Þjóðviljinn - 30.05.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.05.1956, Blaðsíða 12
Blciismosmadagiir í TéwóM á langardag Þar verður margt til skemmtunar, m.a. reipdráttur blaðamanna yíir Tívolítjörn N.k. laugardag, 2. júní, efnir Blaðamannafélag íslands til mjög fjölbreyfctrar kvöldskemmtunar í Tívolí. Rennur allur ágóði af skemmtun þessari í menningarsjóð félagsins. Skemmtunin hefst kl. 8 um kvöldið. Fyrsta skemmtiatriðið á leiksviðinu verður flutningur á h'uta revíunnar Svartur á leik eftir Guðmund Sigurðsson. Revía þessi var sem kunnugt er sýnd mjög oft i Austurbæj- arbíói nú i mánuðinum, jafnan við mikla aðsókn og fögnuð áheyrenda. GJAFAPÖKKUM VARPAÐ ÚR FLUGVKL Þá verður fluttur leikþáttur um blaðamenn og blaða- mennsku eftir Jón snara, og er Jón Aðils leikstjórinn. Baldur og Konni munu skemmta með búktali og töfrabrögðum og Hjálmar Gíslason syngja gam- anvísur. Undir lágnættið mun lítil flugvél fljúga yfir skemmti- svæðið og varpa niður gjafa- pökkum. Verður ýmislegt girni- legt í pökkum þessum, m.a. verður í einum þeirra ávísun á farseðil með flugvél til Kaup- mannahafnar. HVORIR LENDA í TJÖRNINNI? Eitt aðalskeinmtiatriði kvölds- ins verður reipdráttur blaða- inanna. Tvaer sveitir keppa og togast á um spottann yt'ir Tív- ólí-tjörnina. Sú sveit sem tapar fellur í tjörnina. Reipdrættinum stjórnar Lárus Salómonsson lögregluþjónn. Dans verður stiginn á palli Njósnari strauk með leyniskjöl Framhald af 1. síðu Vestur-Þýzkalands tilboð um sameiginlegar ráðstafanir til að draga úr viðsjám milli lands- hlutanna. Lagði liann til að rík- isstjórnirnar semdu um að taka hvorug upp herskyldu og gerðu samning um takmörkun herliðs. Einnig bæri þeim að beita sér fyrir alþjóðasamningi um tak- mörkun vopnabúnaðar í Þýzka- landi og nágrannaríkjum þess, meðal annars algeru banni við kjarnorkuvopnum þar. til kl. 2 um nóttina. Eins og lesendur munu minn- ast stofnaði Blaðamannafélag- ið 1 fyrsta skipti til Blaða- mannadags í Tívólí í fyrrasum- ar og varð það fjölmennasta skemmtun sem haldin var þar í garðinum um sumarið. Það skemmtiatriðið sem einna mesta athygli vakti þá var reipdráttur blaðamanna — stjórnarand- stæðinga og stjórnarsinna. Lauk reipdrættinum með því að hinir siðarnefndu lentu í tjörn- inni. Ekki er að efa að mikil aðsókn verður að Tívólí á laug- ardagskvöldið, enda boðið upp á fjölbreytta skemmtun. Bíl- ferðir verða frá Búnaðarfélags- húsinu. Kosningaskrif- stofur Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík KOSNINGASKRIFSTOFUR Alþýðubandalagsins í Rvík eru í Hafnarstræti 8 og Tjarnargötu 20. Sími skrifstofunnar í Hafn- arstræti 8 er 6563 og 80832. Skrifstofan er opin kl. 10—12 f. li. og 1—10 e. li. Simi skrifstofunnar í Tjarn- argiitu 20 er 7510, 7511 og 7513. Þar eru gefnar allar upplýsingar varðandi utan- kjörfundaratkvæðagreiðslu og kjörskrá, bæði í Reykjavík og úti á landi. Skrifstofan er opin kl. 10—12 f.h. og 1— 10 e. h. A báðuin skrifstofunum er tekið við framlögum í kosn- ingasjóð G-listans. Æðsta róðið kallað saman Æðsta ráðið, þing Sovétríkj- anna, hefur verið kallað saman til fundar í Moskvu 11. júlí. Síðasti fundur þingsins var hald- inn í desember í vetur. —mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmnmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmMmmmmmmmmmamammmmmmmmmmm ■ | Utankjörfundaratkvæðagreiðsla j er nú hafin — Kosið er hjá hreppsstjóriun, sýslu- mönnum eða bæjarfógetum, en í Reykjavík hjá : borgarfógeta. (Kjörstaður: Melaskólinn (leikfimisalur) j í Reykjavík, Kosning fer daglega frani á virkum dögum Irá kl. 10—12 f.h„ 2—6 og 8—10 e.h. Á sunnud. 2—fi). I Kópavogi er kosið í skrifstofu bæjarfógeta daglega kl. j 5—7 síðdegis. Kjósendur er dvelja erlendis geta kosið í skrífstofum ■ sendiráða, útsends aðalræðismanns, útsends ræðismanns j eða vararæðismanna íslands. Allar upplýsingar um utan- j kjörfundaratkvæðagreiðsluna eru veittar i skrifstofu Al- ■ þýðubandalagsins Tjarnargötu 20, símar 7510, 7511, 7513. M * Stuðningsmenn Alþýðuba.ndalagsins eru beðnir að gefa j allar upplýsingar um kjósendur sem dvelja fjarri lög- j heimilum sínum hvort heldur er innan lands eða utan. llragið ekki frarn á síðustu stimdu að greiða atlaæði. Fylgi feryaur aí hægFÍflokkunum á ítaliu Fréttir eru enn strjálar og ó- ljósar af bæjarstjórnarkosning- unum á Italíu. Er ekki búizt við að heildartötur verði kunnar fyrr en á finimtudag. Olluni fregnnm ber þó saman um að hægri flokkarnir, kon- ungssinnar og nýfasistar, hafi goklió mikið afliroð, einkum hin- ir síðarnefndu. Sagði brezka út- varpið í gær eftir útvarpinu í Róm að fylgistap hægri flokk- anna næmi fhnmlungi. Eftir sömu heimild var haft að fylgi vinstri flokkanna. konunúnista og sósíalista, hefði rýrnar um 4% en sætiun þeirra í flestum bæjarstjórnum myndi þó fjölga verulega. Stafar það af því að nú er kosið eftir hlutfallsregl- um en í síðustu kosningum hlaut sá listi sem flest atkvæði fékk tvo þriðju sætanna. Á því græddi samsteypa miðflokkanna. Til dæmis hafa kaþólskir og aðr- ir miðflokkar misst meirihlutann í borgarstjórn Rómaborgar þótt þeir hafi bætt við sig nokkru at- kvæðamagni frá síðustu kosn- ingum. Tamnætti NATO lýst IðÐUIUIN Miðvikudagxir 30. maí 1956 — 21. árgangur — 119. tölub'að r--------------7 ~ "A Alþýðubla3i5 þagSi vm ágrein- ! í Þagði sérstaklega um að fullftrúi Aiþýðuílokks- ins taldi kosningabrelluna brot á stjórnar- skrá og lögum Alþýðublaðið birtir i gær mikla frásögn af úrskurði landkjörstjómar og af frá- sögn þess verður ekki annað markað en að landkjörstjórn hafi verið einróma í áliti sínu, þar hafi ekki verið um neinn ágreining að ræðai Alþýðublaðið forðast að segja frá því að tveir lands- kjöistjórnarmanna töldu að ■ þingmannarán' Hræðslu- bandalagsins væri brot á stjórnarskrá og kosningalög- um. Alþýðublaðið forðast að segja frá þvi að þriðji lands- kjörstjórnarmaðurinn taldi lista Hræðslubandalagsins í Reykjavík og Árnessýslu al- gerlega ólöglega og bæri að úrskurða þá utanflokka, eins og þeir eru nú skipaðir. Alþýðublaðið forðast að segja frá því að það voru fultrúar Sjálfstæðisflokksins í landskjörstjóm sem skiptust á um að bjarga Hræðslu- bandalaginu — til þess að Sjálfstæðisflokkurinn gæti haft þá í gapastokknum þangað til þing- kemur sam- an og notað þá stjórnarskrá og kosningalög sem verzlun- arvöru. Alþýðuþlaðið forðast sér- staklega að skýra frá því ,að fulltrúi Alþýðuflokksins í landskjörstjóni, Vilmundur Jónsson, taldi landslista Al- þýðuflokksins og Framsóknar i fullri andstöðu við stjórnar- skrá og' kosningalög. Það er skiljanlegt að Al- þýðublaðið þorir ekki að segja lesendum sínum frá staðreyndum en sá ótti sýnir einkar vel hvernig ástatt er um málstaðinn og samvizk- una. Norstad hershöfðingp, tilvon- ^------------------------——---------^ andi yfirforingi A-bandalags- Fyrrverandi forsætisráðherra fyrir því að herafli bandalags- Aserbaidsjan tekinn af lífi Sakaður um að hafa verið í vitorði með Bería istanoKKs itatiu, Kom i gær Það varð kunnugt í gær aö Bagiroff, fyrrverandi for- til Belgrad til fundar við Tí(.ó sætisráöherra í sovétlýðveldinu Aserbaidsjan, hefur verið Júgóslavíuforseta. dænidur til dauöa og tekinn aí lííi. ins sé alls ónógur til að verja Vestur-Evrópu fyrir árás úr austri. Togliatti, foringi Kommún-] --------------------------------------<*■ Robert Shaw-kórinn syngur í kvöld Hinn kunni bandaríski tónlistarmaöur og stjórnandi Ro- bert Shaiv kom liingaö til lands í gœr ásamt kór 30 karla og kvenna og 20 hljómlistarmönnum. Hafa tónlistarmenn pessir veriö á ferö víöa um lönd undanfarna mánuöi og er ísland síöasti viökomusta&ur þeirra á heimleiöinni. Ro- , bert Shaw kórinn og hljómsveitin efna í kvöld til tónleika í Austurbœjarbíói á vegum Tórilistarfélagsins og íslenzk- lenzk-ameríska félagsins. Á efnisskránni eru verk frá alda- mótunum 1600, Kantata nr. 4 fyrir kór, einsöngvara og hljómsveit eftir Bacli, Messa í G-dúr fyrir kór, einsöngv- ! ara og hljómsveit eftir Schubert, amerískir negrasálmar án undirleiks og amerísk nútímatónlist eftir Samuel Bar- j ber, Aron Copland, Charles Ives og George Gershwin. \Tónleikarnir hefjast kl. 9.15. — Myndin er af kórnum og I stjórnandanum Robert Sha?v. Með honum voru dæmdir og. Jíflátnir þrír menn, sem á stjórn- arárum hans gegndu æðstu emb- ættum í leynilögreglunni í Aser- baidsjan. Bagiroff lét af forsætisráð- herraembætti og starfi fram- kvæmdastj. Kömmúnistaflokks Aserbaidsjan sumarið 1953, eftir að Bería var handtekinn. Fregnin um dauðadómana barst til Moskva i gær með blöðum frá Aserbaidsjan. Birta þau tilkynningu frá Ilæstarétti Aserbaidsjan, þar sem segir að hálfs mánaðar opinberum rétt- arhöldum yfir Bagiroff og með- sakborningum hans hafi lokið í Bakú 26. apríl. 2 sakborningar voru dæmdir í 25 ára fangelsi. I tilkynningu réttarins segir, að Bagiroff hafi verið dæmdur fyrir landráð og' valdniðslu. Aðrir sakborningar voru dæmd- ir fyrir að vinna óhæíuverk að boði lians. Það sannaðist við réttarhöld- in, segir í tilkynningunni, að Bagiroff var með í ráðum um landráðafyrirætlanir Bería. Hann sveifst einskis til að ryðja úr Vegi þeim sem hefðu getað kom- ið upp um þá. Eru nafngreindir menn, sem trúnaðarmenn Bagir- offs í ieynilögreglunni eru sagð- ir hafa handtekið saklausa, fals- að sönnunargögn gegn og fengið dæmda til dauða og líflátna. Sendið framlög ykkar í kosnmgasjóöinn fii skrifstofunnar Hafnarsirœti 8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.