilja verða góðir. Hvaða félag vill ekki eiga knatt- spyrnumenn ? Þetta virðast KR- ingar skilja og vinna samkvæmt því. Því verður varla trúað að drengir í öðrum félögum hafi’ ekki möguleika að leysa þraut-y irnar, ef þeim er leiðbeint með það og þeir hvattir til þess að reyna. Það er því nauðsyn fyr- ir stjórair félaganna að gera* sitt til þess að leysa þetta1 leiðbeinendamál. Þið, ungu drengir! Ef þið eig-( ið knött og hafið blett eða port( sem þið getið leikið ykkur í, þá efnið til keppni meðal ykkar( sem leikið ykkur saman um það hver ykkar getur komizt lengst í að leysa þrautirnar.i Fáið upplýsingar um þrautim-f ar hjá félaginu ykkar, þar eru þær til prentaðar, því að öllj knattspymufélögin bafa fengið( þær. Að lokum má óska brons-^ drengjum KR til hamingju með\ þennan áfanga og þakka ungl- ingaleiðtogum KR fyrir þann á-V huga sem þeir hafa sýnt í\ þessu þýðingarmikla máli ís-V lenzkrar knattspymu. ,94. dagur hefði verið núiö sóti. Móður sinni gaf hann þá skýríngu að hann hefði rekið sig á skellihurðina í gaungunum er hann kom heim um nóttina. Faðir hans var þúng- brýnn og fáorðari en hann átti vanda til, og forvitnaffisfc ekkert um atburöi næturinnar fyrren síðla dags er þeir feðgar voru tveir einir úti við. Ég verð að segja þaö, Jón, (að mér kom það á óvart að þið hefðuð farið á þetta skrall hjá Kanaskröttunum sagði Jón eldri. Ég hélt ég gæti treyst mínu heimilis- fólki betur en svo að þaö legði sig niður við slíkt. Hún vildi þaó endilega, ansaði Jón ýngri. Mér var lífsins ómögulegt að fá hana ofanaf því, og ekki gat ég látiö hana fara eina. Já, auövitað gast þú ekki annað, Jón, sagði faöir hans. Kvenfólkið getur stundum verið óútreiknanlegt og erfitt að hemja þaö, og þú átt mikiö ólært í þéim sökum ennþá. Komist það uppá aö vaða manni uppyfir höfuð er fjandinn laus. Mér leiöist aö vera vondur við hana, ansaði sonurin u. Hún er líka útlend og þar er margt ööruvísi en við eigum að venjasL. En hún jafnar sig áreiðanlega fljót- lega, og ég gæti trúaö því aö hún væri búin að fá nóg í bráöina. Þú heldur þaö, Jón, sagöi faðir hans. En kvenfólkið fær aldrei nóg á meðan þaö er úngt og í fullu fjöri. Það eina sem gildir er að gera þær strax bandvannr, og þegar öllu er á botninn hvolft kumia þær því bcsfe að haldið sé þétt í taumana. Þetta lagast, pabbi, sagði Jón ýngri. Henni þykir þet ta; áreiðanlega leiöinlegt, og ég veit að henni þykir væirf um mig. Ég ætla að reyna aö vera henni eins góður og ég' g'et. Góösemin er ekki einhlýt ein útaf fyrir sig, sagði faðir hans. En við skulum vona. að stúlkan sjái aö sér. En hvernig fórstu að verða þér úti um þetta glóð r- auga? Þú getur kannski talið mömmu þinni trú rm að þú hafir álpast á skellihuröina, en það þýðir eh.ki að bjóða mér svoleiöis. Þér hefir híngaðtil tekist að gánga um hana slysalaust. Ég — ég hélt aö þaö væri best að mamma. héldi a® það væri skelliliurðinni aö kenna, ansaði Jónsi. En n ét" er sama þó ég scgi þér þaö, að þaö var honum að ken oa þessum Kana sem var að káfa utaní Úrsúlu í nc tt. Grunaði mig ekki , sagöi Jón eldri. En þú hefir vc i> andi reynst maður til að borga fyrir þig. Þaö geturöu reitt þig á, ansaöi Jónsi með hreib ii„ Hann hafði ekki roð við mér. Ég lumbraði svo rækilr 53, á homnn aö hann lét ekki á sér kræla frekar en flati ut saltfiskur. Gott hjá þér, Jón, sagði faðir hans og létti sýnile Það er jafngott aff þeir fái aff kenna á því, Kanai’] ir, aff til eru Íslendíngar sem láta ekki gánga á sér. Og Jón bóndi klappaði syni sínum á öxlina og fc ds sér rækilega í nefið, því þegar öllu var á botninn hv< ffc var þetta betri útkoma en hann hafði þorað að vo a> Jónsa var ekki fisjaö saman svo það mundi eing' m sækja gull í greipar hans, og vonandi yröi hann mav ne til þess að sjá fyrir því að stúlkan hlypi ekki útunc v.a sér í framtíöinni. 'mimm ABNAtO-tÓL XXVIII. kafli Innst á Lángholtinu, og' snertispöl frá herbúði ii( sínum, höfðu Kanar hlaðið virki og gein þar fallbys u- hlaup við augum þegar litiö var í þá átt heiman frá Bráðageröi. Stóó þar ætíð vörö stríðsmaður með alvæi uí til aö stugga viö þeim er sýndu sig í óþarfa. hnýsni va vígbúnað heimsmemúngarinnar. Jóni hónda var hrt > ur þetta hinn mesti þyrnir í augum, og hafði hann o ífc hugleitt með hverjum hætti hann gæti þar gert óvi > um sxnum, móalíngunum, nokkra skráveifu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.